Fleiri fréttir Karólína og Glódís spiluðu þegar Bayern tyllti sér á toppinn Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru í eldlínunni með þýska stórveldinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 19.12.2021 17:11 Chelsea fjarlægist toppinn eftir markalaust jafntefli Chelsea er að dragast aftur úr í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir tvö jafntefli í röð. 19.12.2021 16:00 Þægilegt hjá Man City í Newcastle Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í nokkrum vandræðum með Newcastle United í uppgjöri ríkustu fótboltaliða heims í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.12.2021 15:53 Conte: Liverpool er fyrirmyndin Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé margt líkt með Tottenham núna og Liverpool liðinu sem Jurgen Klopp tók við fyrir nokkrum árum. Liðin mætast í dag. 19.12.2021 13:00 Bielsa hrósar stuðningsmönnum Leeds í hástert Það hefur ekki gengið vel hjá Leeds United að undanförnu en stuðningsmenn liðsins standa þétt við bakið á sínum mönnum. 19.12.2021 08:00 Kaupir félagið sem kom honum á kortið Hinn brasilíski Ronaldo er orðinn eigandi brasilíska B-deildarliðsins Cruzeiro, félagsins sem kom honum á kortið fyrir 28 árum síðan. 19.12.2021 07:01 Þriðja tap Atletico í röð Atletico Madrid er að heltast úr lestinni í toppbaráttunni í spænsku úrvalsdeildinni. 18.12.2021 22:01 Spilaði þrjátíu mínútur og skoraði þrennu á þrettán mínútum Albert Guðmundsson hóf leik á varamannabekk AZ Alkmaar þegar liðið tók á móti Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.12.2021 21:04 Birkir og Balotelli á skotskónum í Tyrklandi Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Adana Demirspor þegar liðið heimsótti Alanyaspor í mikilvægum leik í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.12.2021 20:02 Dortmund tapaði í Berlín og staða Bæjara styrkist Borussia Dortmund er að gefa eftir í baráttunni um efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 18.12.2021 19:56 Loks sigur hjá Börsungum Barcelona komst aftur á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fékk Elche í heimsókn á Nou Camp. 18.12.2021 19:37 Varnarleikur Leeds áfram í molum og Arsenal gekk á lagið Arsenal vann öruggan útisigur á Leeds United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 18.12.2021 19:27 Juventus aftur á beinu brautina Juventus vann góðan útisigur á Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.12.2021 19:09 Kwame Quee og félagar að fá enskan liðsstyrk fyrir Afríkukeppnina Enski varnarmaðurinn Steven Caulker mun leika með Síerra Leóne í Afríkukeppninni í næsta mánuði. 18.12.2021 17:56 Mikael Egill byrjaði í stórtapi Mikael Egill Ellertsson og félagar í SPAL áttu ekki góðan dag í ítalska boltanum í dag. 18.12.2021 17:18 Roma valtaði yfir Atalanta á útivelli Atalanta og Roma mættust á heimavelli þess fyrnefnda í mikilvægum leik í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, í dag. Bæði liðin ofarlega í töflunni og því skipti þessi leikur talsverðu máli. Atalanta sá aldrei til sólar og Roma vann öruggan sigur, 1-4. 18.12.2021 16:00 Enska úrvalsdeildin í vandræðum | Krísufundur á mánudag Boðað hefur verið til fundar hjá forsvarsmönnum liðanna í ensku úrvalsdeildinni á mánudaginn vegna mikillar fjölgunnar á kórónuveirusmitum í deildinni bæði hjá leikmönnum og starfsliði. 18.12.2021 15:00 Leik Aston Villa og Burnley frestað | Verður spilað í Leeds? Enn einum leiknum hefur verið frestað í ensku úrvalsdeildinni vegna uppgangs Kórónuveirunnar. Burnley átti að mæta til Birmingham að spila við Aston Villa en nú er ljóst að svo verður ekki. Einungis einn leikur er enn á dagskránni. 18.12.2021 14:00 Steven Gerrard: Ættum ekki að spila á tveggja daga fresti Steven Gerrard, þjálfari Aston Villa, hefur eins og aðrir þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni miklar áhyggjur af aukningu í smitum hjá leikmönnum og starfsmönnum liðanna á Englandi. En hann er einnig ósáttur við að þurfa að spila þétt um jólin. 18.12.2021 11:30 Abameyang æfir einn og verður ekki með gegn Leeds í kvöld Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, tók fyrirliðabandið af Pierre-Emerick Aubameyang í vikunni eftir agabrot leikmannsins, en hann ákvað einnig að framherjinn myndi ekki æfa með aðalliði félagsins. 18.12.2021 07:01 Ítalíumeistararnir fóru illa með botnliðið Ítalíumeistarar Inter unnu afar öruggan 0-5 sigur er liðið heimsótti botnlið Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 17.12.2021 21:42 Bayern München jók forskot sitt á toppnum með stórsigri Bayern München er nú með níu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-0 sigur gegn Wolfsburg í kvöld. 17.12.2021 21:26 Ensku félögin ræða næstu skref í baráttunni gegn kórónuveirunni á mánudaginn Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta munu hittast næsta mánudag til að ræða hvað skuli gera vegna fjölda nýrra kórónuveirusmita innan deildarinnar. 17.12.2021 20:31 Segir covid-kvíða hafa haft áhrif á frammistöðu Chelsea Emma Hayes, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, segir að áhyggjur leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins hafi haft áhrif á frammistöðu þeirra í 4-0 tapinu fyrir Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í gær. 17.12.2021 16:15 Guðný flaug áfram í bikarnum í síðasta leik fyrir jól Guðný Árnadóttir og stöllur hennar í AC Milan komu sér af öryggi áfram í 8-liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag, með 3-0 sigri á Hellas Verona. 17.12.2021 14:56 Eriksen farinn frá Inter Ítalíumeistarar Inter og Christian Eriksen hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi Danans við félagið. 17.12.2021 14:20 Fleiri og fleiri félög vilja fresta öllum leikjum í enska fram á nýtt ár Engir leikir í ensku úrvalsdeildinni þar til að árið 2022 gengur í garð? Svo gæti farið haldi smitunum áfram að fjölga í herbíðum félaganna tuttugu. 17.12.2021 13:00 Rangnick lítt hrifinn af eftirlátssemi Solskjærs og breytir reglu Nýr knattspyrnustjóri Manchester United, Þjóðverjinn Ralf Rangnick, er ekki hrifinn af því að leikmenn fái að fara til annarra landa þegar þeir meiðast, líkt og Ole Gunnar Solskjær forveri hans leyfði. 17.12.2021 12:31 Þrjú af átta bestu með Íslending innanborðs Á mánudaginn verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Þrjú Íslendingalið verða í skálinni sem dregið verður úr. 17.12.2021 12:00 Arnari varð ekki að ósk sinni: Ferðast 17.000 kílómetra á tveimur vikum Ef horft er til ferðakostnaðar og koltvísýringslosunar þá hefði niðurstaðan varðandi íslenska landsliðið vart getað orðið verri þegar dregið var í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í fótbolta í gær. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hjálpar svo ekki til með leikjaniðurröðun sinni. 17.12.2021 11:31 Heimir missir aðstoðarþjálfarann til Svíþjóðar Knattspyrnuþjálfarinn Srdjan Tufegdzic verður í dag kynntur sem nýr þjálfari sænska 1. deildarliðsins Öster og er því hættur sem aðstoðarþjálfari Vals. 17.12.2021 10:30 Sölvi Geir tjáir sig um Fazmo: „Fight Club“ í Fossvoginum en engin glæpasamtök Sölvi Geir Ottesen var í engum glæpasamtökum þegar hann var yngri þótt að margir hafi komið upp að honum og haldið það. Hann fór yfir sögu Fazmo klíkunnar í þáttunum um fullkomin endi hans og Kára Árnasonar með Víkingum. 