Fleiri fréttir Evrópufríið gæti hjálpað Liverpool Luis Suarez telur að sú staðreynd að Liverpool tekur ekki þátt í Evrópukeppni þetta tímabilið gæti hjálpað liðinu að verða enskur meistari í vor. 12.1.2014 09:00 Fletcher: Leikmenn styðja Moyes Darren Fletcher segir ekkert hæft í þeim fregnum að David Moyes, stjóri Manchester United, sé búinn að "tapa klefanum“ eins og stundum er sagt. 12.1.2014 07:00 Fyrsti úrvalsdeildarsigur Liverpool á Britannia Liverpool lagði Stoke 5-3 á Britannia leikvanginum í Stoke í dag. Fyrsti sigur Liverpool gegn Stoke á útivelli í úrvalsdeildinni því staðreynd eftir mikla eyðurmerkurgöngu. 12.1.2014 00:01 City marði Newcastle Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Newcastle á útivelli í dag. Dzeko skoraði eina mark leiksins á 8. mínútu. Að því er virtist löglegt mark var dæmt af Newcastle í fyrri hálfleik. 12.1.2014 00:01 Real Madrid þremur stigum frá toppnum Real Madrid lagði Espanyol 1-0 í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Pepe skoraði eina mark leiks í seinni hálfleik. 12.1.2014 00:01 Í beinni: Hellas Verona - Napoli | Emil í byrjunarliðinu Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Hellas Verona og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 12.1.2014 13:39 Ragnar: Ég einbeiti mér bara að fótboltanum Ragnar Sigurðsson segist lítið spá í áhuga félags frá Rússlandi á sér. Úrvalsdeildarliðið Krasnodar er sagt reiðubúið að borga 800 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 11.1.2014 23:30 Annar Norðmaður til Cardiff Cardiff hefur gengið frá kaupum á Mats Möller Dæhli frá norska liðinu Molde, eins og búast mátti við. 11.1.2014 17:58 Sherwood var reiður í hálfleik Christian Eriksen skoraði laglegt mark í 2-0 sigri Tottenham á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.1.2014 17:34 Mikilvæg stiga hjá Kára Rotherham vann mikilvægan 4-2 sigur á Crewe í ensku C-deildinni í dag en liðið er í hópi þeirra lið sem eru í baráttu um sæti í B-deildinni. 11.1.2014 17:27 Hallbera byrjaði í toppslag Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði ítalska liðsins Torres í fyrsta sinn á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Brescia á heimavelli, 3-1. 11.1.2014 16:16 McGeady kominn aftur til Bretlands Everton tilkynnti í dag að félagið hefði keypt írska landsliðsmanninn Aiden McGeady frá Spartak Moskvu í Rússlandi. 11.1.2014 15:53 Versta víti tímabilsins? | Myndband Jason Puncheon, leikmaður nýliða Crystal Palace, tók hreint út sagt hörmulega vítaspyrnu í leik liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.1.2014 15:26 Leeds fékk sex mörk á sig | Rautt eftir 91 sekúndu Leikmenn Sheffield Wednesday fóru illa með gamla stórveldið Leeds United í hádegisleik ensku B-deildarinnar í dag. 11.1.2014 14:59 Gylfi Þór klár í næsta leik Ákveðið var að gefa Gylfa Þór Sigurðssyni frí frá leik Tottenham gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.1.2014 14:21 Jelavic á leið til Hull Everton og Hull hafa komist að samkomulagi um kaup síðarnefnda félagsins á Króatanum Nikica Jelavic. 11.1.2014 13:00 Markalaust í toppslagnum Ekkert mark var skorað í uppgjöri Atletico Madrid og Barcelona, tveggja efstu liðanna í spænsku úrvalsdeildinni, í kvöld. 11.1.2014 10:21 Tap í fyrsta deildarleik Solskjær Ole Gunnar Solskjær fékk ekki þá draumabyrjun á stjóraferli sínum í ensku úrvalsdeildinni sem hann hafði óskað sér. 11.1.2014 10:19 Þriðji sigur Tottenham í röð Tottenham lenti ekki í teljandi vandræðum með botnlið Crystal Palace í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.1.2014 10:16 Loksins sigur hjá United David Moyes, stjóri Manchester United, gat andað léttar eftir 2-0 sigur liðsins á Swansea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.1.2014 10:13 Hazard og Torres skutu Chelsea á toppinn Chelsea tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Hull í fyrsta leik helgarinnar. Eden Hazard og Fernando Torres skoruðu mörkin í síðari hálfleik. 11.1.2014 10:11 Þrenna Johnson lyfti Sunderland af botninum | Úrslit dagsins Sunderland hrökk heldur betur í gang í ensku úrvalsdeildinni með frábærum 4-1 útisigri á Fulham. Adam Johnson skoraði þrennu fyrir Sunderland sem komst úr botnsæti deildarinnar með sigrinum. 11.1.2014 10:07 Schmeichel: Vita ekki hvað það þýðir að vera leikmaður Man. United Peter Schmeichel, fyrrum markvörður Manchester United og goðsögn á Old Trafford, er ekki ánægður með nokkra leikmenn United-liðsins og hefur gagnrýnt þá fyrir að vita hreinlega ekki hvað það þýði að vera leikmaður félagsins. 10.1.2014 23:15 Kolbeinn: Ekki gleyma því að ég hef alltaf skorað mörk Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins í fótbolta, var spurður út í ummæli þjálfarans Frank de Boer í vikunni en De Boer gagnrýndi þá opinberlega Kolbein og aðra framherja hollenska liðsins. 10.1.2014 22:30 Dagný valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem leikur með Florida State háskólanum var valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum en lið hennar fór alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. 10.1.2014 22:04 Pellegrini hefur enn áhyggjur af Man Utd Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er ekki tilbúinn að afskrifa Englandsmeistara Manchester United í baráttunni um sigurinn í ensku úrvalsdeildinni í ár. 10.1.2014 21:45 Þorsteinn Már með bæði mörk KR-inga Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið vel en þeir unnu 2-0 sigur á ÍR í kvöld í fyrsta leik liðanna á Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði bæði mörk KR-liðsins í leiknum sem fór fram í Egilshöllinni. 10.1.2014 21:27 Heynckes besti fótboltaþjálfari heims á síðasta ári Jupp Heynckes, fyrrum þjálfari þýska liðsins Bayern München, var kosinn besti fótboltaþjálfarinn á síðasta ári af samtökum fótboltatölfræðinga, IFFHS. 10.1.2014 20:45 Savage telur að United eigi að losa sig við tólf leikmenn Robbie Savage, knattspyrnusérfræðingur BBC, skrifar pistil um Manchester United á heimasíðu BBC í dag en þar kallar hann á miklar breytingar í leikmannamálum félagsins. 10.1.2014 19:15 Sveinbjörn þriðji nýi leikmaðurinn hjá nýliðunum Sveinbjörn Jónasson hefur gengið frá samningi við Knattspyrnudeild Víkings og mun því spila með nýliðunum í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. 10.1.2014 19:03 Defoe samdi við Toronto FC Tottenham staðfesti í morgun að sóknarmaðurinn Jermain Defoe muni ganga til liðs við Toronto FC, sem leikur í MLS-atvinnumannadeildinni, í lok febrúar. 10.1.2014 18:15 Carroll gæti spilað á morgun Sam Allardyce, stjóri West Ham, virðist reiðubúinn að tefla á tvær hættur og nota Andy Carroll í leik liðsins gegn Cardiff á morgun. 10.1.2014 17:30 Þorlákur Árnason nýr starfsmaður KSÍ Þorlákur Árnason, fyrrum þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvennafótboltanum, er búinn að ráða sig hjá Knattspyrnusambandi Íslands en hann er nýr starfsmaður fræðsludeildar. 10.1.2014 16:45 Fleiri munu fylgja í fótspor Hitzlsperger Gordon Taylor, framkvæmdarstjóri samtaka knattspyrnumanna á Englandi, telur að yfirlýsing Thomas Hitzlsperger í vikunni muni hjálpa öðrum samkynhneigðum knattspyrnumönnum að koma úr skápnum. 10.1.2014 16:00 Ummæli Moyes kærð til aganefndar David Moyes, stjóri Manchester United, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sem hann lét falla eftir leik Manchester United gegn Sunderland í vikunni. 10.1.2014 15:10 Gylfi leikfær á ný Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór Sigurðsson ætti möguleika á að spila með liðinu á morgun. 10.1.2014 14:55 Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 10.1.2014 14:33 Rooney æfir í hlýrra loftslagi David Moyes, stjóri Manchester United, staðfesti í dag að félagi hafi sent Wayne Rooney út fyrir Bretlandseyjar til að æfa í hlýrra loftslagi. 10.1.2014 14:06 Ruiz á leið frá Fulham Bryan Ruiz, sóknarmanni Fulham, hefur verið tilkynnt að honum sér frjálst að finna sér nýtt félag. 10.1.2014 14:02 Hjörtur aftur til ÍA Hjörtur Hjartarson er genginn til liðs við ÍA á nýjan leik en félagið tilkynnti það í dag. 10.1.2014 13:30 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10.1.2014 13:00 „Fanndís vildi lifa af fótboltanum“ Fanndís Friðriksdóttir er gengin til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Arna-Björnar en hún var síðasta á mála hjá Kolbotn. 10.1.2014 12:47 Rio reyndi að fá Ronaldo aftur til United Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, greindi frá því í dag að hann hafi í sumar reynt að sannfæra Cristiano Ronaldo um að snúa aftur til Englands. 10.1.2014 12:15 Ronaldinho áfram í Brasilíu Ekkert varð af endurkomu Brasilíumannsins Ronaldinho í evrópska boltann þar sem að hann hefur framlengt samning sinn við Atletico Mineiro í heimalandinu. 10.1.2014 11:30 Pellegrini og Suarez bestir í desember Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, var í dag útnefndur knattspyrnustjóri desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni og Luis Suarez, Liverpool, besti leikmaðurinn. 10.1.2014 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Evrópufríið gæti hjálpað Liverpool Luis Suarez telur að sú staðreynd að Liverpool tekur ekki þátt í Evrópukeppni þetta tímabilið gæti hjálpað liðinu að verða enskur meistari í vor. 12.1.2014 09:00
Fletcher: Leikmenn styðja Moyes Darren Fletcher segir ekkert hæft í þeim fregnum að David Moyes, stjóri Manchester United, sé búinn að "tapa klefanum“ eins og stundum er sagt. 12.1.2014 07:00
Fyrsti úrvalsdeildarsigur Liverpool á Britannia Liverpool lagði Stoke 5-3 á Britannia leikvanginum í Stoke í dag. Fyrsti sigur Liverpool gegn Stoke á útivelli í úrvalsdeildinni því staðreynd eftir mikla eyðurmerkurgöngu. 12.1.2014 00:01
City marði Newcastle Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Newcastle á útivelli í dag. Dzeko skoraði eina mark leiksins á 8. mínútu. Að því er virtist löglegt mark var dæmt af Newcastle í fyrri hálfleik. 12.1.2014 00:01
Real Madrid þremur stigum frá toppnum Real Madrid lagði Espanyol 1-0 í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Pepe skoraði eina mark leiks í seinni hálfleik. 12.1.2014 00:01
Í beinni: Hellas Verona - Napoli | Emil í byrjunarliðinu Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Hellas Verona og Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 12.1.2014 13:39
Ragnar: Ég einbeiti mér bara að fótboltanum Ragnar Sigurðsson segist lítið spá í áhuga félags frá Rússlandi á sér. Úrvalsdeildarliðið Krasnodar er sagt reiðubúið að borga 800 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 11.1.2014 23:30
Annar Norðmaður til Cardiff Cardiff hefur gengið frá kaupum á Mats Möller Dæhli frá norska liðinu Molde, eins og búast mátti við. 11.1.2014 17:58
Sherwood var reiður í hálfleik Christian Eriksen skoraði laglegt mark í 2-0 sigri Tottenham á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.1.2014 17:34
