Fleiri fréttir Lampard áfram hjá City Frank Lampard mun klára tímabilið með Manchester City. 1.1.2015 06:00 Tevez mun ekki framlengja við Juventus Tevez mögulega á heimleið eftir samninginn við Juventus sem gildir til ársins 2016. 31.12.2014 22:00 Cabaye hetja PSG í Marokkó Zlatan Ibrahimovic spilaði æfingarleik í dag gegn sínum gömlu félögum í Inter. 31.12.2014 19:00 Shelvey í bann fyrir olnbogaskotið Shelvey er á leið í fjögurra leikja bann eftir olnbogaskotið á Emre Can. 31.12.2014 18:00 Pulis að taka við WBA Tony Pulis er að taka við starfi Alan Irvine hjá WBA sem var rekinn á dögunum. 31.12.2014 15:00 Van Gaal ánægður með matinn á Englandi Van Gaal er ánægður með matinn, stuðningsmennina og leikmennina. 31.12.2014 14:00 Gylfi í -180 gráðum Gylfi var heldur betur kaldur í gær og birti mynd á Instagram af því. 31.12.2014 12:30 De Gea: Vonandi meira á leiðinni David de Gea, markvörður Manchester United, segir að hann sé að bæta sig með hverju árinu sem líður hjá Manchester United. 31.12.2014 11:30 Áfall fyrir Everton Bandaríkjamaðurinn Tim Howard frá í fjórar til sex vikur. 31.12.2014 10:30 Gylfi skorar á móti sigursælu klúbbunum Manchester United, Liverpool, Arsenal, Everton og Aston Villa eiga það ekki bara sameiginlegt að vera fimm sigursælustu félög í efstu deild fótboltans á Englandi því íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað hjá þeim öllum á þessu tímabili. 31.12.2014 07:00 Sannfærandi hjá Derby gegn Leeds | Sjáðu mörkin Derby komst í kvöld upp í þriðja sæti ensku B-deildarinnar eftir öruggan sigur, 2-0, á slöku liði Leeds. 30.12.2014 21:52 Agger saknar Liverpool meira en hann reiknaði með Daniel Agger, fyrrum varafyrirliði Liverpool, var meðal áhorfenda á leik Liverpool og Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær en hann sá sína gömlu félaga vinna 4-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum. 30.12.2014 20:30 Liverpool ekki búið að bjóða í Berahino Forráðamenn WBA segja að ekkert sé hæft í þeim sögusögnum að framherjinn Saido Berahino sé á leið til Liverpool. 30.12.2014 19:45 Gylfi fjórfaldaði sinn besta árangur Gylfi Þór Sigurðsson hefur þegar bætt sinn besta árangur á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni að það þótt að tímabili sé bara hálfnað. 30.12.2014 19:00 Messan: Mourinho og leikaraskapurinn hjá Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ósáttur eftir jafnteflið á móti Southampton og talaði um að allir væri komnir í herferð gegn Chelsea-liðinu. En voru Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni sammála því? 30.12.2014 18:15 Orri Sigurður samdi við Val Unglingalandsliðsmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Val. 30.12.2014 17:33 Gylfi Sig á bekknum í úrvalsliði Messunnar Messan gerði í gær upp leikina sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni á milli jóla og nýárs en Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason völdu einnig úrvalslið fyrri umferðarinnar sem lauk með leik Liverpool og Swansea í gær. 30.12.2014 16:00 Bale er ekki til sölu Forseti Real Madrid getur ekki ímyndað sér að selja Gareth Bale. 30.12.2014 15:15 Hjörvar í Messunni: Dýrasti varnarmaðurinn hleypur um eins og týndur krakki Hjörvar Hafliðason fór yfir frammistöðu Eliaquim Mangala í jafntefli Manchester City og Burnley en franski miðvörðurinn var allt annað en sannfærandi í leiknum. City komst í 2-0 en missti leikinn niður í jafntefli. 30.12.2014 13:45 Messan: Hjörvar finnur Diego Forlan lykt af Falcao Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao var tekinn fyrir hjá Gumma Ben og félögum í Messunni í gær. 30.12.2014 12:30 Tölfræði Gylfa: Stoðsendingarnar í byrjun leikja en mörkin í lokin Gylfi Þór Sigurðsson hefur komið með beinum hætti að tólf mörkum Swansea City í fyrstu nítján umferðum ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði mark liðsins í lokaleik ársins á Anfield í gærkvöldi. 30.12.2014 11:30 Félagaskiptabann Barcelona staðfest Íþróttaáfrýjunardómstóllinn í Lausanne staðfestir úrskurð FIFA. 30.12.2014 11:10 „Við munum tapa ... aftur“ Leikmaður Blackpool baðst afsökunar á óviðeigandi skilaboðum á Snapchat. 30.12.2014 09:15 Carragher hrósaði Gylfa í hástert Segir að Gylfi Þór hafi bætt sig mest á árinu í ensku úrvalsdeildinni. 30.12.2014 08:45 Shelvey: Olnbogaskotið óviljandi Jonjo Shelvey var heppinn að sleppa við rautt spjald gegn Liverpool í gær. 30.12.2014 08:15 Tekur Coloccini við Newcastle? Fyrirliðinn þykir óvænt líklegastur hjá veðmöngurum. 30.12.2014 07:46 Mögulega metfjöldi erlendra leikmanna á Íslandi næsta sumar Formaður knattspyrnudeildar KR segir að íslenski markaðurinn sé svo gott sem mettur og leitar liðsstyrkingar út fyrir landsteinana – helst til Danmerkur. Erlendum leikmönnum í efstu deild hefur fjölgað mjög árin eftir efnahagshrunið. 30.12.2014 06:00 WBA búið að reka Irvine Stjórn WBA þótti taka mikla áhættu er félagið réð Alan Irvine sem stjóra síðasta sumar. Stjórnin hefur nú viðurkennt mistök sín og rekið Irvine. 29.12.2014 22:34 Monk: Mistökin voru dýr Garry Monk, stjóri Swansea, var ekkert allt of ósáttur við leik sinna manna í kvöld þó svo það hafi tapað 4-1 gegn Liverpool. 29.12.2014 22:24 Pardew má ræða við Palace Það bendir margt til þess að Alan Pardew sé á förum frá Newcastle til Crystal Palace. 29.12.2014 22:18 Lallana: Erum vonandi komnir á beinu brautina Adam Lallana átti frábæran leik í liði Liverpool í kvöld og skoraði tvö mörk í 4-1 sigri liðsins á Swansea. 29.12.2014 22:08 Norðmenn syrgja einn sinn mesta markaskorara Odd Iversen, einn mesti markaskorari í norskum fótbolta, lést í dag 69 ára gamall eftir veikindi en Norðmenn hafa minnst afreka þessa öfluga fótboltamanns í dag. 29.12.2014 18:00 Herrera gæti spilað á nýársdag Ander Herrera hefur misst af síðustu leikjum Manchester United vegna meiðsla. 29.12.2014 16:00 Yaya Toure enn tæpur Gæti misst af leik Manchester City gegn Sunderland á fimmtudag. 29.12.2014 15:15 Mark Gylfa dugði ekki til gegn Liverpool | Sjáðu mörkin Liverpool er komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur, 4-1, á Swansea í kvöld. Swansea færist niður í níunda sætið. 29.12.2014 15:04 Platini berst áfram fyrir hvíta spjaldinu Michel Platini, forseti UEFA, heldur áfram í þá hugmynd sína að bæta við þriðja spjaldinu í fótboltann en fyrir eru gula og rauða spjaldið. Næst á dagskrá hjá Frakkanum er að sannfæra FIFA. 29.12.2014 13:45 Lífvörðurinn dulbýr sig sem þjálfara hjá Arsenal Vel hugsað um ungstirnið Brooklyn Beckham sem spilar með unglingaliði Arsenal. 29.12.2014 12:00 Torres snýr aftur til Atletico Madrid Lánaður til síns gamla félags til loka tímabilsins 2017. 29.12.2014 09:45 Mignolet: Ég lærði heilmikið af bekkjarsetunni Byrjar líklega er Liverpool mætir Swansea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 29.12.2014 08:48 Monk: Shelvey er latur og verður að taka sig taki Stjóri Swansea hundóánægður með miðjumanninn sem hefur safnað gulum spjöldum í haust. 29.12.2014 08:40 Villas-Boas: Chelsea kom illa fram við mig Andre Villas-Boas fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham er ekki sáttur við framkomu leikmanna Chelsea þegar hann stýrði liðinu tímabilið 2011-2012. 28.12.2014 23:00 Alfreð: Enginn tími til að vera heima að pirra sig Markahrókurinn kominn á bragðið með Sociedad og hefur fulla trú á David Moyes. 28.12.2014 19:30 Birkir og félagar á hraðferð upp töfluna Pescara lagði Livorno 2-1 á útivelli í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Pescara. 28.12.2014 18:50 Fyrsti ósigur Eiðs Smára með Bolton Enginn íslenskur sigur í ensku B-deildinni í fótbolta. 28.12.2014 16:56 Newcastle lagði Everton Newcastle batt enda á þriggja leikja taphrinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Everton 3-2 á heimavelli sínum St. James' Park. 28.12.2014 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Tevez mun ekki framlengja við Juventus Tevez mögulega á heimleið eftir samninginn við Juventus sem gildir til ársins 2016. 31.12.2014 22:00
Cabaye hetja PSG í Marokkó Zlatan Ibrahimovic spilaði æfingarleik í dag gegn sínum gömlu félögum í Inter. 31.12.2014 19:00
Shelvey í bann fyrir olnbogaskotið Shelvey er á leið í fjögurra leikja bann eftir olnbogaskotið á Emre Can. 31.12.2014 18:00
Pulis að taka við WBA Tony Pulis er að taka við starfi Alan Irvine hjá WBA sem var rekinn á dögunum. 31.12.2014 15:00
Van Gaal ánægður með matinn á Englandi Van Gaal er ánægður með matinn, stuðningsmennina og leikmennina. 31.12.2014 14:00
Gylfi í -180 gráðum Gylfi var heldur betur kaldur í gær og birti mynd á Instagram af því. 31.12.2014 12:30
De Gea: Vonandi meira á leiðinni David de Gea, markvörður Manchester United, segir að hann sé að bæta sig með hverju árinu sem líður hjá Manchester United. 31.12.2014 11:30
Gylfi skorar á móti sigursælu klúbbunum Manchester United, Liverpool, Arsenal, Everton og Aston Villa eiga það ekki bara sameiginlegt að vera fimm sigursælustu félög í efstu deild fótboltans á Englandi því íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað hjá þeim öllum á þessu tímabili. 31.12.2014 07:00
Sannfærandi hjá Derby gegn Leeds | Sjáðu mörkin Derby komst í kvöld upp í þriðja sæti ensku B-deildarinnar eftir öruggan sigur, 2-0, á slöku liði Leeds. 30.12.2014 21:52
Agger saknar Liverpool meira en hann reiknaði með Daniel Agger, fyrrum varafyrirliði Liverpool, var meðal áhorfenda á leik Liverpool og Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær en hann sá sína gömlu félaga vinna 4-1 sigur á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum. 30.12.2014 20:30
Liverpool ekki búið að bjóða í Berahino Forráðamenn WBA segja að ekkert sé hæft í þeim sögusögnum að framherjinn Saido Berahino sé á leið til Liverpool. 30.12.2014 19:45
Gylfi fjórfaldaði sinn besta árangur Gylfi Þór Sigurðsson hefur þegar bætt sinn besta árangur á einu tímabili í ensku úrvalsdeildinni að það þótt að tímabili sé bara hálfnað. 30.12.2014 19:00
Messan: Mourinho og leikaraskapurinn hjá Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ósáttur eftir jafnteflið á móti Southampton og talaði um að allir væri komnir í herferð gegn Chelsea-liðinu. En voru Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni sammála því? 30.12.2014 18:15
Orri Sigurður samdi við Val Unglingalandsliðsmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Val. 30.12.2014 17:33
Gylfi Sig á bekknum í úrvalsliði Messunnar Messan gerði í gær upp leikina sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni á milli jóla og nýárs en Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason völdu einnig úrvalslið fyrri umferðarinnar sem lauk með leik Liverpool og Swansea í gær. 30.12.2014 16:00
Bale er ekki til sölu Forseti Real Madrid getur ekki ímyndað sér að selja Gareth Bale. 30.12.2014 15:15
Hjörvar í Messunni: Dýrasti varnarmaðurinn hleypur um eins og týndur krakki Hjörvar Hafliðason fór yfir frammistöðu Eliaquim Mangala í jafntefli Manchester City og Burnley en franski miðvörðurinn var allt annað en sannfærandi í leiknum. City komst í 2-0 en missti leikinn niður í jafntefli. 30.12.2014 13:45
Messan: Hjörvar finnur Diego Forlan lykt af Falcao Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao var tekinn fyrir hjá Gumma Ben og félögum í Messunni í gær. 30.12.2014 12:30
Tölfræði Gylfa: Stoðsendingarnar í byrjun leikja en mörkin í lokin Gylfi Þór Sigurðsson hefur komið með beinum hætti að tólf mörkum Swansea City í fyrstu nítján umferðum ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði mark liðsins í lokaleik ársins á Anfield í gærkvöldi. 30.12.2014 11:30
Félagaskiptabann Barcelona staðfest Íþróttaáfrýjunardómstóllinn í Lausanne staðfestir úrskurð FIFA. 30.12.2014 11:10
„Við munum tapa ... aftur“ Leikmaður Blackpool baðst afsökunar á óviðeigandi skilaboðum á Snapchat. 30.12.2014 09:15
Carragher hrósaði Gylfa í hástert Segir að Gylfi Þór hafi bætt sig mest á árinu í ensku úrvalsdeildinni. 30.12.2014 08:45
Shelvey: Olnbogaskotið óviljandi Jonjo Shelvey var heppinn að sleppa við rautt spjald gegn Liverpool í gær. 30.12.2014 08:15
Mögulega metfjöldi erlendra leikmanna á Íslandi næsta sumar Formaður knattspyrnudeildar KR segir að íslenski markaðurinn sé svo gott sem mettur og leitar liðsstyrkingar út fyrir landsteinana – helst til Danmerkur. Erlendum leikmönnum í efstu deild hefur fjölgað mjög árin eftir efnahagshrunið. 30.12.2014 06:00
WBA búið að reka Irvine Stjórn WBA þótti taka mikla áhættu er félagið réð Alan Irvine sem stjóra síðasta sumar. Stjórnin hefur nú viðurkennt mistök sín og rekið Irvine. 29.12.2014 22:34
Monk: Mistökin voru dýr Garry Monk, stjóri Swansea, var ekkert allt of ósáttur við leik sinna manna í kvöld þó svo það hafi tapað 4-1 gegn Liverpool. 29.12.2014 22:24
Pardew má ræða við Palace Það bendir margt til þess að Alan Pardew sé á förum frá Newcastle til Crystal Palace. 29.12.2014 22:18
Lallana: Erum vonandi komnir á beinu brautina Adam Lallana átti frábæran leik í liði Liverpool í kvöld og skoraði tvö mörk í 4-1 sigri liðsins á Swansea. 29.12.2014 22:08
Norðmenn syrgja einn sinn mesta markaskorara Odd Iversen, einn mesti markaskorari í norskum fótbolta, lést í dag 69 ára gamall eftir veikindi en Norðmenn hafa minnst afreka þessa öfluga fótboltamanns í dag. 29.12.2014 18:00
Herrera gæti spilað á nýársdag Ander Herrera hefur misst af síðustu leikjum Manchester United vegna meiðsla. 29.12.2014 16:00
Yaya Toure enn tæpur Gæti misst af leik Manchester City gegn Sunderland á fimmtudag. 29.12.2014 15:15
Mark Gylfa dugði ekki til gegn Liverpool | Sjáðu mörkin Liverpool er komið upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir stórsigur, 4-1, á Swansea í kvöld. Swansea færist niður í níunda sætið. 29.12.2014 15:04
Platini berst áfram fyrir hvíta spjaldinu Michel Platini, forseti UEFA, heldur áfram í þá hugmynd sína að bæta við þriðja spjaldinu í fótboltann en fyrir eru gula og rauða spjaldið. Næst á dagskrá hjá Frakkanum er að sannfæra FIFA. 29.12.2014 13:45
Lífvörðurinn dulbýr sig sem þjálfara hjá Arsenal Vel hugsað um ungstirnið Brooklyn Beckham sem spilar með unglingaliði Arsenal. 29.12.2014 12:00
Torres snýr aftur til Atletico Madrid Lánaður til síns gamla félags til loka tímabilsins 2017. 29.12.2014 09:45
Mignolet: Ég lærði heilmikið af bekkjarsetunni Byrjar líklega er Liverpool mætir Swansea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 29.12.2014 08:48
Monk: Shelvey er latur og verður að taka sig taki Stjóri Swansea hundóánægður með miðjumanninn sem hefur safnað gulum spjöldum í haust. 29.12.2014 08:40
Villas-Boas: Chelsea kom illa fram við mig Andre Villas-Boas fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham er ekki sáttur við framkomu leikmanna Chelsea þegar hann stýrði liðinu tímabilið 2011-2012. 28.12.2014 23:00
Alfreð: Enginn tími til að vera heima að pirra sig Markahrókurinn kominn á bragðið með Sociedad og hefur fulla trú á David Moyes. 28.12.2014 19:30
Birkir og félagar á hraðferð upp töfluna Pescara lagði Livorno 2-1 á útivelli í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Pescara. 28.12.2014 18:50
Fyrsti ósigur Eiðs Smára með Bolton Enginn íslenskur sigur í ensku B-deildinni í fótbolta. 28.12.2014 16:56
Newcastle lagði Everton Newcastle batt enda á þriggja leikja taphrinu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lagði Everton 3-2 á heimavelli sínum St. James' Park. 28.12.2014 15:30
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn