Fleiri fréttir Dalglish: Heppinn að hafa séð Gerrard spila Goðsögnin Dalglish hrósar Gerrard í hástert. 3.1.2015 13:00 Podolski mættur til Ítalíu Lukas Podolski, framherji Arsenal, er við það að ganga í raðir Inter Milan á láni frá Arsenal út tímabilið. Þetta herma heimildir Sky Sports. 3.1.2015 12:30 Elia til Southampton Vængmaðurinn Elia er á leið til Southampton á láni frá Bremen. 3.1.2015 11:30 Meistararnir fylgja Real og Barcelona Atlético Madrid jafnaði Barcelona að stigum með sigri á Levante. 3.1.2015 00:01 Lið Arons Einars komið áfram í bikarnum Cardiff City er komið áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir heimasigur, 3-1, á Colchester United. 2.1.2015 21:38 Pardew orðinn stjóri Crystal Palace Alan Pardew er hættur hjá Newcastle þar sem hann er búinn að skrifa undir samning við Crystal Palace. 2.1.2015 21:18 Fegurðardrottningar trufla leikmenn Duisburg Þýska 3. deildarliðið Duisburg hefur ákveðið að skipta um hótel á Tyrklandi til að forðast 400 rússneskar fegurðardrottningar. 2.1.2015 20:30 Áhorfandi kærður fyrir að ögra Wenger Stuðningsmenn Arsenal halda áfram að gera Arsene Wenger, stjóra Arsenal, lífið leitt. 2.1.2015 19:45 Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. 2.1.2015 19:42 Iniesta: Barcelona getur unnið titla þrátt fyrir bannið Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er sannfærður um að liðið haldi áfram að berjast um titlana þrátt fyrir að félagið megi ekki kaupa nýja leikmenn fyrr en árið 2016. 2.1.2015 19:00 Chuck sendir Þórsurum kaldar kveðjur Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu er ekki sáttur við þá meðferð sem hann fékk á Íslandi síðasta sumar. 2.1.2015 18:52 Vináttuleikur við Eista í mars KSÍ hefur staðfest að karlaliðið í knattspyrnu muni spila vináttulandsleik við Eistland í lok mars. 2.1.2015 17:48 Argentínumaður tekur við starfi Slátrarans frá Bilbao Gestgjafar Miðbaugs-Gíneu hafa fundið sér nýjan landliðsþjálfara aðeins tveimur vikum fyrir að Afríkukeppnin fer fram í landinu. 2.1.2015 16:15 Liðið hans Gylfa búið að kaupa ungan miðjumann Swansea City, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar, er búið að fá til sín nýjan leikmann en félagsskiptaglugginn opnaði eins og kunnugt er í gær 1. janúar 2015. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 2.1.2015 14:30 Mourinho: Þeir sparka bara og sparka José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki ánægður með þá meðferð sem Belginn Eden Hazard fær í enska boltanum. 2.1.2015 13:45 Finnur Orri búinn að gera eins árs samning við Lilleström Finnur Orri Margeirsson hefur náð samkomulagi við norska úrvalsdeildarliðið Lilleström og er fyrsti íslenski leikmaðurinn sem Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari liðsins, fær til liðsins. 2.1.2015 12:43 Lennon: Áhrif Eiðs og Heskey mikil Stjóri Bolton segir liðið hafa notið góðs af viðveru þeirra Eiðs Smára Guðjohnsen og Emile Heskey. 2.1.2015 12:30 Finnur Orri fer til Lilleström Fer frá FH án þess að spila leik fyrir félagið. 2.1.2015 12:15 Hættir að flytja fréttir af Leeds til að hjálpa félaginu Fréttamaður TV 2 í Noregi telur að hann hafi slæm áhrif á gengi liðsins. 2.1.2015 12:00 Inter bauð aftur í Podolski Arsene Wenger sagði að fyrra tilboðið hafi verið farsakennt. 2.1.2015 11:00 Rodgers um Gerrard: Ekki nóg að kalla hann goðsögn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tjáð sig um tilkynningu fyrirliðans Steven Gerrard en Gerrard mun enda 26 ára feril sinn hjá félaginu í vor. 2.1.2015 10:30 Pardew hefur störf hjá Crystal Palace í dag Var í stúkunni og fylgdist með markalausu jafntefli liðsins gegn Aston Villa í gær. 2.1.2015 10:00 McDermott: Gerrard er besti leikmaðurinn í sögu Liverpool Steven Gerrard tilkynnti í morgun að hann ætli ekki að gera nýjan samning við Liverpool en þessi 34 ára fyrirliði Liverpool yfirgefur félagið sem hann hefur verið hjá síðan að hann var átta ára. 2.1.2015 09:30 Liverpool staðfestir brotthvarf Gerrard Gerrard segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hafi tekið. 2.1.2015 09:06 Bony: Þetta voru mistök hjá Monk „Ég kom inn á og sýndi honum að ég hefði átt að vera í byrjunarliðinu.“ 2.1.2015 08:45 Von á tilkynningu Gerrard í dag Jamie Carragher segir það rétt skref hjá fyrirliða Liverpool að yfirgefa félagið. 2.1.2015 08:28 Maradona náði sáttum við kærustuna Parið húðflúraði nafn hvors annars á sig. 1.1.2015 23:15 Gerrard sagður á leið til Bandaríkjanna Steven Gerrard mun vera í viðræðum við LA Galaxy og NY City. 1.1.2015 22:59 Podolski segir frétt í The Mirror uppspuna frá rótum Þjóðverjinn fór ekki í fússi af æfingasvæði félagsins í vikunni. 1.1.2015 21:00 Mourinho: Fólk er ekki hrifið af slíkum jólagjöfum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var með það markmið að passa orð sín þegar hann hitti fjölmiðlamenn eftir 5-3 tap Chelsea á móti Tottenham í kvöld. 1.1.2015 20:04 Harry Kane: Þetta sýnir hvað við erum góðir Harry Kane var maðurinn á bak við fjögur af fimm mörkum Tottenham í 5-3 sigri á toppliði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Kappinn var líka kátur í leikslok. 1.1.2015 19:49 Bara stafrófið skilur á milli Chelsea og Manchester City Chelsea og Manchester City eru efst og jöfn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir leikina í 20. umferðinni sem fór öll fram í dag, nýársdag. 1.1.2015 19:38 Sögulegt klúður hjá Liverpool í dag Liverpool tókst ekki að ná í öll þrjú stigin á móti botnliði Leicester í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þrátt fyrir að komast í 2-0 í þessum fyrsta leik liðsins á árinu 2015. 1.1.2015 18:45 Young frá í fjórar vikur Meiðslalisti Manchester United lengist enn eftir 1-1 jafntefli gegn Stoke í dag. 1.1.2015 18:00 Pellegrini: Lampard er mikilvægur fyrir okkur Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, gat þakkað lánsmanninum Frank Lampard að City-liðið fékk öll stigin á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag en Lampard skoraði sigurmarkið aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 1.1.2015 17:18 Ákvörðun Lampard ekki vinsæl í New York Frank Lampard gladdi stuðningsmenn Manchester City með því að ákveða að klára tímabilið með liðinu en menn í New York eru hinsvegar allt annað en sáttir með að stjörnuleikmaður liðsins láti ekki sjá sig fyrr en í sumar. 1.1.2015 16:00 Sjáðu lygilegt mark Mané eftir skógarhlaup Szczesny Pólski markvörðurinn hjá Arsenal lét fara illa með sig. 1.1.2015 15:48 Liverpool fékk jólagjöf frá Mike Jones dómara | Myndband Mike Jones, dómari leiks Liverpool og Leicester, gerði stór mistök í fyrsta leiknum sem hann dæmir á árinu 2015 þegar hann færði Liverpool vítaspyrnu á silfurfati. 1.1.2015 15:35 Gylfi fór illa með Barton | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skildi Joey Barton eftir í rykinu í leik QPR og Swansea. 1.1.2015 15:16 Tvær tölfræðiþrennur í húsi hjá Falcao Radamel Falcao tryggði Manchester United 1-1 jafntefli á móti Stoke City á Britannia Stadium í dag í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í ár. 1.1.2015 15:01 Fyrsta mark ársins kom eftir aðeins 106 sekúndur | Myndband Ryan Shawcross var ekki lengi að opna markareikning sinn á nýju ár en hann skoraði fyrsta mark ársins 2015 í ensku úrvalsdeildinni. 1.1.2015 12:57 Tottenham skoraði fimm mörk hjá Chelsea - Kane frábær | Sjáið mörkin Harry Kane fór fyrir flugeldasýningu Tottenham í 5-3 sigri á toppliði Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þessi úrslit þýða að Chelsea og Manchester City eru með jafnmörg stig og sömu markatölu á toppi deildarinnar. 1.1.2015 12:46 Mistök Szczesny reyndust dýrkeypt | Sjáðu mörkin Southampton vann þrjú afar mikilvæg stig gegn Arsenal í baráttunni um fjórða sætið. 1.1.2015 12:44 Bony tryggði Swansea stig | Sjáðu mörkin Swansea missti mann af velli með rautt spjald en varamaðurinn Wilfried Bony var hetja liðsins undir lokin. 1.1.2015 12:42 Lampard tryggði City sigur á Sunderland Frank Lampard kom inná sem varamaður og tryggði Manchester City 3-2 sigur á Sunderland í fyrsta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. Manchester City náði Chelsea að stigum en Chelsea-liðið á leik inni seinna í kvöld. 1.1.2015 12:40 Sjá næstu 50 fréttir
Dalglish: Heppinn að hafa séð Gerrard spila Goðsögnin Dalglish hrósar Gerrard í hástert. 3.1.2015 13:00
Podolski mættur til Ítalíu Lukas Podolski, framherji Arsenal, er við það að ganga í raðir Inter Milan á láni frá Arsenal út tímabilið. Þetta herma heimildir Sky Sports. 3.1.2015 12:30
Meistararnir fylgja Real og Barcelona Atlético Madrid jafnaði Barcelona að stigum með sigri á Levante. 3.1.2015 00:01
Lið Arons Einars komið áfram í bikarnum Cardiff City er komið áfram í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar eftir heimasigur, 3-1, á Colchester United. 2.1.2015 21:38
Pardew orðinn stjóri Crystal Palace Alan Pardew er hættur hjá Newcastle þar sem hann er búinn að skrifa undir samning við Crystal Palace. 2.1.2015 21:18
Fegurðardrottningar trufla leikmenn Duisburg Þýska 3. deildarliðið Duisburg hefur ákveðið að skipta um hótel á Tyrklandi til að forðast 400 rússneskar fegurðardrottningar. 2.1.2015 20:30
Áhorfandi kærður fyrir að ögra Wenger Stuðningsmenn Arsenal halda áfram að gera Arsene Wenger, stjóra Arsenal, lífið leitt. 2.1.2015 19:45
Formaður Þórs: Læknar hætta ekki mannorði sínu og ljúga Formaður knattspyrnudeildar Þórs, Aðalsteinn Ingi Pálsson, furðar sig á þeirri gagnrýni Chukwudi Chijindu að Þórsarar hafi ekki farið vel með sig síðasta sumar. 2.1.2015 19:42
Iniesta: Barcelona getur unnið titla þrátt fyrir bannið Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er sannfærður um að liðið haldi áfram að berjast um titlana þrátt fyrir að félagið megi ekki kaupa nýja leikmenn fyrr en árið 2016. 2.1.2015 19:00
Chuck sendir Þórsurum kaldar kveðjur Bandaríski framherjinn Chukwudi Chijindu er ekki sáttur við þá meðferð sem hann fékk á Íslandi síðasta sumar. 2.1.2015 18:52
Vináttuleikur við Eista í mars KSÍ hefur staðfest að karlaliðið í knattspyrnu muni spila vináttulandsleik við Eistland í lok mars. 2.1.2015 17:48
Argentínumaður tekur við starfi Slátrarans frá Bilbao Gestgjafar Miðbaugs-Gíneu hafa fundið sér nýjan landliðsþjálfara aðeins tveimur vikum fyrir að Afríkukeppnin fer fram í landinu. 2.1.2015 16:15
Liðið hans Gylfa búið að kaupa ungan miðjumann Swansea City, lið Gylfa Þórs Sigurðssonar, er búið að fá til sín nýjan leikmann en félagsskiptaglugginn opnaði eins og kunnugt er í gær 1. janúar 2015. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 2.1.2015 14:30
Mourinho: Þeir sparka bara og sparka José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki ánægður með þá meðferð sem Belginn Eden Hazard fær í enska boltanum. 2.1.2015 13:45
Finnur Orri búinn að gera eins árs samning við Lilleström Finnur Orri Margeirsson hefur náð samkomulagi við norska úrvalsdeildarliðið Lilleström og er fyrsti íslenski leikmaðurinn sem Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari liðsins, fær til liðsins. 2.1.2015 12:43
Lennon: Áhrif Eiðs og Heskey mikil Stjóri Bolton segir liðið hafa notið góðs af viðveru þeirra Eiðs Smára Guðjohnsen og Emile Heskey. 2.1.2015 12:30
Hættir að flytja fréttir af Leeds til að hjálpa félaginu Fréttamaður TV 2 í Noregi telur að hann hafi slæm áhrif á gengi liðsins. 2.1.2015 12:00
Inter bauð aftur í Podolski Arsene Wenger sagði að fyrra tilboðið hafi verið farsakennt. 2.1.2015 11:00
Rodgers um Gerrard: Ekki nóg að kalla hann goðsögn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tjáð sig um tilkynningu fyrirliðans Steven Gerrard en Gerrard mun enda 26 ára feril sinn hjá félaginu í vor. 2.1.2015 10:30
Pardew hefur störf hjá Crystal Palace í dag Var í stúkunni og fylgdist með markalausu jafntefli liðsins gegn Aston Villa í gær. 2.1.2015 10:00
McDermott: Gerrard er besti leikmaðurinn í sögu Liverpool Steven Gerrard tilkynnti í morgun að hann ætli ekki að gera nýjan samning við Liverpool en þessi 34 ára fyrirliði Liverpool yfirgefur félagið sem hann hefur verið hjá síðan að hann var átta ára. 2.1.2015 09:30
Liverpool staðfestir brotthvarf Gerrard Gerrard segir að þetta hafi verið ein erfiðasta ákvörðun sem hann hafi tekið. 2.1.2015 09:06
Bony: Þetta voru mistök hjá Monk „Ég kom inn á og sýndi honum að ég hefði átt að vera í byrjunarliðinu.“ 2.1.2015 08:45
Von á tilkynningu Gerrard í dag Jamie Carragher segir það rétt skref hjá fyrirliða Liverpool að yfirgefa félagið. 2.1.2015 08:28
Gerrard sagður á leið til Bandaríkjanna Steven Gerrard mun vera í viðræðum við LA Galaxy og NY City. 1.1.2015 22:59
Podolski segir frétt í The Mirror uppspuna frá rótum Þjóðverjinn fór ekki í fússi af æfingasvæði félagsins í vikunni. 1.1.2015 21:00
Mourinho: Fólk er ekki hrifið af slíkum jólagjöfum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var með það markmið að passa orð sín þegar hann hitti fjölmiðlamenn eftir 5-3 tap Chelsea á móti Tottenham í kvöld. 1.1.2015 20:04
Harry Kane: Þetta sýnir hvað við erum góðir Harry Kane var maðurinn á bak við fjögur af fimm mörkum Tottenham í 5-3 sigri á toppliði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Kappinn var líka kátur í leikslok. 1.1.2015 19:49
Bara stafrófið skilur á milli Chelsea og Manchester City Chelsea og Manchester City eru efst og jöfn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir leikina í 20. umferðinni sem fór öll fram í dag, nýársdag. 1.1.2015 19:38
Sögulegt klúður hjá Liverpool í dag Liverpool tókst ekki að ná í öll þrjú stigin á móti botnliði Leicester í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þrátt fyrir að komast í 2-0 í þessum fyrsta leik liðsins á árinu 2015. 1.1.2015 18:45
Young frá í fjórar vikur Meiðslalisti Manchester United lengist enn eftir 1-1 jafntefli gegn Stoke í dag. 1.1.2015 18:00
Pellegrini: Lampard er mikilvægur fyrir okkur Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, gat þakkað lánsmanninum Frank Lampard að City-liðið fékk öll stigin á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í dag en Lampard skoraði sigurmarkið aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inná sem varamaður. 1.1.2015 17:18
Ákvörðun Lampard ekki vinsæl í New York Frank Lampard gladdi stuðningsmenn Manchester City með því að ákveða að klára tímabilið með liðinu en menn í New York eru hinsvegar allt annað en sáttir með að stjörnuleikmaður liðsins láti ekki sjá sig fyrr en í sumar. 1.1.2015 16:00
Sjáðu lygilegt mark Mané eftir skógarhlaup Szczesny Pólski markvörðurinn hjá Arsenal lét fara illa með sig. 1.1.2015 15:48
Liverpool fékk jólagjöf frá Mike Jones dómara | Myndband Mike Jones, dómari leiks Liverpool og Leicester, gerði stór mistök í fyrsta leiknum sem hann dæmir á árinu 2015 þegar hann færði Liverpool vítaspyrnu á silfurfati. 1.1.2015 15:35
Gylfi fór illa með Barton | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson skildi Joey Barton eftir í rykinu í leik QPR og Swansea. 1.1.2015 15:16
Tvær tölfræðiþrennur í húsi hjá Falcao Radamel Falcao tryggði Manchester United 1-1 jafntefli á móti Stoke City á Britannia Stadium í dag í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í ár. 1.1.2015 15:01
Fyrsta mark ársins kom eftir aðeins 106 sekúndur | Myndband Ryan Shawcross var ekki lengi að opna markareikning sinn á nýju ár en hann skoraði fyrsta mark ársins 2015 í ensku úrvalsdeildinni. 1.1.2015 12:57
Tottenham skoraði fimm mörk hjá Chelsea - Kane frábær | Sjáið mörkin Harry Kane fór fyrir flugeldasýningu Tottenham í 5-3 sigri á toppliði Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þessi úrslit þýða að Chelsea og Manchester City eru með jafnmörg stig og sömu markatölu á toppi deildarinnar. 1.1.2015 12:46
Mistök Szczesny reyndust dýrkeypt | Sjáðu mörkin Southampton vann þrjú afar mikilvæg stig gegn Arsenal í baráttunni um fjórða sætið. 1.1.2015 12:44
Bony tryggði Swansea stig | Sjáðu mörkin Swansea missti mann af velli með rautt spjald en varamaðurinn Wilfried Bony var hetja liðsins undir lokin. 1.1.2015 12:42
Lampard tryggði City sigur á Sunderland Frank Lampard kom inná sem varamaður og tryggði Manchester City 3-2 sigur á Sunderland í fyrsta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á nýju ári. Manchester City náði Chelsea að stigum en Chelsea-liðið á leik inni seinna í kvöld. 1.1.2015 12:40
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn