Fleiri fréttir

Alls sjö leik­menn Man United í drauma­liði Te­vez

Argentíski framherjinn Carlos Tevez var á dögunum beðinn um að búa til draumalið þeirra leikmanna sem hann hefur spilað með á ferlinum. Kom það töluvert á óvart að alls voru sjö fyrrum samherjar hans hjá Manchester United í liðinu.

Messi ekki með til Úkraínu

Spænska stórliðið Barcelona mætir Dynamo Kíev á útivelli í Meistaradeild Evrópu á morgun, þriðjudag. Enginn Lionel Messi verður í leikmannahópi Börsunga er leikurinn hefst.

Jafnt hjá Úlfunum og Southampton

Southampton náði ekki að vinna fjórða deildarsigurinn í röð er liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolverhampton Wanderers í kvöld.

„Hef saknað þess oft á þessum landsliðsárum“

Freyr Alexandersson snýr nú aftur í þjálfun hjá félagsliði eftir þjálfun landsliða síðustu ár, á framandi slóðum í Katar. Hann vonast til að fjölskylda sín geti flutt sem fyrst út – að minnsta kosti fyrir jól.

Segja Ísak kosta hátt í tvo milljarða

Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta.

Elísabet hlaut einnig heiðursverðlaun

Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari ársins í Svíþjóð auk þess að hljóta sérstök heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til sænskrar kvennaknattspyrnu.

Klopp: Áttum að skora fleiri mörk

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var í skýjunum eftir 3-0 sigur á Leicester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Albert byrjaði í sigri

Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið fékk Emmen í heimsókn í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Savage spáir Tottenham titlinum

Robbie Savage, fyrrum leikmaður Blackburn og landsliðsmaður Wales, segir að Tottenham muni standa uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni þetta árið.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.