Fleiri fréttir Segir að öllum sé slétt sama um velferð leikmanna Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að öllum virðist vera slétt sama um velverð leikmanna. 22.12.2021 13:31 Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22.12.2021 12:47 Lykilmenn af landsbyggðinni streyma til kvennaliðs Blika Kvennalið Breiðabliks heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil þar sem liðið ætlar sér að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem Valskonur tóku af þeim í sumar. 22.12.2021 10:31 Gary Neville segir að besta bakvarðarpar sögunnar spili nú með Liverpool Manchester United bakvörðurinn Gary Neville var tilbúinn að viðurkenna það að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni sem með betra bakvarðartvíeyki en Liverpool. Ekkert lið í dag og ekkert lið heldur í sögunni. 22.12.2021 08:30 Segir það fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum Pep Lijnders, aðstoðarmaður Jürgen Klopp, segir það algjörlega fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum þegar horft er á fjölda kórónuveirusmita og meiðsla innan félagsins. 22.12.2021 06:31 Albert og félagar á siglingu upp töfluna Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar unnu sinn fimmta deildarleik í röð er liðið tók á móti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 1-0. 21.12.2021 22:50 Tíu leikmenn Sevilla héldu út gegn Börsungum Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Heimamenn í Sevilla léku seinustu 35 mínútur leiksins manni færri, en Börsungar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn. 21.12.2021 22:27 Juventus nálgast Meistaradeildarsæti | Atalanta missteig sig Tveir leikir voru á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Juventus vann góðan 2-0 sigur gegn Cagliari og Atalanta gerði óvænt markalaust jafntefli gegn Genoa. 21.12.2021 21:56 Arsenal fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Arsenal varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins þegar liðið vann öruggan 5-1 sigur gegn C-deildarliði Sunderland. 21.12.2021 21:39 Þrír sigrar í röð hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor unnu sinn þriðja deildarleik í röð er liðið tók á móti Galatasaray í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 2-0. 21.12.2021 18:56 Þunnskipaðir hópar er Liverpool tekur á móti Leicester Bæði Liverpool og Leicester mæta með laskað lið til leiks er liðin mætast í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins á Anfield á morgun. 21.12.2021 17:30 ÍBV endurheimtir markvörð frá KR Eyjamaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson snýr aftur til Vestmannaeyja og verður með ÍBV í efstu deild í fótbolta á næstu leiktíð eftir að hafa síðast verið í herbúðum KR. Hann skrifaði undir samning sem gildir í tvö ár. 21.12.2021 17:00 Vildi losna frá Arsenal eftir aðeins þrjá mánuði hjá félaginu Willian var aldrei ánægður hjá Arsenal eftir að hafa komið þangað frá Chelsea á sínum tíma. Hann sagði Rio Ferdinand frá því að hafa beðið umboðsmann sinn um að koma sér í burtu frá félaginu. 21.12.2021 16:31 Strák tókst að lauma sér inn í hóp leikmanna City þegar þeir fögnuðu marki Það eru ekki margir sem geta hafa sagt að þeir hafi náð að fagna marki með stórstjörnum í hinu frábæra liði Manchester City en einn sniðugur ungur drengur fann þó sína leið til þess. 21.12.2021 11:31 Kári: Nú eru nokkrir leikmenn komnir með tattú af báðum bikurum á fæturna Kári Árnason átti ótrúlegt lokaár á ferli sínum þegar Víkingar urðu Íslands- og bikarmeistarar. Hann og Sölvi Geir Ottesen voru að kveðja æskufélagið sitt og úr varð ævintýri sem seint verður endurtekið. 21.12.2021 09:31 Clattenburg: Andy Robertson er heppinn að geta gengið eftir tæklingu Kane Fyrrum toppdómari í ensku úrvalsdeildinni gagnrýndi dómgæsluna í leik Tottenham og Liverpool um síðustu helgi og þá sérstaklega það að enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane hafi fengið að halda áfram leik eftir sólatæklingu sína á bakvörð Liverpool Andy Robertson. 21.12.2021 08:01 Forseti FIFA segir meirihluta fyrir því að hafa HM á tveggja ára fresti Fulltrúar á leiðtogafundi Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA hafa fengið þær fregnir að ef HM í knattspyrnu verður haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra skili það allt að auka 3,3 milljörðum punda í tekjur á fjögurra ára tímabili. 21.12.2021 07:01 Merson líkir Bielsa við Wenger og segir hann eiga erfitt með að aðlagast Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins og núverandi sparkspekingur, hefur líkt Marcelo Bielsa, þjálfara Leeds, við Arsene Wenger, en það eru þó ekki endilega góðar ástæður á bakvið samlíkinguna. 20.12.2021 22:31 Fulham mistókst að auka forskot sitt á toppnum fyrir jól Fulham og Sheffield United áttust við í seinasta leik ensku 1. deildarinnar fyrir jól, en það voru gestirnir frá Sheffield sem höfðu betur, 0-1. 20.12.2021 21:42 Dagný mætir meisturunum og María mætir toppliðinu Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham United mæta ríkjandi meisturum Chelsea í átta liða úrslitum Conti Cup, deildarbikars kvenna á Englandi, en dregið var í dag. 20.12.2021 20:47 Barcelona ræðst í milljarðaframkvæmd Stuðningsmannaklúbbur Barcelona gaf í gær grænt ljós á framkvæmdir á heimavelli liðsins, Camp Nou, sem mun kosta félagið einn og hálfan milljarð evra, sem samsvarar yfir 220 milljörðum íslenskra króna. 20.12.2021 20:15 Gefur í skyn að slæm hegðun utan vallar hafi haldið Foden og Grealish á bekknum Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur gefið það í skyn að ástæða þess að ensku landsliðsmennirnir Phil Foden og Jack Grealish hafi ekki komið við sögu í 4-0 sigri liðsins gegn Newcastle í gær sé slæm hegðun leikmannana utan vallar. 20.12.2021 19:31 Leeds fær sekt fyrir að hópast í kringum dómarann Enska knattspyrnufélagið Leeds United hefur verið sektað um 20.000 pund eftir að leikmenn liðsins umkringdu dómarann í 3-2 tapi liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni fyrr í þessum mánuði. 20.12.2021 19:00 Lið þurfa ekki að mætast aftur verði jafnt í FA bikarnum Enska knattspyrnusambandið hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að lið þurfi ekki að mætast aftur verði jafnt í þriðju eða fjórðu umferð FA bikarsins í ár til að koma í veg fyrir of mikið leikjaálag. 20.12.2021 18:31 Sonur Zlatan Ibrahimovic vill nú skipta um eftirnafn Synir Zlatans Ibrahimovic hafa verið að æfa hjá Hammarby en ekki undir nafni föður síns. Nú vill sá eldri taka upp hið heimsfræga nafn föður síns. 20.12.2021 16:00 Höfnuðu því að gera hlé á enska boltanum um jólin Forráðamenn ensku úrvalsdeildarfélaganna í fótbolta ákváðu í dag að keppni yrði áfram haldið í deildinni eins og mögulegt er um jólin, þrátt fyrir mikla fjölgun kórónuveirusmita hjá leikmönnum. 20.12.2021 15:30 Kane slapp við rautt því Robertson hoppaði Harry Kane var ekki rekinn af velli fyrir brotið á Andy Robertson því Skotinn hoppaði þegar hann var tæklaður. 20.12.2021 14:30 Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 20.12.2021 12:42 Víðir segir að Víkingur og Breiðablik hafi tekið mjög stórt skref í þróun fótboltans Gaupi fékk Víði Sigurðsson meðal annars til að velja þann besta í 40 ára sögu bókaflokksins Íslenskar knattspyrnu þegar hann hitti reyndasta íþróttafréttamanna Íslands fyrr og síðar. 20.12.2021 11:00 Tottenham úr leik í Sambandsdeildinni Tottenham er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir að hafa þurft að gefa leikinn gegn Rennes í lokaumferð riðlakeppninnar. 20.12.2021 10:21 Klopp: Ég veit ekki hvað Tierney dómari hefur á móti mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með Paul Tierney dómara í 2-2 jafnteflinu á móti Tottenham í gær. 20.12.2021 10:01 Tóku þrennuna af Alberti Guðmundssyni Albert Guðmundsson fékk boltann í hendurnar eftir sigur AZ Alkmaar um helgina og hélt að hann hefði skorað sína fyrstu þrennu í hollensku úrvalsdeildinni. Hollenska markanefndin var á öðru máli. 20.12.2021 08:41 Xavi: Höfum tapað einkennum Barcelona Xavi Hernandez, stjóri Barcelona, telur sig eiga mikið verk óunnið á Nou Camp og segir gæðin í leikmannahópnum minni en hann bjóst við. 20.12.2021 07:00 Mikilvægur sigur hjá Rúnari og félögum Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Leuven unnu mikilvægan sigur á Standard Liege í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 19.12.2021 22:09 Markalaust þrátt fyrir mikla yfirburði Real Madrid Real Madrid tókst ekki að vinna sinn áttunda leik í röð þegar liðið fékk Cadiz í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 19.12.2021 21:55 Elmas skaut Napoli upp fyrir AC Milan AC Milan fékk Napoli í heimsókn í toppbaráttuslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 19.12.2021 21:43 Kane: Bjóst ekki við að fá gult spjald Harry Kane var umtalaður fyrir margra hluta sakir eftir 2-2 jafntefli Tottenham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.12.2021 21:00 Klopp: Kane hefði getað fótbrotið Robertson Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gerði frammistöðu dómarateymisins að umtalsefni í viðtali eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.12.2021 20:00 Sverrir Ingi spilaði í dramatískum sigri Sverrir Ingi Ingason kom inn af varamannabekknum hjá PAOK og hjálpaði liði sínu að innbyrða sigur á Asteras Tripolis í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 19.12.2021 19:42 Arnór spilaði í jafntefli gegn Sampdoria Íslendingalið Venezia náði mikilvægu stigi í ítölsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið heimsótti Sampdoria. 19.12.2021 18:57 Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19.12.2021 18:40 Stjóri Úlfanna hundóánægður með VAR: Verða að taka betri ákvarðanir Bruno Lage, stjóri Wolves, skaut föstum skotum á dómara ensku úrvalsdeildarinnar eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Chelsea. 19.12.2021 17:46 Karólína og Glódís spiluðu þegar Bayern tyllti sér á toppinn Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru í eldlínunni með þýska stórveldinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 19.12.2021 17:11 Chelsea fjarlægist toppinn eftir markalaust jafntefli Chelsea er að dragast aftur úr í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir tvö jafntefli í röð. 19.12.2021 16:00 Þægilegt hjá Man City í Newcastle Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í nokkrum vandræðum með Newcastle United í uppgjöri ríkustu fótboltaliða heims í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.12.2021 15:53 Sjá næstu 50 fréttir
Segir að öllum sé slétt sama um velferð leikmanna Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að öllum virðist vera slétt sama um velverð leikmanna. 22.12.2021 13:31
Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22.12.2021 12:47
Lykilmenn af landsbyggðinni streyma til kvennaliðs Blika Kvennalið Breiðabliks heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil þar sem liðið ætlar sér að endurheimta Íslandsmeistaratitilinn sem Valskonur tóku af þeim í sumar. 22.12.2021 10:31
Gary Neville segir að besta bakvarðarpar sögunnar spili nú með Liverpool Manchester United bakvörðurinn Gary Neville var tilbúinn að viðurkenna það að ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni sem með betra bakvarðartvíeyki en Liverpool. Ekkert lið í dag og ekkert lið heldur í sögunni. 22.12.2021 08:30
Segir það fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum Pep Lijnders, aðstoðarmaður Jürgen Klopp, segir það algjörlega fáránlegt að Liverpool þurfi að spila tvo leiki á fjórum dögum þegar horft er á fjölda kórónuveirusmita og meiðsla innan félagsins. 22.12.2021 06:31
Albert og félagar á siglingu upp töfluna Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar unnu sinn fimmta deildarleik í röð er liðið tók á móti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 1-0. 21.12.2021 22:50
Tíu leikmenn Sevilla héldu út gegn Börsungum Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Heimamenn í Sevilla léku seinustu 35 mínútur leiksins manni færri, en Börsungar náðu ekki að nýta sér liðsmuninn. 21.12.2021 22:27
Juventus nálgast Meistaradeildarsæti | Atalanta missteig sig Tveir leikir voru á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Juventus vann góðan 2-0 sigur gegn Cagliari og Atalanta gerði óvænt markalaust jafntefli gegn Genoa. 21.12.2021 21:56
Arsenal fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Arsenal varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins þegar liðið vann öruggan 5-1 sigur gegn C-deildarliði Sunderland. 21.12.2021 21:39
Þrír sigrar í röð hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor unnu sinn þriðja deildarleik í röð er liðið tók á móti Galatasaray í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 2-0. 21.12.2021 18:56
Þunnskipaðir hópar er Liverpool tekur á móti Leicester Bæði Liverpool og Leicester mæta með laskað lið til leiks er liðin mætast í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins á Anfield á morgun. 21.12.2021 17:30
ÍBV endurheimtir markvörð frá KR Eyjamaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson snýr aftur til Vestmannaeyja og verður með ÍBV í efstu deild í fótbolta á næstu leiktíð eftir að hafa síðast verið í herbúðum KR. Hann skrifaði undir samning sem gildir í tvö ár. 21.12.2021 17:00
Vildi losna frá Arsenal eftir aðeins þrjá mánuði hjá félaginu Willian var aldrei ánægður hjá Arsenal eftir að hafa komið þangað frá Chelsea á sínum tíma. Hann sagði Rio Ferdinand frá því að hafa beðið umboðsmann sinn um að koma sér í burtu frá félaginu. 21.12.2021 16:31
Strák tókst að lauma sér inn í hóp leikmanna City þegar þeir fögnuðu marki Það eru ekki margir sem geta hafa sagt að þeir hafi náð að fagna marki með stórstjörnum í hinu frábæra liði Manchester City en einn sniðugur ungur drengur fann þó sína leið til þess. 21.12.2021 11:31
Kári: Nú eru nokkrir leikmenn komnir með tattú af báðum bikurum á fæturna Kári Árnason átti ótrúlegt lokaár á ferli sínum þegar Víkingar urðu Íslands- og bikarmeistarar. Hann og Sölvi Geir Ottesen voru að kveðja æskufélagið sitt og úr varð ævintýri sem seint verður endurtekið. 21.12.2021 09:31
Clattenburg: Andy Robertson er heppinn að geta gengið eftir tæklingu Kane Fyrrum toppdómari í ensku úrvalsdeildinni gagnrýndi dómgæsluna í leik Tottenham og Liverpool um síðustu helgi og þá sérstaklega það að enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane hafi fengið að halda áfram leik eftir sólatæklingu sína á bakvörð Liverpool Andy Robertson. 21.12.2021 08:01
Forseti FIFA segir meirihluta fyrir því að hafa HM á tveggja ára fresti Fulltrúar á leiðtogafundi Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA hafa fengið þær fregnir að ef HM í knattspyrnu verður haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra skili það allt að auka 3,3 milljörðum punda í tekjur á fjögurra ára tímabili. 21.12.2021 07:01
Merson líkir Bielsa við Wenger og segir hann eiga erfitt með að aðlagast Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal og enska landsliðsins og núverandi sparkspekingur, hefur líkt Marcelo Bielsa, þjálfara Leeds, við Arsene Wenger, en það eru þó ekki endilega góðar ástæður á bakvið samlíkinguna. 20.12.2021 22:31
Fulham mistókst að auka forskot sitt á toppnum fyrir jól Fulham og Sheffield United áttust við í seinasta leik ensku 1. deildarinnar fyrir jól, en það voru gestirnir frá Sheffield sem höfðu betur, 0-1. 20.12.2021 21:42
Dagný mætir meisturunum og María mætir toppliðinu Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham United mæta ríkjandi meisturum Chelsea í átta liða úrslitum Conti Cup, deildarbikars kvenna á Englandi, en dregið var í dag. 20.12.2021 20:47
Barcelona ræðst í milljarðaframkvæmd Stuðningsmannaklúbbur Barcelona gaf í gær grænt ljós á framkvæmdir á heimavelli liðsins, Camp Nou, sem mun kosta félagið einn og hálfan milljarð evra, sem samsvarar yfir 220 milljörðum íslenskra króna. 20.12.2021 20:15
Gefur í skyn að slæm hegðun utan vallar hafi haldið Foden og Grealish á bekknum Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur gefið það í skyn að ástæða þess að ensku landsliðsmennirnir Phil Foden og Jack Grealish hafi ekki komið við sögu í 4-0 sigri liðsins gegn Newcastle í gær sé slæm hegðun leikmannana utan vallar. 20.12.2021 19:31
Leeds fær sekt fyrir að hópast í kringum dómarann Enska knattspyrnufélagið Leeds United hefur verið sektað um 20.000 pund eftir að leikmenn liðsins umkringdu dómarann í 3-2 tapi liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni fyrr í þessum mánuði. 20.12.2021 19:00
Lið þurfa ekki að mætast aftur verði jafnt í FA bikarnum Enska knattspyrnusambandið hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að lið þurfi ekki að mætast aftur verði jafnt í þriðju eða fjórðu umferð FA bikarsins í ár til að koma í veg fyrir of mikið leikjaálag. 20.12.2021 18:31
Sonur Zlatan Ibrahimovic vill nú skipta um eftirnafn Synir Zlatans Ibrahimovic hafa verið að æfa hjá Hammarby en ekki undir nafni föður síns. Nú vill sá eldri taka upp hið heimsfræga nafn föður síns. 20.12.2021 16:00
Höfnuðu því að gera hlé á enska boltanum um jólin Forráðamenn ensku úrvalsdeildarfélaganna í fótbolta ákváðu í dag að keppni yrði áfram haldið í deildinni eins og mögulegt er um jólin, þrátt fyrir mikla fjölgun kórónuveirusmita hjá leikmönnum. 20.12.2021 15:30
Kane slapp við rautt því Robertson hoppaði Harry Kane var ekki rekinn af velli fyrir brotið á Andy Robertson því Skotinn hoppaði þegar hann var tæklaður. 20.12.2021 14:30
Glódís og Karólína fengu Blikabanana og Sveindís gæti mætt Arsenal Þrjú Íslendingalið voru í skálinni þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna í fótbolta í dag. 20.12.2021 12:42
Víðir segir að Víkingur og Breiðablik hafi tekið mjög stórt skref í þróun fótboltans Gaupi fékk Víði Sigurðsson meðal annars til að velja þann besta í 40 ára sögu bókaflokksins Íslenskar knattspyrnu þegar hann hitti reyndasta íþróttafréttamanna Íslands fyrr og síðar. 20.12.2021 11:00
Tottenham úr leik í Sambandsdeildinni Tottenham er úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir að hafa þurft að gefa leikinn gegn Rennes í lokaumferð riðlakeppninnar. 20.12.2021 10:21
Klopp: Ég veit ekki hvað Tierney dómari hefur á móti mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með Paul Tierney dómara í 2-2 jafnteflinu á móti Tottenham í gær. 20.12.2021 10:01
Tóku þrennuna af Alberti Guðmundssyni Albert Guðmundsson fékk boltann í hendurnar eftir sigur AZ Alkmaar um helgina og hélt að hann hefði skorað sína fyrstu þrennu í hollensku úrvalsdeildinni. Hollenska markanefndin var á öðru máli. 20.12.2021 08:41
Xavi: Höfum tapað einkennum Barcelona Xavi Hernandez, stjóri Barcelona, telur sig eiga mikið verk óunnið á Nou Camp og segir gæðin í leikmannahópnum minni en hann bjóst við. 20.12.2021 07:00
Mikilvægur sigur hjá Rúnari og félögum Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Leuven unnu mikilvægan sigur á Standard Liege í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 19.12.2021 22:09
Markalaust þrátt fyrir mikla yfirburði Real Madrid Real Madrid tókst ekki að vinna sinn áttunda leik í röð þegar liðið fékk Cadiz í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 19.12.2021 21:55
Elmas skaut Napoli upp fyrir AC Milan AC Milan fékk Napoli í heimsókn í toppbaráttuslag í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 19.12.2021 21:43
Kane: Bjóst ekki við að fá gult spjald Harry Kane var umtalaður fyrir margra hluta sakir eftir 2-2 jafntefli Tottenham og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.12.2021 21:00
Klopp: Kane hefði getað fótbrotið Robertson Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gerði frammistöðu dómarateymisins að umtalsefni í viðtali eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.12.2021 20:00
Sverrir Ingi spilaði í dramatískum sigri Sverrir Ingi Ingason kom inn af varamannabekknum hjá PAOK og hjálpaði liði sínu að innbyrða sigur á Asteras Tripolis í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 19.12.2021 19:42
Arnór spilaði í jafntefli gegn Sampdoria Íslendingalið Venezia náði mikilvægu stigi í ítölsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið heimsótti Sampdoria. 19.12.2021 18:57
Fjögur mörk og rautt spjald á loft þegar Tottenham og Liverpool skildu jöfn Tottenham og Liverpool skildu jöfn í bráðfjörugum leik í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í síðasta leik helgarinnar. 19.12.2021 18:40
Stjóri Úlfanna hundóánægður með VAR: Verða að taka betri ákvarðanir Bruno Lage, stjóri Wolves, skaut föstum skotum á dómara ensku úrvalsdeildarinnar eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Chelsea. 19.12.2021 17:46
Karólína og Glódís spiluðu þegar Bayern tyllti sér á toppinn Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru í eldlínunni með þýska stórveldinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 19.12.2021 17:11
Chelsea fjarlægist toppinn eftir markalaust jafntefli Chelsea er að dragast aftur úr í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir tvö jafntefli í röð. 19.12.2021 16:00
Þægilegt hjá Man City í Newcastle Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í nokkrum vandræðum með Newcastle United í uppgjöri ríkustu fótboltaliða heims í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.12.2021 15:53