Fleiri fréttir

Pulis að taka við WBA

Tony Pulis er að taka við starfi Alan Irvine hjá WBA sem var rekinn á dögunum.

Gylfi í -180 gráðum

Gylfi var heldur betur kaldur í gær og birti mynd á Instagram af því.

De Gea: Vonandi meira á leiðinni

David de Gea, markvörður Manchester United, segir að hann sé að bæta sig með hverju árinu sem líður hjá Manchester United.

Gylfi skorar á móti sigursælu klúbbunum

Manchester United, Liverpool, Arsenal, Everton og Aston Villa eiga það ekki bara sameiginlegt að vera fimm sigursælustu félög í efstu deild fótboltans á Englandi því íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað hjá þeim öllum á þessu tímabili.

Agger saknar Liverpool meira en hann reiknaði með

Daniel Agger, fyrrum varafyrirliði Liverpool, var meðal áhorfenda á leik Liverpool og Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær en hann sá sína gömlu félaga vinna 4-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum.

Gylfi fjórfaldaði sinn besta árangur

Gylfi Þór Sigurðsson hefur þegar bætt sinn besta árangur á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni að það þótt að tímabili sé bara hálfnað.

Messan: Mourinho og leikaraskapurinn hjá Chelsea

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ósáttur eftir jafnteflið á móti Southampton og talaði um að allir væri komnir í herferð gegn Chelsea-liðinu. En voru Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni sammála því?

Orri Sigurður samdi við Val

Unglingalandsliðsmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Val.

Gylfi Sig á bekknum í úrvalsliði Messunnar

Messan gerði í gær upp leikina sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni á milli jóla og nýárs en Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason völdu einnig úrvalslið fyrri umferðarinnar sem lauk með leik Liverpool og Swansea í gær.

Mögulega metfjöldi erlendra leikmanna á Íslandi næsta sumar

Formaður knattspyrnudeildar KR segir að íslenski markaðurinn sé svo gott sem mettur og leitar liðsstyrkingar út fyrir landsteinana – helst til Danmerkur. Erlendum leikmönnum í efstu deild hefur fjölgað mjög árin eftir efnahagshrunið.

WBA búið að reka Irvine

Stjórn WBA þótti taka mikla áhættu er félagið réð Alan Irvine sem stjóra síðasta sumar. Stjórnin hefur nú viðurkennt mistök sín og rekið Irvine.

Monk: Mistökin voru dýr

Garry Monk, stjóri Swansea, var ekkert allt of ósáttur við leik sinna manna í kvöld þó svo það hafi tapað 4-1 gegn Liverpool.

Norðmenn syrgja einn sinn mesta markaskorara

Odd Iversen, einn mesti markaskorari í norskum fótbolta, lést í dag 69 ára gamall eftir veikindi en Norðmenn hafa minnst afreka þessa öfluga fótboltamanns í dag.

Platini berst áfram fyrir hvíta spjaldinu

Michel Platini, forseti UEFA, heldur áfram í þá hugmynd sína að bæta við þriðja spjaldinu í fótboltann en fyrir eru gula og rauða spjaldið. Næst á dagskrá hjá Frakkanum er að sannfæra FIFA.

Villas-Boas: Chelsea kom illa fram við mig

Andre Villas-Boas fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham er ekki sáttur við framkomu leikmanna Chelsea þegar hann stýrði liðinu tímabilið 2011-2012.

Newcastle lagði Everton

Newcastle batt enda á þriggja leikja taphrinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Everton 3-2 á heimavelli sínum St. James' Park.

Sjá næstu 50 fréttir