Fleiri fréttir Ítalir glíma við kórónuveirusmit fyrir Íslandsför Ítalska U21-landslið karla í fótbolta á að spila við Ísland í undankeppni EM á Víkingsvelli á föstudaginn. Tveir leikmenn greindust með kórónuveirusmit í ítalska hópnum í gær. 7.10.2020 10:24 Svona var blaðamannafundurinn fyrir Rúmeníuleikinn Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu. 7.10.2020 10:15 Leikurinn við Rúmeníu fer fram og Tólfan fær að mæta í stúkuna Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið það staðfest frá heilbrigðisyfirvöldum landsins að leikur Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvelli á morgun megi fara fram. 7.10.2020 09:54 Modric segir að Bale hafi bara verið feiminn Gareth Bale gerði mikið fyrir Real Madrid að mati liðsfélaga hans Luka Modric. 7.10.2020 09:30 Flokkuðu ensku liðin eftir frammistöðu þeirra á markaðnum í sumarglugganum Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni komast í úrvalsflokk yfir bestu frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í sumar en leikmannaglugginn lokaði á mánudagskvöldið. Manchester United var sett í mjög sérstakan flokk. 7.10.2020 09:01 Hefði í raun kostað Manchester United rúma fjörutíu milljarða að fá Sancho Það hefði kostað Manchester United miklu meira en kaupverðið að fá Jadon Sancho til liðsins og það þótti félaginu ekki réttlætanlegt í miðjum heimsfaraldri. 7.10.2020 08:02 Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“ Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. 7.10.2020 07:00 Enska úrvalsdeildin vill áhorfendur aftur á vellina Enska úrvalsdeildin vill stuðningsmenn aftur á völlinn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá liðunum í ensku úrvalsdeildinni sem liðið birti í dag en einnig birtist undirskriftarlista frá öllum ensku deildarliðunum. 6.10.2020 22:00 Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. 6.10.2020 21:26 Formaður knd. Hauka segir ummæli Þorsteins grafa undan uppbyggingu annarra félaga Halldór Jón Garðarsson, formaður knattspyrnudeildar Hauka, vandar Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, ekki kveðjurnar í pistli sem hann skrifar á fésbókarsíðu Hauka. 6.10.2020 21:21 Segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. 6.10.2020 20:31 „Leikir íslenska landsliðsins verða ekki mikið stærri“ Atli Viðar Björnsson segir að leikur íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu á fimmtudaginn sé einn sá stærsti en Þorkell Máni Pétursson hefur ekki miklar áhyggjur af leiknum. 6.10.2020 20:00 Katrín „væntir þess“ að leikur Íslands og Rúmeníu fari fram á fimmtudaginn Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, sagði nú rétt í þessu að leikur Íslands og Rúmeníu á fimmtudaginn muni að öllum líkindum fara fram. Þetta sagði hún í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6.10.2020 18:36 Cavani fær sjöuna Edinson Cavani mun spila í treyju númer sjö hjá Manchester United í vetur og fetar í fótspor marga frambærilega knattspyrnumanna. 6.10.2020 18:22 Atli Viðar handviss um að Lennon slái markametið Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar voru ekki sammála um hvort Steven Lennon myndi slá markametið í efstu deild. 6.10.2020 16:31 Özil býðst til að borga laun lukkudýrsins sem var látið fara frá Arsenal Mesut Özil ætlar að borga laun mannsins sem leikur lukkudýr Arsenal úr eigin vasa. 6.10.2020 16:00 Smit greindist í starfsliði Rúmeníu Einn úr starfsliði rúmenska landsliðsins í fótbolta greindist með kórónuveirusmit þegar skimað var fyrir veirunni í gær, eftir að rúmenski hópurinn kom saman í Búkarest. 6.10.2020 14:45 Maradona Karpatafjallanna sýndi snilli sína með Rúmeníu á móti Íslandi Íslenska fótboltalandsliðið fékk að kynnast snilli Gheorghe Hagi fyrir meira en tveimur áratugum síðan. 6.10.2020 14:31 Lokastaðan ef ekki verður meira spilað: Blikar sleppa inn í Evrópukeppni Valur verður Íslandsmeistari karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna í fótbolta ef að ekki verða spilaðir fleiri leikir í Pepsi Max-deildunum á leiktíðinni. 6.10.2020 13:50 Kærar minningar um dómara Rúmeníuleiksins | Hleypur Íslendingur í skarðið? „Flautaðu þetta af! Þetta er búið. Þetta er búið. Dómari. Skomina, þarna. Skomina, dómari!“ 6.10.2020 12:00 Óttast að Ísland svindli og setji Rúmena í einangrun Fulltrúi rúmenska knattspyrnusambandsins óttast að leikmenn Rúmeníu verði ranglega greindir með kórónuveirusmit við komuna til Íslands til að þeir missi af EM-umspilsleiknum. 6.10.2020 11:31 Argentínsk goðsögn líkir nýja Man. Utd stráknum við „óþekktarorm“ inn á vellinum Manchester United borgaði í gær meira en sextán hundruð milljónir króna fyrir átján ára strák frá Útúgvæ. 6.10.2020 11:01 Treyjur stelpnanna seldust betur en treyjur karlanna hjá Man. Utd Christen Press og Tobin Heath eru byrjaðar að spila með liði Manchester United og margir vildu eignast treyjur þeirra. 6.10.2020 10:31 Heldur því fram að hann hafi í raun verið stjóri Liverpool en ekki Klopp Var Zeljko Buvac heilinn á bak við Liverpool liðið hans Jürgen Klopp. Buvac sjálfur heldur því fram. 6.10.2020 10:00 Kjartan Henry farinn frá Velje og var ekki lengi að finna sér nýtt félag Framherjinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir Horsens á nýjan leik eftir að samningi hans við Velje var rift. 6.10.2020 09:31 Þriðji Liverpool leikmaðurinn kominn með kórónuveiruna Það er komið enn eitt kórónuveirusmitið hjá leikmanni Englandsmeistara Liverpool. 6.10.2020 09:15 Redknapp segir að Tottenham geti unnið ensku deildina í vetur Harry Redknapp hefur mikla trú á Tottenham liðinu eftir stórsigurinn á Manchester United á Old Trafford um helgina. 6.10.2020 09:00 Betri völlur, fleiri skiptingar, VAR og hundruð áhorfenda Það hefur ýmislegt breyst frá því að Ísland átti að mæta Rúmeníu 26. mars. Hvaða reglur verða í gildi þegar liðin mætast loks á fimmtudag, hvaða leikmenn spila og hvernig verður veðrið? 6.10.2020 08:31 Aftur agavandamál hjá enska landsliðinu Tammy Abraham, Ben Chilwell og Jadon Sancho verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins er liðið mætir Wales á fimmtudaginn. 6.10.2020 07:01 Arsenal náði að losa sig við Guendouzi og Chelsea við Bakayoko Það hefur verið mikið í gangi í félagaskiptaglugganum á Englandi í dag og Chelsea og Arsenal hafa tekið þátt í fjörinu. 5.10.2020 23:00 Man. United fær fjórða leikmanninn í dag Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Manchester United í dag. 5.10.2020 22:49 Partey kominn til Arsenal Thomas Partey er genginn í raðir Arsenal. Hann kemur til félagsins frá Atletico Madrid. 5.10.2020 22:16 „Við viljum fá hann og hann vill koma“ Ronald Koeman, stjóri Barcelona, segir að félagið vilji fá Memphis Depay frá Lyon. Hann segir einnig að leikmaðurinn vilji koma. 5.10.2020 22:00 Blackpool kaupir Daníel Enska C-deildarliðið Blackpool hefur keypt varnarmanninn Daníel Leó Grétarsson frá Álasundi í Noregi. 5.10.2020 21:42 Rauðu djöflarnir staðfesta komu Cavani Manchester United hefur gengið frá samningum við framherjann Edinson Cavani sem var síðast á mála hjá PSG í Frakklandi. 5.10.2020 21:13 United kaupir leikmann frá Atalanta sem kemur í janúar Manchester United hefur fest kaup á Amad Diallo en hann mun fyrsta ganga í raðir félagsins í janúar. 5.10.2020 20:51 Smalling til Roma og Arsenal að kaupa Partey Manchester United hefur selt varnarmanninn Chris Smalling til Roma en hann á að hafa kostað Rómverjana fimmtán milljónir evra. 5.10.2020 20:30 Valgeir lánaður til Brentford Valgeir Valgeirsson hefur verið lánaður frá HK til Brentford í ensku B-deildina. 5.10.2020 20:06 Enn einn bikarsigurinn hjá Al Arabi Aron Einar Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í QSL-bikarnum í Katar. 5.10.2020 18:54 Hólmbert til Brescia Hólmbert Aron Friðjónsson hefur skrifað undir samning við ítalska B-deildarliðið Brescia. 5.10.2020 18:35 Samúel stoppaði stutt við í Þýskalandi og er mættur aftur til Noregs Samúel Kári Friðjónsson er kominn aftur til Noregs en hann hefur samið við Viking Stavanger. Hann kemur frá þýska félaginu Paderborn. 5.10.2020 17:40 United búinn að fá fyrsta leikmanninn eftir niðurlæginguna um helgina Manchester United hefur staðfest komu Alex Telles en hann kemur til félagsins frá Porto. 5.10.2020 17:30 Stoke-framherjinn til Evrópumeistaranna frá silfurliðinu Umboðsmaður Erics Maxim Choupo-Moting heldur áfram að redda skjólstæðingi sínum góðri vinnu. 5.10.2020 17:01 Ágúst farinn til Horsens þar sem hann leikur undir stjórn fyrrverandi samherja föður síns Víkingur og Horsens hafa staðfest félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. 5.10.2020 16:21 Fjögurra marka sigur í fyrsta El Clásico kvenna Barcelona og Real Madrid mættust í fyrsta sinn í knattspyrnu kvenna í gær og fór Barcelona með öruggan sigur af hólmi, 4-0. 5.10.2020 15:31 Sjá næstu 50 fréttir
Ítalir glíma við kórónuveirusmit fyrir Íslandsför Ítalska U21-landslið karla í fótbolta á að spila við Ísland í undankeppni EM á Víkingsvelli á föstudaginn. Tveir leikmenn greindust með kórónuveirusmit í ítalska hópnum í gær. 7.10.2020 10:24
Svona var blaðamannafundurinn fyrir Rúmeníuleikinn Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu. 7.10.2020 10:15
Leikurinn við Rúmeníu fer fram og Tólfan fær að mæta í stúkuna Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið það staðfest frá heilbrigðisyfirvöldum landsins að leikur Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvelli á morgun megi fara fram. 7.10.2020 09:54
Modric segir að Bale hafi bara verið feiminn Gareth Bale gerði mikið fyrir Real Madrid að mati liðsfélaga hans Luka Modric. 7.10.2020 09:30
Flokkuðu ensku liðin eftir frammistöðu þeirra á markaðnum í sumarglugganum Þrjú félög í ensku úrvalsdeildinni komast í úrvalsflokk yfir bestu frammistöðuna á leikmannamarkaðnum í sumar en leikmannaglugginn lokaði á mánudagskvöldið. Manchester United var sett í mjög sérstakan flokk. 7.10.2020 09:01
Hefði í raun kostað Manchester United rúma fjörutíu milljarða að fá Sancho Það hefði kostað Manchester United miklu meira en kaupverðið að fá Jadon Sancho til liðsins og það þótti félaginu ekki réttlætanlegt í miðjum heimsfaraldri. 7.10.2020 08:02
Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“ Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. 7.10.2020 07:00
Enska úrvalsdeildin vill áhorfendur aftur á vellina Enska úrvalsdeildin vill stuðningsmenn aftur á völlinn. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá liðunum í ensku úrvalsdeildinni sem liðið birti í dag en einnig birtist undirskriftarlista frá öllum ensku deildarliðunum. 6.10.2020 22:00
Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. 6.10.2020 21:26
