Fleiri fréttir

Podolski mættur til Ítalíu

Lukas Podolski, framherji Arsenal, er við það að ganga í raðir Inter Milan á láni frá Arsenal út tímabilið. Þetta herma heimildir Sky Sports.

Elia til Southampton

Vængmaðurinn Elia er á leið til Southampton á láni frá Bremen.

Liðið hans Gylfa búið að kaupa ungan miðjumann

Swansea City, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar, er búið að fá til sín nýjan leikmann en félagsskiptaglugginn opnaði eins og kunnugt er í gær 1. janúar 2015. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Sögulegt klúður hjá Liverpool í dag

Liverpool tókst ekki að ná í öll þrjú stigin á móti botnliði Leicester í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þrátt fyrir að komast í 2-0 í þessum fyrsta leik liðsins á árinu 2015.

Pellegrini: Lampard er mikilvægur fyrir okkur

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, gat þakkað lánsmanninum Frank Lampard að City-liðið fékk öll stigin á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag en Lampard skoraði sigurmarkið aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður.

Ákvörðun Lampard ekki vinsæl í New York

Frank Lampard gladdi stuðningsmenn Manchester City með því að ákveða að klára tímabilið með liðinu en menn í New York eru hinsvegar allt annað en sáttir með að stjörnuleikmaður liðsins láti ekki sjá sig fyrr en í sumar.

Lampard tryggði City sigur á Sunderland

Frank Lampard kom inná sem varamaður og tryggði Manchester City 3-2 sigur á Sunderland í fyrsta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. Manchester City náði Chelsea að stigum en Chelsea-liðið á leik inni seinna í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir