Fleiri fréttir Segir útileikina sérstaklega erfiða fyrir nýbakaða tveggja barna móður Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir ræddi framtíð sína hjá Djurgården en hún eignaðist tvíbura fyrir fimm mánuðum síðan. 25.7.2020 09:04 Schmeichel kemur De Gea til varnar Kasper Schmeichel komið David De Gea til varnar en Spánverjinn hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína gegn Chelsea í FA-bikarnum á dögunum. 25.7.2020 08:00 Lovren á leið til Rússlands | Romero á leið til Leeds? Dagar Dejan Lovren hjá Liverpool eru taldir en hann er á leið til Rússlandsmeistara Zenit. Þá ku Sergio Romero vera á leið til Leeds United en hann er ósáttur með Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins. 24.7.2020 23:00 Þorsteinn Halldórsson: Markaskorun liðsins mætti fara dreifast meira Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Lokatölur 5-0 og Blikar sem fyrr með fullt hús stiga. 24.7.2020 22:10 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24.7.2020 22:00 Kjartan Stefánsson „Við höfum einhvern veginn ekki verið að finna taktinn í síðustu tveim leikjum“ Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var ekki sáttur með leik sinna kvenna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Þór/KA á Akureyri fyrr í kvöld. 24.7.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þróttur 5-0 | Blikar ekki í vandræðum með vængbrotið lið Þróttar Ótrúleg sigurganga Breiðabliks heldur áfram en liðið vann 5-0 sigur á nýliðum Þróttar í kvöld. 24.7.2020 21:35 PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. 24.7.2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Fylkir 2-2 | Jafntefli fyrir norðan Þór/KA gerði 2-2 jafntefli við Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Árbæingar hafa ekki enn tapað leik en eru þó komin töluvert á eftir toppliði Breiðabliks. 24.7.2020 21:15 Skoraði sjaldséð mark og hjálpaði liði sínu á toppinn Ingibjörg Sigurðardóttir var óvænt meðal markaskorara er Vålerenga komst á topp norsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 24.7.2020 20:20 Eggert Gunnþór segir spennandi tíma framundan hjá FH Eggert Gunnþór gekk í raðir FH fyrr í dag. Anton Ingi Leifsson hitti kappann og ræddi við hann um komuna heim en Eggert hefur leikið sem atvinnumaður frá árinu 2006. 24.7.2020 19:15 Glódís Perla á toppinn eftir stórsigur Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård komust á topp sænsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 6-0 sigri á Örebro í dag. 24.7.2020 19:05 Man. United vill stela ungstirni sem hefur raðað inn mörkum fyrir grannana Manchester United eru nærri því að landa samningi við Charlie McNeill frá grönnum sínum í Manchester City. 24.7.2020 18:00 Balotelli gæti farið í C-deildina til eiganda sem á rosalega peninga Stjórnarformaður Como, liðs sem leikur í C-deildinni, hefur greint frá því að félagið hafi rætt við Mario Balotelli um að leika með liðinu á næstu leiktíð. 24.7.2020 15:31 Sara skoraði í þriðja leiknum í röð Sara Björk Gunnarsdóttir hefur skorað í fyrstu þremur leikjum sínum með franska stórliðinu Lyon. 24.7.2020 15:00 Lengi án taps en mæta besta liði landsins: „Tókum umræðuna ekki nærri okkur“ Nýliðar Þróttar R. hafa komið talsvert á óvart það sem af er leiktíðar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta en segja má að Þróttarar séu á leið í gin ljónsins í kvöld þegar þrír leikir fara fram. 24.7.2020 14:30 Næsta tímabil hefst 12. september Búið er að gefa út hvenær næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni hefst. 24.7.2020 13:58 Fékk gult spjald fyrir að fagna góðri tæklingu samherja Egill Arnar Sigurþórsson gaf Sigurði Hrannari Björnssyni, markverði HK, gult spjald gegn Breiðabliki fyrir að fagna samherja. 24.7.2020 13:28 Eggert Gunnþór í FH Eggert Gunnþór Jónsson er genginn í raðir FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í morgun. 24.7.2020 12:30 Júlí áfram martraðarmánuður fyrir Breiðablik Breiðablik hefur náð í tvö stig af 27 mögulegum í leikjum liðsins í júlí síðustu tvö tímabil. 24.7.2020 12:00 „Ég er bara venjulegur strákur frá Liverpool“ Trent Alexander-Arnold, einn lykilmaðurinn í liði Liverpool, birti mynd af sér í gær þar sem hann segist bara vera venjulegur strákur frá Liverpool. 24.7.2020 11:00 Arnór og Hörður voru einkennalausir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmenn í fótbolta, eru nú í einangrun eftir að próf gaf til kynna að þeir gætu verið smitaðir af kórónuveirunni. 24.7.2020 10:30 Messi og Suarez á Ibiza en Pique sagður á Íslandi Leikmenn Barcelona eru komnir í stutt frí eftir að spænska úrvalsdeildin kláraðist. Þeir hlaða batteríin fyrir Meistaradeildina. 24.7.2020 10:00 Stálu bílnum hans Fabinho og skartgripum er hann fagnaði titlinum Brotist var inn til Fabinho, miðjumanns Liverpool, á meðan hann fagnaði bikarafhendingunni hjá Liverpool á miðvikudaginn. 24.7.2020 09:45 Blaðamenn völdu Henderson leikmann ársins Fyrirliði Englandsmeistara Liverpool var valinn leikmaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 24.7.2020 09:29 Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið fordæmdi hegðun þeirra stuðningsmanna sem voru mættir fyrir utan Anfield í fyrrakvöld að fagna er enski meistaratitillinn fór á loft. 24.7.2020 08:30 Sjáðu sigurmarkið í Kópavogsslagnum, mörkin sem skutu Val á toppinn og þrumufleygi Stjörnumanna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Meðal annars vann HK Kópavogsslaginn og Valur skaut sér á toppinn. 24.7.2020 08:01 Brynjólfur með nýja hárgreiðslu í Kórnum: „Bla Bla Bla“ Brynjólfur Andersen Willumsson vakti mikla athygli með hárgreiðslunni sem hann skartaði í leik HK og Breiðabliks í gærkvöld. 24.7.2020 07:30 Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. 24.7.2020 07:00 „Ekki til betri leikur til að rífa sig í gang“ „Ég var aldrei stressaður,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson laufléttur í bragði eftir 1-0 sigur HK gegn Breiðabliki í Kópavogsslagnum í Kórnum í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 24.7.2020 06:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 1-0 | HK-ingar héldu montréttinum HK vann 1-0 sigur á Breiðabliki er liðin mættust í Kópavogsslagnum í Pepsi Max deild karla inn í Kórnum í kvöld. Er þetta fimmti leikur Blika í röð án sigurs. 23.7.2020 23:15 Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. 23.7.2020 23:00 Óskar segir Blika ekkert hafa átt skilið: „Engu minni karakterar en aðrir í þessari deild“ „Við áttum ekkert skilið í þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-0 tapið gegn HK í Kópavogsslagnum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. 23.7.2020 22:50 Ekki sagt vera lán heldur hlutdeild í sameiginlegum kostnaði Knattspyrnudeild FH mun ekki greiða barna- og unglingastarfi félagsins þær fimm milljónir sem deildin fékk upprunalega að láni. Formaður aðalstjórnar segir að um sameiginlegan stjórnarkostnað sé að ræða. 23.7.2020 22:25 Arnar Gunnlaugs: Nenni ekki að tjá mig um þetta Víkingar gerðu 1-1 jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld í leik sem bikarmeistararnir vildu vinna til að koma sér upp töfluna. 23.7.2020 22:10 Leik lokið: Valur - Fylkir 3-0 | Loks unnu Valsmenn heimaleik Loksins, loksins unnu Valsmenn leik á Hlíðarenda. Fylkir sá aldrei til sólar í dag en heimamenn unnu einkar öruggan 3-0 sigur. 23.7.2020 22:05 Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. 23.7.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Víkingur 1-1 | Nýliðarnir náðu jafntefli gegn bikarmeisturunum Eftir að hafa skorað sex mörk gegn ÍA þurftu Víkingar að sætta sig við jafntefli gegn Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld, lokatölur 1-1. 23.7.2020 21:55 Eyjólfur: Sóttkvíin virðist hafa þjappað okkur enn meira saman Stjarnan vann ÍA 2-1 upp á Skaga í fyrsta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. Stjarnan er á frábæru skriði og hefur ekki enn tapað leik. Annar af markaskorurum liðsins mætti í viðtal að leik loknum. 23.7.2020 20:50 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Stjarnan 1-2 | Garðbæingar gerðu góða ferð upp á Skaga Stjarnan er enn taplaust í Pepsi Max deildinni. Liðið vann góðan 2-1 sigur á ÍA upp á Skipaskaga í fyrsta leik dagsins. 23.7.2020 20:30 „Liverpool er á toppnum og það er það sem skiptir máli“ Eins og alþjóð veit þá fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. 23.7.2020 19:45 Udinese hélt lífi í toppbaráttunni með sigri á Juventus Juventus hélt þeir væru að fara fagna níunda meistaratitlinum í röð á Ítalíu í dag en Udinese setti strik í reikninginn. 23.7.2020 19:20 Aron Elís og félagar í góðum málum eftir fyrri leikinn Danska úrvalsdeildarfélagið OB vann 3-1 sigur á AC Horsens í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. Aron Elís kom inn af bekknum í fyrri hálfleik. 23.7.2020 18:05 Opinberaði Sané óvart kaup Chelsea á Havertz? Leroy Sané var tilkynntur sem leikmaður Bayern München í dag. Þar opinberaði hann óvart félagaskipti Kai Havertz frá Bayer Leverkusen til Chelsea. 23.7.2020 17:45 „Harðorðir gagnvart Pogba en enginn talar um Rashford“ Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, var ósáttur með frammistöðu liðsins í 1-1 jafnteflinu gegn West Ham á heimavelli í gær. 23.7.2020 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Segir útileikina sérstaklega erfiða fyrir nýbakaða tveggja barna móður Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir ræddi framtíð sína hjá Djurgården en hún eignaðist tvíbura fyrir fimm mánuðum síðan. 25.7.2020 09:04
Schmeichel kemur De Gea til varnar Kasper Schmeichel komið David De Gea til varnar en Spánverjinn hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína gegn Chelsea í FA-bikarnum á dögunum. 25.7.2020 08:00
Lovren á leið til Rússlands | Romero á leið til Leeds? Dagar Dejan Lovren hjá Liverpool eru taldir en hann er á leið til Rússlandsmeistara Zenit. Þá ku Sergio Romero vera á leið til Leeds United en hann er ósáttur með Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins. 24.7.2020 23:00
Þorsteinn Halldórsson: Markaskorun liðsins mætti fara dreifast meira Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Lokatölur 5-0 og Blikar sem fyrr með fullt hús stiga. 24.7.2020 22:10
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24.7.2020 22:00
Kjartan Stefánsson „Við höfum einhvern veginn ekki verið að finna taktinn í síðustu tveim leikjum“ Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var ekki sáttur með leik sinna kvenna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Þór/KA á Akureyri fyrr í kvöld. 24.7.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þróttur 5-0 | Blikar ekki í vandræðum með vængbrotið lið Þróttar Ótrúleg sigurganga Breiðabliks heldur áfram en liðið vann 5-0 sigur á nýliðum Þróttar í kvöld. 24.7.2020 21:35
PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. 24.7.2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Fylkir 2-2 | Jafntefli fyrir norðan Þór/KA gerði 2-2 jafntefli við Fylki í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Árbæingar hafa ekki enn tapað leik en eru þó komin töluvert á eftir toppliði Breiðabliks. 24.7.2020 21:15