Formaður knd. Hauka segir ummæli Þorsteins grafa undan uppbyggingu annarra félaga Halldór Jón Garðarsson, formaður knattspyrnudeildar Hauka, vandar Þorsteini Halldórssyni, þjálfara Breiðabliks, ekki kveðjurnar í pistli sem hann skrifar á fésbókarsíðu Hauka. 6.10.2020 21:21
Segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild Þorkell Máni Pétursson segir að Víkingar geti þakkað guði fyrir að Grótta og Fjölnir séu í efstu deild karla í fótbolta þetta árið. Annars væru þeir í bullandi fallbaráttu. 6.10.2020 20:31
„Leikir íslenska landsliðsins verða ekki mikið stærri“ Atli Viðar Björnsson segir að leikur íslenska landsliðsins gegn Rúmeníu á fimmtudaginn sé einn sá stærsti en Þorkell Máni Pétursson hefur ekki miklar áhyggjur af leiknum. 6.10.2020 20:00
Katrín „væntir þess“ að leikur Íslands og Rúmeníu fari fram á fimmtudaginn Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, sagði nú rétt í þessu að leikur Íslands og Rúmeníu á fimmtudaginn muni að öllum líkindum fara fram. Þetta sagði hún í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6.10.2020 18:36
Cavani fær sjöuna Edinson Cavani mun spila í treyju númer sjö hjá Manchester United í vetur og fetar í fótspor marga frambærilega knattspyrnumanna. 6.10.2020 18:22
Atli Viðar handviss um að Lennon slái markametið Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar voru ekki sammála um hvort Steven Lennon myndi slá markametið í efstu deild. 6.10.2020 16:31
Özil býðst til að borga laun lukkudýrsins sem var látið fara frá Arsenal Mesut Özil ætlar að borga laun mannsins sem leikur lukkudýr Arsenal úr eigin vasa. 6.10.2020 16:00
Smit greindist í starfsliði Rúmeníu Einn úr starfsliði rúmenska landsliðsins í fótbolta greindist með kórónuveirusmit þegar skimað var fyrir veirunni í gær, eftir að rúmenski hópurinn kom saman í Búkarest. 6.10.2020 14:45
Maradona Karpatafjallanna sýndi snilli sína með Rúmeníu á móti Íslandi Íslenska fótboltalandsliðið fékk að kynnast snilli Gheorghe Hagi fyrir meira en tveimur áratugum síðan. 6.10.2020 14:31
Lokastaðan ef ekki verður meira spilað: Blikar sleppa inn í Evrópukeppni Valur verður Íslandsmeistari karla og Breiðablik Íslandsmeistari kvenna í fótbolta ef að ekki verða spilaðir fleiri leikir í Pepsi Max-deildunum á leiktíðinni. 6.10.2020 13:50
Kærar minningar um dómara Rúmeníuleiksins | Hleypur Íslendingur í skarðið? „Flautaðu þetta af! Þetta er búið. Þetta er búið. Dómari. Skomina, þarna. Skomina, dómari!“ 6.10.2020 12:00
Óttast að Ísland svindli og setji Rúmena í einangrun Fulltrúi rúmenska knattspyrnusambandsins óttast að leikmenn Rúmeníu verði ranglega greindir með kórónuveirusmit við komuna til Íslands til að þeir missi af EM-umspilsleiknum. 6.10.2020 11:31
Argentínsk goðsögn líkir nýja Man. Utd stráknum við „óþekktarorm“ inn á vellinum Manchester United borgaði í gær meira en sextán hundruð milljónir króna fyrir átján ára strák frá Útúgvæ. 6.10.2020 11:01
Treyjur stelpnanna seldust betur en treyjur karlanna hjá Man. Utd Christen Press og Tobin Heath eru byrjaðar að spila með liði Manchester United og margir vildu eignast treyjur þeirra. 6.10.2020 10:31
Heldur því fram að hann hafi í raun verið stjóri Liverpool en ekki Klopp Var Zeljko Buvac heilinn á bak við Liverpool liðið hans Jürgen Klopp. Buvac sjálfur heldur því fram. 6.10.2020 10:00
Kjartan Henry farinn frá Velje og var ekki lengi að finna sér nýtt félag Framherjinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir Horsens á nýjan leik eftir að samningi hans við Velje var rift. 6.10.2020 09:31
Þriðji Liverpool leikmaðurinn kominn með kórónuveiruna Það er komið enn eitt kórónuveirusmitið hjá leikmanni Englandsmeistara Liverpool. 6.10.2020 09:15
Redknapp segir að Tottenham geti unnið ensku deildina í vetur Harry Redknapp hefur mikla trú á Tottenham liðinu eftir stórsigurinn á Manchester United á Old Trafford um helgina. 6.10.2020 09:00
Betri völlur, fleiri skiptingar, VAR og hundruð áhorfenda Það hefur ýmislegt breyst frá því að Ísland átti að mæta Rúmeníu 26. mars. Hvaða reglur verða í gildi þegar liðin mætast loks á fimmtudag, hvaða leikmenn spila og hvernig verður veðrið? 6.10.2020 08:31
Aftur agavandamál hjá enska landsliðinu Tammy Abraham, Ben Chilwell og Jadon Sancho verða ekki í leikmannahópi enska landsliðsins er liðið mætir Wales á fimmtudaginn. 6.10.2020 07:01
Arsenal náði að losa sig við Guendouzi og Chelsea við Bakayoko Það hefur verið mikið í gangi í félagaskiptaglugganum á Englandi í dag og Chelsea og Arsenal hafa tekið þátt í fjörinu. 5.10.2020 23:00
Man. United fær fjórða leikmanninn í dag Það hefur verið nóg að gera á skrifstofunni hjá Manchester United í dag. 5.10.2020 22:49
Partey kominn til Arsenal Thomas Partey er genginn í raðir Arsenal. Hann kemur til félagsins frá Atletico Madrid. 5.10.2020 22:16
„Við viljum fá hann og hann vill koma“ Ronald Koeman, stjóri Barcelona, segir að félagið vilji fá Memphis Depay frá Lyon. Hann segir einnig að leikmaðurinn vilji koma. 5.10.2020 22:00
Blackpool kaupir Daníel Enska C-deildarliðið Blackpool hefur keypt varnarmanninn Daníel Leó Grétarsson frá Álasundi í Noregi. 5.10.2020 21:42
Rauðu djöflarnir staðfesta komu Cavani Manchester United hefur gengið frá samningum við framherjann Edinson Cavani sem var síðast á mála hjá PSG í Frakklandi. 5.10.2020 21:13
United kaupir leikmann frá Atalanta sem kemur í janúar Manchester United hefur fest kaup á Amad Diallo en hann mun fyrsta ganga í raðir félagsins í janúar. 5.10.2020 20:51
Smalling til Roma og Arsenal að kaupa Partey Manchester United hefur selt varnarmanninn Chris Smalling til Roma en hann á að hafa kostað Rómverjana fimmtán milljónir evra. 5.10.2020 20:30
Valgeir lánaður til Brentford Valgeir Valgeirsson hefur verið lánaður frá HK til Brentford í ensku B-deildina. 5.10.2020 20:06
Enn einn bikarsigurinn hjá Al Arabi Aron Einar Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Al Arabi er liðið vann 3-0 sigur á Umm-Salal í QSL-bikarnum í Katar. 5.10.2020 18:54
Hólmbert til Brescia Hólmbert Aron Friðjónsson hefur skrifað undir samning við ítalska B-deildarliðið Brescia. 5.10.2020 18:35
Samúel stoppaði stutt við í Þýskalandi og er mættur aftur til Noregs Samúel Kári Friðjónsson er kominn aftur til Noregs en hann hefur samið við Viking Stavanger. Hann kemur frá þýska félaginu Paderborn. 5.10.2020 17:40
United búinn að fá fyrsta leikmanninn eftir niðurlæginguna um helgina Manchester United hefur staðfest komu Alex Telles en hann kemur til félagsins frá Porto. 5.10.2020 17:30
Stoke-framherjinn til Evrópumeistaranna frá silfurliðinu Umboðsmaður Erics Maxim Choupo-Moting heldur áfram að redda skjólstæðingi sínum góðri vinnu. 5.10.2020 17:01
Ágúst farinn til Horsens þar sem hann leikur undir stjórn fyrrverandi samherja föður síns Víkingur og Horsens hafa staðfest félagaskipti Ágústs Eðvalds Hlynssonar. 5.10.2020 16:21
Fjögurra marka sigur í fyrsta El Clásico kvenna Barcelona og Real Madrid mættust í fyrsta sinn í knattspyrnu kvenna í gær og fór Barcelona með öruggan sigur af hólmi, 4-0. 5.10.2020 15:31