17.12.2021 10:01 Sjáðu túrbo þrumu Trent frá öllum sjónarhornum: „Búinn að bíða í fimm ár“ Trent Alexander-Arnold innsiglaði 3-1 sigur Liverpool á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær með stórglæsilegu marki. 17.12.2021 09:31 Fullyrt að Eriksen fái ekki krónu frá Inter eftir hjartastoppið Þrátt fyrir að hafa verið með árslaun upp á rúmlega 1,1 milljarð króna hjá Inter mun Christian Eriksen ekki fá krónu frá félaginu nú þegar samkomulag um starfslok virðist svo gott sem hafa náðst. 17.12.2021 08:01 Búið að fresta helmingi helgarleikjanna í ensku úrvalsdeildinni Fimm af þeim tíu leikjum sem áttu að fara fram um komandi helgi í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað. Þetta kemur í kjölfarið á fjölda kórónuveirusmita sem hafa verið að greinast innan félaga deildarinnar. 17.12.2021 07:01 Sigurmarkið kom á sautjándu mínútu uppbótartíma Katar tók á móti Alsír í undanúrslitum Arab Cup í knattspyrnu í gær þar sem að gestirnir fóru með 1-2 sigur af hólmi. Það sem gerir sigurmarkið áhugavert er að það kom á sautjándu mínútu uppbótartíma. 16.12.2021 23:33 Sex sigurleikir í röð hjá Liverpool Liverpool vann sinn sjötta deildarleik í röð er liðið tók á móti Newcastle á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 3-1 og Liverpool heldur í við topplið Manchester City. 16.12.2021 22:00 Chelsea að heltast úr lestinni Chelsea tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni er liðið tók á móti Everton í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Chelsea er nú fjórum stigum á eftir toppliði Manchester City. 16.12.2021 21:41 Stórt tap í seinasta Meistaradeildarleik Blika Paris Saint-Germain reyndist of stór biti fyrir Breiðablik í lokaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu kvenna. Liðin mættust í París í kvöl, en lokatölur urðu 6-0. 16.12.2021 19:43 „Þetta eru kannski ekki mest sexy þjóðir að fá á Laugardalsvöllinn“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum blaðamanna eftir að ljóst var hvaða lönd verða með Íslandi í riðli í Þjóðadeildinni sem hefst á næsta ári. Hann segir að þrátt fyrir að þekktustu leikmenn heims séu ekki á leið til Íslands sé um mjög krefjandi verkefni að ræða. 16.12.2021 19:01 Frakkar hefja titilvörnina í riðli A1 Nú rétt í þessu lauk drættinum í riðla næstu Þjóðadeildar sem hefst á næsta ári og óhætt er að segja að nokkrar áhugaverðar viðureignir séu framundan. 16.12.2021 18:03 Rússland, Ísrael og Albanía með Íslandi í riðli Nú rétt þessu í kom í jós hvaða leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á næsta ári, en dregið var í nýja keppni af Þjóðadeildinni. 16.12.2021 17:41 Stjóri Brentford vill fresta öllum leikjum í enska um helgina Enska úrvalsdeildin hefur þurft að fresta fimm leikjum í deildinni síðustu daga vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Einn stjóri deildarinnar vill ganga enn lengra til að ná að hemja útbreiðslu smitanna. 16.12.2021 16:01 Komust upp í gær en létu Böðvar og þrjá aðra fara í dag Helsingborg tryggði sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni í gær með 3-1 sigri á Halmstad í umspili. Liðið komst því strax aftur upp. 16.12.2021 15:30 Öðrum leik hjá United frestað Leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram í hádeginu á laugardaginn hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum United. 16.12.2021 14:53 Sjá næstu 50 fréttir
