Fleiri fréttir

Um­boðs­maður Salah ræðir við PSG

Eins og Vísir greindi frá í gær eru forráðamenn PSG byrjaðir að horfa í kringum sig fari það svo að Kylian Mbappe yfirgefi félagið í sumar.

Fagna ekki öðru sætinu

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé engin gleði í herbúðum Man. United með að lenda í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar, verði það raunin.

Jurgen Klopp var létt í gær

Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, var ansi létt eftir 2-1 sigur Liverpool á Aston Villa í enska boltanum í gær en Liverpool hafði gengið afleitlega á heimavelli að undanförnu.

Salah: Nei, ekki aftur

Það fór um Mohamed Salah, framherja Liverpool, er Aston Villa komst yfir á Anfield í dag en ensku meistararnir náðu að snúa við taflinu og vinna mikilvægan 2-1 sigur.

„Zlatan móðgaði alls ekki dómarann“

Stefano Pioli, stjóri AC Milan, segir að Zlatan Ibrahimovich hafi ekki móðgað dómarann í leik Milan og Parma en sá sænski fékk að líta rauða spjaldið fyrir kjaftbrúk.

Ronaldo til PSG?

Fari það svo að Kylian Mbappe yfirgefi Paris Saint-Germain í sumar gætu frönsku meistararnir horft til Cristiano Ronaldo.

Chelsea rúllaði yfir Palace

Chelsea lenti ekki í miklum vandræðum með Crystal Palace í Lundúnum í dag en lokatölurnar urðu 4-1.

Birkir lagði upp mark í jafntefli

Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Brescia þegar liðið fékk hans fyrrum félaga í Pescara í heimsókn í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Liverpool kom til baka og lagði Aston Villa

Aston Villa vann stórsigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni en það var öllu meira jafnræði með liðunum þegar þau áttust við á Anfield í dag.

Jón Daði spilaði fimmtán mínútur í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson hóf leik á varamannabekk Millwall þegar liðið fékk Swansea í heimsókn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Enskur framherji til Fylkis

Fylkismenn hafa bætt nýjum sóknarmanni við leikmannahóp sinn fyrir átökin í Pepsi Max deildinni í sumar.

Mikilvægasti El Clasico í langan tíma

Barcelona heimsækir Real Madrid á Alfredo Di Stefano völlinn í kvöld. Spænsku risarnir tveir sitja í öðru og þriðja sæti La Liga og þetta gæti verið einn mikilvægasti El Clasico leikurinn í langan tíma.

Kefla­vík semur við tvo leik­menn fyrir sumarið

Nýliðar Keflavíkur hafa samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í sumar. Annar kemur frá Bandaríkjunum á meðan hinn lék með Kormák/Hvöt í 4. deildinni síðasta sumar.

Pique með í El Clásico á morgun

Gerard Pique verður í leikmannahópi Barcelona á morgun í El Clasíco leiknum gegn Real Madrid þar sem toppsætið í spænsku 1. deildinni er í húfi.

„Aldrei draumastaða að missa lykilmenn“

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Ítalíu í tveim vináttulandsleikjum á næstu dögum. Báðir leikirnir eru spilaðir á Ítalíu, sá fyrri á morgun klukkan 14:00, en sá seinni á þriðjudaginn. Þorsteinn Halldórsson, nýráðinn þjálfari íslenska liðsins sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag.

Sjá næstu 50 fréttir