Fleiri fréttir Bayern niðurgreiðir "dýra" Arsenal-miða Evrópumeistarar Bayern München og Arsenal mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði og Þjóðverjarnir ætla að bregðast við háu miðaverði á Emirates-leikvanginum með því að greiða niður miðaverð fyrir stuðningsmenn sína. 9.1.2014 19:45 Roma sló út Birki og félaga Birkir Bjarnason og félagar í Sampdoria eru úr leik í ítölsku bikarkeppninni eftir 1-0 tap á móti Roma á Stadio Olimpico í Róm í kvöld. 9.1.2014 19:14 Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. 9.1.2014 18:15 Messi: Ég vil enda ferilinn hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi er byrjaður að spila á ný með Barcelona eftir tveggja mánaða fjarveru vegna meiðsla en hann kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Getafe í gærkvöldi. 9.1.2014 17:34 Aukaæfingar hjá Manchester United þessa dagana David De Gea, markvörður Manchester United, greinir frá því í viðtali við sjónvarpsstöð félagsins að leikmenn liðsins æfi nú enn meira til að reyna að rífa sig upp úr meðalmennsku síðustu mánaða. 9.1.2014 17:30 Rodgers sektaður af enska sambandinu Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur verið sektaður af enska knattspyrnusambandinu um 150 þúsund krónur fyrir ummæli eftir leik sinna manna gegn Manchester City á öðrum degi jóla. 9.1.2014 16:25 FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 9.1.2014 15:25 De Boer: Kolbeinn getur betur Frank De Boer, þjálfari hollenska liðsins Ajax, er ekki ánægður með það sem Kolbeinn Sigþórsson hefur sýnt á leiktíðinni til þessa. 9.1.2014 13:45 Alonso áfram í Madríd Það varð ljóst í gær að Xabi Alonso verður áfram í herbúðum spænsku risanna í Real Madrid. 9.1.2014 13:00 Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. 9.1.2014 12:07 Agger að glíma við meiðsli Daniel Agger verður líklega frá næstu vikurnar eftir að hann meiddist í bikarleik Liverpool gegn Oldham um helgina. 9.1.2014 11:29 Eggert rifjar upp árin hjá West Ham Eggert Magnússon er í ítarlegu viðtali sem birtist á heimasíðu knattspyrnutímaritsins Four Four Two í vikunni. 9.1.2014 11:06 Smalling baðst afsökunar á búningnum Chris Smalling, leikmaður Manchester United, neyddist til að biðjast afsökunar á búningi sem hann klæddi sig nú fyrir jól. 9.1.2014 10:30 Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. 9.1.2014 09:15 Æfingaleikir gegn mögulegum mótherjum í undankeppni EM Íslenska landsliðið mun spila þrjá vináttulandsleiki í vetur og vor en KSÍ tilkynnti nú síðast í gær um vináttulandsleik við Austurríkismenn í lok maí. Íslenska liðið mætir Svíum í Abú Dabí í janúar og Wales 5. mars. 9.1.2014 06:00 Messi með tvö mörk í fyrsta leik Argentínumaðurinn Lionel Messi kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í blálokin þegar Barcelona vann 4-0 sigur á Getafe í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska bikarsins. 8.1.2014 22:57 Dzeko: Ha, unnum við 6-0 Edin Dzeko hélt áfram að raða inn mörkum í enska deildbikarnum en Bosníumaðurinn skoraði tvö mörk í 6-0 stórsigri á West Ham í fyrri undanúrslitaleik liðanna í kvöld. 8.1.2014 21:58 Zlatan með þrennu í fyrri hálfleik í bikarsigri Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði þrennu í fyrri hálfleik þegar Paris St-Germain vann 5-2 sigur á b-deildarliði Brest í frönsku bikarkeppninni í kvöld. 