Karólína og Glódís spiluðu þegar Bayern tyllti sér á toppinn Glódís Perla Viggósdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru í eldlínunni með þýska stórveldinu Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 19.12.2021 17:11
Chelsea fjarlægist toppinn eftir markalaust jafntefli Chelsea er að dragast aftur úr í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir tvö jafntefli í röð. 19.12.2021 16:00
Þægilegt hjá Man City í Newcastle Englandsmeistarar Manchester City áttu ekki í nokkrum vandræðum með Newcastle United í uppgjöri ríkustu fótboltaliða heims í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.12.2021 15:53
Conte: Liverpool er fyrirmyndin Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé margt líkt með Tottenham núna og Liverpool liðinu sem Jurgen Klopp tók við fyrir nokkrum árum. Liðin mætast í dag. 19.12.2021 13:00
Bielsa hrósar stuðningsmönnum Leeds í hástert Það hefur ekki gengið vel hjá Leeds United að undanförnu en stuðningsmenn liðsins standa þétt við bakið á sínum mönnum. 19.12.2021 08:00
Kaupir félagið sem kom honum á kortið Hinn brasilíski Ronaldo er orðinn eigandi brasilíska B-deildarliðsins Cruzeiro, félagsins sem kom honum á kortið fyrir 28 árum síðan. 19.12.2021 07:01
Þriðja tap Atletico í röð Atletico Madrid er að heltast úr lestinni í toppbaráttunni í spænsku úrvalsdeildinni. 18.12.2021 22:01
Spilaði þrjátíu mínútur og skoraði þrennu á þrettán mínútum Albert Guðmundsson hóf leik á varamannabekk AZ Alkmaar þegar liðið tók á móti Willem II í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.12.2021 21:04
Birkir og Balotelli á skotskónum í Tyrklandi Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Adana Demirspor þegar liðið heimsótti Alanyaspor í mikilvægum leik í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.12.2021 20:02
Dortmund tapaði í Berlín og staða Bæjara styrkist Borussia Dortmund er að gefa eftir í baráttunni um efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 18.12.2021 19:56
Loks sigur hjá Börsungum Barcelona komst aftur á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fékk Elche í heimsókn á Nou Camp. 18.12.2021 19:37
Varnarleikur Leeds áfram í molum og Arsenal gekk á lagið Arsenal vann öruggan útisigur á Leeds United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 18.12.2021 19:27
Juventus aftur á beinu brautina Juventus vann góðan útisigur á Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.12.2021 19:09
Kwame Quee og félagar að fá enskan liðsstyrk fyrir Afríkukeppnina Enski varnarmaðurinn Steven Caulker mun leika með Síerra Leóne í Afríkukeppninni í næsta mánuði. 18.12.2021 17:56
Mikael Egill byrjaði í stórtapi Mikael Egill Ellertsson og félagar í SPAL áttu ekki góðan dag í ítalska boltanum í dag. 18.12.2021 17:18
Roma valtaði yfir Atalanta á útivelli Atalanta og Roma mættust á heimavelli þess fyrnefnda í mikilvægum leik í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, í dag. Bæði liðin ofarlega í töflunni og því skipti þessi leikur talsverðu máli. Atalanta sá aldrei til sólar og Roma vann öruggan sigur, 1-4. 18.12.2021 16:00
Enska úrvalsdeildin í vandræðum | Krísufundur á mánudag Boðað hefur verið til fundar hjá forsvarsmönnum liðanna í ensku úrvalsdeildinni á mánudaginn vegna mikillar fjölgunnar á kórónuveirusmitum í deildinni bæði hjá leikmönnum og starfsliði. 18.12.2021 15:00
Leik Aston Villa og Burnley frestað | Verður spilað í Leeds? Enn einum leiknum hefur verið frestað í ensku úrvalsdeildinni vegna uppgangs Kórónuveirunnar. Burnley átti að mæta til Birmingham að spila við Aston Villa en nú er ljóst að svo verður ekki. Einungis einn leikur er enn á dagskránni. 18.12.2021 14:00
Steven Gerrard: Ættum ekki að spila á tveggja daga fresti Steven Gerrard, þjálfari Aston Villa, hefur eins og aðrir þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni miklar áhyggjur af aukningu í smitum hjá leikmönnum og starfsmönnum liðanna á Englandi. En hann er einnig ósáttur við að þurfa að spila þétt um jólin. 18.12.2021 11:30
Abameyang æfir einn og verður ekki með gegn Leeds í kvöld Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, tók fyrirliðabandið af Pierre-Emerick Aubameyang í vikunni eftir agabrot leikmannsins, en hann ákvað einnig að framherjinn myndi ekki æfa með aðalliði félagsins. 18.12.2021 07:01
Ítalíumeistararnir fóru illa með botnliðið Ítalíumeistarar Inter unnu afar öruggan 0-5 sigur er liðið heimsótti botnlið Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 17.12.2021 21:42
Bayern München jók forskot sitt á toppnum með stórsigri Bayern München er nú með níu stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-0 sigur gegn Wolfsburg í kvöld. 17.12.2021 21:26
Ensku félögin ræða næstu skref í baráttunni gegn kórónuveirunni á mánudaginn Forráðamenn félaganna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta munu hittast næsta mánudag til að ræða hvað skuli gera vegna fjölda nýrra kórónuveirusmita innan deildarinnar. 17.12.2021 20:31
Segir covid-kvíða hafa haft áhrif á frammistöðu Chelsea Emma Hayes, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, segir að áhyggjur leikmanna vegna kórónuveirufaraldursins hafi haft áhrif á frammistöðu þeirra í 4-0 tapinu fyrir Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í gær. 17.12.2021 16:15
Guðný flaug áfram í bikarnum í síðasta leik fyrir jól Guðný Árnadóttir og stöllur hennar í AC Milan komu sér af öryggi áfram í 8-liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag, með 3-0 sigri á Hellas Verona. 17.12.2021 14:56
Eriksen farinn frá Inter Ítalíumeistarar Inter og Christian Eriksen hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi Danans við félagið. 17.12.2021 14:20
Fleiri og fleiri félög vilja fresta öllum leikjum í enska fram á nýtt ár Engir leikir í ensku úrvalsdeildinni þar til að árið 2022 gengur í garð? Svo gæti farið haldi smitunum áfram að fjölga í herbíðum félaganna tuttugu. 17.12.2021 13:00
Rangnick lítt hrifinn af eftirlátssemi Solskjærs og breytir reglu Nýr knattspyrnustjóri Manchester United, Þjóðverjinn Ralf Rangnick, er ekki hrifinn af því að leikmenn fái að fara til annarra landa þegar þeir meiðast, líkt og Ole Gunnar Solskjær forveri hans leyfði. 17.12.2021 12:31
Þrjú af átta bestu með Íslending innanborðs Á mánudaginn verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Þrjú Íslendingalið verða í skálinni sem dregið verður úr. 17.12.2021 12:00
Arnari varð ekki að ósk sinni: Ferðast 17.000 kílómetra á tveimur vikum Ef horft er til ferðakostnaðar og koltvísýringslosunar þá hefði niðurstaðan varðandi íslenska landsliðið vart getað orðið verri þegar dregið var í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í fótbolta í gær. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hjálpar svo ekki til með leikjaniðurröðun sinni. 17.12.2021 11:31
Heimir missir aðstoðarþjálfarann til Svíþjóðar Knattspyrnuþjálfarinn Srdjan Tufegdzic verður í dag kynntur sem nýr þjálfari sænska 1. deildarliðsins Öster og er því hættur sem aðstoðarþjálfari Vals. 17.12.2021 10:30
Sölvi Geir tjáir sig um Fazmo: „Fight Club“ í Fossvoginum en engin glæpasamtök Sölvi Geir Ottesen var í engum glæpasamtökum þegar hann var yngri þótt að margir hafi komið upp að honum og haldið það. Hann fór yfir sögu Fazmo klíkunnar í þáttunum um fullkomin endi hans og Kára Árnasonar með Víkingum. 17.12.2021 10:01
Sjáðu túrbo þrumu Trent frá öllum sjónarhornum: „Búinn að bíða í fimm ár“ Trent Alexander-Arnold innsiglaði 3-1 sigur Liverpool á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær með stórglæsilegu marki. 17.12.2021 09:31
Fullyrt að Eriksen fái ekki krónu frá Inter eftir hjartastoppið Þrátt fyrir að hafa verið með árslaun upp á rúmlega 1,1 milljarð króna hjá Inter mun Christian Eriksen ekki fá krónu frá félaginu nú þegar samkomulag um starfslok virðist svo gott sem hafa náðst. 17.12.2021 08:01
Búið að fresta helmingi helgarleikjanna í ensku úrvalsdeildinni Fimm af þeim tíu leikjum sem áttu að fara fram um komandi helgi í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað. Þetta kemur í kjölfarið á fjölda kórónuveirusmita sem hafa verið að greinast innan félaga deildarinnar. 17.12.2021 07:01
Sigurmarkið kom á sautjándu mínútu uppbótartíma Katar tók á móti Alsír í undanúrslitum Arab Cup í knattspyrnu í gær þar sem að gestirnir fóru með 1-2 sigur af hólmi. Það sem gerir sigurmarkið áhugavert er að það kom á sautjándu mínútu uppbótartíma. 16.12.2021 23:33
Sex sigurleikir í röð hjá Liverpool Liverpool vann sinn sjötta deildarleik í röð er liðið tók á móti Newcastle á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 3-1 og Liverpool heldur í við topplið Manchester City. 16.12.2021 22:00
Chelsea að heltast úr lestinni Chelsea tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni er liðið tók á móti Everton í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en Chelsea er nú fjórum stigum á eftir toppliði Manchester City. 16.12.2021 21:41
Stórt tap í seinasta Meistaradeildarleik Blika Paris Saint-Germain reyndist of stór biti fyrir Breiðablik í lokaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu kvenna. Liðin mættust í París í kvöl, en lokatölur urðu 6-0. 16.12.2021 19:43
„Þetta eru kannski ekki mest sexy þjóðir að fá á Laugardalsvöllinn“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum blaðamanna eftir að ljóst var hvaða lönd verða með Íslandi í riðli í Þjóðadeildinni sem hefst á næsta ári. Hann segir að þrátt fyrir að þekktustu leikmenn heims séu ekki á leið til Íslands sé um mjög krefjandi verkefni að ræða. 16.12.2021 19:01
Frakkar hefja titilvörnina í riðli A1 Nú rétt í þessu lauk drættinum í riðla næstu Þjóðadeildar sem hefst á næsta ári og óhætt er að segja að nokkrar áhugaverðar viðureignir séu framundan. 16.12.2021 18:03
Rússland, Ísrael og Albanía með Íslandi í riðli Nú rétt þessu í kom í jós hvaða leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á næsta ári, en dregið var í nýja keppni af Þjóðadeildinni. 16.12.2021 17:41
Stjóri Brentford vill fresta öllum leikjum í enska um helgina Enska úrvalsdeildin hefur þurft að fresta fimm leikjum í deildinni síðustu daga vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Einn stjóri deildarinnar vill ganga enn lengra til að ná að hemja útbreiðslu smitanna. 16.12.2021 16:01
Komust upp í gær en létu Böðvar og þrjá aðra fara í dag Helsingborg tryggði sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni í gær með 3-1 sigri á Halmstad í umspili. Liðið komst því strax aftur upp. 16.12.2021 15:30
Öðrum leik hjá United frestað Leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram í hádeginu á laugardaginn hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum United. 16.12.2021 14:53