Fleiri fréttir

Staðfesting á því að 30 ára bið Liverpool sé að enda

Liverpool lék sér að liðinu í öðru sæti í gærkvöldi og er með yfirburðarforystu í ensku úrvalsdeildinni. Það er því kannski ekkert skrýtið að knattspyrnuspekingar séu farnir að tala um að titilinn sé í höfn þótt að mótið sé bara hálfnað.

Mourinho: Ndombele vildi ekki spila

Athygli vakti að Tanguy Ndombele var ekki í leikmannahópi Tottenham þegar liðið mætti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Zlatan nálgast Milan

Zlatan Ibrahimovic leikur væntanlega með AC Milan seinni huta tímabilsins.

Bjarte Myr­hol missir af EM

Bjarte Myrhol, landsliðsfyrirliði Noregs, verður ekki með liðinu á EM í janúar en þetta staðfesti norska handknattleikssambandið í dag.

Solskjær vill fylgja fordæmi Liverpool

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vonar að hann og lærisveinar hans fylgi fordæmi Liverpool og verði betri í að brjóta varnarmúr andstæðinganna niður.

Áfrýjun Tottenham skilaði engu

Áfrýun Tottenham vegna rauða spjaldsins sem Heung-Min Son fékk í leik liðsins gegn Chelsea á dögunum hefur verið hafnað.

Sjá næstu 50 fréttir