Fleiri fréttir

Peningalofti hleypt úr fótboltablöðru

Fyrirtæki eru farin að halda að sér höndum þegar kemur að styrktarsamningum við íþróttafélög. Rekstur knattspyrnudeilda er erfiður sem fyrr, segir formaður ÍTF, regnhlífarsamtaka félaga í efstu tveimur deildum karla og kvenna.

Skellur gegn Frökkum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði fyrir því franska í vináttuleik ytra í kvöld.

Birkir til Vals

Valsmenn eru byrjaðir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla næsta sumar.

Duga Erik Hamrén 16 mínútur hjá Birki Bjarna?

Birkir Bjarnason er enn án félags en verður væntanlega valinn í íslenska landsliðið sem tilkynnt verður í dag. Birkir hefur verið án félags síðan leiðir hans og Aston Villa skildi í ágúst.

Stjóri Jóns Daða hættur

Jón Daði Böðvarsson er stjóralaus eftir að Neil Harris hætti sem knattspyrnustjóri Millwall í dag.

Markalaust hjá United og AZ

Manchester United tókst ekki að skora mark gegn AZ Alkmaar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir