Fleiri fréttir

Romeo Beckham fetar í fótspor föður síns

Romeo Beckham, sonur David og Victoriu, lék sinn fyrsta leik sem atvinnumaður í fótbolta um helgina. Hvort hann nái sömu hæðum og fair sinn verður að koma í ljós.

James á leið til Katar

James Rodríguez hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Everton. Hann er farinn til Katar til viðræðna við þarlent félag.

„Ef ég ætlaði að kýla einhvern hefði þetta endað öðruvísi“

„Ég var ekki að sveifla hnefanum eða kýla neinn í andlitið. Stundum sér maður rautt en ég ætlaði mér bara að hrinda honum í burtu og gerði það óvarlega, ásamt fleirum í þessu atviki,“ segir Kjartan Henry Finnbogason um sinn þátt í ryskingunum í lok leik KR og Víkings í gærkvöld.

„Er ekki eitthvað vesen í þessum hópi?“

„Maður veit einhvern veginn aldrei hvað gerist á Hlíðarenda. Það gætu verið teknar stórar ákvarðanir þar,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi Max-stúkunni þegar talið barst að liði Vals sem átt hefur vonbrigðatímabil á þessu fótboltasumri.

Kjartan biðst afsökunar eftir kjaftshöggið

Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, hefur beðist afsökunar á framferði sínu í gær undir lokin á tapi liðsins gegn Víkingi í Pepsi Max-deildinni í fótbolta.

Messi var allt annað en sáttur

Fyrsti heimaleikur Lionel Messi með Paris Saint Germain endaði örugglega ekki eins og flestir höfðu séð það fyrir sér.

„Fáum meira pláss á Íslandi“

Evrópumeistarar Hollands mættu til Íslands í gærkvöld í sárum eftir að hafa „aðeins“ gert 1-1 jafntefli við Tékkland á heimavelli á föstudaginn. Krafan er skýr hjá þeim um sigur á Laugardalsvelli á morgun.

Víta­spyrnurnar sem breyttu gangi máli á Ís­lands­mótinu

Sviptingar urðu á Íslandsmóti karla í fótbolta í gær er topplið deildarinnar fóru á erfiða útivelli. Eftir að hafa setið fastur yfir Smáranum í Kópavogi sveiflaðist pendúllinn og bendir nú á Fossvoginn þar sem ótrúlegir hlutir gætu gerst á næstu dögum. 

Ég ræð ekki eða rek þjálfara hjá Val

Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir 4-1 tap á móti KA er liðin mættust á Origo-vellinum í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í kvöld. 

Þetta datt ekki fyrir okkur í dag

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn FH í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í dag.

Þurfum að ná tökum á til­finningum okkar í vikunni

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, átti mjög erfitt með að tjá tilfinningar sínar er hann ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi beint eftir ótrúlega dramatískan 2-1 sigur sinna manna í Vesturbænum í dag. Víkingar eru nú einu sigri frá Íslandsmeistaratitlinum.

Treysti þessu liði full­kom­lega til að klára þetta án mín

Kári Árnason, leikmaður toppliðs Víkings, átti erfitt með að finna orð til að lýsa ótrúlegum leik Víkings og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Leiknum lauk með 2-1 sigri Víkinga sem eru nú einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Kári gæti verið í leikbanni í leiknum sem ræður úrslitum.

Við áttum sigurinn fylli­lega skilið fannst mér

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður í leikslok og stoltur af sínu liði sem fór með þrjú mikilvæg stig úr Breiðholtinu eftir sigur á Leikni Reykjavík.

Jóhannes Karl: Hugarfarið skiptir öllu máli

ÍA lyfti sér uppúr fallsæti með 5-0 stórsigri gegn Fylki. Það gekk allt upp í seinni hálfleik hjá ÍA sem kjöldró Fylki. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var afar glaður eftir leik.

Ótrúlegar lokamínútur tryggðu Man United stigin þrjú

Manchester United vann 2-1 sigur þegar að liðið heimsótti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jesse Lingard kom inn á sem varamaður og skoraði sigurmarkið gegn sínum gömlu félögum, en það var David De Gea sem var hetja liðsins þegar hann varði vítaspyrnu í uppbótartíma.

Góð byrjun Brighton heldur áfram

Brighton vann í dag góðan 2-1 sigur gegn Leicester í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið hefur nú unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum tímabilsins.

Jimmy Greaves er látinn

Jimmy Greaves, fyrrum leikmaður Tottenham Hotspur og enska landsliðsins og einn mesti markaskorari enskrar knattpyrnu frá upphafi, er látinn. Greaves var 81 árs, en hann er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í efstu deild á Englandi.

Sjá næstu 50 fréttir