Fleiri fréttir

Evrópufríið gæti hjálpað Liverpool

Luis Suarez telur að sú staðreynd að Liverpool tekur ekki þátt í Evrópukeppni þetta tímabilið gæti hjálpað liðinu að verða enskur meistari í vor.

Fletcher: Leikmenn styðja Moyes

Darren Fletcher segir ekkert hæft í þeim fregnum að David Moyes, stjóri Manchester United, sé búinn að "tapa klefanum“ eins og stundum er sagt.

Fyrsti úrvalsdeildarsigur Liverpool á Britannia

Liverpool lagði Stoke 5-3 á Britannia leikvanginum í Stoke í dag. Fyrsti sigur Liverpool gegn Stoke á útivelli í úrvalsdeildinni því staðreynd eftir mikla eyðurmerkurgöngu.

City marði Newcastle

Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Newcastle á útivelli í dag. Dzeko skoraði eina mark leiksins á 8. mínútu. Að því er virtist löglegt mark var dæmt af Newcastle í fyrri hálfleik.

Ragnar: Ég einbeiti mér bara að fótboltanum

Ragnar Sigurðsson segist lítið spá í áhuga félags frá Rússlandi á sér. Úrvalsdeildarliðið Krasnodar er sagt reiðubúið að borga 800 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn.

Annar Norðmaður til Cardiff

Cardiff hefur gengið frá kaupum á Mats Möller Dæhli frá norska liðinu Molde, eins og búast mátti við.

Mikilvæg stiga hjá Kára

Rotherham vann mikilvægan 4-2 sigur á Crewe í ensku C-deildinni í dag en liðið er í hópi þeirra lið sem eru í baráttu um sæti í B-deildinni.

Hallbera byrjaði í toppslag

Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði ítalska liðsins Torres í fyrsta sinn á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Brescia á heimavelli, 3-1.

McGeady kominn aftur til Bretlands

Everton tilkynnti í dag að félagið hefði keypt írska landsliðsmanninn Aiden McGeady frá Spartak Moskvu í Rússlandi.

Versta víti tímabilsins? | Myndband

Jason Puncheon, leikmaður nýliða Crystal Palace, tók hreint út sagt hörmulega vítaspyrnu í leik liðsins gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Gylfi Þór klár í næsta leik

Ákveðið var að gefa Gylfa Þór Sigurðssyni frí frá leik Tottenham gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Jelavic á leið til Hull

Everton og Hull hafa komist að samkomulagi um kaup síðarnefnda félagsins á Króatanum Nikica Jelavic.

Markalaust í toppslagnum

Ekkert mark var skorað í uppgjöri Atletico Madrid og Barcelona, tveggja efstu liðanna í spænsku úrvalsdeildinni, í kvöld.

Tap í fyrsta deildarleik Solskjær

Ole Gunnar Solskjær fékk ekki þá draumabyrjun á stjóraferli sínum í ensku úrvalsdeildinni sem hann hafði óskað sér.

Þriðji sigur Tottenham í röð

Tottenham lenti ekki í teljandi vandræðum með botnlið Crystal Palace í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Loksins sigur hjá United

David Moyes, stjóri Manchester United, gat andað léttar eftir 2-0 sigur liðsins á Swansea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Hazard og Torres skutu Chelsea á toppinn

Chelsea tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Hull í fyrsta leik helgarinnar. Eden Hazard og Fernando Torres skoruðu mörkin í síðari hálfleik.

Kolbeinn: Ekki gleyma því að ég hef alltaf skorað mörk

Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins í fótbolta, var spurður út í ummæli þjálfarans Frank de Boer í vikunni en De Boer gagnrýndi þá opinberlega Kolbein og aðra framherja hollenska liðsins.

Pellegrini hefur enn áhyggjur af Man Utd

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er ekki tilbúinn að afskrifa Englandsmeistara Manchester United í baráttunni um sigurinn í ensku úrvalsdeildinni í ár.

Þorsteinn Már með bæði mörk KR-inga

Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið vel en þeir unnu 2-0 sigur á ÍR í kvöld í fyrsta leik liðanna á Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði bæði mörk KR-liðsins í leiknum sem fór fram í Egilshöllinni.

Defoe samdi við Toronto FC

Tottenham staðfesti í morgun að sóknarmaðurinn Jermain Defoe muni ganga til liðs við Toronto FC, sem leikur í MLS-atvinnumannadeildinni, í lok febrúar.

Carroll gæti spilað á morgun

Sam Allardyce, stjóri West Ham, virðist reiðubúinn að tefla á tvær hættur og nota Andy Carroll í leik liðsins gegn Cardiff á morgun.

Þorlákur Árnason nýr starfsmaður KSÍ

Þorlákur Árnason, fyrrum þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvennafótboltanum, er búinn að ráða sig hjá Knattspyrnusambandi Íslands en hann er nýr starfsmaður fræðsludeildar.

Fleiri munu fylgja í fótspor Hitzlsperger

Gordon Taylor, framkvæmdarstjóri samtaka knattspyrnumanna á Englandi, telur að yfirlýsing Thomas Hitzlsperger í vikunni muni hjálpa öðrum samkynhneigðum knattspyrnumönnum að koma úr skápnum.

Ummæli Moyes kærð til aganefndar

David Moyes, stjóri Manchester United, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sem hann lét falla eftir leik Manchester United gegn Sunderland í vikunni.

Gylfi leikfær á ný

Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Gylfi Þór Sigurðsson ætti möguleika á að spila með liðinu á morgun.

Rooney æfir í hlýrra loftslagi

David Moyes, stjóri Manchester United, staðfesti í dag að félagi hafi sent Wayne Rooney út fyrir Bretlandseyjar til að æfa í hlýrra loftslagi.

Ruiz á leið frá Fulham

Bryan Ruiz, sóknarmanni Fulham, hefur verið tilkynnt að honum sér frjálst að finna sér nýtt félag.

Hjörtur aftur til ÍA

Hjörtur Hjartarson er genginn til liðs við ÍA á nýjan leik en félagið tilkynnti það í dag.

Rio reyndi að fá Ronaldo aftur til United

Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, greindi frá því í dag að hann hafi í sumar reynt að sannfæra Cristiano Ronaldo um að snúa aftur til Englands.

Ronaldinho áfram í Brasilíu

Ekkert varð af endurkomu Brasilíumannsins Ronaldinho í evrópska boltann þar sem að hann hefur framlengt samning sinn við Atletico Mineiro í heimalandinu.

Pellegrini og Suarez bestir í desember

Manuel Pellegrini, stjóri Manchester City, var í dag útnefndur knattspyrnustjóri desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni og Luis Suarez, Liverpool, besti leikmaðurinn.

Sjá næstu 50 fréttir