Fleiri fréttir

Sjö leikmenn eftir í leikmannahópi Liverpool síðan liðið tapaði síðast deildarleik á Anfield
Tapleikur Liverpool gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudaginn var fyrsti tapleikur Englandsmeistaranna á Anfield – heimavelli sínum – frá því liðið tapaði 2-1 gegn Crystal Palace þann 23. apríl 2017. Alls lék liðið 69 leiki án taps á Anfield.

Valur og Fylkir unnu slagina um borgina
Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu í kvöld. Valur vann 6-1 sigur á nágrönnum sínum í KR á meðan Fylkir vann Þrótt Reykjavík 3-0.

Varnarmaður sem Chelsea hafði ekki not fyrir farinn á láni til toppliðs Ítalíu
Oluwafikayomi Oluwadamilola - eða einfaldlega Fikayo - Tomori er genginn í raðir AC Milan á láni frá Chelsea út tímabilið. Að láninu loknu getur Mílanó-liðið fest kaup á varnarmanninum fyrir 25 milljónir punda.

Andrea Mist til liðs við Íslandsmeistara Breiðabliks
Andrea Mist Pálsdóttir mun leika með Íslandsmeisturum Breiðabliks næsta sumar. Kemur hún á láni frá FH.

Sjáðu markið sem tryggði Wolves sigur á utandeildarliði Chorley
Enska úrvalsdeildarliðið Wolves marði utandeildarlið Chorley í enska FA-bikarnum í kvöld. Chorley gerði sér lítið fyrir og vann B-deildarlið Derby County 2-0 í síðustu umferð.

Håland skoraði tvívegis er Dortmund tapaði gegn Gladbach
Borussia Dortmund tapaði 4-2 gegn Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fyrir leikinn hafði Dortmund unnið ellefu leiki í röð gegn Gladbach. Þar með fer Gladbach upp fyrir Dortmund í töflunni en liðin eru nú í 4. og 5. sæti.

Sara Björk lagði upp er Lyon fór tímabundið á toppinn
Sara Björk Gunnarsdóttir lagði upp eitt marka Lyon í 5-0 útisigri á Paris FC í dag. Sigurinn lyftir Lyon aftur upp í toppsæti frönsku úrvalsdeildarinnar en Paris Saint-Germain á leik til góða og getur því náð toppsætinu á nýjan leik.

„Mjög stoltur að KSÍ hafi leitað til mín“
Davíð Snorri Jónasson er nýr þjálfari U21 landslið Íslands í knattspyrnu. Hann er mjög spenntur fyrir komandi verkefni og stoltur af því að KSÍ hafi leitað til hans.

Er Pogba bara að auglýsa sig?
„Er hann að auglýsa sig eða ætlar hann að vera í United í framtíðinni? Ég held að það sé það fyrra,“ sagði Rikki G um Paul Pogba sem blómstrað hefur í liði Manchester United í síðustu leikjum.

Mikið áfall fyrir Manchester City
Manchester City þarf að spjara sig án síns besta leikmanns, Kevin De Bruyne, næsta mánuðinn að minnsta kosti.

Zidane með veiruna
Zinedine Zidane, þjálfari Spánarmeistara Real Madrid í fótbolta, greindist með jákvætt sýni við sýnatöku vegna COVID-19.

Arsenal fær markvörð sem missti sætið sitt hjá Brighton
Arsenal hefur fengið markvörðinn Mat Ryan á láni frá Brighton út tímabilið. Rúnar Alex Rúnarsson færist því væntanlega neðar í goggunarröðina hjá Arsenal.

Hlutirnir hafa algjörlega snúist við hjá United og Liverpool á 80 dögum
Phileas Fogg ætlaði að fara í kringum jörðina á 80 dögum í heimsfrægri sögu Jules Verne en einmitt á þeim tíma hefur staða erkifjendanna Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni snúist alveg við.

María orðin leikmaður Man. Utd.
Norska landsliðskonan María Þórisdóttir er gengin í raðir Manchester United. Hún skrifaði undir samning við félagið til 2023 með möguleika á eins árs framlengingu.

Aguero í COVID-kapphlaupi um að ná Liverpool leiknum
Argentínski framherjinn Sergio Agüero hefur ekki verið mikið með Manchester City á þessu tímabili og nú lengist biðin enn eftir honum.

Liverpool hefur ekki skorað deildarmark síðan Thiago kom aftur úr meiðslum
Liverpool liðið hefur ekki skorað í meira en sjö klukkutíma í ensku úrvalsdeildinni og lærisveinar Jürgen Klopp eru enn markalausir á árinu 2021.

Klopp: Eins og lítið blóm sem augljóslega einhver hefur trampað á
Jürgen Klopp sagði að það væri bjánalegt að honum að tala um einhverja titilbaráttu eftir að hans menn töpuðu á heimavelli á móti Burnley í gær og hafa þar með aðeins fengið samtals þrjú stig af fimmtán mögulegum í síðustu fimm leikjum.

FCK-gersemin Ragnar Sigurðsson: „Þurfum fleira fólk eins og Ragnar í fótboltann“
Ragnar Sigurðsson er ekki lengur leikmaður FCK en hann verður alltaf minnst sem einum af ástsælli leikmönnum félagsins. Svo miklum metum er hann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir tæplega fjögurra ára veru, í tveimur hlutum.

FIFA segir að leikmenn evrópsku Ofurdeildarinnar muni ekki geta spilað á HM
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur sett fótinn fyrir hurðina sem á að opna leið stórliða Evrópu að stofnun Ofurdeildar. Leikmenn þeirrar deildar myndu ekki fá leyfi sambandsins til að taka þátt í mótum á vegum þess.

Birta í Breiðablik
Birta Georgsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks. Hún kemur til Breiðabliks frá FH sem féll niður í Lengjudeildina síðasta sumar.

Vítaklúður Alfreðs hjálpaði Neuer að jafna met Kahn
Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, jafnaði um helgina met Oliver Kahn yfir fjölda leikja án þess að fá á sig mark. Getur hann þakkað Alfreð Finnbogasyni fyrir að þurfa ekki að bíða lengur.

Barcelona þurfti framlengingu gegn neðri deildarliði og Atlético jók forystu sína á toppnum
Tvö af betri liðum spænska fótboltans unnu torsótta sigra í kvöld. Atlético Madrid vann 2-1 útisigur á Eibar í úrvalsdeildinni og Barcelona marði neðri deildarlið UE Cornellá eftir framlengdan leik.

Burnley batt enda á ótrúlegt gengi Liverpool á heimavelli
Burnley vann Englandsmeistara Liverpool 1-0 í kvöld er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Þar með varð Burnley fyrsta liðið til að leggja Liverpool af velli á Anfield síðan 23. apríl árið 2017.

Leitaði í viskubrunn Óla Þórðar eftir áhuga Breiðabliks og Vals
„Ég kom tíu ára gamall í Víking og fannst þetta góður tími til að prófa eitthvað nýtt,“ segir Davíð Örn Atlason, nýjasti leikmaður Breiðabliks í fótbolta. Honum stóð einnig til boða að fara til Íslandsmeistara Vals en tók endanlega ákvörðun eftir að hafa heyrt í sínum gamla lærimeistara, Ólafi Þórðarsyni.

KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands
Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið.

Þjálfari kvennaliðs Santos lést úr COVID-19
Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif á eitt liðið í kvennafótboltadeildinni í Mexíkó.

Ólafur Ingi tekinn við tveimur landsliðum
Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn nýr þjálfari U19-landsliðs karla og U15-landsliðs kvenna í fótbolta en Knattspyrnusamband Íslands staðfesti þetta í dag.

FH-ingar endurheimta Teit
Teitur Magnússon, U19-landsliðsmaður í fótbolta, er kominn aftur til liðs við FH og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið.

Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi
Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík.

Bayern staðfestir kaup á Karólínu: „Getur ekki sagt nei við svona félag“
Bayern München hefur gengið frá kaupunum á íslensku landsliðskonunni Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við þýska stórliðið.