Skoraði sjaldséð mark og hjálpaði liði sínu á toppinn Ingibjörg Sigurðardóttir var óvænt meðal markaskorara er Vålerenga komst á topp norsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 24.7.2020 20:20
Eggert Gunnþór segir spennandi tíma framundan hjá FH Eggert Gunnþór gekk í raðir FH fyrr í dag. Anton Ingi Leifsson hitti kappann og ræddi við hann um komuna heim en Eggert hefur leikið sem atvinnumaður frá árinu 2006. 24.7.2020 19:15
Glódís Perla á toppinn eftir stórsigur Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård komust á topp sænsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 6-0 sigri á Örebro í dag. 24.7.2020 19:05
Man. United vill stela ungstirni sem hefur raðað inn mörkum fyrir grannana Manchester United eru nærri því að landa samningi við Charlie McNeill frá grönnum sínum í Manchester City. 24.7.2020 18:00
Balotelli gæti farið í C-deildina til eiganda sem á rosalega peninga Stjórnarformaður Como, liðs sem leikur í C-deildinni, hefur greint frá því að félagið hafi rætt við Mario Balotelli um að leika með liðinu á næstu leiktíð. 24.7.2020 15:31
Sara skoraði í þriðja leiknum í röð Sara Björk Gunnarsdóttir hefur skorað í fyrstu þremur leikjum sínum með franska stórliðinu Lyon. 24.7.2020 15:00
Lengi án taps en mæta besta liði landsins: „Tókum umræðuna ekki nærri okkur“ Nýliðar Þróttar R. hafa komið talsvert á óvart það sem af er leiktíðar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta en segja má að Þróttarar séu á leið í gin ljónsins í kvöld þegar þrír leikir fara fram. 24.7.2020 14:30
Næsta tímabil hefst 12. september Búið er að gefa út hvenær næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni hefst. 24.7.2020 13:58
Fékk gult spjald fyrir að fagna góðri tæklingu samherja Egill Arnar Sigurþórsson gaf Sigurði Hrannari Björnssyni, markverði HK, gult spjald gegn Breiðabliki fyrir að fagna samherja. 24.7.2020 13:28
Eggert Gunnþór í FH Eggert Gunnþór Jónsson er genginn í raðir FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í morgun. 24.7.2020 12:30
Júlí áfram martraðarmánuður fyrir Breiðablik Breiðablik hefur náð í tvö stig af 27 mögulegum í leikjum liðsins í júlí síðustu tvö tímabil. 24.7.2020 12:00
„Ég er bara venjulegur strákur frá Liverpool“ Trent Alexander-Arnold, einn lykilmaðurinn í liði Liverpool, birti mynd af sér í gær þar sem hann segist bara vera venjulegur strákur frá Liverpool. 24.7.2020 11:00
Arnór og Hörður voru einkennalausir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmenn í fótbolta, eru nú í einangrun eftir að próf gaf til kynna að þeir gætu verið smitaðir af kórónuveirunni. 24.7.2020 10:30
Messi og Suarez á Ibiza en Pique sagður á Íslandi Leikmenn Barcelona eru komnir í stutt frí eftir að spænska úrvalsdeildin kláraðist. Þeir hlaða batteríin fyrir Meistaradeildina. 24.7.2020 10:00
Stálu bílnum hans Fabinho og skartgripum er hann fagnaði titlinum Brotist var inn til Fabinho, miðjumanns Liverpool, á meðan hann fagnaði bikarafhendingunni hjá Liverpool á miðvikudaginn. 24.7.2020 09:45
Blaðamenn völdu Henderson leikmann ársins Fyrirliði Englandsmeistara Liverpool var valinn leikmaður ársins af samtökum íþróttafréttamanna. 24.7.2020 09:29
Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið fordæmdi hegðun þeirra stuðningsmanna sem voru mættir fyrir utan Anfield í fyrrakvöld að fagna er enski meistaratitillinn fór á loft. 24.7.2020 08:30
Sjáðu sigurmarkið í Kópavogsslagnum, mörkin sem skutu Val á toppinn og þrumufleygi Stjörnumanna Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Meðal annars vann HK Kópavogsslaginn og Valur skaut sér á toppinn. 24.7.2020 08:01
Brynjólfur með nýja hárgreiðslu í Kórnum: „Bla Bla Bla“ Brynjólfur Andersen Willumsson vakti mikla athygli með hárgreiðslunni sem hann skartaði í leik HK og Breiðabliks í gærkvöld. 24.7.2020 07:30
Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. 24.7.2020 07:00
„Ekki til betri leikur til að rífa sig í gang“ „Ég var aldrei stressaður,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson laufléttur í bragði eftir 1-0 sigur HK gegn Breiðabliki í Kópavogsslagnum í Kórnum í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 24.7.2020 06:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 1-0 | HK-ingar héldu montréttinum HK vann 1-0 sigur á Breiðabliki er liðin mættust í Kópavogsslagnum í Pepsi Max deild karla inn í Kórnum í kvöld. Er þetta fimmti leikur Blika í röð án sigurs. 23.7.2020 23:15
Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. 23.7.2020 23:00
Óskar segir Blika ekkert hafa átt skilið: „Engu minni karakterar en aðrir í þessari deild“ „Við áttum ekkert skilið í þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-0 tapið gegn HK í Kópavogsslagnum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. 23.7.2020 22:50
Ekki sagt vera lán heldur hlutdeild í sameiginlegum kostnaði Knattspyrnudeild FH mun ekki greiða barna- og unglingastarfi félagsins þær fimm milljónir sem deildin fékk upprunalega að láni. Formaður aðalstjórnar segir að um sameiginlegan stjórnarkostnað sé að ræða. 23.7.2020 22:25
Arnar Gunnlaugs: Nenni ekki að tjá mig um þetta Víkingar gerðu 1-1 jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld í leik sem bikarmeistararnir vildu vinna til að koma sér upp töfluna. 23.7.2020 22:10
Leik lokið: Valur - Fylkir 3-0 | Loks unnu Valsmenn heimaleik Loksins, loksins unnu Valsmenn leik á Hlíðarenda. Fylkir sá aldrei til sólar í dag en heimamenn unnu einkar öruggan 3-0 sigur. 23.7.2020 22:05
Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. 23.7.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Víkingur 1-1 | Nýliðarnir náðu jafntefli gegn bikarmeisturunum Eftir að hafa skorað sex mörk gegn ÍA þurftu Víkingar að sætta sig við jafntefli gegn Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld, lokatölur 1-1. 23.7.2020 21:55
Eyjólfur: Sóttkvíin virðist hafa þjappað okkur enn meira saman Stjarnan vann ÍA 2-1 upp á Skaga í fyrsta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. Stjarnan er á frábæru skriði og hefur ekki enn tapað leik. Annar af markaskorurum liðsins mætti í viðtal að leik loknum. 23.7.2020 20:50
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Stjarnan 1-2 | Garðbæingar gerðu góða ferð upp á Skaga Stjarnan er enn taplaust í Pepsi Max deildinni. Liðið vann góðan 2-1 sigur á ÍA upp á Skipaskaga í fyrsta leik dagsins. 23.7.2020 20:30
„Liverpool er á toppnum og það er það sem skiptir máli“ Eins og alþjóð veit þá fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. 23.7.2020 19:45
Udinese hélt lífi í toppbaráttunni með sigri á Juventus Juventus hélt þeir væru að fara fagna níunda meistaratitlinum í röð á Ítalíu í dag en Udinese setti strik í reikninginn. 23.7.2020 19:20
Aron Elís og félagar í góðum málum eftir fyrri leikinn Danska úrvalsdeildarfélagið OB vann 3-1 sigur á AC Horsens í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. Aron Elís kom inn af bekknum í fyrri hálfleik. 23.7.2020 18:05
Opinberaði Sané óvart kaup Chelsea á Havertz? Leroy Sané var tilkynntur sem leikmaður Bayern München í dag. Þar opinberaði hann óvart félagaskipti Kai Havertz frá Bayer Leverkusen til Chelsea. 23.7.2020 17:45
„Harðorðir gagnvart Pogba en enginn talar um Rashford“ Patrice Evra, fyrrum varnarmaður Manchester United, var ósáttur með frammistöðu liðsins í 1-1 jafnteflinu gegn West Ham á heimavelli í gær. 23.7.2020 16:30