Fleiri fréttir SønderjyskE stal sigrinum í Íslendingaslag Íslendingaliðin SønderjyskE og AGF áttust við í næstseinustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. SønderjyskE vann 2-1 sigur, en sigurmarkið var skorað á fimmtu mínútu uppbótartíma. 18.4.2022 13:57 Jonathan Glenn: Klárlega spennandi áskorun fyrir mig persónulega Jonathan Glenn stýrir ÍBV í Bestu-deild kvenna á komandi tímabili, en þetta er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. 18.4.2022 13:00 Besta-spáin 2022: Áfram í draumalandinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sport spáir Víkingum 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. 18.4.2022 11:00 Besta-spáin 2022: Fer brúðarmærin loks upp að altarinu? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sport spáir Breiðabliki 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 18.4.2022 10:00 Rangnick: Ég mun ekki taka ákvörðun um framtíð Ronaldo Ralf Rangnick segir að nýr knattspyrnustjóri Manchester United þurfi að taka ákvörðun um framtíð portúgalska markahróksins Cristiano Ronaldo. 18.4.2022 09:00 Íslandsmeistarar ekki tapað opnunarleik undanfarin fjögur ár Besta deildin í fótbolta hefst í kvöld þegar ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings fá FH í heimsókn í Víkina. 18.4.2022 07:30 Draumaliðsdeildin í Bestu ekki tilbúin fyrir opnunarleikinn Íslenska fótboltasumarið hefst á morgun þegar flautað verður til leiks Víkings og FH í Bestu deild karla. 17.4.2022 23:00 Mbappe hetjan í uppgjöri toppliðanna PSG á franska meistaratitilinn nær vísan eftir sigur á Marseille í uppgjöri toppliðanna í París í kvöld. 17.4.2022 21:31 Benzema kláraði magnaða endurkomu Real Madrid í uppgjöri toppliðanna Real Madrid steig stórt skref í átt að spænska meistaratitlinum í kvöld þegar liðið kom til baka og vann magnaðan útisigur á Sevilla 17.4.2022 21:00 Aftur tapaði Ajax úrslitaleik fyrir PSV PSV er hollenskur bikarmeistari í fótbolta eftir 2-1 sigur á Ajax í úrslitaleik keppninnar í dag. 17.4.2022 19:43 „Erum það lið sem hefur spilað flestar mínútur í Evrópu“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var í skýjunum með 2-0 sigur liðsins á Crystal Palace í undanúrslitum enska bikarsins á Wembley í dag. 17.4.2022 18:09 Sveinn Aron með tvennu og Davíð Kristján skoraði glæsimark Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 17.4.2022 17:31 Chelsea í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Chelsea er komið í úrslitaleik enska bikarsins þriðja árið í röð eftir öruggan sigur á Crystal Palace á Wembley í dag. 17.4.2022 17:21 Tíu leikmenn Atlético Madrid stálu sigrinum Spánarmeistarar Atlético Madrid unnu dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en sigurmarkið var skorað með seinustu spyrnu leiksins. 17.4.2022 16:23 Bayern við það að tryggja sér þýska meistaratitilinn Þýska stórveldið Bayern München er nú aðeins hársbreidd frá því að tryggja sér sinn tíunda deildarmeistaratitil í röð eftir öruggan 3-0 útisigur gegn Arminia Bielefeld í dag. 17.4.2022 15:37 Soucek bjargaði stigi fyrir West Ham | Newcastle stal sigrinum gegn Leicester Tveimur leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Thomas Soucek bjargaði stigi fyrir West Ham gegn fallbaráttuliði Burnley og Newcastle vann 2-1 sigur gegn Leicester, en sigurmarkið kom á fimmtu mínútu uppbótartíma. 17.4.2022 15:18 Guðlaugur Victor lagði upp er Schalke tók toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke eru nú með tveggja stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar í fótbolta eftir 5-2 útisigur gegn Darmstad í dag. 17.4.2022 13:32 Stuðningsmenn Marseille settir í ferðabann fyrir toppslaginn Stuðningsmenn franska knattspyrnuliðsins Marseille fá ekki að ferðast til Parísar þar sem toppslagur frönsku deildarinnar fer fram í kvöld þegar PSG tekur á móti Marseille. 17.4.2022 13:00 Sveindís og stöllur á leið í úrslit eftir sigur í Íslendingaslag Þýsku stórliðin Bayern München og Wolfburg áttust við í Íslendingaslag undanúrslitum þýska bikarsins í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar eru á lið í úrslit eftir öruggan 3-1 útisigur. 17.4.2022 12:31 Manchester City biðst afsökunar á hegðun stuðningsmanna Enska knattspyrnufélagið Manchester City hefur beðist afsökunar á hegðun stuðningsmanna liðsins eftir leik City og Liverpool í undanúrslitum FA-bikarsins í gær. Einhverjir stuðningsmenn liðsins sungu hástöfum á meðan mínútuþögn fyrir leikinn stóð yfir. 17.4.2022 11:31 Þorleifur og félagar héldu út manni færri | Arnór kom inn af bekknum í sigri Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo gerðu markalaust jafntefli við Portland Timbers í MLS-deildinni í fótbolta í nótt þrátt fyrir að þurfa að spila seinasta stundarfjórðung leiksins manni færri. 17.4.2022 10:00 Farbann Gylfa framlengt fram á sumar Farbann Gylfa Þórs Sigurðssonar hefur verið framlengt til 16. júlí. Farbannið átti að renna út í dag. 17.4.2022 09:32 „Klefaaðstaðan á pari við Wembley“ Það vakti athygli á dögunum þegar ÍBV vígði nýja búningsklefa fyrir knattspyrnuliðin sín við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum. 17.4.2022 07:00 Enn eitt ungstirnið hjá Dortmund á skotskónum Borussia Dortmund lék við hvurn sinn fingur þegar liðið fékk Wolfsburg í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og lauk leiknum með 6-1 sigri Dortmund. 16.4.2022 21:40 Arteta: Forster var ótrúlegur Mikel Arteta, stjóri Arsenal, trúði vart eigin augum þegar hann sá lið sitt tapa fyrir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16.4.2022 21:01 „Við gáfum Ronaldo öll mörkin“ Portúgalska markamaskínan Cristiano Ronaldo hlóð í þrennu á Old Trafford í dag þegar Manchester United lagði botnlið Norwich að velli, 3-2. 16.4.2022 19:00 Arnautovic slökkti í veikum titilvonum Juventus Juventus hefur líklega sagt sitt síðasta í baráttunni um ítalska meistaratitilinn eftir að hafa gert jafntefli á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 16.4.2022 18:40 Guardiola um Steffen: Þetta var slys Pep Guardiola, stjóri Man City, vildi ekki gera mikið úr skelfilegum mistökum varamarkmannsins Zack Steffen sem gerðu liði hans erfitt um vik í undanúrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag. 16.4.2022 17:23 Frábær fyrri hálfleikur skilaði Liverpool í úrslit Liverpool er á leið í úrslitaleik FA-bikarsins eftir 3-2 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City á Wembley í dag, en það var helst frábær fyrri hálfleikur Rauða hersins sem skilaði sigrinum. 16.4.2022 16:29 Willum og félagar áfram með fullt hús stiga Willum Þór Willumsson og félagar í BATE Borisov fara vel af stað í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16.4.2022 16:20 Skandinaviskur sigur Brentford í nýliðaslagnum Vandræði Watford í ensku úrvalsdeildinni héldu áfram í dag þegar liðið fékk nýliða Brentford í heimsókn. 16.4.2022 16:11 Arsenal missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti Arsenal sótti Southampton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag í leik sem hefði getað komið gestunum skrefi nær sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Þrátt fyrir mikla yfirburði Arsenal voru það heimamenn í Southampton sem báru sigur úr býtum, 1-0. 16.4.2022 16:04 Þrenna Ronaldos bjargaði United gegn botnliðinu Manchester United vann 3-2 sigur er liðið tók á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk United, en liðið var nálægt því að kasta sigrinum frá sér. 16.4.2022 15:55 Alfreð í byrjunarliðinu í tapi | Dortmund valtaði yfir Wolfsburg Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem mátti þola 1-0 tap gegn Hertha Berlin og á sama tíma vann Dortmund öruggan 6-1 sigur gegn Wolfsburg. 16.4.2022 15:25 Brighton stal sigrinum gegn Tottenham á lokamínútunum Leandro Trossard reyndist hetja Brighton þegar hann tryggði liðinu 1-0 útisigur gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 16.4.2022 13:28 Dagný og West Ham úr leik í FA-bikarnum Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru úr leik í FA-bikarnum eftir 4-1 tap gegn Manchester City í undanúrslitum í dag. 16.4.2022 13:09 Íslendingalið Lyngby missteig sig í baráttunni um sæti í efstu deild Íslendingalið Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar mátti þola 2-1 tap gegn Horsens í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. 16.4.2022 12:53 Rangnick segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við United Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við liðinu þrátt fyrir að gengið hafi ekki verið jafn gott og vonast var eftir. 16.4.2022 11:00 Klopp: FA-bikarinn er risastór keppni Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp segir að Liverpool hafi ekki spilað sinn besta leik þegar liðið heimsótti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn sunnudag. Hann segist vona að liðið sýni sínar bestu hliðar þegar liðin mætast í undanúrslitum FA-bikarsins á Wembley í dag. 16.4.2022 10:30 Þjálfari Bayern fengið hundruð líflátshótana Julian Nagelsmann, þjálfari þýska stórveldisins Bayern München, segist hafa fengið um það bil 450 líflátshótanir eftir að liðið féll úr Meistaradeild Evrópu gegn Villareal í vikunni. 16.4.2022 10:01 Tuchel finnur til með Gallagher Enski miðjumaðurinn Conor Gallagher fær ekki að taka þátt í undanúrslitaleik Crystal Palace og Chelsea í enska bikarnum á morgun. 16.4.2022 08:00 Guardiola: Bikarkeppnin ekki minna mikilvæg en deildin Pep Guardiola, stjóri Englandsmeistara Manchester City, dregur ekki dul á hversu mikils virði enska bikarkeppnin er fyrir hann. 16.4.2022 07:00 Kollegar Dyche gapandi hissa yfir brottrekstrinum | Á skilið styttu Það kom mörgum í opna skjöldu í morgun þegar enska úrvalsdeildarliðið Burnley gaf út tilkynningu þess efnis að félagið hefði ákveðið að reka Sean Dyche úr starfi knattspyrnustjóra. 15.4.2022 23:01 Lærisveinar Rooney enn í séns eftir að hafa frestað fögnuði Fulham Lærisveinar Wayne Rooney í Derby County eru óþreytandi og náðu fræknum sigri gegn toppliði Fulham í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 15.4.2022 21:31 Albert spilaði tuttugu mínútur í tapi gegn toppliðinu Albert Guðmundsson og félagar í Genoa máttu sín lítils gegn toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, AC Milan, á San Siro í kvöld. 15.4.2022 21:07 Sjá næstu 50 fréttir
SønderjyskE stal sigrinum í Íslendingaslag Íslendingaliðin SønderjyskE og AGF áttust við í næstseinustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. SønderjyskE vann 2-1 sigur, en sigurmarkið var skorað á fimmtu mínútu uppbótartíma. 18.4.2022 13:57
Jonathan Glenn: Klárlega spennandi áskorun fyrir mig persónulega Jonathan Glenn stýrir ÍBV í Bestu-deild kvenna á komandi tímabili, en þetta er hans fyrsta starf sem aðalþjálfari. 18.4.2022 13:00
Besta-spáin 2022: Áfram í draumalandinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sport spáir Víkingum 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. 18.4.2022 11:00
Besta-spáin 2022: Fer brúðarmærin loks upp að altarinu? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sport spáir Breiðabliki 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. 18.4.2022 10:00
Rangnick: Ég mun ekki taka ákvörðun um framtíð Ronaldo Ralf Rangnick segir að nýr knattspyrnustjóri Manchester United þurfi að taka ákvörðun um framtíð portúgalska markahróksins Cristiano Ronaldo. 18.4.2022 09:00
Íslandsmeistarar ekki tapað opnunarleik undanfarin fjögur ár Besta deildin í fótbolta hefst í kvöld þegar ríkjandi Íslandsmeistarar Víkings fá FH í heimsókn í Víkina. 18.4.2022 07:30
Draumaliðsdeildin í Bestu ekki tilbúin fyrir opnunarleikinn Íslenska fótboltasumarið hefst á morgun þegar flautað verður til leiks Víkings og FH í Bestu deild karla. 17.4.2022 23:00
Mbappe hetjan í uppgjöri toppliðanna PSG á franska meistaratitilinn nær vísan eftir sigur á Marseille í uppgjöri toppliðanna í París í kvöld. 17.4.2022 21:31
Benzema kláraði magnaða endurkomu Real Madrid í uppgjöri toppliðanna Real Madrid steig stórt skref í átt að spænska meistaratitlinum í kvöld þegar liðið kom til baka og vann magnaðan útisigur á Sevilla 17.4.2022 21:00
Aftur tapaði Ajax úrslitaleik fyrir PSV PSV er hollenskur bikarmeistari í fótbolta eftir 2-1 sigur á Ajax í úrslitaleik keppninnar í dag. 17.4.2022 19:43
„Erum það lið sem hefur spilað flestar mínútur í Evrópu“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, var í skýjunum með 2-0 sigur liðsins á Crystal Palace í undanúrslitum enska bikarsins á Wembley í dag. 17.4.2022 18:09
Sveinn Aron með tvennu og Davíð Kristján skoraði glæsimark Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í leikjum dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 17.4.2022 17:31
Chelsea í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Chelsea er komið í úrslitaleik enska bikarsins þriðja árið í röð eftir öruggan sigur á Crystal Palace á Wembley í dag. 17.4.2022 17:21
Tíu leikmenn Atlético Madrid stálu sigrinum Spánarmeistarar Atlético Madrid unnu dramatískan 2-1 sigur er liðið tók á móti Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en sigurmarkið var skorað með seinustu spyrnu leiksins. 17.4.2022 16:23
Bayern við það að tryggja sér þýska meistaratitilinn Þýska stórveldið Bayern München er nú aðeins hársbreidd frá því að tryggja sér sinn tíunda deildarmeistaratitil í röð eftir öruggan 3-0 útisigur gegn Arminia Bielefeld í dag. 17.4.2022 15:37
Soucek bjargaði stigi fyrir West Ham | Newcastle stal sigrinum gegn Leicester Tveimur leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Thomas Soucek bjargaði stigi fyrir West Ham gegn fallbaráttuliði Burnley og Newcastle vann 2-1 sigur gegn Leicester, en sigurmarkið kom á fimmtu mínútu uppbótartíma. 17.4.2022 15:18
Guðlaugur Victor lagði upp er Schalke tók toppsætið Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Schalke eru nú með tveggja stiga forskot á toppi þýsku B-deildarinnar í fótbolta eftir 5-2 útisigur gegn Darmstad í dag. 17.4.2022 13:32
Stuðningsmenn Marseille settir í ferðabann fyrir toppslaginn Stuðningsmenn franska knattspyrnuliðsins Marseille fá ekki að ferðast til Parísar þar sem toppslagur frönsku deildarinnar fer fram í kvöld þegar PSG tekur á móti Marseille. 17.4.2022 13:00
Sveindís og stöllur á leið í úrslit eftir sigur í Íslendingaslag Þýsku stórliðin Bayern München og Wolfburg áttust við í Íslendingaslag undanúrslitum þýska bikarsins í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar eru á lið í úrslit eftir öruggan 3-1 útisigur. 17.4.2022 12:31
Manchester City biðst afsökunar á hegðun stuðningsmanna Enska knattspyrnufélagið Manchester City hefur beðist afsökunar á hegðun stuðningsmanna liðsins eftir leik City og Liverpool í undanúrslitum FA-bikarsins í gær. Einhverjir stuðningsmenn liðsins sungu hástöfum á meðan mínútuþögn fyrir leikinn stóð yfir. 17.4.2022 11:31
Þorleifur og félagar héldu út manni færri | Arnór kom inn af bekknum í sigri Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo gerðu markalaust jafntefli við Portland Timbers í MLS-deildinni í fótbolta í nótt þrátt fyrir að þurfa að spila seinasta stundarfjórðung leiksins manni færri. 17.4.2022 10:00
Farbann Gylfa framlengt fram á sumar Farbann Gylfa Þórs Sigurðssonar hefur verið framlengt til 16. júlí. Farbannið átti að renna út í dag. 17.4.2022 09:32
„Klefaaðstaðan á pari við Wembley“ Það vakti athygli á dögunum þegar ÍBV vígði nýja búningsklefa fyrir knattspyrnuliðin sín við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum. 17.4.2022 07:00
Enn eitt ungstirnið hjá Dortmund á skotskónum Borussia Dortmund lék við hvurn sinn fingur þegar liðið fékk Wolfsburg í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og lauk leiknum með 6-1 sigri Dortmund. 16.4.2022 21:40
Arteta: Forster var ótrúlegur Mikel Arteta, stjóri Arsenal, trúði vart eigin augum þegar hann sá lið sitt tapa fyrir Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16.4.2022 21:01
„Við gáfum Ronaldo öll mörkin“ Portúgalska markamaskínan Cristiano Ronaldo hlóð í þrennu á Old Trafford í dag þegar Manchester United lagði botnlið Norwich að velli, 3-2. 16.4.2022 19:00
Arnautovic slökkti í veikum titilvonum Juventus Juventus hefur líklega sagt sitt síðasta í baráttunni um ítalska meistaratitilinn eftir að hafa gert jafntefli á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 16.4.2022 18:40
Guardiola um Steffen: Þetta var slys Pep Guardiola, stjóri Man City, vildi ekki gera mikið úr skelfilegum mistökum varamarkmannsins Zack Steffen sem gerðu liði hans erfitt um vik í undanúrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag. 16.4.2022 17:23
Frábær fyrri hálfleikur skilaði Liverpool í úrslit Liverpool er á leið í úrslitaleik FA-bikarsins eftir 3-2 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City á Wembley í dag, en það var helst frábær fyrri hálfleikur Rauða hersins sem skilaði sigrinum. 16.4.2022 16:29
Willum og félagar áfram með fullt hús stiga Willum Þór Willumsson og félagar í BATE Borisov fara vel af stað í hvítrússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. 16.4.2022 16:20
Skandinaviskur sigur Brentford í nýliðaslagnum Vandræði Watford í ensku úrvalsdeildinni héldu áfram í dag þegar liðið fékk nýliða Brentford í heimsókn. 16.4.2022 16:11
Arsenal missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti Arsenal sótti Southampton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag í leik sem hefði getað komið gestunum skrefi nær sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Þrátt fyrir mikla yfirburði Arsenal voru það heimamenn í Southampton sem báru sigur úr býtum, 1-0. 16.4.2022 16:04
Þrenna Ronaldos bjargaði United gegn botnliðinu Manchester United vann 3-2 sigur er liðið tók á móti botnliði Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk United, en liðið var nálægt því að kasta sigrinum frá sér. 16.4.2022 15:55
Alfreð í byrjunarliðinu í tapi | Dortmund valtaði yfir Wolfsburg Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg sem mátti þola 1-0 tap gegn Hertha Berlin og á sama tíma vann Dortmund öruggan 6-1 sigur gegn Wolfsburg. 16.4.2022 15:25
Brighton stal sigrinum gegn Tottenham á lokamínútunum Leandro Trossard reyndist hetja Brighton þegar hann tryggði liðinu 1-0 útisigur gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 16.4.2022 13:28
Dagný og West Ham úr leik í FA-bikarnum Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru úr leik í FA-bikarnum eftir 4-1 tap gegn Manchester City í undanúrslitum í dag. 16.4.2022 13:09
Íslendingalið Lyngby missteig sig í baráttunni um sæti í efstu deild Íslendingalið Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar mátti þola 2-1 tap gegn Horsens í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. 16.4.2022 12:53
Rangnick segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við United Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við liðinu þrátt fyrir að gengið hafi ekki verið jafn gott og vonast var eftir. 16.4.2022 11:00
Klopp: FA-bikarinn er risastór keppni Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp segir að Liverpool hafi ekki spilað sinn besta leik þegar liðið heimsótti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni síðastliðinn sunnudag. Hann segist vona að liðið sýni sínar bestu hliðar þegar liðin mætast í undanúrslitum FA-bikarsins á Wembley í dag. 16.4.2022 10:30
Þjálfari Bayern fengið hundruð líflátshótana Julian Nagelsmann, þjálfari þýska stórveldisins Bayern München, segist hafa fengið um það bil 450 líflátshótanir eftir að liðið féll úr Meistaradeild Evrópu gegn Villareal í vikunni. 16.4.2022 10:01
Tuchel finnur til með Gallagher Enski miðjumaðurinn Conor Gallagher fær ekki að taka þátt í undanúrslitaleik Crystal Palace og Chelsea í enska bikarnum á morgun. 16.4.2022 08:00
Guardiola: Bikarkeppnin ekki minna mikilvæg en deildin Pep Guardiola, stjóri Englandsmeistara Manchester City, dregur ekki dul á hversu mikils virði enska bikarkeppnin er fyrir hann. 16.4.2022 07:00
Kollegar Dyche gapandi hissa yfir brottrekstrinum | Á skilið styttu Það kom mörgum í opna skjöldu í morgun þegar enska úrvalsdeildarliðið Burnley gaf út tilkynningu þess efnis að félagið hefði ákveðið að reka Sean Dyche úr starfi knattspyrnustjóra. 15.4.2022 23:01
Lærisveinar Rooney enn í séns eftir að hafa frestað fögnuði Fulham Lærisveinar Wayne Rooney í Derby County eru óþreytandi og náðu fræknum sigri gegn toppliði Fulham í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 15.4.2022 21:31
Albert spilaði tuttugu mínútur í tapi gegn toppliðinu Albert Guðmundsson og félagar í Genoa máttu sín lítils gegn toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar, AC Milan, á San Siro í kvöld. 15.4.2022 21:07
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn