Fleiri fréttir Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð Þrjár íslenskar knattspyrnukonur komu við sögu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.4.2022 16:05 Tímabilið líklega búið hjá Pedri Spænska ungstirnið Pedri fór meiddur af velli þegar Barcelona beið lægri hlut fyrir Eintracht Frankfurt í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 15.4.2022 15:10 Klopp og Guardiola þeir langlífustu eftir brottrekstur Dyche Starfsöryggi knattspyrnustjóra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er ekki ýkja mikið eins og Sean Dyche fékk að kynnast í morgun þegar hann var rekinn frá Burnley. 15.4.2022 14:01 Kristín Dís spilaði í tapi Kristín Dís Árnadóttir var í byrjunarliði Bröndby þegar liðið sótti Fortuna Hjörring heim í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.4.2022 13:17 Heiðursstúkan: Hver veit mest um Bestu deildina? Heiðursstúkan er spurningakeppni sem sýnd er á Vísi á föstudögum og í dag er Besta deildin í brennidepli. 15.4.2022 12:31 Stuðningsmenn Frankfurt fyrirferðamiklir á Nývangi | Forseti Barcelona biðst afsökunar Barcelona varð ekki aðeins undir innan vallar þegar liðið var slegið úr keppni í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. 15.4.2022 11:28 Sean Dyche rekinn frá Burnley Óvænt tíðindi berast frá Turf Moor í Burnley þar sem enski knattspyrnustjórinn Sean Dyche hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá enska úrvalsdeildarliðinu Burnley. 15.4.2022 10:30 Besta-spáin 2022: Ákvarðanir sem Heimir gæti séð eftir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. 15.4.2022 10:00 Stúkan um Hemma Hreiðars: Hann er þetta Eyja-DNA Kjartan Atli Kjartansson fékk þá Reyni Leósson og Albert Brynjar Ingason til að fara yfir liðin sem spáð er í neðri hluta Bestu-deildar karla í sérstökum upphitunarþætti Stúkunnar í gær. ÍBV er spáð níunda sæti og það er ekki hægt að ræða Eyjamenn án þess að minnast á þjálfara liðsins, Hermann Hreiðarsson. 15.4.2022 08:01 „Risastórt sem við höfum gert á tveimur árum“ David Moyes, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, var stoltur af sínum mönnum eftir 3-0 sigur liðsins gegn Lyon í átta liða úrslitum EVrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir það ótrúlegt hvað liðið er komið langt síðan hann tók við stjórnartaumunum. 14.4.2022 23:00 Frankfurt henti Börsungum úr leik | West Ham fór örugglega áfram Barcelona er úr leik úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-3 tap gegn Frankfurt á heimavelli í kvöld. Liðið lenti 0-3 undir og tvö mörk í uppbótartíma gátu ekki bjargað þeim. Á sama tíma vann West Ham öruggan 0-3 sigur gegn Lyon. 14.4.2022 21:10 Alfons og félagar úr leik eftir skell | Payet skaut Sverri og félaga úr keppni Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt máttu þola 4-0 tap gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma í kvöld og eru þar með úr leik í Sambandsdeild Evrópu. Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK eru einnig úr leik eftir 1-0 tap gegn Marseille. 14.4.2022 20:56 Freyr framlengir við Lyngby Danska B-deildarliðið Lyngby hefur ákveðið að framlengja samningi sínum við íslenska þjálfarann Freyr Alexandersson. Nýi samningurinn gildir til ársins 2025. 14.4.2022 19:45 Leicester snéri taflinu við og tryggði sér sæti í undanúrslitum Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir 1-2 sigur gegn PSV Eindhoven í kvöld. 14.4.2022 18:47 RB Leipzig fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum RB Leipzig varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar með 0-2 útisigri gegn Atalanta. 14.4.2022 18:39 Cecilía handarbrotin og verður frá í allt að tólf vikur Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður frá keppni í allt að tólf vikur eftir að hún handarbrotnaði á æfingu með þýska stórveldinu Bayern München í dag. 14.4.2022 16:46 Upphitun Stúkunnar fyrir Bestu-deildina: Fyrri hluti Kjartan Atli Kjartansson fékk þá Reyni Leósson og Albert Brynjar Ingason til að hita upp fyrir Bestu-deildina í fótbolta sem hefst nú strax eftir páska þegar Íslandsmeistarar Víkings hefja titilvörn sína gegn FH-ingum. 14.4.2022 16:37 Hákon Arnar skoraði er FCK tapaði í Íslendingaslag Stefán Teitur Þórðarsson og félagar hans í Silkeborg unnu góðan 3-1 sigur gegn toppliði FCK í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Hákon Arnar Haraldsson skoraði eina mark gestanna. 14.4.2022 15:53 Mikael lék allan leikinn í tapi og Aron Elís kom inná í sigri Mikael Anderson lék allan leikinn á vinstri kanti í 0-2 tapi AGF gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma kom Aron Elís Þrándarson inn af varamannabekknum í 2-1 sigri OB gegn Vejle. 14.4.2022 13:56 Arsenal rannsakar hatur í garð samkynhneigðra frá áhorfendum Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur hafið rannsókn á áhorfendum á leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór seinustu helgi. 14.4.2022 13:15 Leikjahæsti leikmaður Kólumbíu á HM látinn eftir bílslys Freddy Rincon, fyrrverandi fyrirliði kólumbíska landsliðsins í fótbolta, er látinn aðeins 55 ára að aldri. 14.4.2022 12:46 Óttar tryggði Oakland stig á lokasekúndunum Óttar Magnús Karlsson reyndist hetja Oakland Roots er liðið tók á móti toppliði San Diego Loyal í næstefstu deild bandaríska fótboltans í nótt. Lokatölur urðu 2-2, en Óttar jafnaði metin þegar aðeins nokkrar sekúndur voru eftir af uppbótartímanum. 14.4.2022 12:00 Besta-spáin 2022: Níunda líf Óla Jó Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. 14.4.2022 10:00 Dýraníðingurinn spilar líklega ekki meira á leiktíðinni Franski miðvörðurinn Kurt Zouma mun að öllum líkindum ekki spila meira með West Ham United á leiktíðinni vegna meiðsla sem hann varð fyrir um helgina. Mögulega beit karma hann þar í rassinn en Zouma gerðist sekur um dýraníð fyrr á leiktíðinni. 14.4.2022 09:00 Hótuðu að skera fingurna af fyrrverandi landsliðsmanni Englands Ashley Cole, fyrrverandi landsliðsmaður Englands, varð fyrir óþægilegri lífsreynslu þegar innbrotsþjófar brutust inn í hús hans í janúar 2020. 14.4.2022 08:00 Dortmund og RB Leipzig vilja Ten Hag Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er talin vera líklegastur af veðbönkum til að taka við af Ralf Ragnick sem næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Ten Hag hefur nú þegar fundað með Manchester United en nú hafa þýsku liðin Dortmund og RB Leipzig bæst við í kapphlaupið um Hollendingin. 14.4.2022 07:00 Ronaldo: Benzema á að fá Ballon d'Or Brasilíska goðsögnin Ronaldo Nazario telur að Karim Benzema, framherji Real Madrid, eigi skilið að fá Ballon d'Or verðlaunin sem veitt eru besta knattspyrnumanni heims ár hvert. 13.4.2022 23:32 Stones: þeir reyna stundum eitthvað svona | Þurftu aðstoð lögreglu í leikmannagöngum John Stones, leikmaður Manchester City, var umfram allt ánægður að City sé komið áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir erfitt kvöld í Madríd. 13.4.2022 22:57 Markalaust jafntefli í Madríd Manchester City er komið áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 0-0 jafntefli við Atletico Madrid í síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum. City fer áfram eftir 1-0 sigur í fyrri viðureigninni. 13.4.2022 21:15 Liverpool áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar Liverpool er komið áfram í undanúrslit Meistaradeilarinnar eftir 3-3 jafntefli í fjörugum leik á Anfield í kvöld. Liverpool vann einvígið samanlagt 6-4 og mætir Villareal í undanúrslitum. 13.4.2022 20:55 Fabio Carvalho semur við Liverpool Fréttir frá Englandi herma að Liverpool sé búið að ná samkomulagi við Fulham um kaup á enska vængmanninum Fabio Carvalho. 13.4.2022 18:29 Þakka stelpunum okkar fyrir stuðninginn Um leið og íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sigrana tvo gegn Hvíta-Rússlandi og Tékklandi, og steig stórt skref í átt að HM, sýndi liðið stuðning við úkraínsku þjóðina með táknrænum hætti. 13.4.2022 14:31 Hjörtur Logi hefur lagt skóna á hilluna Hjörtur Logi Valgarðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann lék með FH í efstu deild karla í fótbolta síðasta sumar en samningur hans rann út í kjölfarið. Óvíst var hvað hann myndi gera í sumar en hann tók alla vafa af er hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu. 13.4.2022 14:00 Þjálfari Norður-Írlands segir konur tilfinningaríkari en karla: Hefur beðist afsökunar Kenny Shiels, þjálfari kvennalandsliðs Norður-Írlands í fótbolta, telur að konur séu tilfinningaríkari en karlar. Opinberaði hann skoðun sína á blaðamannafundi eftir 5-0 tap N-Írlands gegn Englandi í undankeppni HM 2023. 13.4.2022 13:31 Rodman komin á blað með landsliðinu: Sjáðu markið Trinity Rodman skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark í nótt er Bandaríkin unnu þægilegan 9-0 sigur á Úsbekistan í vináttulandsleik. Trinity er dóttir körfuboltakappans fyrrverandi Dennis Rodman. 13.4.2022 13:00 „Langþráðar framkvæmdir“ hafnar á svæði KA Framkvæmdir hófust í dag á svæði íþróttafélagsins KA á Akureyri. Um er að ræða langþráðar framkvæmdir sem eiga að endurbæta aðstöðu til knattspyrnuiðkunar hjá félaginu. Heldur Akureyrar bær utan um framkvæmdina. 13.4.2022 12:31 Ástralskur framherji til liðs við Breiðablik Bikarmeistarar Breiðabliks hafa samið við ástralska framherjann Melinu Ayers um að leika með liðinu í Bestu-deild kvenna í fótbolta í sumar. Kemur hún á láni frá Melbourne Victory í heimalandinu. 13.4.2022 11:31 Besta-spáin 2022: Déjà Vu í Vesturbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 13.4.2022 10:00 Ten Hag gert munnlegt samkomulagi við Man United Hinn hollenski Erik Ten Hag mun stýra enska knattspyrnuliðinu Manchester United á næstu leiktíð. Það virðist aðeins formsatriði hvenær hann verður kynntur til leiks ef marka má fjölmiðla erlendis. 13.4.2022 09:00 Gagnrýndi dómarann fyrir að hlæja með Ancelotti: „Það sem þú færð í Madríd“ Thomas Tuchel var allt annað en sáttur eftir dramatískt 3-2 tap Evrópumeistara Chelsea gegn Real Madríd eftir framlengdan leik á Spáni. Hann lét dómara leiksins heyra það eftir leik en maðurinn með flautuna sást hlæja með Carlo Ancelotti á meðan leik stóð. 13.4.2022 08:00 Modric: „Við vorum dauðir“ Luka Modric átti frábæran leik fyrir Real Madrid er liðið sló Evrópumeistara Chelsea úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Modric lagði upp markið sem tryggði liðinu framlengingu. 12.4.2022 23:00 Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. 12.4.2022 21:33 Villareal sló þýsku meistarana úr leik Villareal gerði sér lítið fyrir og sló þýsku meistarana í Bayern München úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Villareal vann fyrri leik liðanna 1-0 og er því á leið í undanúrslit. 12.4.2022 20:58 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 0-1 | Handarmark Gunnhildar kom Íslandi skrefi nær HM Ísland steig stórt skref í átt að því markmiði sínu að komast á HM á næsta ári með 0-1 sigri á Tékklandi í Teplice í dag. 12.4.2022 19:25 „Ég ætla að fara á HM áður en ég hætti“ „Þessi leikur fór kannski bara eins og við bjuggumst við,“ sagði landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir eftir mikilvægan sigur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í dag. 12.4.2022 18:27 Sjá næstu 50 fréttir
Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Svíþjóð Þrjár íslenskar knattspyrnukonur komu við sögu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.4.2022 16:05
Tímabilið líklega búið hjá Pedri Spænska ungstirnið Pedri fór meiddur af velli þegar Barcelona beið lægri hlut fyrir Eintracht Frankfurt í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 15.4.2022 15:10
Klopp og Guardiola þeir langlífustu eftir brottrekstur Dyche Starfsöryggi knattspyrnustjóra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta er ekki ýkja mikið eins og Sean Dyche fékk að kynnast í morgun þegar hann var rekinn frá Burnley. 15.4.2022 14:01
Kristín Dís spilaði í tapi Kristín Dís Árnadóttir var í byrjunarliði Bröndby þegar liðið sótti Fortuna Hjörring heim í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.4.2022 13:17
Heiðursstúkan: Hver veit mest um Bestu deildina? Heiðursstúkan er spurningakeppni sem sýnd er á Vísi á föstudögum og í dag er Besta deildin í brennidepli. 15.4.2022 12:31
Stuðningsmenn Frankfurt fyrirferðamiklir á Nývangi | Forseti Barcelona biðst afsökunar Barcelona varð ekki aðeins undir innan vallar þegar liðið var slegið úr keppni í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. 15.4.2022 11:28
Sean Dyche rekinn frá Burnley Óvænt tíðindi berast frá Turf Moor í Burnley þar sem enski knattspyrnustjórinn Sean Dyche hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá enska úrvalsdeildarliðinu Burnley. 15.4.2022 10:30
Besta-spáin 2022: Ákvarðanir sem Heimir gæti séð eftir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. 15.4.2022 10:00
Stúkan um Hemma Hreiðars: Hann er þetta Eyja-DNA Kjartan Atli Kjartansson fékk þá Reyni Leósson og Albert Brynjar Ingason til að fara yfir liðin sem spáð er í neðri hluta Bestu-deildar karla í sérstökum upphitunarþætti Stúkunnar í gær. ÍBV er spáð níunda sæti og það er ekki hægt að ræða Eyjamenn án þess að minnast á þjálfara liðsins, Hermann Hreiðarsson. 15.4.2022 08:01
„Risastórt sem við höfum gert á tveimur árum“ David Moyes, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, var stoltur af sínum mönnum eftir 3-0 sigur liðsins gegn Lyon í átta liða úrslitum EVrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir það ótrúlegt hvað liðið er komið langt síðan hann tók við stjórnartaumunum. 14.4.2022 23:00
Frankfurt henti Börsungum úr leik | West Ham fór örugglega áfram Barcelona er úr leik úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-3 tap gegn Frankfurt á heimavelli í kvöld. Liðið lenti 0-3 undir og tvö mörk í uppbótartíma gátu ekki bjargað þeim. Á sama tíma vann West Ham öruggan 0-3 sigur gegn Lyon. 14.4.2022 21:10
Alfons og félagar úr leik eftir skell | Payet skaut Sverri og félaga úr keppni Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt máttu þola 4-0 tap gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma í kvöld og eru þar með úr leik í Sambandsdeild Evrópu. Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK eru einnig úr leik eftir 1-0 tap gegn Marseille. 14.4.2022 20:56
Freyr framlengir við Lyngby Danska B-deildarliðið Lyngby hefur ákveðið að framlengja samningi sínum við íslenska þjálfarann Freyr Alexandersson. Nýi samningurinn gildir til ársins 2025. 14.4.2022 19:45
Leicester snéri taflinu við og tryggði sér sæti í undanúrslitum Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester er komið í undanúrslit Sambandsdeildar Evrópu eftir 1-2 sigur gegn PSV Eindhoven í kvöld. 14.4.2022 18:47
RB Leipzig fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum RB Leipzig varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar með 0-2 útisigri gegn Atalanta. 14.4.2022 18:39
Cecilía handarbrotin og verður frá í allt að tólf vikur Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður frá keppni í allt að tólf vikur eftir að hún handarbrotnaði á æfingu með þýska stórveldinu Bayern München í dag. 14.4.2022 16:46
Upphitun Stúkunnar fyrir Bestu-deildina: Fyrri hluti Kjartan Atli Kjartansson fékk þá Reyni Leósson og Albert Brynjar Ingason til að hita upp fyrir Bestu-deildina í fótbolta sem hefst nú strax eftir páska þegar Íslandsmeistarar Víkings hefja titilvörn sína gegn FH-ingum. 14.4.2022 16:37
Hákon Arnar skoraði er FCK tapaði í Íslendingaslag Stefán Teitur Þórðarsson og félagar hans í Silkeborg unnu góðan 3-1 sigur gegn toppliði FCK í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Hákon Arnar Haraldsson skoraði eina mark gestanna. 14.4.2022 15:53
Mikael lék allan leikinn í tapi og Aron Elís kom inná í sigri Mikael Anderson lék allan leikinn á vinstri kanti í 0-2 tapi AGF gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma kom Aron Elís Þrándarson inn af varamannabekknum í 2-1 sigri OB gegn Vejle. 14.4.2022 13:56
Arsenal rannsakar hatur í garð samkynhneigðra frá áhorfendum Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur hafið rannsókn á áhorfendum á leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór seinustu helgi. 14.4.2022 13:15
Leikjahæsti leikmaður Kólumbíu á HM látinn eftir bílslys Freddy Rincon, fyrrverandi fyrirliði kólumbíska landsliðsins í fótbolta, er látinn aðeins 55 ára að aldri. 14.4.2022 12:46
Óttar tryggði Oakland stig á lokasekúndunum Óttar Magnús Karlsson reyndist hetja Oakland Roots er liðið tók á móti toppliði San Diego Loyal í næstefstu deild bandaríska fótboltans í nótt. Lokatölur urðu 2-2, en Óttar jafnaði metin þegar aðeins nokkrar sekúndur voru eftir af uppbótartímanum. 14.4.2022 12:00
Besta-spáin 2022: Níunda líf Óla Jó Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. 14.4.2022 10:00
Dýraníðingurinn spilar líklega ekki meira á leiktíðinni Franski miðvörðurinn Kurt Zouma mun að öllum líkindum ekki spila meira með West Ham United á leiktíðinni vegna meiðsla sem hann varð fyrir um helgina. Mögulega beit karma hann þar í rassinn en Zouma gerðist sekur um dýraníð fyrr á leiktíðinni. 14.4.2022 09:00
Hótuðu að skera fingurna af fyrrverandi landsliðsmanni Englands Ashley Cole, fyrrverandi landsliðsmaður Englands, varð fyrir óþægilegri lífsreynslu þegar innbrotsþjófar brutust inn í hús hans í janúar 2020. 14.4.2022 08:00
Dortmund og RB Leipzig vilja Ten Hag Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er talin vera líklegastur af veðbönkum til að taka við af Ralf Ragnick sem næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Ten Hag hefur nú þegar fundað með Manchester United en nú hafa þýsku liðin Dortmund og RB Leipzig bæst við í kapphlaupið um Hollendingin. 14.4.2022 07:00
Ronaldo: Benzema á að fá Ballon d'Or Brasilíska goðsögnin Ronaldo Nazario telur að Karim Benzema, framherji Real Madrid, eigi skilið að fá Ballon d'Or verðlaunin sem veitt eru besta knattspyrnumanni heims ár hvert. 13.4.2022 23:32
Stones: þeir reyna stundum eitthvað svona | Þurftu aðstoð lögreglu í leikmannagöngum John Stones, leikmaður Manchester City, var umfram allt ánægður að City sé komið áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir erfitt kvöld í Madríd. 13.4.2022 22:57
Markalaust jafntefli í Madríd Manchester City er komið áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 0-0 jafntefli við Atletico Madrid í síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum. City fer áfram eftir 1-0 sigur í fyrri viðureigninni. 13.4.2022 21:15
Liverpool áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar Liverpool er komið áfram í undanúrslit Meistaradeilarinnar eftir 3-3 jafntefli í fjörugum leik á Anfield í kvöld. Liverpool vann einvígið samanlagt 6-4 og mætir Villareal í undanúrslitum. 13.4.2022 20:55
Fabio Carvalho semur við Liverpool Fréttir frá Englandi herma að Liverpool sé búið að ná samkomulagi við Fulham um kaup á enska vængmanninum Fabio Carvalho. 13.4.2022 18:29
Þakka stelpunum okkar fyrir stuðninginn Um leið og íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sigrana tvo gegn Hvíta-Rússlandi og Tékklandi, og steig stórt skref í átt að HM, sýndi liðið stuðning við úkraínsku þjóðina með táknrænum hætti. 13.4.2022 14:31
Hjörtur Logi hefur lagt skóna á hilluna Hjörtur Logi Valgarðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann lék með FH í efstu deild karla í fótbolta síðasta sumar en samningur hans rann út í kjölfarið. Óvíst var hvað hann myndi gera í sumar en hann tók alla vafa af er hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu. 13.4.2022 14:00
Þjálfari Norður-Írlands segir konur tilfinningaríkari en karla: Hefur beðist afsökunar Kenny Shiels, þjálfari kvennalandsliðs Norður-Írlands í fótbolta, telur að konur séu tilfinningaríkari en karlar. Opinberaði hann skoðun sína á blaðamannafundi eftir 5-0 tap N-Írlands gegn Englandi í undankeppni HM 2023. 13.4.2022 13:31
Rodman komin á blað með landsliðinu: Sjáðu markið Trinity Rodman skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark í nótt er Bandaríkin unnu þægilegan 9-0 sigur á Úsbekistan í vináttulandsleik. Trinity er dóttir körfuboltakappans fyrrverandi Dennis Rodman. 13.4.2022 13:00
„Langþráðar framkvæmdir“ hafnar á svæði KA Framkvæmdir hófust í dag á svæði íþróttafélagsins KA á Akureyri. Um er að ræða langþráðar framkvæmdir sem eiga að endurbæta aðstöðu til knattspyrnuiðkunar hjá félaginu. Heldur Akureyrar bær utan um framkvæmdina. 13.4.2022 12:31
Ástralskur framherji til liðs við Breiðablik Bikarmeistarar Breiðabliks hafa samið við ástralska framherjann Melinu Ayers um að leika með liðinu í Bestu-deild kvenna í fótbolta í sumar. Kemur hún á láni frá Melbourne Victory í heimalandinu. 13.4.2022 11:31
Besta-spáin 2022: Déjà Vu í Vesturbænum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. 13.4.2022 10:00
Ten Hag gert munnlegt samkomulagi við Man United Hinn hollenski Erik Ten Hag mun stýra enska knattspyrnuliðinu Manchester United á næstu leiktíð. Það virðist aðeins formsatriði hvenær hann verður kynntur til leiks ef marka má fjölmiðla erlendis. 13.4.2022 09:00
Gagnrýndi dómarann fyrir að hlæja með Ancelotti: „Það sem þú færð í Madríd“ Thomas Tuchel var allt annað en sáttur eftir dramatískt 3-2 tap Evrópumeistara Chelsea gegn Real Madríd eftir framlengdan leik á Spáni. Hann lét dómara leiksins heyra það eftir leik en maðurinn með flautuna sást hlæja með Carlo Ancelotti á meðan leik stóð. 13.4.2022 08:00
Modric: „Við vorum dauðir“ Luka Modric átti frábæran leik fyrir Real Madrid er liðið sló Evrópumeistara Chelsea úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Modric lagði upp markið sem tryggði liðinu framlengingu. 12.4.2022 23:00
Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. 12.4.2022 21:33
Villareal sló þýsku meistarana úr leik Villareal gerði sér lítið fyrir og sló þýsku meistarana í Bayern München úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Villareal vann fyrri leik liðanna 1-0 og er því á leið í undanúrslit. 12.4.2022 20:58
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 0-1 | Handarmark Gunnhildar kom Íslandi skrefi nær HM Ísland steig stórt skref í átt að því markmiði sínu að komast á HM á næsta ári með 0-1 sigri á Tékklandi í Teplice í dag. 12.4.2022 19:25
„Ég ætla að fara á HM áður en ég hætti“ „Þessi leikur fór kannski bara eins og við bjuggumst við,“ sagði landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir eftir mikilvægan sigur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í dag. 12.4.2022 18:27
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn