Fleiri fréttir

Pep segir að City-liðið hafi komist í gegnum helvíti
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er áfram varkár í yfirlýsingum sínum þrátt fyrir að lið hans hafi í gær náð fimmtán stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Karlrembukveðja á vegg þjálfarans blasti við í sjónvarpsviðtali
Norðmenn eru mjög hneykslaðir á forráðamönnum knattspyrnufélagsins Brann vegna skilaboða sem norska þjóðin fékk í gegnum sjónvarpið með morgunmatnum sínum.

„Hann er hrifinn af Manchester United en vill komast til Klopp hjá Liverpool“
Orðrómurinn um Kylian Mbappe og Liverpool verður bara sterkari og sterkari en miklar líkur er á því að franski framherjinn yfirgefi Paris Saint Germain í sumar.

Pep Guardiola: Manchester United er það eina sem ég er að hugsa um núna
Pep Guardiola vildi lítið ræða ótrúlegu sigurgöngu Manchester City eftir 4-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sancho skaut Dortmund áfram
Borussia Dortmund vann 0-1 útisigur Borussia Mönchengladbach í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í kvöld.

Sigurganga Manchester City heldur áfram
Manchester City hefur nú leikið 28 leiki í röð án þess að bíða ósigur en liðið vann Wolverhampton Wanderers 4-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá hefur City-liðið unnið 21 leik í röð.

Varamennirnir komu Juventus á bragðið
Ítalíumeistarar Juventus átti í vandræðum með nýliða Spezia framan af leik liðanna í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Það fór þó svo að Juventus vann 3-0 sigur og heldur í vonina um að vinna deildina tíunda árið í röð.

Jón Daði byrjaði í dramatískum sigri og Jökull hélt hreinu
Fjöldi leikja fór fram í ensku neðri deildunum í kvöld. Jón Daði Böðvarsson var í eldlínunni er Millwall vann Preston 2-1 í ensku B-deildinni. Sömu sögu er að segja af Jökli Andréssyni sem lék allan leikinn í markalausu jafntefli Exeter City gegn Walsall.

Ísak Óli líklega á förum frá SønderjyskE
Svo virðist sem varnarmaðurinn Ísak Óli Ólafsson sé á förum frá danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE áður en langt um líður.

Kom inn af bekknum og skoraði
Birkir Bjarnason skoraði fyrra mark Brescia er liðið vann 2-0 sigur á Cosenza í Serie B á Ítalíu í kvöld.

Segir vonbrigði sumra liða hafa verið það mikil að hann telji að menn hafi ekki kosið málefnalega
Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, telur að ekki hafi verið um málefnalegar kosningar að ræða á ársþingi knattspyrnusambands Íslands um helgina þar sem tillaga um fjölgun leikja í efstu deild karla náði ekki í gegn.

Liverpool og United hafa áhuga á staðgengli Bruno Fernandes
Þó að Bruno Fernandes hafi frá fyrsta degi orðið lykilmaður hjá Manchester United við komuna frá Sporting Lissabon hefur portúgalska félagið spjarað sig afar vel án hans. Staðgengill hans hefur raunar komið að fleiri mörkum en Fernandes hafði gert á síðustu leiktíð.

Leikmaður Fulham fær nýtt nýra
Kevin McDonald, leikmaður Fulham og skoska landsliðsins, þarf að gangast undir nýrnaígræðslu.

Guardiola: Ég hendi þeim út úr liðinu sem halda að við séum búnir að vinna
Manchester City er að stinga af í ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur varað sína menn við því að slaka eitthvað á.

Manchester United í neðsta sæti í „deild“ stóru liðanna
Manchester United hefur náð slakasta árangrinum í innbyrðis leikjum stóru sex liðanna í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Segir óeðlilegt að neðri deildar félög stjórni því hvernig fyrirkomulagið í efstu deild er
E. Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að sú niðurstaða að hafa mótafyrirkomulag í efstu deild karla óbreytt sé vonbrigði. Hann segir að það komi til greina að Íslenskur toppfótbolti (ÍTF) verði aftur bara samtök félaga í efstu deild.

Boris styður að Bretland og Írland haldi HM saman
Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, segir að nú sé rétti tíminn fyrir Bretland og Írland til að halda saman heimsmeistarakeppnina í fótbolta. Þjóðirnar gætu sent inn sameiginlegt framboð um að fá að halda HM 2030.

Liverpool goðsögn lést í gærkvöldi
Liverpool fjölskyldan og aðrir minnast nú goðsagnarinnar Ian St John sem er lést í gærkvöldi 82 ára gamall.

Everton vinnur alltaf þegar Gylfi skorar eða leggur upp mark
Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton á móti Southamton í gærkvöld en sigurinn skilaði Everton liðinu upp í sjöunda sætið með jafnmörg stig og nágrannarnir í Liverpool.

Yfirmaður Íslendingaliðsins fór hamförum í viðtali eftir stórleikinn en sá svo að sér
Jón Dagur Þorsteinsson og samherjar hans í AGF voru allt annað en sáttir við hvernig leikur þeirra gegn FCK endaði á sunnudaginn. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli eftir VAR-atvik, eftir að leikurinn var blásinn af.

Albert í liði vikunnar
Albert Guðmundsson var í liði vikunnar hjá fjölmiðlinum AD eftir umferð helgarinnar í hollenska boltanum.

Real varð af ansi mikilvægum stigum
Real Madrid gerði 1-1 jafntefli við Real Sociedad á heimavelli í Spánarsparki og varð því af mikilvægum stigum í toppbaráttunni.

Gylfi með stoðsendinguna er Everton komst upp að hlið Liverpool
Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton er liðið vann 1-0 sigur á Southampton í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum.

„Þarf að vinna málið betur“
„Nú þarf bara að setjast niður, ræða málin og ná samstöðu,“ segir Ásgrímur Helgi Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, eftir ársþing KSÍ um helgina. Þar var tillaga Fram um 14 liða efstu deild karla felld, sem og tillaga stjórnar KSÍ um fjölgun leikja með því að taka upp úrslitakeppni í deildinni.

Virðist það hafa verið hefndaraðgerð að fella líka tillögu stjórnar KSÍ
„Þetta eru ákveðin vonbrigði,“ segir Viðar Halldórsson, formaður FH, um þá niðurstöðu að ekki verði breyting á fyrirkomulaginu í efstu deild karla í fótbolta að sinni.

Zlatan missir af báðum leikjunum gegn Man. Utd.
Zlatan Ibrahimovic, framherji AC Milan, er meiddur og missir af báðum leikjunum gegn Manchester United í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Fyrrverandi stjóri Newcastle og West Ham látinn
Glenn Roeder, fyrrverandi knattspyrnustjóri Newcastle United og West Ham United, lést í gær, 65 ára að aldri.

Segir allt vera galopið í baráttunni um Meistaradeildarsæti
Englandsmeistarar Liverpool löguðu aðeins stöðu sína í ensku úrvalsdeildinni með sigri í gærkvöldi en þeir eru enn talsvert frá einu af „góðu sætunum“ í deildinni.

Engin breyting var versta niðurstaðan
„Það er hagsmunamál fyrir leikmenn að fá fleiri leiki sem skipta máli. Þeir sinna fótboltanum allan ársins hring,“ segir Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannasamtaka Íslands, nú þegar ljóst er að ekki verða breytingar á Pepsi Max-deild karla í fótbolta að sinni.

Fyrrum forseti Barcelona handtekinn og húsleit á Nývangi
Það gekk mikið á hjá Barcelona í morgun aðeins nokkrum dögum áður en félagið kýs sér nýjan forseta.

Ederson með fleiri stoðsendingar en Bruno á móti „stóru sex“
Bruno Fernandes hefur aðeins komið að einu marki í sjö leikjum á tímabilinu á móti stóru liðunum í ensku úrvalsdeildinni.

Ungi Liverpool strákurinn tileinkaði markið sitt föður Alisson
Hugur hetju Liverpool liðsins í gær var hjá liðsfélaga hans sem átti um sárt að binda og var ekki með liðinu í gær.

Solskjær hefur áhyggjur: Klopp náði að hafa áhrif á dómarana
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var mjög ósáttur með að fá ekki víti í markalausa jafnteflinu við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Klopp: Allir búnir að afskrifa okkur
Stjóri Englandsmeistaranna segist finna fyrir því að fólk sé búið að afskrifa lið sitt eftir slæmt gengi að undanförnu.