Mikilvæg stiga hjá Kára Rotherham vann mikilvægan 4-2 sigur á Crewe í ensku C-deildinni í dag en liðið er í hópi þeirra lið sem eru í baráttu um sæti í B-deildinni. 11.1.2014 17:27
Hallbera byrjaði í toppslag Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði ítalska liðsins Torres í fyrsta sinn á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Brescia á heimavelli, 3-1. 11.1.2014 16:16
McGeady kominn aftur til Bretlands Everton tilkynnti í dag að félagið hefði keypt írska landsliðsmanninn Aiden McGeady frá Spartak Moskvu í Rússlandi. 11.1.2014 15:53
Versta víti tímabilsins? | Myndband Jason Puncheon, leikmaður nýliða Crystal Palace, tók hreint út sagt hörmulega vítaspyrnu í leik liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.1.2014 15:26
Leeds fékk sex mörk á sig | Rautt eftir 91 sekúndu Leikmenn Sheffield Wednesday fóru illa með gamla stórveldið Leeds United í hádegisleik ensku B-deildarinnar í dag. 11.1.2014 14:59
Gylfi Þór klár í næsta leik Ákveðið var að gefa Gylfa Þór Sigurðssyni frí frá leik Tottenham gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.1.2014 14:21
Jelavic á leið til Hull Everton og Hull hafa komist að samkomulagi um kaup síðarnefnda félagsins á Króatanum Nikica Jelavic. 11.1.2014 13:00
Markalaust í toppslagnum Ekkert mark var skorað í uppgjöri Atletico Madrid og Barcelona, tveggja efstu liðanna í spænsku úrvalsdeildinni, í kvöld. 11.1.2014 10:21
Tap í fyrsta deildarleik Solskjær Ole Gunnar Solskjær fékk ekki þá draumabyrjun á stjóraferli sínum í ensku úrvalsdeildinni sem hann hafði óskað sér. 11.1.2014 10:19
Þriðji sigur Tottenham í röð Tottenham lenti ekki í teljandi vandræðum með botnlið Crystal Palace í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 11.1.2014 10:16
Loksins sigur hjá United David Moyes, stjóri Manchester United, gat andað léttar eftir 2-0 sigur liðsins á Swansea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.1.2014 10:13
Hazard og Torres skutu Chelsea á toppinn Chelsea tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Hull í fyrsta leik helgarinnar. Eden Hazard og Fernando Torres skoruðu mörkin í síðari hálfleik. 11.1.2014 10:11
Þrenna Johnson lyfti Sunderland af botninum | Úrslit dagsins Sunderland hrökk heldur betur í gang í ensku úrvalsdeildinni með frábærum 4-1 útisigri á Fulham. Adam Johnson skoraði þrennu fyrir Sunderland sem komst úr botnsæti deildarinnar með sigrinum. 11.1.2014 10:07
Schmeichel: Vita ekki hvað það þýðir að vera leikmaður Man. United Peter Schmeichel, fyrrum markvörður Manchester United og goðsögn á Old Trafford, er ekki ánægður með nokkra leikmenn United-liðsins og hefur gagnrýnt þá fyrir að vita hreinlega ekki hvað það þýði að vera leikmaður félagsins. 10.1.2014 23:15
Kolbeinn: Ekki gleyma því að ég hef alltaf skorað mörk Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins í fótbolta, var spurður út í ummæli þjálfarans Frank de Boer í vikunni en De Boer gagnrýndi þá opinberlega Kolbein og aðra framherja hollenska liðsins. 10.1.2014 22:30
Dagný valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir sem leikur með Florida State háskólanum var valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum en lið hennar fór alla leið í úrslitaleikinn um titilinn. 10.1.2014 22:04
Pellegrini hefur enn áhyggjur af Man Utd Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er ekki tilbúinn að afskrifa Englandsmeistara Manchester United í baráttunni um sigurinn í ensku úrvalsdeildinni í ár. 10.1.2014 21:45
Þorsteinn Már með bæði mörk KR-inga Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið vel en þeir unnu 2-0 sigur á ÍR í kvöld í fyrsta leik liðanna á Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði bæði mörk KR-liðsins í leiknum sem fór fram í Egilshöllinni. 10.1.2014 21:27
Heynckes besti fótboltaþjálfari heims á síðasta ári Jupp Heynckes, fyrrum þjálfari þýska liðsins Bayern München, var kosinn besti fótboltaþjálfarinn á síðasta ári af samtökum fótboltatölfræðinga, IFFHS. 10.1.2014 20:45
Savage telur að United eigi að losa sig við tólf leikmenn Robbie Savage, knattspyrnusérfræðingur BBC, skrifar pistil um Manchester United á heimasíðu BBC í dag en þar kallar hann á miklar breytingar í leikmannamálum félagsins. 10.1.2014 19:15
Sveinbjörn þriðji nýi leikmaðurinn hjá nýliðunum Sveinbjörn Jónasson hefur gengið frá samningi við Knattspyrnudeild Víkings og mun því spila með nýliðunum í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. 10.1.2014 19:03
Defoe samdi við Toronto FC Tottenham staðfesti í morgun að sóknarmaðurinn Jermain Defoe muni ganga til liðs við Toronto FC, sem leikur í MLS-atvinnumannadeildinni, í lok febrúar. 10.1.2014 18:15
Carroll gæti spilað á morgun Sam Allardyce, stjóri West Ham, virðist reiðubúinn að tefla á tvær hættur og nota Andy Carroll í leik liðsins gegn Cardiff á morgun. 10.1.2014 17:30
Þorlákur Árnason nýr starfsmaður KSÍ Þorlákur Árnason, fyrrum þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvennafótboltanum, er búinn að ráða sig hjá Knattspyrnusambandi Íslands en hann er nýr starfsmaður fræðsludeildar. 10.1.2014 16:45
Fleiri munu fylgja í fótspor Hitzlsperger Gordon Taylor, framkvæmdarstjóri samtaka knattspyrnumanna á Englandi, telur að yfirlýsing Thomas Hitzlsperger í vikunni muni hjálpa öðrum samkynhneigðum knattspyrnumönnum að koma úr skápnum. 10.1.2014 16:00
Ummæli Moyes kærð til aganefndar David Moyes, stjóri Manchester United, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sem hann lét falla eftir leik Manchester United gegn Sunderland í vikunni. 10.1.2014 15:10
Gylfi leikfær á ný Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór Sigurðsson ætti möguleika á að spila með liðinu á morgun. 10.1.2014 14:55
Moldríkur Rússi hefur áhuga á Ragnari Samkvæmt Ekstra Bladet í Danmörku hefur rússneska félagið Krasnodar gert FC Kaupmannahöfn tilboð í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 10.1.2014 14:33
Rooney æfir í hlýrra loftslagi David Moyes, stjóri Manchester United, staðfesti í dag að félagi hafi sent Wayne Rooney út fyrir Bretlandseyjar til að æfa í hlýrra loftslagi. 10.1.2014 14:06
Ruiz á leið frá Fulham Bryan Ruiz, sóknarmanni Fulham, hefur verið tilkynnt að honum sér frjálst að finna sér nýtt félag. 10.1.2014 14:02
Hjörtur aftur til ÍA Hjörtur Hjartarson er genginn til liðs við ÍA á nýjan leik en félagið tilkynnti það í dag. 10.1.2014 13:30
Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10.1.2014 13:00
„Fanndís vildi lifa af fótboltanum“ Fanndís Friðriksdóttir er gengin til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Arna-Björnar en hún var síðasta á mála hjá Kolbotn. 10.1.2014 12:47
Rio reyndi að fá Ronaldo aftur til United Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, greindi frá því í dag að hann hafi í sumar reynt að sannfæra Cristiano Ronaldo um að snúa aftur til Englands. 10.1.2014 12:15
Ronaldinho áfram í Brasilíu Ekkert varð af endurkomu Brasilíumannsins Ronaldinho í evrópska boltann þar sem að hann hefur framlengt samning sinn við Atletico Mineiro í heimalandinu. 10.1.2014 11:30
Pellegrini og Suarez bestir í desember Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, var í dag útnefndur knattspyrnustjóri desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni og Luis Suarez, Liverpool, besti leikmaðurinn. 10.1.2014 10:45