Fleiri fréttir Markalaust í Íslendingaslagnum Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliðum OB og AGF er liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leikum lauk með markalausu jafntefli. 1.11.2021 20:05 Fór í hjartastopp en var endurlífgaður Norska knattspyrnufélagið Sogndal hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi hvað gerðist er Emil Pálsson hné niður í leik liðsins nú í kvöld. 1.11.2021 19:30 Meiddist á æfingu og fór ekki með til Ítalíu Sænski miðvörðurinn Victor Lindelöf verður ekki í byrjunarliði Manchester United er liðið sækir Atalanta heim í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 1.11.2021 18:30 Emil Pálsson hné niður á vellinum Leikur Sogndal og Stjørdals/Blink var flautaður af þegar knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hné niður eftir tólf mínútna leik. Emil lá á vellinum í um tíu mínútur en var kominn til meðvitundar þegar hann var settur um borð í sjúkraþyrlu. 1.11.2021 18:22 Segir síðustu átján mánuði hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Framherjinn Alfreð Finnbogason sneri aftur í byrjunarlið Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í 610 daga. 1.11.2021 17:45 Aron Kristófer gengur í raðir KR KR-ingar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök næsta sumar en Aron Kristófer Lárusson hefur samið við félagið til fjögurra ára. Hann kemur frá ÍA en lék þar áður með Þór Akureyri. 1.11.2021 16:01 Þustu inn á völlinn og reyndu að eyðileggja VAR-græjurnar Stuðningsmenn Gremio í Brasilíu létu reiði sína bitna á VAR-svæðinu eftir tap fyrir Palmeiras. 1.11.2021 15:30 PSG íhugar að láta Ramos fara áður en hann spilar fyrir félagið Sergio Ramos gæti yfirgefið Paris Saint-Germain áður en hann spilar leik fyrir félagið. 1.11.2021 15:01 Nafn Hákonar kyrjað í Köben: Ég flaug bara upp og lokaði augunum „Það er ekki hægt að lýsa þessu. Þetta var frábært. Ég er svo glaður eftir þennan fyrsta leik í byrjunarliðinu,“ segir hinn 18 ára gamli Hákon Arnar Haraldsson eftir sannkallaðan draumadag í Kaupmannahöfn í gær. 1.11.2021 14:30 Aron Elís bestur í sínu liði en dugar það til að komast í landsliðið? Knattspyrnumaðurinn Aron Elís Þrándarson hefur verið útnefndur besti leikmaður októbermánaðar hjá danska félaginu OB. Hann vonast að sjálfsögðu eftir því að góð frammistaða skili honum landsliðssæti. 1.11.2021 13:00 Kolbeinn fékk leyfi á Íslandi en enn óvíst hvort hann snúi aftur til æfinga Samkvæmt íþróttastjóra sænska knattspyrnufélagsins IFK Gautaborgar er enn óljóst hvort að Kolbeinn Sigþórsson æfi eða spili aftur fyrir félagið. 1.11.2021 11:30 Conte á leiðinni til að taka við Tottenham Allt bendir til þess að Ítalinn Antonio Conte verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham nú þegar félagið hefur sagt Portúgalanum Nuno Espírito Santo upp eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. 1.11.2021 10:45 Messi vill snúa aftur til Barcelona Þó að Lionel Messi hafi yfirgefið Barcelona í sumar og gengið í raðir PSG þá hefur hann mikinn áhuga á að starfa meira fyrir Barcelona í framtíðinni. 1.11.2021 10:30 Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1.11.2021 09:54 Ingibjörg söng Mariuh Carey lag til bikarsins inn í klefa Ingibjörg Sigurðardóttir og félagar hennar í Vålerenga urðu í gær norskir bikarmeistarar annað árið í röð. 1.11.2021 09:31 Þjálfarinn skotinn í miðjum leik Leikmenn, þjálfarar og dómarar hlupu til að bjarga lífi sínu eftir að skotárás braust út á leik í argentínsku 3. deildinni í fótbolta. Þjálfari gestaliðsins varð fyrir skoti en er ekki í lífshættu. 1.11.2021 09:00 Natasha Anasi til Breiðabliks | Verður ekki með í Meistaradeildinni Natasha Moraa Anasi gekk í dag í raðir Breiðabliks. Samdi hún við Kópavogsliðið til tveggja ára. Natasha kemur til liðsins frá Keflavík þar sem hún hefur leikið frá árinu 2017. 31.10.2021 22:46 Fertugur Zlatan kom Milan á bragðið gegn góðvini sínum Mourinho Zlatan Ibrahimović skoraði fyrra mark AC Milan í 2-0 sigri liðsins á Roma í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Þá vann topplið Napoli 1-0 útisigur á Salernitana þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft. 31.10.2021 22:00 Viðar Örn skoraði sigurmark Vålerenga Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Vålerenga í 1-0 sigri á Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 31.10.2021 21:31 Alfons áfram á toppnum | Valdimar Þór lagði upp í stórsigri á Molde Norsku meistararnir í Bodø/Glimt eru sem fyrr á toppi norsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Viðar Ara Jónssyni og félögum í Sandefjörd. Þá vann Strømsgodset ótrúlegan 6-0 sigur á Molde sem er í 2. sæti deildarinnar. 31.10.2021 20:01 Chelsea og Arsenal í úrslit FA-bikarsins Undanúrslit FA-bikars kvenna í knattspyrnu frá því á síðustu leiktíð fóru fram í dag. Var þeim upphaflega frestað sökum kórónufaraldursins. Chelsea og Arsenal unnu bæði 3-0 sigra og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum sem fram fer þann 5. desember næstkomandi. 31.10.2021 18:46 Öruggt hjá West Ham á Villa Park West Ham United vann góðan 4-1 útisigur á Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 31.10.2021 18:25 Óvænt markasúpa í öruggum sigri Atlético Spánarmeistarar Atlético Madríd buðu til veislu er liðið lagði Real Betis með þremur mörkum gegn engu í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. 31.10.2021 17:46 Skoraði og valinn maður leiksins í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Hákon Arnar Haraldsson byrjaði sinn fyrsta deildarleik fyrir FC Kaupmannahöfn í dag er liðið fékk Vejle í heimsókn á Parken. Gerði Hákon Arnar sér lítið fyrir og skoraði í 3-0 sigri ásamt því að vera valinn maður leiksins. 31.10.2021 17:17 Alfreð skoraði og lagði upp í endurkomu sinni í byrjunarliðið Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg í fyrsta sinn á leiktíðinni er liðið fékk Stuttgart í heimsókn. Skoraði hann og lagði upp í 4-1 stórsigri liðsins. Aðeins var um annan sigur þess að ræða á tímabilinu. 31.10.2021 16:55 Fimm mörk og tvö rauð er Ari Freyr hafði betur í Íslendingaslag Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliði Norrköping er liðið vann 3-2 sigur gegn Elfsborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg. 31.10.2021 16:35 Ingibjörg bikarmeistari í Noregi annað árið í röð Landsliðskonurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir urðu í dag norskir bikarmeistarar í knattspyrnu þegar Vålerenga vann Sandviken 2-1 í úrslitaleiknum. Er þetta annað árið í röð sem félagið verður bikarmeistari. 31.10.2021 16:30 Leeds sótti sinn annan sigur á tímabilinu gegn botnliðinu Botnlið Norwich tók á móti Leeds í tíundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þar sem gestirnir í Leeds fögnuðu 2-1 sigri og lyfta sér upp úr fallsæti. 31.10.2021 15:54 Funda um framtíð Nuno Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham Hotspur, og Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, funda í dag um framtíð knattspyrnustjóra liðsins, Nuno Espirito Santo, en liðið hefur ekki staðist væntingar síðan hann tók við starfinu í sumar. 31.10.2021 14:30 Fyrrverandi landsliðsmaður Englands þarf á lifraígræðslu að halda Kieron Dyer, fyrrverandi landsliðsmaður enska landsliðsins í knattspyrnu, þarf á nýrri lifur að halda eftir að hafa greinst með lifrabilun. 31.10.2021 14:00 Correa tryggði ítölsku meisturunum þrjú stig Ítölsku meistararnir í Inter Milan unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Joaquin Correa sá um markakorun meistaranna. 31.10.2021 13:37 Keita missir líklega af Meistaradeildarleiknum gegn Atlético Madrid Jürgen Klopp, knattspyrnusjóri Liverpool, segir að Naby Keita muni að öllum líkindum missa af stórleik liðsins gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu næstkomandi miðvikudag eftir að miðjumaðurinn fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli liðsins gegn Brighton í gær. 31.10.2021 11:30 Aguero fluttur á spítala eftir að hafa fundið fyrir brjóstverkjum Sergio Aguero, sóknarmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, var fluttur á spítala eftir að hann get ekki haldið leik áfram er Börsungar gerðu 1-1 jafntefli gegn Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Aguero fann fyrir verkjum í brjósti og virtist eiga erfitt með andardrátt. 31.10.2021 10:45 Sagði Ronaldo þann besta og taldi reynslu Portúgalans og Cavani nauðsynlega Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög sáttur með 3-0 sigur sinna manna á Tottenham Hotspur. Leikmenn Tottenham áttu ekki skot á markið í leiknum. 31.10.2021 08:00 Bjarki Steinn framlengir í Feneyjum Hinn 21 árs gamli Bjarki Steinn Bjarkason hefur framlengt samning sinn við ítalska knattspyrnufélagið Venezia til sumarsins 2024. 30.10.2021 22:01 Börsugum tókst ekki að vinna þrátt fyrir að Koeman hafi fengið sparkið Eftir að hafa látið Ronald Koeman fara tókst Barcelona aðeins að ná í stig á heimavelli gegn Deportivo Alavés í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 30.10.2021 21:05 Segir að Man Utd sé vant því að koma til baka Marcus Rashford var meðal markaskorara Manchester United er liðið vann Tottenham Hotspur 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Man United varð að vinna eftir afhroð gegn Liverpool um síðustu helgi. 30.10.2021 19:01 Ronaldo, Cavani og Rashford sáu til þess að Solskjær er ekki að fara neitt Cristiano Ronaldo, Edinson Cavani og Marcus Rashford skoruðu mörk Manchester United í 3-0 útisigri á Tottenham Hotspur í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar þennan laugardaginn. Sigurinn gefur Ole Gunnar Solskjær, þjálfara Rauðu Djöflanna, smá andrými. 30.10.2021 18:25 „Líður eins og við höfum tapað“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekki sáttur eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Brighton & Hove Albion á heimavelli í kvöld. Heimamenn komust í 2-0 en hentu forystunni frá sér og voru heppnir að tapa ekki leiknum. 30.10.2021 18:15 Ömurlegt gengi Juventus heldur áfram Hellas Verona vann 2-1 sigur á Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, nú rétt í þessu. Gengi Juventus hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið og ljóst að titilvonir liðsins eru orðnar litlar sem engar. 30.10.2021 18:01 Jóhann Berg lék allan leikinn í fyrsta sigri Burnley | Palace með óvæntan sigur í Manchester Fjöldi leikja fór fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Burnley vann óvæntan 3-1 sigur á Brentford og Crystal Palace vann enn óvæntari sigur á Etihad-vellinum í Manchester. 30.10.2021 16:21 Chelsea keyrði yfir Newcastle í seinni hálfleik og heldur toppsætinu Topplið Chelsea vann góðan 3-0 sigur er liðið heimsótti Newcastle í tíundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Öll mörkin voru skoruð á seinustu 25 mínútum leiksins. 30.10.2021 16:13 Liverpool kastaði frá sér tveggja marka forskoti Liverpool kastaði frá sér tveggja marka forskoti er liðið tók á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-2, en Liverpool komst tveimur mörkum yfir snemma leiks. 30.10.2021 16:00 Bayern heldur toppsætinu eftir sjö marka leik Nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka í tíundu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Robert Lewandowski var enn eina ferðina á skotskónum er Bayern München vann 4-2 sigur gegn Union Berlin. 30.10.2021 15:25 Forráðamenn United tilbúnir að láta Pogba fara frítt næsta sumar Enska knattspyrnufélagið Manchester United mun ekki selja franska miðjumanninn Paul Pogba í janúar og er félagið tilbúið að leyfa honum að fara frítt þegar samningur hans rennur út eftir yfirstandandi tímabil. 30.10.2021 15:01 Sjá næstu 50 fréttir
Markalaust í Íslendingaslagnum Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliðum OB og AGF er liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leikum lauk með markalausu jafntefli. 1.11.2021 20:05
Fór í hjartastopp en var endurlífgaður Norska knattspyrnufélagið Sogndal hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi hvað gerðist er Emil Pálsson hné niður í leik liðsins nú í kvöld. 1.11.2021 19:30
Meiddist á æfingu og fór ekki með til Ítalíu Sænski miðvörðurinn Victor Lindelöf verður ekki í byrjunarliði Manchester United er liðið sækir Atalanta heim í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 1.11.2021 18:30
Emil Pálsson hné niður á vellinum Leikur Sogndal og Stjørdals/Blink var flautaður af þegar knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hné niður eftir tólf mínútna leik. Emil lá á vellinum í um tíu mínútur en var kominn til meðvitundar þegar hann var settur um borð í sjúkraþyrlu. 1.11.2021 18:22
Segir síðustu átján mánuði hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Framherjinn Alfreð Finnbogason sneri aftur í byrjunarlið Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í 610 daga. 1.11.2021 17:45
Aron Kristófer gengur í raðir KR KR-ingar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök næsta sumar en Aron Kristófer Lárusson hefur samið við félagið til fjögurra ára. Hann kemur frá ÍA en lék þar áður með Þór Akureyri. 1.11.2021 16:01
Þustu inn á völlinn og reyndu að eyðileggja VAR-græjurnar Stuðningsmenn Gremio í Brasilíu létu reiði sína bitna á VAR-svæðinu eftir tap fyrir Palmeiras. 1.11.2021 15:30
PSG íhugar að láta Ramos fara áður en hann spilar fyrir félagið Sergio Ramos gæti yfirgefið Paris Saint-Germain áður en hann spilar leik fyrir félagið. 1.11.2021 15:01
Nafn Hákonar kyrjað í Köben: Ég flaug bara upp og lokaði augunum „Það er ekki hægt að lýsa þessu. Þetta var frábært. Ég er svo glaður eftir þennan fyrsta leik í byrjunarliðinu,“ segir hinn 18 ára gamli Hákon Arnar Haraldsson eftir sannkallaðan draumadag í Kaupmannahöfn í gær. 1.11.2021 14:30
Aron Elís bestur í sínu liði en dugar það til að komast í landsliðið? Knattspyrnumaðurinn Aron Elís Þrándarson hefur verið útnefndur besti leikmaður októbermánaðar hjá danska félaginu OB. Hann vonast að sjálfsögðu eftir því að góð frammistaða skili honum landsliðssæti. 1.11.2021 13:00
Kolbeinn fékk leyfi á Íslandi en enn óvíst hvort hann snúi aftur til æfinga Samkvæmt íþróttastjóra sænska knattspyrnufélagsins IFK Gautaborgar er enn óljóst hvort að Kolbeinn Sigþórsson æfi eða spili aftur fyrir félagið. 1.11.2021 11:30
Conte á leiðinni til að taka við Tottenham Allt bendir til þess að Ítalinn Antonio Conte verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham nú þegar félagið hefur sagt Portúgalanum Nuno Espírito Santo upp eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. 1.11.2021 10:45
Messi vill snúa aftur til Barcelona Þó að Lionel Messi hafi yfirgefið Barcelona í sumar og gengið í raðir PSG þá hefur hann mikinn áhuga á að starfa meira fyrir Barcelona í framtíðinni. 1.11.2021 10:30
Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1.11.2021 09:54
Ingibjörg söng Mariuh Carey lag til bikarsins inn í klefa Ingibjörg Sigurðardóttir og félagar hennar í Vålerenga urðu í gær norskir bikarmeistarar annað árið í röð. 1.11.2021 09:31
Þjálfarinn skotinn í miðjum leik Leikmenn, þjálfarar og dómarar hlupu til að bjarga lífi sínu eftir að skotárás braust út á leik í argentínsku 3. deildinni í fótbolta. Þjálfari gestaliðsins varð fyrir skoti en er ekki í lífshættu. 1.11.2021 09:00
Natasha Anasi til Breiðabliks | Verður ekki með í Meistaradeildinni Natasha Moraa Anasi gekk í dag í raðir Breiðabliks. Samdi hún við Kópavogsliðið til tveggja ára. Natasha kemur til liðsins frá Keflavík þar sem hún hefur leikið frá árinu 2017. 31.10.2021 22:46
Fertugur Zlatan kom Milan á bragðið gegn góðvini sínum Mourinho Zlatan Ibrahimović skoraði fyrra mark AC Milan í 2-0 sigri liðsins á Roma í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Þá vann topplið Napoli 1-0 útisigur á Salernitana þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft. 31.10.2021 22:00
Viðar Örn skoraði sigurmark Vålerenga Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Vålerenga í 1-0 sigri á Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 31.10.2021 21:31
Alfons áfram á toppnum | Valdimar Þór lagði upp í stórsigri á Molde Norsku meistararnir í Bodø/Glimt eru sem fyrr á toppi norsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Viðar Ara Jónssyni og félögum í Sandefjörd. Þá vann Strømsgodset ótrúlegan 6-0 sigur á Molde sem er í 2. sæti deildarinnar. 31.10.2021 20:01
Chelsea og Arsenal í úrslit FA-bikarsins Undanúrslit FA-bikars kvenna í knattspyrnu frá því á síðustu leiktíð fóru fram í dag. Var þeim upphaflega frestað sökum kórónufaraldursins. Chelsea og Arsenal unnu bæði 3-0 sigra og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum sem fram fer þann 5. desember næstkomandi. 31.10.2021 18:46
Öruggt hjá West Ham á Villa Park West Ham United vann góðan 4-1 útisigur á Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 31.10.2021 18:25
Óvænt markasúpa í öruggum sigri Atlético Spánarmeistarar Atlético Madríd buðu til veislu er liðið lagði Real Betis með þremur mörkum gegn engu í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. 31.10.2021 17:46
Skoraði og valinn maður leiksins í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Hákon Arnar Haraldsson byrjaði sinn fyrsta deildarleik fyrir FC Kaupmannahöfn í dag er liðið fékk Vejle í heimsókn á Parken. Gerði Hákon Arnar sér lítið fyrir og skoraði í 3-0 sigri ásamt því að vera valinn maður leiksins. 31.10.2021 17:17
Alfreð skoraði og lagði upp í endurkomu sinni í byrjunarliðið Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg í fyrsta sinn á leiktíðinni er liðið fékk Stuttgart í heimsókn. Skoraði hann og lagði upp í 4-1 stórsigri liðsins. Aðeins var um annan sigur þess að ræða á tímabilinu. 31.10.2021 16:55
Fimm mörk og tvö rauð er Ari Freyr hafði betur í Íslendingaslag Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliði Norrköping er liðið vann 3-2 sigur gegn Elfsborg í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Hákon Rafn Valdimarsson stóð vaktina í marki Elfsborg. 31.10.2021 16:35
Ingibjörg bikarmeistari í Noregi annað árið í röð Landsliðskonurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir urðu í dag norskir bikarmeistarar í knattspyrnu þegar Vålerenga vann Sandviken 2-1 í úrslitaleiknum. Er þetta annað árið í röð sem félagið verður bikarmeistari. 31.10.2021 16:30
Leeds sótti sinn annan sigur á tímabilinu gegn botnliðinu Botnlið Norwich tók á móti Leeds í tíundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þar sem gestirnir í Leeds fögnuðu 2-1 sigri og lyfta sér upp úr fallsæti. 31.10.2021 15:54
Funda um framtíð Nuno Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham Hotspur, og Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, funda í dag um framtíð knattspyrnustjóra liðsins, Nuno Espirito Santo, en liðið hefur ekki staðist væntingar síðan hann tók við starfinu í sumar. 31.10.2021 14:30
Fyrrverandi landsliðsmaður Englands þarf á lifraígræðslu að halda Kieron Dyer, fyrrverandi landsliðsmaður enska landsliðsins í knattspyrnu, þarf á nýrri lifur að halda eftir að hafa greinst með lifrabilun. 31.10.2021 14:00
Correa tryggði ítölsku meisturunum þrjú stig Ítölsku meistararnir í Inter Milan unnu góðan 2-0 sigur er liðið tók á móti Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Joaquin Correa sá um markakorun meistaranna. 31.10.2021 13:37
Keita missir líklega af Meistaradeildarleiknum gegn Atlético Madrid Jürgen Klopp, knattspyrnusjóri Liverpool, segir að Naby Keita muni að öllum líkindum missa af stórleik liðsins gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu næstkomandi miðvikudag eftir að miðjumaðurinn fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli liðsins gegn Brighton í gær. 31.10.2021 11:30
Aguero fluttur á spítala eftir að hafa fundið fyrir brjóstverkjum Sergio Aguero, sóknarmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, var fluttur á spítala eftir að hann get ekki haldið leik áfram er Börsungar gerðu 1-1 jafntefli gegn Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Aguero fann fyrir verkjum í brjósti og virtist eiga erfitt með andardrátt. 31.10.2021 10:45
Sagði Ronaldo þann besta og taldi reynslu Portúgalans og Cavani nauðsynlega Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög sáttur með 3-0 sigur sinna manna á Tottenham Hotspur. Leikmenn Tottenham áttu ekki skot á markið í leiknum. 31.10.2021 08:00
Bjarki Steinn framlengir í Feneyjum Hinn 21 árs gamli Bjarki Steinn Bjarkason hefur framlengt samning sinn við ítalska knattspyrnufélagið Venezia til sumarsins 2024. 30.10.2021 22:01
Börsugum tókst ekki að vinna þrátt fyrir að Koeman hafi fengið sparkið Eftir að hafa látið Ronald Koeman fara tókst Barcelona aðeins að ná í stig á heimavelli gegn Deportivo Alavés í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 30.10.2021 21:05
Segir að Man Utd sé vant því að koma til baka Marcus Rashford var meðal markaskorara Manchester United er liðið vann Tottenham Hotspur 3-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Man United varð að vinna eftir afhroð gegn Liverpool um síðustu helgi. 30.10.2021 19:01
Ronaldo, Cavani og Rashford sáu til þess að Solskjær er ekki að fara neitt Cristiano Ronaldo, Edinson Cavani og Marcus Rashford skoruðu mörk Manchester United í 3-0 útisigri á Tottenham Hotspur í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar þennan laugardaginn. Sigurinn gefur Ole Gunnar Solskjær, þjálfara Rauðu Djöflanna, smá andrými. 30.10.2021 18:25
„Líður eins og við höfum tapað“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekki sáttur eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Brighton & Hove Albion á heimavelli í kvöld. Heimamenn komust í 2-0 en hentu forystunni frá sér og voru heppnir að tapa ekki leiknum. 30.10.2021 18:15
Ömurlegt gengi Juventus heldur áfram Hellas Verona vann 2-1 sigur á Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, nú rétt í þessu. Gengi Juventus hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið og ljóst að titilvonir liðsins eru orðnar litlar sem engar. 30.10.2021 18:01
Jóhann Berg lék allan leikinn í fyrsta sigri Burnley | Palace með óvæntan sigur í Manchester Fjöldi leikja fór fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Burnley vann óvæntan 3-1 sigur á Brentford og Crystal Palace vann enn óvæntari sigur á Etihad-vellinum í Manchester. 30.10.2021 16:21
Chelsea keyrði yfir Newcastle í seinni hálfleik og heldur toppsætinu Topplið Chelsea vann góðan 3-0 sigur er liðið heimsótti Newcastle í tíundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Öll mörkin voru skoruð á seinustu 25 mínútum leiksins. 30.10.2021 16:13
Liverpool kastaði frá sér tveggja marka forskoti Liverpool kastaði frá sér tveggja marka forskoti er liðið tók á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-2, en Liverpool komst tveimur mörkum yfir snemma leiks. 30.10.2021 16:00
Bayern heldur toppsætinu eftir sjö marka leik Nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka í tíundu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Robert Lewandowski var enn eina ferðina á skotskónum er Bayern München vann 4-2 sigur gegn Union Berlin. 30.10.2021 15:25
Forráðamenn United tilbúnir að láta Pogba fara frítt næsta sumar Enska knattspyrnufélagið Manchester United mun ekki selja franska miðjumanninn Paul Pogba í janúar og er félagið tilbúið að leyfa honum að fara frítt þegar samningur hans rennur út eftir yfirstandandi tímabil. 30.10.2021 15:01