Fleiri fréttir Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. 16.12.2021 10:41 Fullkomni framherjinn fyrir Liverpool kannski bara Svíi en ekki Norðmaður Fyrrum leikmaður Liverpool ráðleggur Jürgen Klopp að kaupa sænska landsliðsframherjann Alexander Isak. 16.12.2021 09:31 Slæmt ástand í herbúðum Manchester United eftir hrúgu af smitum Kórónuveiran hefur komist á mikið flug innan herbúða Manchester United og það hefur ekki gengið vel að stöðva hópsmitið sem fór af stað um síðustu helgi. 16.12.2021 09:00 Klopp býst við að missa burðarása í mánuð en hyggst ekki nýta gluggann Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki ætla að nýta félagaskiptagluggann í janúar til að fylla í skörðin sem Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keita skilja eftir sig vegna Afríkumótsins. 16.12.2021 08:31 Ísland í efsta flokki í drættinum í dag Það skýrist í dag hvaða leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á næsta ári þegar dregið verður í nýja keppni af Þjóðadeildinni. 16.12.2021 08:00 Ætla sér að koma boltanum í netið gegn PSG Breiðablik leikur í kvöld sinn síðasta leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið hefur náð í eitt stig í leikjunum fimm sem búnir eru en á þó enn eftir að skora mark. 16.12.2021 07:01 KA fær nýjan heimavöll með gervigrasi eftir þrjú ár Samkvæmt fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar mun KA leika heimaleiki sína á nýjum gervigrasvelli eftir þrjú ár. Fjárhagsáætlunin var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær. 15.12.2021 23:30 Rúnar Alex fór meiddur af velli Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fór meiddur af velli í kvöld er lið hans Leuven tapaði 4-1 fyrir Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 15.12.2021 22:45 Barcelona valtaði yfir Köge á meðan Hoffenheim vann Arsenal óvænt Lokaumferð C-riðils Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu fór fram í kvöld. Evrópumeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á HB Köge á meðan Hoffenheim vann óvæntan 4-1 sigur á Arsenal. 15.12.2021 22:25 Kristian með sitt fyrsta mark fyrir Ajax Kristian Hlynsson skorað sitt fyrsta mark fyrir Ajax er liðið vann 4-0 sigur í hollensku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Kristian hafði aðeins verið sjö mínútur inn á vellinum. 15.12.2021 22:11 Skytturnar og Hamrarnir hafa sætaskipti eftir sigur Arsenal Arsenal vann þægilegan 2-0 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.12.2021 22:00 Öruggt hjá Dortmund | Augsburg náði í stig án Alfreðs Borussia Dortmund vann þægilegan 3-0 sigur á botnliði Greuther Fürth í þýsku úrvalsdeildinni. Alfreð Finnbogason var fjarri góðu gamni er Augsburg náði 1-1 jafntefli gegn RB Leipzig. 15.12.2021 21:55 Karólína Lea skoraði og Glódís Perla stóð vaktina í vörninni er Bayern fór létt með Benfica Bayern München vann 4-0 sigur á Benfica í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir spiluðu allan leikinn. Karólína Lea gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta mark leiksins. 15.12.2021 19:40 Leik Burnley og Watford frestað Leik Jóhanns Bergs Guðmundssonar og félaga í Burnley gegn Watford hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Watford. Bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. 15.12.2021 17:15 Milos sagður á leið í viðræður við Rauðu stjörnuna Milos Milojevic, sem var sagt upp sem þjálfara Hammarby í Svíþjóð á mánudaginn, er á leið í viðræður við serbneska stórliðið Rauðu stjörnuna. 15.12.2021 16:38 Klopp ekki með það á hreinu hvenær hann missir Salah, Mane og Keita Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er í þeirri stöðu að hann missir þrjá öfluga leikmenn liðsins í næsta mánuði. 15.12.2021 15:31 Amanda gerði tveggja ára samning við Kristianstad Íslenska landsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir mun spila undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad á næstu leiktíð. 15.12.2021 15:24 Modric og Marcelo smitaðir Real Madrid þarf að spjara sig án Króatans Luka Modric og Brasilíumannsins Marcelo í síðustu leikjum ársins í spænsku deildinni í fótbolta. 15.12.2021 15:00 Hlaut tveggja ára dóm í Svíþjóð fyrir að ná sér í gult spjald Sænski fótboltamaðurinn Pawel Cibicki, fyrrverandi leikmaður Leeds, hlaut í dag tveggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ná sér vísvitandi í gult spjald í leik, gegn greiðslu. 15.12.2021 13:31 Miðjumaður Villa vill vera eins og Gerrard Jacob Ramsey, miðjumaður Aston Villa, vill verða eins og knattspyrnustjóri liðsins, Steven Gerrard. 15.12.2021 13:00 Var eitt fallegasta markið í ár skorað í rangt mark? Þau gerast varla fallegri skallamörkin en þau sem Paul McMullan skoraði á Easter Road í skosku úrvalsdeildinni í gær. Það var bara eitt vandamál. 15.12.2021 12:31 Zlatan skiptist á jólagjöfum við páfann Sænski fótboltamaðurinn Zlatan Ibrahimovic er í guðatölu hjá mörgum, þar á meðal sjálfum sér. Hann fékk að heimsækja Frans páfa í Vatíkanið þar sem þeir skiptust á jólagjöfum. 15.12.2021 12:00 Agüero hættur Sergio Agüero er hættur í fótbolta vegna hjartavandamála. Hann er 33 ára. 15.12.2021 11:34 Spádómur Jónasar um Guðjón rættist Spá Jónasar Þórhallssonar, fyrrverandi formanns knattspyrnudeildar Grindavíkur, um að Guðjón Þórðarson ætti eftir að eiga erfitt með að finna sér vinnu í fótboltanum hér á landi eftir að hann kærði Grindavík reyndist réttur. 15.12.2021 10:00 Hneykslaður á hlutverki sonar síns: „Enn einn þjálfarinn sem hefur ekki hundsvit á fótbolta“ Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrrverandi leikmaður Fylkis, gefur lítið fyrir hæfileika þjálfara liðsins í sumar. Þá segir hann þjálfara U21-landsliðsins ekki hafa hundsvit á fótbolta. 15.12.2021 08:30 Teknir í smitpróf daglega vegna kórónuveirukrísunnar Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa gripið til ráðstafana eftir að metfjöldi kórónuveirusmita greindist hjá leikmönnum og starfsliði félaganna tuttugu í deildinni. 15.12.2021 08:01 Skoraði í hundraðasta leiknum í annað skipti á ferlinum Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, skoraði eitt af sjö mörkum liðsins í stórsigri gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var að spila sinn hundraðasta deildarleik fyrir félagið, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann skorar í sínum hundraðasta leik. 15.12.2021 07:00 Ekkert pláss fyrir Salah í heimsliði FIFPro Í dag var tilkynnt um þá 23 leikmenn sem koma til greina í heimsliði FIFPro þetta árið. Enska úrvalsdeildin á þar tíu fulltrúa, en ekkert pláss er fyrir einn heitasta sóknarmann heimsins um þessar mundir, Mohamed Salah. 14.12.2021 23:30 Englandsmeistararnir léku sér að Leeds | Aston Villa hafði betur gegn gamla stjóranum Englandsmeistarar Manchester City unnu sinn sjöunda deildarleik í röð með 7-0 sigri gegn Leeds er liðin mættust á Ethiad leikvanginum í Manchester í kvöld. 14.12.2021 22:00 Böðvar í byrjunarliðinu er Helsingborg tryggði sér sæti í úrvalsdeild Böðvar Böðvarsson var í byrjunarliði Helsingborg er liðið tryggði sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni með 1-3 útisigri gegn Halmstad. 14.12.2021 20:08 Hallbera gengur í raðir Kalmar Hallbera Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, er á leið til nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar, Kalmar. 14.12.2021 18:31 Ranieri vill að sínir menn verði eins og „ísmenn“ inn á vellinum Claudio Ranieri hefur einfalda uppskrift fyrir sína leikmenn í Watford ætli liðið að bjarga sér frá falli úr deildinni næsta vor. 14.12.2021 17:00 Tveir Íslendingar í byrjunarliðinu í bikarsigri Feneyjarliðsins Íslendingaliðið Venezia tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum ítalska bikarsins eftir 3-1 heimasigur á b-deildarliði Ternana. 14.12.2021 15:55 Himnasending til Framara Úrvalsdeildarlið Fram hefur náð sér í liðstyrk frá Suður-Ameríku fyrir fyrsta tímabil félagsins í efstu deild í átta ár. 14.12.2021 15:31 Vill ekki fara til Man. Utd. eða Bayern vegna veðursins Faðir Frenkies de Jong, hollenska landsliðsmannsins hjá Barcelona, segir að hann muni ekki fara til Manchester United eða Bayern München vegna veðursins í Manchester og München. 14.12.2021 13:30 Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 14.12.2021 11:38 Eiginkona Lindelöfs fékk hroll og segir fylgst með hjarta hans Victor Lindelöf, miðvörður Manchester United, varð að hætta leik gegn Norwich á sunnudag eftir að hafa átt erfitt með andardrátt. Eiginkona hans, Maja, greinir frá því að fylgst sé með hjartslætti Svíans. 14.12.2021 11:30 Ætlaði ekki að deyja fyrr en liðið hans hefði unnið titilinn Edmundo Iniguez er orðinn 91 árs gamall og hefur því lifað tímana tvenna. Hann upplifði hins vegar langþráða stund um helgina. 14.12.2021 11:01 Lee Sharpe var of stór fyrir Grindavík og datt í það á Sjómannahelginni Jónas Þórhallsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, viðurkennir að Lee Sharpe hafi verið of stór biti fyrir félagið. 14.12.2021 10:00 Solskjær gaf jólagjafir eftir að hafa verið rekinn Norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær kom öllum á óvart á sínum gamla vinnustað hjá Manchester United og útdeildi jólapökkum. 14.12.2021 08:30 Man. Utd fékk leik sínum frestað og smitin aldrei fleiri í deildinni Manchester United fékk það í gegn að leik liðsins við Brentford, sem fara átti fram í kvöld, yrði frestað vegna hópsmits hjá félaginu. 14.12.2021 07:06 Breytti leikstílnum og Real komið með aðra hönd á titilinn La Liga, spænska úrvalsdeildin í knattpsyrnu, er vart hálfnuð en það má með sanni segja að lærisveinar Carlo Ancelotti í Real Madríd séu nú þegar komnir með aðra hönd á titilinn. 14.12.2021 07:01 Aldrei fleiri smit á jafn skömmum tíma í ensku úrvalsdeldinni Alls hafa 42 leikmenn enskur úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu smitast af kórónuveirunni á síðustu sjö dögum. Aldrei hafa fleiri leikmenn smitast á jafn skömmum tíma. 13.12.2021 22:30 Roma ekki í vandræðum gegn Spezia Lærisveinar José Mourinho í Roma voru ekki í teljandi vandræðum gegn Spezia er liðin mættust í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. 13.12.2021 21:52 Conte tilbúinn að leyfa Dele Alli að fara Það virðist sem Antonio Conte sé sömu skoðunar og José Mourinho þegar kemur að Dele Alli, sóknarþenkjandi miðjumanni Tottenham Hotspur. Conte hefur ákveðið að leyfa Dele að fara frá félaginu í janúar, skiptir litlu máli hvort um sé að ræða lán eða sölu. 13.12.2021 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sveindís og Kári knattspyrnufólk ársins Sveindís Jane Jónsdóttir og Kári Árnason hafa verið útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 af leikmannavali KSÍ. Þetta er í fyrsta sinn sem bæði fá þessa viðurkenningu. 16.12.2021 10:41
Fullkomni framherjinn fyrir Liverpool kannski bara Svíi en ekki Norðmaður Fyrrum leikmaður Liverpool ráðleggur Jürgen Klopp að kaupa sænska landsliðsframherjann Alexander Isak. 16.12.2021 09:31
Slæmt ástand í herbúðum Manchester United eftir hrúgu af smitum Kórónuveiran hefur komist á mikið flug innan herbúða Manchester United og það hefur ekki gengið vel að stöðva hópsmitið sem fór af stað um síðustu helgi. 16.12.2021 09:00
Klopp býst við að missa burðarása í mánuð en hyggst ekki nýta gluggann Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki ætla að nýta félagaskiptagluggann í janúar til að fylla í skörðin sem Mohamed Salah, Sadio Mané og Naby Keita skilja eftir sig vegna Afríkumótsins. 16.12.2021 08:31
Ísland í efsta flokki í drættinum í dag Það skýrist í dag hvaða leikir bíða íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á næsta ári þegar dregið verður í nýja keppni af Þjóðadeildinni. 16.12.2021 08:00
Ætla sér að koma boltanum í netið gegn PSG Breiðablik leikur í kvöld sinn síðasta leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið hefur náð í eitt stig í leikjunum fimm sem búnir eru en á þó enn eftir að skora mark. 16.12.2021 07:01
KA fær nýjan heimavöll með gervigrasi eftir þrjú ár Samkvæmt fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar mun KA leika heimaleiki sína á nýjum gervigrasvelli eftir þrjú ár. Fjárhagsáætlunin var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær. 15.12.2021 23:30
Rúnar Alex fór meiddur af velli Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fór meiddur af velli í kvöld er lið hans Leuven tapaði 4-1 fyrir Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 15.12.2021 22:45
Barcelona valtaði yfir Köge á meðan Hoffenheim vann Arsenal óvænt Lokaumferð C-riðils Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu fór fram í kvöld. Evrópumeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á HB Köge á meðan Hoffenheim vann óvæntan 4-1 sigur á Arsenal. 15.12.2021 22:25
Kristian með sitt fyrsta mark fyrir Ajax Kristian Hlynsson skorað sitt fyrsta mark fyrir Ajax er liðið vann 4-0 sigur í hollensku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Kristian hafði aðeins verið sjö mínútur inn á vellinum. 15.12.2021 22:11
Skytturnar og Hamrarnir hafa sætaskipti eftir sigur Arsenal Arsenal vann þægilegan 2-0 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.12.2021 22:00
Öruggt hjá Dortmund | Augsburg náði í stig án Alfreðs Borussia Dortmund vann þægilegan 3-0 sigur á botnliði Greuther Fürth í þýsku úrvalsdeildinni. Alfreð Finnbogason var fjarri góðu gamni er Augsburg náði 1-1 jafntefli gegn RB Leipzig. 15.12.2021 21:55
Karólína Lea skoraði og Glódís Perla stóð vaktina í vörninni er Bayern fór létt með Benfica Bayern München vann 4-0 sigur á Benfica í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir spiluðu allan leikinn. Karólína Lea gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta mark leiksins. 15.12.2021 19:40
Leik Burnley og Watford frestað Leik Jóhanns Bergs Guðmundssonar og félaga í Burnley gegn Watford hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Watford. Bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. 15.12.2021 17:15
Milos sagður á leið í viðræður við Rauðu stjörnuna Milos Milojevic, sem var sagt upp sem þjálfara Hammarby í Svíþjóð á mánudaginn, er á leið í viðræður við serbneska stórliðið Rauðu stjörnuna. 15.12.2021 16:38
Klopp ekki með það á hreinu hvenær hann missir Salah, Mane og Keita Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er í þeirri stöðu að hann missir þrjá öfluga leikmenn liðsins í næsta mánuði. 15.12.2021 15:31
Amanda gerði tveggja ára samning við Kristianstad Íslenska landsliðskonan Amanda Jacobsen Andradóttir mun spila undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Kristianstad á næstu leiktíð. 15.12.2021 15:24
Modric og Marcelo smitaðir Real Madrid þarf að spjara sig án Króatans Luka Modric og Brasilíumannsins Marcelo í síðustu leikjum ársins í spænsku deildinni í fótbolta. 15.12.2021 15:00
Hlaut tveggja ára dóm í Svíþjóð fyrir að ná sér í gult spjald Sænski fótboltamaðurinn Pawel Cibicki, fyrrverandi leikmaður Leeds, hlaut í dag tveggja ára skilorðsbundinn dóm fyrir að ná sér vísvitandi í gult spjald í leik, gegn greiðslu. 15.12.2021 13:31
Miðjumaður Villa vill vera eins og Gerrard Jacob Ramsey, miðjumaður Aston Villa, vill verða eins og knattspyrnustjóri liðsins, Steven Gerrard. 15.12.2021 13:00
Var eitt fallegasta markið í ár skorað í rangt mark? Þau gerast varla fallegri skallamörkin en þau sem Paul McMullan skoraði á Easter Road í skosku úrvalsdeildinni í gær. Það var bara eitt vandamál. 15.12.2021 12:31
Zlatan skiptist á jólagjöfum við páfann Sænski fótboltamaðurinn Zlatan Ibrahimovic er í guðatölu hjá mörgum, þar á meðal sjálfum sér. Hann fékk að heimsækja Frans páfa í Vatíkanið þar sem þeir skiptust á jólagjöfum. 15.12.2021 12:00
Agüero hættur Sergio Agüero er hættur í fótbolta vegna hjartavandamála. Hann er 33 ára. 15.12.2021 11:34
Spádómur Jónasar um Guðjón rættist Spá Jónasar Þórhallssonar, fyrrverandi formanns knattspyrnudeildar Grindavíkur, um að Guðjón Þórðarson ætti eftir að eiga erfitt með að finna sér vinnu í fótboltanum hér á landi eftir að hann kærði Grindavík reyndist réttur. 15.12.2021 10:00
Hneykslaður á hlutverki sonar síns: „Enn einn þjálfarinn sem hefur ekki hundsvit á fótbolta“ Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrrverandi leikmaður Fylkis, gefur lítið fyrir hæfileika þjálfara liðsins í sumar. Þá segir hann þjálfara U21-landsliðsins ekki hafa hundsvit á fótbolta. 15.12.2021 08:30
Teknir í smitpróf daglega vegna kórónuveirukrísunnar Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa gripið til ráðstafana eftir að metfjöldi kórónuveirusmita greindist hjá leikmönnum og starfsliði félaganna tuttugu í deildinni. 15.12.2021 08:01
Skoraði í hundraðasta leiknum í annað skipti á ferlinum Riyad Mahrez, leikmaður Manchester City, skoraði eitt af sjö mörkum liðsins í stórsigri gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var að spila sinn hundraðasta deildarleik fyrir félagið, en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann skorar í sínum hundraðasta leik. 15.12.2021 07:00
Ekkert pláss fyrir Salah í heimsliði FIFPro Í dag var tilkynnt um þá 23 leikmenn sem koma til greina í heimsliði FIFPro þetta árið. Enska úrvalsdeildin á þar tíu fulltrúa, en ekkert pláss er fyrir einn heitasta sóknarmann heimsins um þessar mundir, Mohamed Salah. 14.12.2021 23:30
Englandsmeistararnir léku sér að Leeds | Aston Villa hafði betur gegn gamla stjóranum Englandsmeistarar Manchester City unnu sinn sjöunda deildarleik í röð með 7-0 sigri gegn Leeds er liðin mættust á Ethiad leikvanginum í Manchester í kvöld. 14.12.2021 22:00
Böðvar í byrjunarliðinu er Helsingborg tryggði sér sæti í úrvalsdeild Böðvar Böðvarsson var í byrjunarliði Helsingborg er liðið tryggði sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni með 1-3 útisigri gegn Halmstad. 14.12.2021 20:08
Hallbera gengur í raðir Kalmar Hallbera Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, er á leið til nýliða sænsku úrvalsdeildarinnar, Kalmar. 14.12.2021 18:31
Ranieri vill að sínir menn verði eins og „ísmenn“ inn á vellinum Claudio Ranieri hefur einfalda uppskrift fyrir sína leikmenn í Watford ætli liðið að bjarga sér frá falli úr deildinni næsta vor. 14.12.2021 17:00
Tveir Íslendingar í byrjunarliðinu í bikarsigri Feneyjarliðsins Íslendingaliðið Venezia tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum ítalska bikarsins eftir 3-1 heimasigur á b-deildarliði Ternana. 14.12.2021 15:55
Himnasending til Framara Úrvalsdeildarlið Fram hefur náð sér í liðstyrk frá Suður-Ameríku fyrir fyrsta tímabil félagsins í efstu deild í átta ár. 14.12.2021 15:31
Vill ekki fara til Man. Utd. eða Bayern vegna veðursins Faðir Frenkies de Jong, hollenska landsliðsmannsins hjá Barcelona, segir að hann muni ekki fara til Manchester United eða Bayern München vegna veðursins í Manchester og München. 14.12.2021 13:30
Fyrirliðabandið tekið af Aubameyang Pierre-Emerick Aubameayng er ekki lengur fyrirliði Arsenal. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. 14.12.2021 11:38
Eiginkona Lindelöfs fékk hroll og segir fylgst með hjarta hans Victor Lindelöf, miðvörður Manchester United, varð að hætta leik gegn Norwich á sunnudag eftir að hafa átt erfitt með andardrátt. Eiginkona hans, Maja, greinir frá því að fylgst sé með hjartslætti Svíans. 14.12.2021 11:30
Ætlaði ekki að deyja fyrr en liðið hans hefði unnið titilinn Edmundo Iniguez er orðinn 91 árs gamall og hefur því lifað tímana tvenna. Hann upplifði hins vegar langþráða stund um helgina. 14.12.2021 11:01
Lee Sharpe var of stór fyrir Grindavík og datt í það á Sjómannahelginni Jónas Þórhallsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, viðurkennir að Lee Sharpe hafi verið of stór biti fyrir félagið. 14.12.2021 10:00
Solskjær gaf jólagjafir eftir að hafa verið rekinn Norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær kom öllum á óvart á sínum gamla vinnustað hjá Manchester United og útdeildi jólapökkum. 14.12.2021 08:30
Man. Utd fékk leik sínum frestað og smitin aldrei fleiri í deildinni Manchester United fékk það í gegn að leik liðsins við Brentford, sem fara átti fram í kvöld, yrði frestað vegna hópsmits hjá félaginu. 14.12.2021 07:06
Breytti leikstílnum og Real komið með aðra hönd á titilinn La Liga, spænska úrvalsdeildin í knattpsyrnu, er vart hálfnuð en það má með sanni segja að lærisveinar Carlo Ancelotti í Real Madríd séu nú þegar komnir með aðra hönd á titilinn. 14.12.2021 07:01
Aldrei fleiri smit á jafn skömmum tíma í ensku úrvalsdeldinni Alls hafa 42 leikmenn enskur úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu smitast af kórónuveirunni á síðustu sjö dögum. Aldrei hafa fleiri leikmenn smitast á jafn skömmum tíma. 13.12.2021 22:30
Roma ekki í vandræðum gegn Spezia Lærisveinar José Mourinho í Roma voru ekki í teljandi vandræðum gegn Spezia er liðin mættust í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. 13.12.2021 21:52
Conte tilbúinn að leyfa Dele Alli að fara Það virðist sem Antonio Conte sé sömu skoðunar og José Mourinho þegar kemur að Dele Alli, sóknarþenkjandi miðjumanni Tottenham Hotspur. Conte hefur ákveðið að leyfa Dele að fara frá félaginu í janúar, skiptir litlu máli hvort um sé að ræða lán eða sölu. 13.12.2021 20:30