Fleiri fréttir Varamennirnir kveiktu neistann þegar Ísland bjargaði stiginu í lokin: Myndir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu gróf sér holu á Laugardalsvellinum í kvöld en náði að fá eitthvað út úr leiknum með flottum endakafla. 5.9.2021 21:00 Ósannfærandi Ítalir slógu heimsmet Sviss og Ítalía gerðu markalaust jafntefli er þau mættust í Basel í Sviss í C-riðli undankeppni HM 2022 í fótbolta. Ítalir slógu heimsmet með því að forðast tap. 5.9.2021 20:45 „Menn áttu alveg skilið að fá að heyra það“ Kári Árnason, sem bar fyrirliðabandið í 2-2 jafntefli Íslands við Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag segir að menn hafi verið gríðarlega ósáttir við spilamennsku íslenska liðsins í hálfleik. Hann segir að ekki sé hægt að gera sömu kröfur á liðið og síðustu misseri. 5.9.2021 20:06 Sjáðu Andra Lucas opna markareikninginn og öll hin mörkin í Laugardalnum í dag Ísland gerði 2-2 jafntefli við Norður Makedóníu í fimmta leik sínum í undankeppni HM 2022 í dag en það stefndi lengi vel í fjórða tap íslenska liðsins í riðlinum. 5.9.2021 19:46 Farsakennd atburðarrás í Brasilíu | Þremur byrjunarliðsmönnum skipað í sóttkví Leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM sem fram fer í São Paulo í Brasilíu var stöðvaður snemma leiks vegna brasilískra heilbrigðisstarfsmanna. Þeir segja fjóra leikmenn Argentínu vera að brjóta sóttvarnarlög. Leiknum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 5.9.2021 19:46 Umfjöllun: Ísland - Norður-Makedónía 2-2 | Vöknuðu til lífsins og redduðu stigi Hinn 19 ára Andri Lucas Guðjohnsen skoraði nánast úr sinni fyrstu snertingu þegar hann tryggði Íslandi eitt stig gegn Norður-Makedóníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Íslenska liðið átti skelfilegan dag langt fram í seinni hálfleik en frábær lokakafli dugði til 2-2 jafnteflis. 5.9.2021 19:31 Leikmenn kallaðir nauðgarar á göngu fyrir leik Arnar Þór Viðarsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins hafi verið kallaðir „nauðgarar“ á gönguferð sinni í morgun í aðdraganda leiksins við Norður-Makedóníu. Slíkt sé erfitt að þola fyrir unga leikmenn og hafi haft áhrif á spennustig þeirra í leiknum. 5.9.2021 19:26 „Ég er bara ótrúlega stoltur“ Birkir Bjarnason spilaði sinn hundraðasta landsleik fyrir Ísland er liðið gerði 2-2 jafntefli við Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. Hann var sáttari við áfangann en spilamennsku íslenska liðsins. 5.9.2021 19:04 Birkir Már: Frábært að hafa menn á bekknum sem eru tilbúnir Birkir Már Sævarsson lék sinn hundraðasta landsleik í dag þegar íslenska liðið tryggði sér jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM með tveimur mörkum undir lokin. 5.9.2021 18:43 „Þetta var íslenskur karakter, eitthvað sem við höfum alltaf haft“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, ræddi við RÚV að loknu 2-2 jafntefli Íslands og Norður-Makedóníu í undankeppni HM sem fram fer í Katar um jólin 2022. Hann tekur á sig slaka byrjun Íslands og hrósaði ungu strákunum sem komu inn af bekknum og breyttu leiknum. 5.9.2021 18:37 Andri Lucas: Æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta mark sitt fyrir íslenska landsliðið í kvöld og tryggði um leið íslenska liðinu 2-2 jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM. 5.9.2021 18:23 Einkunnir Íslands: Brynjar Ingi stóð upp úr Íslenska karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Norður-Makedóníu í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Brynjar Ingi Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. 5.9.2021 18:22 Nafnarnir spiluðu sinn hundraðasta landsleik Nafnarnir Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson spiluðu báðir sinn 100. landsleik fyrir hönd íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafnteflinu við Norður-Makedóníu undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. 5.9.2021 18:20 Það helsta af Twitter eftir jafntefli Íslands: „Thank god for Guðjohnsens!“ Eftir að lenda 0-2 undir gegn Norður-Makedóníu sýndi íslenska liðið karakter og náði að jafna leikinn í 2-2. Segja má að Twitter-færslur þeirra sem fylgdust með leiknum endurspegli ágætlega þær sveiflur sem áttu sér stað innan vallar í kvöld. 5.9.2021 18:11 Lingard með tvö í sigri Englands á Andorra England vann 4-0 sigur á Andorra er liðin mættust á Wembley í Lundúnum í I-riðli undankeppni HM karla í fótbolta á næsta ári. Hálfgert B-lið Englendinga mætti til leiks sem átti í vandræðum framan af leik. 5.9.2021 17:55 Sjáðu þegar að Þór/KA felldi Fylki og öll mörk gærdagsins í Pepsi Max deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gær. Tindastóll heldur enn lífi í sinni fallbaráttu eftir 3-1 sigur á Selfossi, en sömu sögu er ekki að segja um Fylki sem er fallið úr deildinni eftir 2-1 tap gegn Þór/KA. 5.9.2021 17:00 Barbára skoraði í sigri Brøndby Barbára Sól Gísladóttir skoraði jöfnunarmark Brøndby í 2-1 sigri liðsins á heimavelli gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.9.2021 15:53 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 3-3 | Sex mörk og eitt rautt spjald í fjörugum leik Breiðablik kom í heimsókn á Samsung völlinn í hádeginu í dag til þess að spila við Stjörnuna í Pepsi-Max deild kvenna. Lítið var undir í þessum leik þar sem Breiðablik er öruggt í 2.sæti og Stjarnan siglir lygnan sjó um miðja deild. Bæði liðin því að mörgu leyti sátt við lokatölur leiksins, 3-3 jafntefli. 5.9.2021 15:12 Þróttur heldur í vonina um að halda sæti sínu í Lengjudeildinni Þróttur R. vann í dag 5-2 stórsigur á föllnum Víkingum frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Sigurinn þýðir að liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni þegar að tvær umferðir eru eftir. 5.9.2021 15:05 Kristján Guðmundsson: Það er ekkert gefið að lið sem er einum fleiri vinni leiki Stjörnustúlkur fengu Breiðablik í heimsókn á Samsungvöllinn í hádegisleik í Pepsi-Max deild kvenna í dag. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli en Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hefði viljað vinna leikinn í dag og þar með báða leiki tímabilsins gegn Breiðablik. 5.9.2021 14:40 Byrjunarlið Íslands: Birkir og Birkir í 100 landsleiki en Jóhann ekki með Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hvaða leikmenn byrja leikinn við Norður-Makedóníu klukkan 16 á Laugardalsvelli, í undankeppni HM karla í fótbolta. 5.9.2021 14:35 Sveindís Jane lagði upp í tapi í Íslendingaslag Íslendingaliðin Kristianstad og Hammarby mættust í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir lagði upp mark Kristianstad, en liðið þurfti að sætta sig við 2-1 tap. 5.9.2021 13:53 Meistararnir byrjuðu titilvörnina á tapi Englandsmeistarar Chelsea þurftu að sætta sig við 3-2 tap þegar að liðið heimsótti Arsenal í Lundúnaslag í fyrstu umferð ensku Ofurdeildarinnar. 5.9.2021 13:26 Ásmundur hættir með Fjölni eftir tímabilið Knattspyrnudeild Fjölnis og Ásmundur Arnarsson, þjálfari liðsins, hafa tekið þá ákvörðun að framlengja ekki samstarfinu að tímabili loknu. Ásmundur hefur þjálfað liðið í samtals tíu ár af þrjátíu ára sögu félagsins. 5.9.2021 12:51 „Ef þeir vinna ekki á móti Norwich, þá er þetta líklega búið fyrir Arteta“ Joe Cole, fyrrum leikmaður Chelsea og Liverpool, og nú sérfræðingur hjá BT Sport, segir að Mikel Arteta verði að öllum líkindum látinn taka poka sinn ef Arsenal mistekst að vinna Norwich í ensku úrvalsdeildinni næstu helgi. 5.9.2021 12:00 Salah vill verða launahæsti leikmaður Liverpool frá upphafi Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah vill fá 500 þúsund pund í vikulaun ef hann skrifar undir nýjan samning við Liverpool, en það myndi gera hann að launahæsta leikmanni félagsins frá upphafi. 5.9.2021 10:16 Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5.9.2021 09:30 Walesverjar án 13 leikmanna þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi á morgun Walesverjar heimsækja Hvíta-Rússland í E-riðli undankeppni HM 2022 á morgun, en liðið verður án 13 leikmanna. Sjö þeirra eru frá vegna meiðsla eða veikinda. 4.9.2021 23:00 Þróttur Vogum tryggði sér sæti í Lengjudeildinni án þess að spila Þróttur Vogum mun leika í Lengjudeild karla á næsta tímabili, en þetta varð ljóst þegar að Magni hafði betur gegn Völsungi í dag, 2-1. 4.9.2021 22:00 Holland, Tyrkland og Ísrael með stórsigra Undankeppni HM 2022 hélt áfram í dag og það voru 13 leikir á dagskrá. Hollendingar og Tyrkir unnu sína leiki í G-riðli og lyfta sér upp fyrir Norðmenn í efstu tvö sætin. Þá unnu Ísraelar sterkan 5-2 sigur á Austurríkismönnum. 4.9.2021 21:18 Danir með fullt hús stiga eftir nauman sigur gegn Færeyingum Danir unnu í kvöld nauman 1-0 útisigur gegn Færyingum í undankeppni HM 2022. Jonas Wind skoraði eina mark leiksins. 4.9.2021 20:54 Fimmta jafntefli Úkraínumanna í röð Frakkland mætti Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Liðin skildu jöfn 1-1, en þetta var annað jafntefli Frakka í röð, en það fimmta hjá Úkraínumönnum. 4.9.2021 20:40 Grótta færist nær fallsvæðinu eftir tap í fallbaráttuslag Augnablik vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur þegar að Grótta kíkti í heimsókn í fallbaráttuslag Lengjudeildar kvenna. 4.9.2021 19:21 KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deild kvenna | FH og Afturelding mætast í úrslitaleik Þrem leikjum í Lengjudeild kvenna er nú lokið í dag. KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni með 2-0 sigri gegn Haukum, Afturelding vann ÍA 2-0, en FH var eina liðið í toppbaráttunni sem tapaði stigum þegar að liðið tapaði 4-2 gegn Víking R. 4.9.2021 18:15 Norðmenn á toppi G-riðils eftir sigur gegn Lettum Noregur vann í dag 2-0 sigur gegn Lettum í undankeppni HM 2022. Norðmenn eru nú efstir í G-riðli með tíu stig, en hafa leikið einum leik meira en liðin fyrir neðan þá. 4.9.2021 18:05 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - ÍBV 3-2 | Andrea Rut tryggði Þrótturum nauman sigur Þróttur hafði betur gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag en lokatölur voru 3-2 eftir hörkuleik. Þrátt fyrir tapið er ÍBV þó búið að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili. 4.9.2021 17:18 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir 2-1 tap á móti Þór/KA. Fylkiskonur hefðu þurft á sigri að halda og stóla á úrslit úr hinum leikjum dagsins til að halda sér í baráttunni. Það gekk hinsvegar ekki eftir og munu þær því spila í Lengjudeildinni að ári. 4.9.2021 17:11 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Tindastóll 1-3 | Tindastóll heldur í veika von um að bjarga sér frá falli Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi Max deild kvenna í dag. Liðið heldur nú í veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu þegar aðeins ein umferð er eftir. 4.9.2021 17:10 Ian Jeffs: Þetta var markmiðið þegar við tókum við Ian Jeffs, þjálfari ÍBV, var bæði ósáttur og sáttur í leikslok eftir naumt 3-2 tap gegn Þrótti í Pepsi Max deild kvenna í dag. 4.9.2021 16:46 Guðni Þór: Með þennan vilja er hægt að gera allt Guðni Þór Einarsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega sáttur með 3-1 sigur liðsins gegn Selfyssingum á Jáverk-vellinum í dag. Liðið heldur enn í veika von um að halda sæti sínu í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili, en Guðni segir sigurinn í dag hafa verið verðskuldaðan. 4.9.2021 16:38 Margrét: Þetta var ekki það sem við ætluðum okkur Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir tap á móti Þór/KA í Árbænum í dag. Fylkiskonur hefðu þurft að vinna leikinn og stóla á úrslit í öðrum leikjum til að halda sér uppi. 4.9.2021 16:37 Fram deildarmeistari og ÍBV einum sigri frá Pepsi Max-deildar sæti Fram tryggði sér Lengjudeildartitilinn í fótbolta í dag með 2-0 útisigri á Grindavík. Sigur Fjölnis á Kórdrengjum þýðir að von þeirra síðarnefndu um sæti í efstu deild er orðin afar veik. 4.9.2021 16:16 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Keflavík náði mikilvægu stigi gegn Íslandsmeisturunum Keflavík gerði 1-1 jafntefli við nýkrýnda Íslandsmeistara Vals í 17. og næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Keflavík er ekki tölfræðilega öruggt frá falli þrátt fyrir úrslitin en þær eru þó með pálman í höndunum. 4.9.2021 16:00 Örebro og Häcken unnu Íslendingaslagina Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð í dag. Toppliðin tvö í deildinni gefa lítið eftir og þá urðu úrslit dagsins Kristianstad og Hammarby hliðstæð í Evrópubaráttunni. 4.9.2021 15:31 Þrír æfðu ekki í dag Þrír leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu ekki með liðinu fyrir leik morgundagsins gegn Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 sem fer fram á morgun. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag. 4.9.2021 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Varamennirnir kveiktu neistann þegar Ísland bjargaði stiginu í lokin: Myndir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu gróf sér holu á Laugardalsvellinum í kvöld en náði að fá eitthvað út úr leiknum með flottum endakafla. 5.9.2021 21:00
Ósannfærandi Ítalir slógu heimsmet Sviss og Ítalía gerðu markalaust jafntefli er þau mættust í Basel í Sviss í C-riðli undankeppni HM 2022 í fótbolta. Ítalir slógu heimsmet með því að forðast tap. 5.9.2021 20:45
„Menn áttu alveg skilið að fá að heyra það“ Kári Árnason, sem bar fyrirliðabandið í 2-2 jafntefli Íslands við Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag segir að menn hafi verið gríðarlega ósáttir við spilamennsku íslenska liðsins í hálfleik. Hann segir að ekki sé hægt að gera sömu kröfur á liðið og síðustu misseri. 5.9.2021 20:06
Sjáðu Andra Lucas opna markareikninginn og öll hin mörkin í Laugardalnum í dag Ísland gerði 2-2 jafntefli við Norður Makedóníu í fimmta leik sínum í undankeppni HM 2022 í dag en það stefndi lengi vel í fjórða tap íslenska liðsins í riðlinum. 5.9.2021 19:46
Farsakennd atburðarrás í Brasilíu | Þremur byrjunarliðsmönnum skipað í sóttkví Leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM sem fram fer í São Paulo í Brasilíu var stöðvaður snemma leiks vegna brasilískra heilbrigðisstarfsmanna. Þeir segja fjóra leikmenn Argentínu vera að brjóta sóttvarnarlög. Leiknum hefur verið frestað um óákveðinn tíma. 5.9.2021 19:46
Umfjöllun: Ísland - Norður-Makedónía 2-2 | Vöknuðu til lífsins og redduðu stigi Hinn 19 ára Andri Lucas Guðjohnsen skoraði nánast úr sinni fyrstu snertingu þegar hann tryggði Íslandi eitt stig gegn Norður-Makedóníu í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Íslenska liðið átti skelfilegan dag langt fram í seinni hálfleik en frábær lokakafli dugði til 2-2 jafnteflis. 5.9.2021 19:31
Leikmenn kallaðir nauðgarar á göngu fyrir leik Arnar Þór Viðarsson segir að leikmenn íslenska landsliðsins hafi verið kallaðir „nauðgarar“ á gönguferð sinni í morgun í aðdraganda leiksins við Norður-Makedóníu. Slíkt sé erfitt að þola fyrir unga leikmenn og hafi haft áhrif á spennustig þeirra í leiknum. 5.9.2021 19:26
„Ég er bara ótrúlega stoltur“ Birkir Bjarnason spilaði sinn hundraðasta landsleik fyrir Ísland er liðið gerði 2-2 jafntefli við Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. Hann var sáttari við áfangann en spilamennsku íslenska liðsins. 5.9.2021 19:04
Birkir Már: Frábært að hafa menn á bekknum sem eru tilbúnir Birkir Már Sævarsson lék sinn hundraðasta landsleik í dag þegar íslenska liðið tryggði sér jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM með tveimur mörkum undir lokin. 5.9.2021 18:43
„Þetta var íslenskur karakter, eitthvað sem við höfum alltaf haft“ Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, ræddi við RÚV að loknu 2-2 jafntefli Íslands og Norður-Makedóníu í undankeppni HM sem fram fer í Katar um jólin 2022. Hann tekur á sig slaka byrjun Íslands og hrósaði ungu strákunum sem komu inn af bekknum og breyttu leiknum. 5.9.2021 18:37
Andri Lucas: Æðisleg tilfinning að heyra alla í stúkunni fagna þessu með mér Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta mark sitt fyrir íslenska landsliðið í kvöld og tryggði um leið íslenska liðinu 2-2 jafntefli á móti Norður Makedóníu í undankeppni HM. 5.9.2021 18:23
Einkunnir Íslands: Brynjar Ingi stóð upp úr Íslenska karlalandsliðið gerði 2-2 jafntefli við Norður-Makedóníu í J-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Brynjar Ingi Bjarnason stóð upp úr í íslenska liðinu að mati Vísis. 5.9.2021 18:22
Nafnarnir spiluðu sinn hundraðasta landsleik Nafnarnir Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson spiluðu báðir sinn 100. landsleik fyrir hönd íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafnteflinu við Norður-Makedóníu undankeppni HM 2022 á Laugardalsvelli í dag. 5.9.2021 18:20
Það helsta af Twitter eftir jafntefli Íslands: „Thank god for Guðjohnsens!“ Eftir að lenda 0-2 undir gegn Norður-Makedóníu sýndi íslenska liðið karakter og náði að jafna leikinn í 2-2. Segja má að Twitter-færslur þeirra sem fylgdust með leiknum endurspegli ágætlega þær sveiflur sem áttu sér stað innan vallar í kvöld. 5.9.2021 18:11
Lingard með tvö í sigri Englands á Andorra England vann 4-0 sigur á Andorra er liðin mættust á Wembley í Lundúnum í I-riðli undankeppni HM karla í fótbolta á næsta ári. Hálfgert B-lið Englendinga mætti til leiks sem átti í vandræðum framan af leik. 5.9.2021 17:55
Sjáðu þegar að Þór/KA felldi Fylki og öll mörk gærdagsins í Pepsi Max deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max deild kvenna í gær. Tindastóll heldur enn lífi í sinni fallbaráttu eftir 3-1 sigur á Selfossi, en sömu sögu er ekki að segja um Fylki sem er fallið úr deildinni eftir 2-1 tap gegn Þór/KA. 5.9.2021 17:00
Barbára skoraði í sigri Brøndby Barbára Sól Gísladóttir skoraði jöfnunarmark Brøndby í 2-1 sigri liðsins á heimavelli gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.9.2021 15:53
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 3-3 | Sex mörk og eitt rautt spjald í fjörugum leik Breiðablik kom í heimsókn á Samsung völlinn í hádeginu í dag til þess að spila við Stjörnuna í Pepsi-Max deild kvenna. Lítið var undir í þessum leik þar sem Breiðablik er öruggt í 2.sæti og Stjarnan siglir lygnan sjó um miðja deild. Bæði liðin því að mörgu leyti sátt við lokatölur leiksins, 3-3 jafntefli. 5.9.2021 15:12
Þróttur heldur í vonina um að halda sæti sínu í Lengjudeildinni Þróttur R. vann í dag 5-2 stórsigur á föllnum Víkingum frá Ólafsvík í Lengjudeild karla. Sigurinn þýðir að liðið á enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni þegar að tvær umferðir eru eftir. 5.9.2021 15:05
Kristján Guðmundsson: Það er ekkert gefið að lið sem er einum fleiri vinni leiki Stjörnustúlkur fengu Breiðablik í heimsókn á Samsungvöllinn í hádegisleik í Pepsi-Max deild kvenna í dag. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli en Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hefði viljað vinna leikinn í dag og þar með báða leiki tímabilsins gegn Breiðablik. 5.9.2021 14:40
Byrjunarlið Íslands: Birkir og Birkir í 100 landsleiki en Jóhann ekki með Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hvaða leikmenn byrja leikinn við Norður-Makedóníu klukkan 16 á Laugardalsvelli, í undankeppni HM karla í fótbolta. 5.9.2021 14:35
Sveindís Jane lagði upp í tapi í Íslendingaslag Íslendingaliðin Kristianstad og Hammarby mættust í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir lagði upp mark Kristianstad, en liðið þurfti að sætta sig við 2-1 tap. 5.9.2021 13:53
Meistararnir byrjuðu titilvörnina á tapi Englandsmeistarar Chelsea þurftu að sætta sig við 3-2 tap þegar að liðið heimsótti Arsenal í Lundúnaslag í fyrstu umferð ensku Ofurdeildarinnar. 5.9.2021 13:26
Ásmundur hættir með Fjölni eftir tímabilið Knattspyrnudeild Fjölnis og Ásmundur Arnarsson, þjálfari liðsins, hafa tekið þá ákvörðun að framlengja ekki samstarfinu að tímabili loknu. Ásmundur hefur þjálfað liðið í samtals tíu ár af þrjátíu ára sögu félagsins. 5.9.2021 12:51
„Ef þeir vinna ekki á móti Norwich, þá er þetta líklega búið fyrir Arteta“ Joe Cole, fyrrum leikmaður Chelsea og Liverpool, og nú sérfræðingur hjá BT Sport, segir að Mikel Arteta verði að öllum líkindum látinn taka poka sinn ef Arsenal mistekst að vinna Norwich í ensku úrvalsdeildinni næstu helgi. 5.9.2021 12:00
Salah vill verða launahæsti leikmaður Liverpool frá upphafi Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah vill fá 500 þúsund pund í vikulaun ef hann skrifar undir nýjan samning við Liverpool, en það myndi gera hann að launahæsta leikmanni félagsins frá upphafi. 5.9.2021 10:16
Sonur David Beckham skrifar undir sinn fyrsta atvinnumannasamning Romeo Beckham, sonur fyrrum knattspyrnumannsins David Beckham, skrifaði í vikunni undir sinn fyrsta atvinnumannasamning. Þessi 19 ára gamli strákur skrifaði undir hjá Fort Lauderdale. 5.9.2021 09:30
Walesverjar án 13 leikmanna þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi á morgun Walesverjar heimsækja Hvíta-Rússland í E-riðli undankeppni HM 2022 á morgun, en liðið verður án 13 leikmanna. Sjö þeirra eru frá vegna meiðsla eða veikinda. 4.9.2021 23:00
Þróttur Vogum tryggði sér sæti í Lengjudeildinni án þess að spila Þróttur Vogum mun leika í Lengjudeild karla á næsta tímabili, en þetta varð ljóst þegar að Magni hafði betur gegn Völsungi í dag, 2-1. 4.9.2021 22:00
Holland, Tyrkland og Ísrael með stórsigra Undankeppni HM 2022 hélt áfram í dag og það voru 13 leikir á dagskrá. Hollendingar og Tyrkir unnu sína leiki í G-riðli og lyfta sér upp fyrir Norðmenn í efstu tvö sætin. Þá unnu Ísraelar sterkan 5-2 sigur á Austurríkismönnum. 4.9.2021 21:18
Danir með fullt hús stiga eftir nauman sigur gegn Færeyingum Danir unnu í kvöld nauman 1-0 útisigur gegn Færyingum í undankeppni HM 2022. Jonas Wind skoraði eina mark leiksins. 4.9.2021 20:54
Fimmta jafntefli Úkraínumanna í röð Frakkland mætti Úkraínu í D-riðli undankeppni HM 2022 í kvöld. Liðin skildu jöfn 1-1, en þetta var annað jafntefli Frakka í röð, en það fimmta hjá Úkraínumönnum. 4.9.2021 20:40
Grótta færist nær fallsvæðinu eftir tap í fallbaráttuslag Augnablik vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur þegar að Grótta kíkti í heimsókn í fallbaráttuslag Lengjudeildar kvenna. 4.9.2021 19:21
KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deild kvenna | FH og Afturelding mætast í úrslitaleik Þrem leikjum í Lengjudeild kvenna er nú lokið í dag. KR tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni með 2-0 sigri gegn Haukum, Afturelding vann ÍA 2-0, en FH var eina liðið í toppbaráttunni sem tapaði stigum þegar að liðið tapaði 4-2 gegn Víking R. 4.9.2021 18:15
Norðmenn á toppi G-riðils eftir sigur gegn Lettum Noregur vann í dag 2-0 sigur gegn Lettum í undankeppni HM 2022. Norðmenn eru nú efstir í G-riðli með tíu stig, en hafa leikið einum leik meira en liðin fyrir neðan þá. 4.9.2021 18:05
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - ÍBV 3-2 | Andrea Rut tryggði Þrótturum nauman sigur Þróttur hafði betur gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í dag en lokatölur voru 3-2 eftir hörkuleik. Þrátt fyrir tapið er ÍBV þó búið að tryggja sér sæti í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili. 4.9.2021 17:18
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir 2-1 tap á móti Þór/KA. Fylkiskonur hefðu þurft á sigri að halda og stóla á úrslit úr hinum leikjum dagsins til að halda sér í baráttunni. Það gekk hinsvegar ekki eftir og munu þær því spila í Lengjudeildinni að ári. 4.9.2021 17:11
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Tindastóll 1-3 | Tindastóll heldur í veika von um að bjarga sér frá falli Tindastóll vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi Max deild kvenna í dag. Liðið heldur nú í veika von um að halda sæti sínu í deild þeirra bestu þegar aðeins ein umferð er eftir. 4.9.2021 17:10
Ian Jeffs: Þetta var markmiðið þegar við tókum við Ian Jeffs, þjálfari ÍBV, var bæði ósáttur og sáttur í leikslok eftir naumt 3-2 tap gegn Þrótti í Pepsi Max deild kvenna í dag. 4.9.2021 16:46
Guðni Þór: Með þennan vilja er hægt að gera allt Guðni Þór Einarsson, þjálfari Tindastóls, var eðlilega sáttur með 3-1 sigur liðsins gegn Selfyssingum á Jáverk-vellinum í dag. Liðið heldur enn í veika von um að halda sæti sínu í Pepsi Max deildinni á næsta tímabili, en Guðni segir sigurinn í dag hafa verið verðskuldaðan. 4.9.2021 16:38
Margrét: Þetta var ekki það sem við ætluðum okkur Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir tap á móti Þór/KA í Árbænum í dag. Fylkiskonur hefðu þurft að vinna leikinn og stóla á úrslit í öðrum leikjum til að halda sér uppi. 4.9.2021 16:37
Fram deildarmeistari og ÍBV einum sigri frá Pepsi Max-deildar sæti Fram tryggði sér Lengjudeildartitilinn í fótbolta í dag með 2-0 útisigri á Grindavík. Sigur Fjölnis á Kórdrengjum þýðir að von þeirra síðarnefndu um sæti í efstu deild er orðin afar veik. 4.9.2021 16:16
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 1-1 | Keflavík náði mikilvægu stigi gegn Íslandsmeisturunum Keflavík gerði 1-1 jafntefli við nýkrýnda Íslandsmeistara Vals í 17. og næst síðustu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta. Keflavík er ekki tölfræðilega öruggt frá falli þrátt fyrir úrslitin en þær eru þó með pálman í höndunum. 4.9.2021 16:00
Örebro og Häcken unnu Íslendingaslagina Tveir Íslendingaslagir voru á dagskrá í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð í dag. Toppliðin tvö í deildinni gefa lítið eftir og þá urðu úrslit dagsins Kristianstad og Hammarby hliðstæð í Evrópubaráttunni. 4.9.2021 15:31
Þrír æfðu ekki í dag Þrír leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta æfðu ekki með liðinu fyrir leik morgundagsins gegn Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 sem fer fram á morgun. Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, greindi frá þessu á blaðamannafundi í dag. 4.9.2021 15:00