Fleiri fréttir

Jóhannes Karl átti bágt með að hemja sig og lét dómara heyra það

„Þetta er fáránlegt. Þið eruð alltaf að hvetja menn til að vera í einhverjum dýfum,“ kallaði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að varadómara leiksins við Stjörnuna í Pepsi Max-deildinni. Skagamenn voru óánægðir með margt í dómgæslu leiksins.

Schmeichel kemur De Gea til varnar

Kasper Schmeichel komið David De Gea til varnar en Spánverjinn hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína gegn Chelsea í FA-bikarnum á dögunum.

Eggert Gunnþór í FH

Eggert Gunnþór Jónsson er genginn í raðir FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í morgun.

Arnór og Hörður voru einkennalausir

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmenn í fótbolta, eru nú í einangrun eftir að próf gaf til kynna að þeir gætu verið smitaðir af kórónuveirunni.

Liver­pool for­dæmir hegðun stuðnings­manna

Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið fordæmdi hegðun þeirra stuðningsmanna sem voru mættir fyrir utan Anfield í fyrrakvöld að fagna er enski meistaratitillinn fór á loft.

Sjá næstu 50 fréttir