Fleiri fréttir Hope Solo: Karlremban er rótgróin innan FIFA Bandaríska knattspyrnukonan Hope Solo varði mark bandaríska landsliðsins þegar liðið varð heimsmeistari fyrir fjórum árum síðan. Nú lætur hún skotin drynja á Alþjóða knattspyrnusambandinu og vill fá má meiri samtakamátt meðal knattspyrnusambanda heimsins. 6.6.2019 11:00 „Geta ekki verið sannir stuðningsmenn Englands og eru ekki velkomnir í fótboltann“ Harðorð yfirlýsing enska knattspyrnusambandsins eftir læti í Portúgal í gær. 6.6.2019 10:30 Viðar Örn ekki búinn að undirbúa neitt fagn Fagnið sem Viðar Örn Kjartansson tók er hann skoraði í Andorra vakti mikla athygli enda var það létt skot á félaga hans, Kjartan Henry Finnbogason. 6.6.2019 10:00 Segir Björgvin hafa fengið ómannúðlega meðferð: „Þetta gengur ekki og það hljóta allir að sjá“ Sindri Sverrisson sendir aganefnd KSÍ tóninn í dag. 6.6.2019 09:45 Rúrik: Fyrirsætustörfin eru ekki að flækjast fyrir fótboltanum Landsliðsmanninum Rúrik Gíslasyni er margt til lista lagt og hann er til að mynda mjög eftirsótt fyrirsæta. Eftir að hafa slegið í gegn á HM hefur fyrirspurninum fjölgað mikið. 6.6.2019 09:00 James á leið í læknisskoðun á Old Trafford í dag Fyrstu kaup Ole Gunnar Solskjær. 6.6.2019 08:15 Neville hafði áhyggjur eftir HM en segir enskan fótbolta á mikilli uppleið Fyrrum enski landsliðsmaðurinn er staddur í Portúgal. 6.6.2019 08:00 Sterling brjálaður vegna tilkynningar um fyrirliðastöðuna Raheem Sterling er bálreiður umboðsfyrirtæki sínu eftir að það sendi frá sér tilkynningu um að hann yrði fyrirliði enska landsliðsins í leiknum við Holland. 6.6.2019 07:30 Neymar meiddur og missir af Suður-Ameríkukeppninni Brasilíumaðurinn meiddist í vináttulandsleik í nótt. 6.6.2019 06:01 Stuðningsmenn Liverpool gerðu Mourinho og Wenger orðlausa Söngur stuðningsmanna Liverpool fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Madrid heillaði marga og þar á meðal voru tveir stjórar sem eiga sér mikla sögu í ensku úrvalsdeildinni. 5.6.2019 23:30 Neymar mætti á æfingu í einkaþyrlu Brasilíska landsliðið er að undirbúa sig fyrir Copa América keppnina sem fer fram að þessu sinni fram á heimavelli í Brasilíu. 5.6.2019 23:00 Nýr þjálfari Juventus ræður hvort að félagið gangi á eftir Pogba Veltur allt á nýjum þjálfara. 5.6.2019 22:30 Kane hefur engar áhyggjur af því að sárindi frá Meistaradeildarleiknum trufli enska landsliðið Enska landsliðið mætir því hollenska í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar á morgun en nokkrir leikmenn enska liðsins voru andstæðingar á laugardaginn var. 5.6.2019 22:00 Chelsea og Real búin að semja um kaupverð Chelsea og Real Madrid hafa komist að samkomulagi um verð á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard. Guardian greindi frá þessu í kvöld. 5.6.2019 21:41 Sjáðu þrennu Ronaldo og ótrúlega VAR dóminn Portúgal spilar til úrslita í fyrstu lokakeppni Þjóðadeildar UEFA eftir 3-1 sigur á Sviss í fyrri undanúrslitaviðureigninni. 5.6.2019 21:03 Þrenna Ronaldo skaut Portúgal í úrslitin Cristiano Ronaldo skaut Portúgal í úrslit Þjóðadeildar UEFA með þrennu í undanúrslitunum gegn Sviss. 5.6.2019 20:45 Óvissa um framtíð Emils: Langar að vera áfram úti Óvissa ríkir um framtíð Emils Hallfreðssonar en samningur hans við Udinese rennur út í lok mánaðarins. 5.6.2019 20:30 Mayor tryggði Þór/KA sigur á Selfossi Þór/KA hafði betur gegn Selfossi í fyrsta leik sjöttu umferðar Pepsi Max deildar kvenna í kvöld. 5.6.2019 20:01 Gylfi: Verð hjá Everton í einhver ár Gylfi Þór Sigurðsson er nokkuð ánægður með nýliðið tímabil með Everton og stefnir á að vera áfram í herbúðum Bítlaborgarfélagsins næstu árin. 5.6.2019 19:30 Fyrirliða Gylfa og félaga yfirgefur Everton í sumar: „Einn af bestu þjónum félagsins“ Phil Jagielka leitar annað. 5.6.2019 19:00 Sjö af tólf félögum með yfir þúsund manns að meðaltali á leik Breiðablik hefur fengið flesta áhorfendur að meðaltali í leik í fyrstu sjö umferðum Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu. 5.6.2019 17:30 Rauschenberg með flest afdrifarík mistök í Pepsi Max deildinni Danski miðvörðurinn Martin Rauschenberg er langefstur á lista sem enginn leikmaður Pepsi Max deildar karla vill vera á. 5.6.2019 17:00 Englandsmeistari og Cristiano Ronaldo | Sjáðu leikmannahópana fyrir leik kvöldsins Fyrsti undanúrslitaleikurinn í sögu Þjóðadeildarinnar fer fram í kvöld. 5.6.2019 16:30 Úkraínskt stórlið áhugasamt um Árna Sjö mörk í tólf leikjum í Úkraínu og stórlið vill Árna. 5.6.2019 16:00 Búið spil hjá Buffon í París Samningur markvarðarins verður ekki framlengdur hjá PSG. 5.6.2019 15:45 Enska landsliðið síðasta liðið til að mæta á svæðið Fjögur landslið keppa í vikunni um það að verða fyrsti Þjóðadeildarmeistarinn í knattspyrnu en lokaúrslit Þjóðadeildar Evrópu fara þá fram í Portúgal. 5.6.2019 15:30 United að hafa betur gegn City í baráttunni um portúgalskan miðjumann? Manchester United gæti verið að næla sér í sín fyrstu leikmannakaup í sumarglugganum. 5.6.2019 15:15 Sarri saknar Ítalíu og gefur í skyn að hann sé að taka við Juventus Sarri er líklega á leið heim. 5.6.2019 15:00 Eru á því að portúgalska landsliðið sé miklu meira en bara Cristiano Ronaldo Í huga sumra er portúgalska landsliðið bara Cristiano Ronaldo og einhverjir tíu aðrir lítt leikmenn en þeir sem þekkja portúgalska boltann vita betur. 5.6.2019 14:30 Segir að Liverpool og Klopp sé hin fullkomna blanda Fólk heldur áfram að stíga fram og lýsa yfir aðdáun sinni á Klopp. 5.6.2019 14:00 Eriksen vill prófa eitthvað nýtt Christian Eriksen gæti verið á förum frá Englandi. 5.6.2019 13:00 KSÍ hefur ekki óskað eftir gögnum frá Haukum í máli Björgvins Enn dregst á langinn að dæma í máli Björgvins Stefánssonar 5.6.2019 12:42 Jón Daði: Gunnar var alveg að drepa mig Framherjinn Jón Daði Böðvarsson er í fínu líkamlegu standi en það vantar upp á leikformið enda ekki spilað með liði sínu síðan 16. febrúar. 5.6.2019 12:30 Viðar Örn: Gæti endað aftur í Rússlandi Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er mættur í komandi landsliðsverkefni í flottu standi og sjálfstraustið í botni. Það hefur gengið vel hjá honum með Hammarby í Svíþjóð. 5.6.2019 12:00 Engin niðurstaða í máli Björgvins í dag Til stóð að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ myndi úrskurða í máli KR-ingsins Björgvins Stefánssonar í dag en af því verður ekki. 5.6.2019 11:30 Forseti Real Madrid lofar að sjá um son Reyes þar til hann verður átján ára Sviplegt fráfall spænska knattspyrnumannsins Jose Antonio Reyes hafði mikil áhrif á alla í knattspyrnuheiminum og sérstaklega í herbúðum þeirra félaga þar sem hann spilaði. 5.6.2019 11:00 Ólafur Karl Finsen um ástandið í Val: Allt það besta í lífinu byrjar á krísu Valsmenn sitja í neðsta sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta en einn af leikmönnum liðsins skrifaði stuttan pistil inn á Instagram þar sem hann talar um að það sé líka gott að vera í Val í krísu. 