Fleiri fréttir Fjölnir á toppinn og Haukar björguðu stigi í Keflavík Fjölnismenn stefna upp í efstu deild á nýjan leik. 4.7.2019 21:09 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KA 3-1 | Pedersen sneri aftur með látum Patrick Pedersen sneri aftur í Pepsi Max deildina með látum og skoraði í sínum fyrsta leik í sumar þegar Valur lagði KA á heimavelli í 12. umferð deildarinnar. 4.7.2019 21:00 Kolbeinn með Fylki út júlí Uppaldi Árbæingurinn verður áfram með Fylki út júlí. 4.7.2019 20:39 Pedersen: Frábært að byrja með marki á heimavelli Patrick Pedersen var ekki lengi að finna gamla takta í Pepsi Max deild karla. Hann skoraði mark strax í fyrsta leik með Val þegar Íslandsmeistararnir unnu KA á heimavelli sínum í kvöld. 4.7.2019 20:34 Guðjón úr leik í Evrópudeildinni Endurkoma Guðjóns Þórðarson í Evrópukeppni gekk ekki sem skildi. 4.7.2019 19:55 Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. 4.7.2019 18:45 Phil Neville ekkert á því að hætta með enska kvennalandsliðið Phil Neville er ákveðinn að halda áfram sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið rétt missti af sæti í úrslitaleik HM í fyrsta sinn eftir naumt tap á móti ríkjandi heimsmeisturum Bandaríkjanna. 4.7.2019 18:00 PSG staðfestir komu Herrera sem skrifar undir fimm ára samning Spænski miðjumaðurinn er kominn til Frakklands. 4.7.2019 17:39 Kraftaverkið í Bern er 65 ára í dag Einn óvæntasti sigur knattspyrnusögunnar vannst á þessum degi fyrir 65 árum síðan. 4.7.2019 16:30 Robben leggur skóna á hilluna Hollendingurinn magnaði, Arjen Robben, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að henda knattspyrnuskónum upp í hillu. 4.7.2019 15:42 Zola yfirgefur Chelsea Gianfranco Zola verður ekki lengur aðstoðarþjálfari Chelsea. Frank Lampard mun velja sér sinn eigin aðstoðarmann á næstu dögum. 4.7.2019 15:30 Pedersen hefur komið að 22 mörkum í síðustu 18 leikjum sínum með Val Patrick Pedersen, markakóngur síðasta tímabils, spilar í kvöld væntanlega sinn fyrsta leik með Val í Pepsi Max deildinni í sumar. 4.7.2019 15:00 Lið sem komist í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar verði örugg um sæti næsta tímabil Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að hugmyndir séu uppi á borðinu um að tryggja þeim liðum sem komast langt í Meistaradeild Evrópu sæti í keppninni næsta ár á eftir. 4.7.2019 14:30 Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild karla í júní Pepsi Max mörkin á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júnímánuði. 4.7.2019 14:15 Holland varð að einu besta liði heims í kjölfar þess að Dagný sendi þær heim af EM Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er ríkjandi Evrópumeistari og er nú komið alla leið í úrslitaleikinn á HM í Frakklandi þar sem liðið mætir ríkjandi heimsmeisturum Bandaríkjanna. 4.7.2019 13:30 Árlegt fjárframlag Stjörnunnar 130 milljónir Garðabær greiðir Stjörnunni 130 milljónir sem árlegt fjárframlag en bærinn og félagið endurnýjuðu samstarfssamning fyrir skemmstu. 4.7.2019 12:00 Rodgers búinn að klófesta Perez Sóknarmaðurinn Ayoze Perez er orðinn leikmaður Leicester City. Hann kemur frá Newcastle fyrir 30 milljónir punda. 4.7.2019 11:45 Rodri sá dýrasti í sögu Manchester City Englandsmeistarar Manchester City hafa gengið frá kaupum á spænska miðjumanninum Rodri frá Atletico Madrid. 4.7.2019 11:22 KR-ingar skilja ekkert í vanvirðingu umferðarinnar Starfsmenn KR voru sakaðir um dónaskap gagnvart ungum manni í hjólastól í toppslag KR og Breiðabliks. KR-ingar segja þó að allir hafi verið rólegir og málið hafi verið leyst án illinda. Aðgengismál fatlaðra á knattspyrnuvöllum er í l 4.7.2019 10:00 Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. 4.7.2019 09:30 Allir leikmenn Perú vildu greinilega kossinn frá leikkonunni og hún er búin að velja Perú hefur sjaldan spilað betur en í nótt þegar liðið rúllaði 3-0 yfir Síle í undanúrslitaleik Suðurameríkubikarsins. 4.7.2019 09:00 Frank Lampard orðinn knattspyrnustjóri Chelsea Frank Lampard hefur gengið frá þriggja ára samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Þetta hefur legið í loftinu í nokkurn en endanlega var gengið frá samningnum í nótt. 4.7.2019 08:27 Liverpool sagt vera eitt af liðunum á eftir miðjumanni Real Madrid Þrjú ensk úrvalsdeildarfélög vilja öll fá til síns spænska miðjumanninn Dani Ceballos samkvæmt fréttum frá Spáni. 4.7.2019 08:15 Vandræði Facebook og Instagram höfðu áhrif á Chelsea og Lampard Samskiptamiðlarnir voru í tómu rugli í gær og það hafði áhrif á Chelsea. 4.7.2019 08:00 Nýi Chelsea-maðurinn skaut bandaríska landsliðinu í úrslitaleik Gullbikarsins Bandaríkin og Mexíkó spila til úrslita um Gullbikarinn en það var ljóst eftir 3-1 sigur Bandaríkjanna á Jamaíka í seinni undanúrslitaleiknum í nótt. 4.7.2019 07:30 Inter mun leggja allt í sölurnar til þess að kaupa Lukaku Framtíð Belgans er í mikilli óvissu. 4.7.2019 07:00 Perú í úrslitaleikinn á móti Brössum eftir sannfærandi sigur Perúmenn eru komnir í sinn fyrsta úrslitaleik í Copa America og enduðu jafnframt sigurgöngu Síle í keppninni með 3-0 sigri í undanúrslitaleik þjóðanna í nótt. 4.7.2019 06:00 Mason Mount hræddi líftóruna úr Declan Rice | Myndband Stórvinirnir Mason Mount, leikmaður Chelsea, og Declan Rice hjá West Ham er saman í fríi þessa dagana og það skilaði sér í fyndnasta myndbandi dagsins á netinu. 3.7.2019 23:30 KR vann toppslaginn þrátt fyrir að vera með fæstar heppnaðar sendingar af öllum liðum deildarinnar KR-ingar náðu fjögurra stiga forystu með 2-0 sigri á Blikum í 11. umferð Pepsi Max deild karla í fótbolta en öll hin ellefu lið deildarinnar voru samt með fleiri heppnaðar sendingar í umferðinni. 3.7.2019 22:45 Alexandra: Unnið stig hjá okkur Hetja Breiðabliks í toppslagnum gegn Val var sátt í leikslok. 3.7.2019 22:09 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-2 | Endurkoma Blika og liðin enn jöfn að stigum Breiðablik lenti 2-0 undir gegn Val í toppslag Pepsi Max-deildar kvenna en kom til baka og jafnaði. Liðin eru áfram jöfn að stigum á toppi deildarinnar. 3.7.2019 22:00 Evrópumeistararnir í úrslit eftir framlengingu Eina mark leiksins kom á 99. mínútu. 3.7.2019 21:30 Hólmfríður afgreiddi gömlu félagana Öflugur sigur Selfoss sem er komið í fjórða sætið. 3.7.2019 21:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-0 | Steindautt markalaust jafntefli í Garðabænum Það var ekki mikið fjör í Garðabænum í kvöld er Stjarnan og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli. 3.7.2019 21:00 Breiðablik skoðar markmannsmálin vegna meiðsla: Buðu í Anton Ara en tilboðinu hafnað Íslandsmeistararnir vilja ekki selja Anton Ara Einarsson. 3.7.2019 20:42 Patrick ræddi samninginn, gengi Vals í sumar og tímann í Moldóvu Daninn frábæri er kominn aftur á Hlíðarenda þar sem hann samdi til fjögurra ára. 3.7.2019 20:30 Atletico gerir Joao Felix að fimmta dýrasti leikmanni sögunnar Einungis Neymar, Kylian Mbappe, Philippe Coutinho og Ousmane Dembele hafa verið keyptir fyrir meira. 3.7.2019 19:10 Breiðablik samþykkir tilboð frá Ungverjalandi í Aron Breiðablik gæti verið að missa einn sinn besta mann. 3.7.2019 18:58 Víkingar ekki gert tilboð í Óttar Magnús Framkvæmdarstjóri Víkinga neitar sögusögnunum. 3.7.2019 18:49 Vantar allt „Messi“ í tölur Lionel Messi í útsláttarkeppnum með Argentínu Lionel Messi vinnur ekki titil með Argentínska landsliðinu í ár. Það var ljóst í nótt eftir Argentína tapaði undanúrslitaleik Copa America á móti Brasilíu. 3.7.2019 18:00 Víkingar vilja fá Óttar Magnús aftur heim Víkingar ætla heldur betur að styrkja sig í glugganum því nú er félagið að vinna í því að Óttar Magnús Karlsson aftur heim í Víkinga. 3.7.2019 16:52 Sílemenn eiga enn möguleika á að jafna 72 ára gamalt afrek Argentínumanna Seinni undanúrslitaleikur Copa America 2019 fer fram í kvöld en í boði er úrslitaleikur á móti Brasilíu á Maracana á sunnudaginn. 3.7.2019 16:30 City borgaði riftunarákvæði Rodri Manchester City er við það að gera miðjumanninn Rodri að dýrasta leikmanni félagsins, en Englandsmeistararnir eru búnir virkja riftunarákvæði í samningi hans við Atletico Madrid. 3.7.2019 16:00 Mikill munur á markasóknum tveggja bestu liðanna í sumar Valskonur hafa verið með boltann í næstum því mínútu að meðaltali í markasóknum sínum í Pepsi Max deildinni í sumar. 3.7.2019 15:30 Jóni Daða sagt að finna sér nýtt félag Jón Daði Böðvarsson er að öllum líkindum á leið frá enska liðinu Reading en félagið á að hafa sagt honum að finna sér annað félag. 3.7.2019 14:41 Sjá næstu 50 fréttir
Fjölnir á toppinn og Haukar björguðu stigi í Keflavík Fjölnismenn stefna upp í efstu deild á nýjan leik. 4.7.2019 21:09
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KA 3-1 | Pedersen sneri aftur með látum Patrick Pedersen sneri aftur í Pepsi Max deildina með látum og skoraði í sínum fyrsta leik í sumar þegar Valur lagði KA á heimavelli í 12. umferð deildarinnar. 4.7.2019 21:00
Pedersen: Frábært að byrja með marki á heimavelli Patrick Pedersen var ekki lengi að finna gamla takta í Pepsi Max deild karla. Hann skoraði mark strax í fyrsta leik með Val þegar Íslandsmeistararnir unnu KA á heimavelli sínum í kvöld. 4.7.2019 20:34
Guðjón úr leik í Evrópudeildinni Endurkoma Guðjóns Þórðarson í Evrópukeppni gekk ekki sem skildi. 4.7.2019 19:55
Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. 4.7.2019 18:45
Phil Neville ekkert á því að hætta með enska kvennalandsliðið Phil Neville er ákveðinn að halda áfram sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið rétt missti af sæti í úrslitaleik HM í fyrsta sinn eftir naumt tap á móti ríkjandi heimsmeisturum Bandaríkjanna. 4.7.2019 18:00
PSG staðfestir komu Herrera sem skrifar undir fimm ára samning Spænski miðjumaðurinn er kominn til Frakklands. 4.7.2019 17:39
Kraftaverkið í Bern er 65 ára í dag Einn óvæntasti sigur knattspyrnusögunnar vannst á þessum degi fyrir 65 árum síðan. 4.7.2019 16:30
Robben leggur skóna á hilluna Hollendingurinn magnaði, Arjen Robben, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að henda knattspyrnuskónum upp í hillu. 4.7.2019 15:42
Zola yfirgefur Chelsea Gianfranco Zola verður ekki lengur aðstoðarþjálfari Chelsea. Frank Lampard mun velja sér sinn eigin aðstoðarmann á næstu dögum. 4.7.2019 15:30
Pedersen hefur komið að 22 mörkum í síðustu 18 leikjum sínum með Val Patrick Pedersen, markakóngur síðasta tímabils, spilar í kvöld væntanlega sinn fyrsta leik með Val í Pepsi Max deildinni í sumar. 4.7.2019 15:00
Lið sem komist í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar verði örugg um sæti næsta tímabil Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að hugmyndir séu uppi á borðinu um að tryggja þeim liðum sem komast langt í Meistaradeild Evrópu sæti í keppninni næsta ár á eftir. 4.7.2019 14:30
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild karla í júní Pepsi Max mörkin á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júnímánuði. 4.7.2019 14:15
Holland varð að einu besta liði heims í kjölfar þess að Dagný sendi þær heim af EM Hollenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er ríkjandi Evrópumeistari og er nú komið alla leið í úrslitaleikinn á HM í Frakklandi þar sem liðið mætir ríkjandi heimsmeisturum Bandaríkjanna. 4.7.2019 13:30
Árlegt fjárframlag Stjörnunnar 130 milljónir Garðabær greiðir Stjörnunni 130 milljónir sem árlegt fjárframlag en bærinn og félagið endurnýjuðu samstarfssamning fyrir skemmstu. 4.7.2019 12:00
Rodgers búinn að klófesta Perez Sóknarmaðurinn Ayoze Perez er orðinn leikmaður Leicester City. Hann kemur frá Newcastle fyrir 30 milljónir punda. 4.7.2019 11:45
Rodri sá dýrasti í sögu Manchester City Englandsmeistarar Manchester City hafa gengið frá kaupum á spænska miðjumanninum Rodri frá Atletico Madrid. 4.7.2019 11:22
KR-ingar skilja ekkert í vanvirðingu umferðarinnar Starfsmenn KR voru sakaðir um dónaskap gagnvart ungum manni í hjólastól í toppslag KR og Breiðabliks. KR-ingar segja þó að allir hafi verið rólegir og málið hafi verið leyst án illinda. Aðgengismál fatlaðra á knattspyrnuvöllum er í l 4.7.2019 10:00
Dómarinn hunsaði VAR-dómarana og neitaði í tvígang að skoða Varsjána Argentínumenn hafa sent inn formlega kvörtun vegna ekvadorska dómarans sem dæmdi undanúrslitaleik Argentínu og Brasilíu í Copa America. 4.7.2019 09:30
Allir leikmenn Perú vildu greinilega kossinn frá leikkonunni og hún er búin að velja Perú hefur sjaldan spilað betur en í nótt þegar liðið rúllaði 3-0 yfir Síle í undanúrslitaleik Suðurameríkubikarsins. 4.7.2019 09:00
Frank Lampard orðinn knattspyrnustjóri Chelsea Frank Lampard hefur gengið frá þriggja ára samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Þetta hefur legið í loftinu í nokkurn en endanlega var gengið frá samningnum í nótt. 4.7.2019 08:27
Liverpool sagt vera eitt af liðunum á eftir miðjumanni Real Madrid Þrjú ensk úrvalsdeildarfélög vilja öll fá til síns spænska miðjumanninn Dani Ceballos samkvæmt fréttum frá Spáni. 4.7.2019 08:15
Vandræði Facebook og Instagram höfðu áhrif á Chelsea og Lampard Samskiptamiðlarnir voru í tómu rugli í gær og það hafði áhrif á Chelsea. 4.7.2019 08:00
Nýi Chelsea-maðurinn skaut bandaríska landsliðinu í úrslitaleik Gullbikarsins Bandaríkin og Mexíkó spila til úrslita um Gullbikarinn en það var ljóst eftir 3-1 sigur Bandaríkjanna á Jamaíka í seinni undanúrslitaleiknum í nótt. 4.7.2019 07:30
Inter mun leggja allt í sölurnar til þess að kaupa Lukaku Framtíð Belgans er í mikilli óvissu. 4.7.2019 07:00
Perú í úrslitaleikinn á móti Brössum eftir sannfærandi sigur Perúmenn eru komnir í sinn fyrsta úrslitaleik í Copa America og enduðu jafnframt sigurgöngu Síle í keppninni með 3-0 sigri í undanúrslitaleik þjóðanna í nótt. 4.7.2019 06:00
Mason Mount hræddi líftóruna úr Declan Rice | Myndband Stórvinirnir Mason Mount, leikmaður Chelsea, og Declan Rice hjá West Ham er saman í fríi þessa dagana og það skilaði sér í fyndnasta myndbandi dagsins á netinu. 3.7.2019 23:30
KR vann toppslaginn þrátt fyrir að vera með fæstar heppnaðar sendingar af öllum liðum deildarinnar KR-ingar náðu fjögurra stiga forystu með 2-0 sigri á Blikum í 11. umferð Pepsi Max deild karla í fótbolta en öll hin ellefu lið deildarinnar voru samt með fleiri heppnaðar sendingar í umferðinni. 3.7.2019 22:45
Alexandra: Unnið stig hjá okkur Hetja Breiðabliks í toppslagnum gegn Val var sátt í leikslok. 3.7.2019 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-2 | Endurkoma Blika og liðin enn jöfn að stigum Breiðablik lenti 2-0 undir gegn Val í toppslag Pepsi Max-deildar kvenna en kom til baka og jafnaði. Liðin eru áfram jöfn að stigum á toppi deildarinnar. 3.7.2019 22:00
Hólmfríður afgreiddi gömlu félagana Öflugur sigur Selfoss sem er komið í fjórða sætið. 3.7.2019 21:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-0 | Steindautt markalaust jafntefli í Garðabænum Það var ekki mikið fjör í Garðabænum í kvöld er Stjarnan og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli. 3.7.2019 21:00
Breiðablik skoðar markmannsmálin vegna meiðsla: Buðu í Anton Ara en tilboðinu hafnað Íslandsmeistararnir vilja ekki selja Anton Ara Einarsson. 3.7.2019 20:42
Patrick ræddi samninginn, gengi Vals í sumar og tímann í Moldóvu Daninn frábæri er kominn aftur á Hlíðarenda þar sem hann samdi til fjögurra ára. 3.7.2019 20:30
Atletico gerir Joao Felix að fimmta dýrasti leikmanni sögunnar Einungis Neymar, Kylian Mbappe, Philippe Coutinho og Ousmane Dembele hafa verið keyptir fyrir meira. 3.7.2019 19:10
Breiðablik samþykkir tilboð frá Ungverjalandi í Aron Breiðablik gæti verið að missa einn sinn besta mann. 3.7.2019 18:58
Víkingar ekki gert tilboð í Óttar Magnús Framkvæmdarstjóri Víkinga neitar sögusögnunum. 3.7.2019 18:49
Vantar allt „Messi“ í tölur Lionel Messi í útsláttarkeppnum með Argentínu Lionel Messi vinnur ekki titil með Argentínska landsliðinu í ár. Það var ljóst í nótt eftir Argentína tapaði undanúrslitaleik Copa America á móti Brasilíu. 3.7.2019 18:00
Víkingar vilja fá Óttar Magnús aftur heim Víkingar ætla heldur betur að styrkja sig í glugganum því nú er félagið að vinna í því að Óttar Magnús Karlsson aftur heim í Víkinga. 3.7.2019 16:52
Sílemenn eiga enn möguleika á að jafna 72 ára gamalt afrek Argentínumanna Seinni undanúrslitaleikur Copa America 2019 fer fram í kvöld en í boði er úrslitaleikur á móti Brasilíu á Maracana á sunnudaginn. 3.7.2019 16:30
City borgaði riftunarákvæði Rodri Manchester City er við það að gera miðjumanninn Rodri að dýrasta leikmanni félagsins, en Englandsmeistararnir eru búnir virkja riftunarákvæði í samningi hans við Atletico Madrid. 3.7.2019 16:00
Mikill munur á markasóknum tveggja bestu liðanna í sumar Valskonur hafa verið með boltann í næstum því mínútu að meðaltali í markasóknum sínum í Pepsi Max deildinni í sumar. 3.7.2019 15:30
Jóni Daða sagt að finna sér nýtt félag Jón Daði Böðvarsson er að öllum líkindum á leið frá enska liðinu Reading en félagið á að hafa sagt honum að finna sér annað félag. 3.7.2019 14:41