41 árs gamall markvörður C-deildarliðs stoppaði risana í Real Madrid
Ein óvæntasta hetja vikunnar er örugglega spænski markvörðurinn José Juan Figueras.

Sara Björk sannfærði Alexöndru um að þetta væri rétta skrefið fyrir hana
Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir átti sinn þátt í því að liðfélagi hennar, inn á miðju íslenska landsliðsins, valdi þýsku deildina þegar hún leitaði að sínu fyrsta félagi í atvinnumennsku.

Belgi til liðs við KA
KA hefur samið við belgíska miðjumanninn Sebastiaan Brebels um að spila með liðinu á komandi knattspyrnuleiktíð.

Segir að það sé mikill munur á því að vera liðsfélagi Ronaldo eða Messi
Brasilíumaðurinn Arthur er einn af þeim sem þekkir það að spila við hlið bæði Lionel Mess og Cristiano Ronaldo. Hann segist núna hafa breytt um skoðun á því hvor sé betri.

Nýi United strákurinn fær stuðning frá Bruno, hrós frá Ole og horfir á Ronaldo
Það þekkja flestir sögu Cristiano Ronaldo hjá Manchester United og núna er annar táningur að vekja athygli á æfingasvæði félagsins.

Merson: Guardiola og Klopp hefði ekki tekist þetta
Knattspyrnusérfræðingurinn og gamla Arsenal-hetjan Paul Merson er á því að Brendan Rodgers sé búinn að gera hluti sem hvorki Pep Guardiola eða Jürgen Klopp hefðu náð með sama lið.

Annað sinn á tímabilinu sem forráðamenn Roma brjóta reglur
Roma datt út gegn Spezia í ítalska bikarnum í gær. Roma tapaði 4-2 eftir framlengingu en forráðamenn liðsins voru ekki með reglurnar á hreinu.

Ronaldo orðinn sá markahæsti í sögunni | C-deildarlið skellti Real
Juventus varð Ofurbikarmeistari á Ítalíu í kvöld er þeir unnu 2-0 sigur á Napoli í úrslitaleiknum. Markaskorararnir voru ekki úr óvæntri átt.

Þrumufleygur Pogba skaut United á toppinn á ný
Manchester United endurheimti toppsætið af Manchester City, sem skaust á toppinn fyrr í kvöld, með 2-1 útisigri á Fulham í kvöld. Man. United hefur þar af leiðandi ekki tapað deildarleik á útivelli í rúmt ár.

Vítaspyrna Alfreðs í stöngina gegn Bayern | Jón Daði spilaði í sigri
Alfreð Finnbogason klúðraði vítaspyrnu er Augsburg tapaði 0-1 fyrir þýsku meisturunum í Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

„Liverpool saknar mín meira“
Það hefur sjaldan vantað upp á sjálfstraustið hjá Dejan Lovren. Varnarmaðurinn skipti Liverpool út fyrir Zenit frá Pétursborg síðasta sumar en Rússarnir keyptu hann fyrir ellefu milljónir punda.

Erfið fæðing en þrjú stig hjá City í rigningunni
Manchester City er á toppnum, að minnsta kosti fram á kvöld, eftir 2-0 sigur á Aston Villa í kvöld. City er með 38 stig, jafn mörg og grannar sínar í United sem eiga þó leik til góða, en Villa er í ellefta sætinu, með 26 eftir sextán leiki.

Sjö mánaða samningaviðræður engu skilað
Hinn virti fréttamaður Fabrizio Romano, sem er oftar en ekki einna fyrstur með fréttir af félagaskiptum leikmanna, er ekki með góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool hvað varðar Gini Wijnaldum.

Segir Ceferin íhuga að spila EM í einu landi
Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri þýska risans Bayern Munchen, segir að Aleksander Ceferin forseti UEFA íhugi að EM fari fram í einu landi í sumar.

Skoraði yfir allan völlinn
Markvörður Newport County komst í fréttirnar eftir magnað mark sitt á móti Cheltenham Town.