5.6.2019 10:00 Enginn bauð sig fram gegn forseta FIFA Gianni Infantino verður áfram forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins til ársins 2023. 5.6.2019 09:45 Maradona segist vera rétti maðurinn fyrir Man. Utd Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona hefur boðið sig fram í að taka við Man. Utd. Hann segist vera rétti maðurinn til þess að koma liðinu aftur á toppinn. 5.6.2019 09:00 Sjáðu þjálfara Albana detta með látum eftir blaðamannafund Fall er vonandi ekki fararheill hjá landsliðsþjálfara Albaníu, Edoardo Reja, sem datt mjög illa eftir blaðamannafund á dögunum. 5.6.2019 08:30 Fyrrum forseti UEFA látinn Svíinn Lennart Johansson, fyrrum forseti UEFA, lést í morgun 89 ára að aldri. Johansson hafði verið að glíma við veikindi og lést í svefni. 5.6.2019 08:00 Úrskurða í máli Björgvins í dag Aganefnd KSÍ mun í dag tilkynna hvort Björgvin Stefánsson, framherji KR, fari í leikbann fyrir rasísk ummæli sem hann lét falla við að lýsa leik Hauka og Þróttar á dögunum. Björgvin var í gær dæmdur í eins leiks bann í Mjólkurbikarnum vegna tveggja gulra spjalda og missir hann því af leik KR og Njarðvíkur í bikarnum. 5.6.2019 07:30 Sterling: Þjóðadeildin lykillinn að árangri í framtíðinni Raheem Sterling segir að sigur í Þjóðadeildinni gæti orðið lykilinn að árangri Englendinga í framtíðinni. 5.6.2019 07:00 Tapið fyrir United „mesti brandari sögunnar“ Tap Paris Saint-Germain fyrir Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á nýliðnu tímabili er mesti brandari í sögu fótboltans að mati Thomas Meunier. 5.6.2019 06:00 Þetta segja ensku landsliðskonurnar um þjálfarann sinn Phil Neville Phil Neville er í fyrsta sinn á leiðinni með enska kvennalandsliðið á stórmót en fram undan er heimsmeistaramótið í Frakklandi. 4.6.2019 23:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hope Solo: Karlremban er rótgróin innan FIFA Bandaríska knattspyrnukonan Hope Solo varði mark bandaríska landsliðsins þegar liðið varð heimsmeistari fyrir fjórum árum síðan. Nú lætur hún skotin drynja á Alþjóða knattspyrnusambandinu og vill fá má meiri samtakamátt meðal knattspyrnusambanda heimsins. 6.6.2019 11:00
„Geta ekki verið sannir stuðningsmenn Englands og eru ekki velkomnir í fótboltann“ Harðorð yfirlýsing enska knattspyrnusambandsins eftir læti í Portúgal í gær. 6.6.2019 10:30
Viðar Örn ekki búinn að undirbúa neitt fagn Fagnið sem Viðar Örn Kjartansson tók er hann skoraði í Andorra vakti mikla athygli enda var það létt skot á félaga hans, Kjartan Henry Finnbogason. 6.6.2019 10:00
Segir Björgvin hafa fengið ómannúðlega meðferð: „Þetta gengur ekki og það hljóta allir að sjá“ Sindri Sverrisson sendir aganefnd KSÍ tóninn í dag. 6.6.2019 09:45
Rúrik: Fyrirsætustörfin eru ekki að flækjast fyrir fótboltanum Landsliðsmanninum Rúrik Gíslasyni er margt til lista lagt og hann er til að mynda mjög eftirsótt fyrirsæta. Eftir að hafa slegið í gegn á HM hefur fyrirspurninum fjölgað mikið. 6.6.2019 09:00
Neville hafði áhyggjur eftir HM en segir enskan fótbolta á mikilli uppleið Fyrrum enski landsliðsmaðurinn er staddur í Portúgal. 6.6.2019 08:00
Sterling brjálaður vegna tilkynningar um fyrirliðastöðuna Raheem Sterling er bálreiður umboðsfyrirtæki sínu eftir að það sendi frá sér tilkynningu um að hann yrði fyrirliði enska landsliðsins í leiknum við Holland. 6.6.2019 07:30
Neymar meiddur og missir af Suður-Ameríkukeppninni Brasilíumaðurinn meiddist í vináttulandsleik í nótt. 6.6.2019 06:01
Stuðningsmenn Liverpool gerðu Mourinho og Wenger orðlausa Söngur stuðningsmanna Liverpool fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Madrid heillaði marga og þar á meðal voru tveir stjórar sem eiga sér mikla sögu í ensku úrvalsdeildinni. 5.6.2019 23:30
Neymar mætti á æfingu í einkaþyrlu Brasilíska landsliðið er að undirbúa sig fyrir Copa América keppnina sem fer fram að þessu sinni fram á heimavelli í Brasilíu. 5.6.2019 23:00
Nýr þjálfari Juventus ræður hvort að félagið gangi á eftir Pogba Veltur allt á nýjum þjálfara. 5.6.2019 22:30
Kane hefur engar áhyggjur af því að sárindi frá Meistaradeildarleiknum trufli enska landsliðið Enska landsliðið mætir því hollenska í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar á morgun en nokkrir leikmenn enska liðsins voru andstæðingar á laugardaginn var. 5.6.2019 22:00
Chelsea og Real búin að semja um kaupverð Chelsea og Real Madrid hafa komist að samkomulagi um verð á belgíska landsliðsmanninum Eden Hazard. Guardian greindi frá þessu í kvöld. 5.6.2019 21:41
Sjáðu þrennu Ronaldo og ótrúlega VAR dóminn Portúgal spilar til úrslita í fyrstu lokakeppni Þjóðadeildar UEFA eftir 3-1 sigur á Sviss í fyrri undanúrslitaviðureigninni. 5.6.2019 21:03
Þrenna Ronaldo skaut Portúgal í úrslitin Cristiano Ronaldo skaut Portúgal í úrslit Þjóðadeildar UEFA með þrennu í undanúrslitunum gegn Sviss. 5.6.2019 20:45
Óvissa um framtíð Emils: Langar að vera áfram úti Óvissa ríkir um framtíð Emils Hallfreðssonar en samningur hans við Udinese rennur út í lok mánaðarins. 5.6.2019 20:30
Mayor tryggði Þór/KA sigur á Selfossi Þór/KA hafði betur gegn Selfossi í fyrsta leik sjöttu umferðar Pepsi Max deildar kvenna í kvöld. 5.6.2019 20:01
Gylfi: Verð hjá Everton í einhver ár Gylfi Þór Sigurðsson er nokkuð ánægður með nýliðið tímabil með Everton og stefnir á að vera áfram í herbúðum Bítlaborgarfélagsins næstu árin. 5.6.2019 19:30
Fyrirliða Gylfa og félaga yfirgefur Everton í sumar: „Einn af bestu þjónum félagsins“ Phil Jagielka leitar annað. 5.6.2019 19:00
Sjö af tólf félögum með yfir þúsund manns að meðaltali á leik Breiðablik hefur fengið flesta áhorfendur að meðaltali í leik í fyrstu sjö umferðum Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu. 5.6.2019 17:30
Rauschenberg með flest afdrifarík mistök í Pepsi Max deildinni Danski miðvörðurinn Martin Rauschenberg er langefstur á lista sem enginn leikmaður Pepsi Max deildar karla vill vera á. 5.6.2019 17:00
Englandsmeistari og Cristiano Ronaldo | Sjáðu leikmannahópana fyrir leik kvöldsins Fyrsti undanúrslitaleikurinn í sögu Þjóðadeildarinnar fer fram í kvöld. 5.6.2019 16:30
Úkraínskt stórlið áhugasamt um Árna Sjö mörk í tólf leikjum í Úkraínu og stórlið vill Árna. 5.6.2019 16:00
Enska landsliðið síðasta liðið til að mæta á svæðið Fjögur landslið keppa í vikunni um það að verða fyrsti Þjóðadeildarmeistarinn í knattspyrnu en lokaúrslit Þjóðadeildar Evrópu fara þá fram í Portúgal. 5.6.2019 15:30
United að hafa betur gegn City í baráttunni um portúgalskan miðjumann? Manchester United gæti verið að næla sér í sín fyrstu leikmannakaup í sumarglugganum. 5.6.2019 15:15
Sarri saknar Ítalíu og gefur í skyn að hann sé að taka við Juventus Sarri er líklega á leið heim. 5.6.2019 15:00
Eru á því að portúgalska landsliðið sé miklu meira en bara Cristiano Ronaldo Í huga sumra er portúgalska landsliðið bara Cristiano Ronaldo og einhverjir tíu aðrir lítt leikmenn en þeir sem þekkja portúgalska boltann vita betur. 5.6.2019 14:30
Segir að Liverpool og Klopp sé hin fullkomna blanda Fólk heldur áfram að stíga fram og lýsa yfir aðdáun sinni á Klopp. 5.6.2019 14:00
KSÍ hefur ekki óskað eftir gögnum frá Haukum í máli Björgvins Enn dregst á langinn að dæma í máli Björgvins Stefánssonar 5.6.2019 12:42
Jón Daði: Gunnar var alveg að drepa mig Framherjinn Jón Daði Böðvarsson er í fínu líkamlegu standi en það vantar upp á leikformið enda ekki spilað með liði sínu síðan 16. febrúar. 5.6.2019 12:30
Viðar Örn: Gæti endað aftur í Rússlandi Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er mættur í komandi landsliðsverkefni í flottu standi og sjálfstraustið í botni. Það hefur gengið vel hjá honum með Hammarby í Svíþjóð. 5.6.2019 12:00
Engin niðurstaða í máli Björgvins í dag Til stóð að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ myndi úrskurða í máli KR-ingsins Björgvins Stefánssonar í dag en af því verður ekki. 5.6.2019 11:30
Forseti Real Madrid lofar að sjá um son Reyes þar til hann verður átján ára Sviplegt fráfall spænska knattspyrnumannsins Jose Antonio Reyes hafði mikil áhrif á alla í knattspyrnuheiminum og sérstaklega í herbúðum þeirra félaga þar sem hann spilaði. 5.6.2019 11:00
Ólafur Karl Finsen um ástandið í Val: Allt það besta í lífinu byrjar á krísu Valsmenn sitja í neðsta sæti Pepsi Max deildar karla í fótbolta en einn af leikmönnum liðsins skrifaði stuttan pistil inn á Instagram þar sem hann talar um að það sé líka gott að vera í Val í krísu. 5.6.2019 10:00
Enginn bauð sig fram gegn forseta FIFA Gianni Infantino verður áfram forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins til ársins 2023. 5.6.2019 09:45
Maradona segist vera rétti maðurinn fyrir Man. Utd Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona hefur boðið sig fram í að taka við Man. Utd. Hann segist vera rétti maðurinn til þess að koma liðinu aftur á toppinn. 5.6.2019 09:00
Sjáðu þjálfara Albana detta með látum eftir blaðamannafund Fall er vonandi ekki fararheill hjá landsliðsþjálfara Albaníu, Edoardo Reja, sem datt mjög illa eftir blaðamannafund á dögunum. 5.6.2019 08:30
Fyrrum forseti UEFA látinn Svíinn Lennart Johansson, fyrrum forseti UEFA, lést í morgun 89 ára að aldri. Johansson hafði verið að glíma við veikindi og lést í svefni. 5.6.2019 08:00
Úrskurða í máli Björgvins í dag Aganefnd KSÍ mun í dag tilkynna hvort Björgvin Stefánsson, framherji KR, fari í leikbann fyrir rasísk ummæli sem hann lét falla við að lýsa leik Hauka og Þróttar á dögunum. Björgvin var í gær dæmdur í eins leiks bann í Mjólkurbikarnum vegna tveggja gulra spjalda og missir hann því af leik KR og Njarðvíkur í bikarnum. 5.6.2019 07:30
Sterling: Þjóðadeildin lykillinn að árangri í framtíðinni Raheem Sterling segir að sigur í Þjóðadeildinni gæti orðið lykilinn að árangri Englendinga í framtíðinni. 5.6.2019 07:00
Tapið fyrir United „mesti brandari sögunnar“ Tap Paris Saint-Germain fyrir Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á nýliðnu tímabili er mesti brandari í sögu fótboltans að mati Thomas Meunier. 5.6.2019 06:00
Þetta segja ensku landsliðskonurnar um þjálfarann sinn Phil Neville Phil Neville er í fyrsta sinn á leiðinni með enska kvennalandsliðið á stórmót en fram undan er heimsmeistaramótið í Frakklandi. 4.6.2019 23:15