8.1.2014 21:51 Negredo með þrennu í stórsigri Manchester City Manchester City er komið með annan fótinn í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 6-0 stórsigur á West Ham í fyrri undanúrslitaleik liðanna á Etihad-leikvanginum í Manchester í kvöld. 8.1.2014 21:38 Zola orðaður við West Brom Ítalinn Gianfranco Zola er nú í hópi þeirra sem eru helst orðaðir við stöðu nýs knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarfélagsins West Brom. 8.1.2014 20:30 Eigendur West Ham standa við bakið á Allardyce Það gustar um stjórann Sam Allardyce hjá West Ham þessa dagana og flestir sem spá því að hann eigi ekki marga daga eftir ólifaða í stjórastól félagsins. Lið Allardyce var niðurlægt í bikarnum um síðustu helgi að neðrideildarliði Nott. Forest. Leikurinn tapaðist 5-0. 8.1.2014 18:15 Kærastan hefur róandi áhrif á Balotelli Mario Balotelli hefur staðfest að hann muni ekki fara frá AC Milan fyrir HM í Brasilíu í sumar. 8.1.2014 15:15 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8.1.2014 13:54 Ísland spilar vináttuleik gegn Austurríki KSÍ raðar niður vináttulandsleikjum á karlaliðið þessa dagana og í dag var tilkynnt um landsleik gegn Austurríki sem mun fara fram í lok maí. 8.1.2014 13:45 FH samdi við bandarískan varnarmann FH-ingar hafa gengið frá samningum við Sean Reynolds, bandarískan varnarmann sem var á reynslu hjá liðinu fyrir stuttu. 8.1.2014 13:44 Moyes segist ekki vera búinn að kaupa Coentrao Fjölmiðlar hafa greint frá því síðustu daga að portúgalski bakvörðurinn Fabio Coentrao sé á leið frá Real Madrid til Man. Utd. Í sumum fréttamiðlum hefur meira að segja verið gengið svo langt að halda því fram að málið sé frágengið. 8.1.2014 12:15 Fyrrum landsliðsmaður Þýskalands kemur úr skápnum Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Hitzlsperger greinir frá því í samtali við þýska fjölmliðla í dag að hann sé samkynhneigður. 8.1.2014 11:45 HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8.1.2014 11:34 Barton lætur Ferguson heyra það Joey Barton, knattspyrnumaðurinn umdeildi, hefur oft látið vel í sér heyra á Twitter-síðunni sinni og nú fær Alex Ferguson að kenna á því. 8.1.2014 09:35 Þriggja milljón króna sekt fyrir reiðikast á Twitter Michael Chopra, leikmaður Blackpool, var allt annað en sáttur við aukaæfinguna sem hann var boðaður á snemma morguns. Hann tók út reiði sína á Twitter og þarf að borga ríflega fyrir það. 7.1.2014 23:30 Jafnt hjá Valencia og Atletico í bikarnum Valencia og Atletico Madrid skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. 7.1.2014 22:54 Moyes: Erum líka að spila gegn dómurunum Það eru heil 82 ár síðan Man. Utd byrjaði nýtt ár með því að tapa fyrstu þrem leikjum sínum. Fyrir þá sem eru ekkert sérstakir í stærðfræði þá gerðist það árið 1932 og svo núna 2014. 7.1.2014 22:14 Man. Utd tapaði fyrir botnliðinu Ófarir Man. Utd halda áfram og liðið tapaði sínum þriðja leik í röð í kvöld. Að þessu sinni gegn Sunderland í deildabikarnum, 2-1. Eina huggun Man. Utd er að þetta var fyrri leikur liðanna og liðið á því enn möguleika á því að komast á Wembley. 7.1.2014 21:37 Rio frá í tvær vikur Enski miðvörðurinn, Rio Ferdinand, er ekki að spila með Man. Utd gegn Sunderland í deildabikarnum núna og hann mun ekki spila með liðinu á næstunni. 7.1.2014 21:00 Ólíklegt að Vidic framlengi samninginn Umboðsmaður Nemanja Vidic, leikmanns Manchester United, segir ólíklegt að hann muni framlengja samning sinn við félagið. 7.1.2014 17:30 Mikið í húfi hjá United David Moyes hefur sett Manchester United það markmið að vinna liðinu sæti í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar. Liðið mætir Sunderland í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í kvöld. 7.1.2014 15:15 Ísland á fimm í Norðurlandaúrvali VG Norska dagblaðið Verdens Gang birtir í dag átján manna úrvalslið knattspyrnumanna frá Norðurlöndunum. Ísland á tvo leikmenn í byrjunarliði sem og besta þjálfarann. 7.1.2014 14:30 Meiðsli Rossi ekki jafn slæm og talið var Giuseppi Rossi er ekki með slitið krossband í hné en þó er enn óvíst hversu lengi sóknarmaðurinn öflugi verður frá keppni. 7.1.2014 13:00 Messi í hóp á morgun Lionel Messi verður í leikmannahópi Barcelona sem mætir Getafe í spænsku bikarkeppninni annað kvöld. 7.1.2014 12:15 Moyes fær aur í janúar David Moyes, stjóri Manchester United, hefur fengið vilyrði frá eigendum félagsins fyrir fjárveitingu til að kaupa varnarmann í mánuðinum. 7.1.2014 11:30 Fullyrt að Ronaldinho sé búinn að semja við Besiktas Hollenska dagblaðið De Telegraaf fullyrðir á heimasíðu sinni í dag að Brasilíumaðuinn Ronaldinho hafi skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við tyrkneska liðið Besiktas. 7.1.2014 09:42 Ekkert annað en Persaflóinn í boði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að það verði engin skemmtiferð farin til Abú Dabí síðar í mánuðinum þar sem Ísland mætir Svíum í æfingaleik. Leikir sem þessi séu liðinu mikilvægir. 7.1.2014 09:15 Svarti pardusinn borinn til grafar í Lissabon | Myndir Margmenni syrgði þjóðhetjuna og knattspyrnugoðsögnina Eusebio í dag. 6.1.2014 22:00 Emil og félagar í Evrópudeildarsæti Hellas Verona skaust upp fyrir Inter Milan í 5. sæti Serie A með 3-1 útisigri á Udinese í dag. 6.1.2014 21:15 Walcott missir af HM Meiðsli Theo Walcott, kantmanns Arsenal, eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Bendir flest til þess að hann verði frá keppni næsta hálfa árið. 6.1.2014 19:18 Sjá næstu 50 fréttir
Bayern niðurgreiðir "dýra" Arsenal-miða Evrópumeistarar Bayern München og Arsenal mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði og Þjóðverjarnir ætla að bregðast við háu miðaverði á Emirates-leikvanginum með því að greiða niður miðaverð fyrir stuðningsmenn sína. 9.1.2014 19:45
Roma sló út Birki og félaga Birkir Bjarnason og félagar í Sampdoria eru úr leik í ítölsku bikarkeppninni eftir 1-0 tap á móti Roma á Stadio Olimpico í Róm í kvöld. 9.1.2014 19:14
Solbakken ætlar ekki að kaupa Björn Bergmann Ståle Solbakken, stjóri FC Kaupmannahafnar, hefur staðfest að félagið ætli ekki að reyna að fá Björn Bergmann Sigurðarson til félagsins í vetur. 9.1.2014 18:15
Messi: Ég vil enda ferilinn hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi er byrjaður að spila á ný með Barcelona eftir tveggja mánaða fjarveru vegna meiðsla en hann kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Getafe í gærkvöldi. 9.1.2014 17:34
Aukaæfingar hjá Manchester United þessa dagana David De Gea, markvörður Manchester United, greinir frá því í viðtali við sjónvarpsstöð félagsins að leikmenn liðsins æfi nú enn meira til að reyna að rífa sig upp úr meðalmennsku síðustu mánaða. 9.1.2014 17:30
Rodgers sektaður af enska sambandinu Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hefur verið sektaður af enska knattspyrnusambandinu um 150 þúsund krónur fyrir ummæli eftir leik sinna manna gegn Manchester City á öðrum degi jóla. 9.1.2014 16:25
FCK fékk tilboð frá Rússlandi í Ragnar FC Kaupmannahöfn staðfesti í dag að félagið hefði fengið tilboð frá rússnesku knattspyrnufélagi í landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson. 9.1.2014 15:25
De Boer: Kolbeinn getur betur Frank De Boer, þjálfari hollenska liðsins Ajax, er ekki ánægður með það sem Kolbeinn Sigþórsson hefur sýnt á leiktíðinni til þessa. 9.1.2014 13:45
Alonso áfram í Madríd Það varð ljóst í gær að Xabi Alonso verður áfram í herbúðum spænsku risanna í Real Madrid. 9.1.2014 13:00
Ragnar: Frétti þetta fyrst á Facebook Ragnar Sigurðsson hafði ekki heyrt af meintum áhuga rússnesks félags á sér en danskir fjölmiðlar greindu frá honum í morgun. 9.1.2014 12:07
Agger að glíma við meiðsli Daniel Agger verður líklega frá næstu vikurnar eftir að hann meiddist í bikarleik Liverpool gegn Oldham um helgina. 9.1.2014 11:29
Eggert rifjar upp árin hjá West Ham Eggert Magnússon er í ítarlegu viðtali sem birtist á heimasíðu knattspyrnutímaritsins Four Four Two í vikunni. 9.1.2014 11:06
Smalling baðst afsökunar á búningnum Chris Smalling, leikmaður Manchester United, neyddist til að biðjast afsökunar á búningi sem hann klæddi sig nú fyrir jól. 9.1.2014 10:30
Ragnar seldur til Rússlands fyrir 425 milljónir? Danska blaðið Ekstra Bladet fullyrðir í dag að FC Kaupmannahöfn kunni að selja landsliðsmanninn Ragnar Sigurðsson til rússnesks félags á næstunni. 9.1.2014 09:15
Æfingaleikir gegn mögulegum mótherjum í undankeppni EM Íslenska landsliðið mun spila þrjá vináttulandsleiki í vetur og vor en KSÍ tilkynnti nú síðast í gær um vináttulandsleik við Austurríkismenn í lok maí. Íslenska liðið mætir Svíum í Abú Dabí í janúar og Wales 5. mars. 9.1.2014 06:00
Messi með tvö mörk í fyrsta leik Argentínumaðurinn Lionel Messi kom inná sem varamaður og skoraði tvö mörk í blálokin þegar Barcelona vann 4-0 sigur á Getafe í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska bikarsins. 8.1.2014 22:57
Dzeko: Ha, unnum við 6-0 Edin Dzeko hélt áfram að raða inn mörkum í enska deildbikarnum en Bosníumaðurinn skoraði tvö mörk í 6-0 stórsigri á West Ham í fyrri undanúrslitaleik liðanna í kvöld. 8.1.2014 21:58
Zlatan með þrennu í fyrri hálfleik í bikarsigri Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði þrennu í fyrri hálfleik þegar Paris St-Germain vann 5-2 sigur á b-deildarliði Brest í frönsku bikarkeppninni í kvöld. 8.1.2014 21:51
Negredo með þrennu í stórsigri Manchester City Manchester City er komið með annan fótinn í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 6-0 stórsigur á West Ham í fyrri undanúrslitaleik liðanna á Etihad-leikvanginum í Manchester í kvöld. 8.1.2014 21:38
Zola orðaður við West Brom Ítalinn Gianfranco Zola er nú í hópi þeirra sem eru helst orðaðir við stöðu nýs knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarfélagsins West Brom. 8.1.2014 20:30
Eigendur West Ham standa við bakið á Allardyce Það gustar um stjórann Sam Allardyce hjá West Ham þessa dagana og flestir sem spá því að hann eigi ekki marga daga eftir ólifaða í stjórastól félagsins. Lið Allardyce var niðurlægt í bikarnum um síðustu helgi að neðrideildarliði Nott. Forest. Leikurinn tapaðist 5-0. 8.1.2014 18:15
Kærastan hefur róandi áhrif á Balotelli Mario Balotelli hefur staðfest að hann muni ekki fara frá AC Milan fyrir HM í Brasilíu í sumar. 8.1.2014 15:15
FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8.1.2014 13:54
Ísland spilar vináttuleik gegn Austurríki KSÍ raðar niður vináttulandsleikjum á karlaliðið þessa dagana og í dag var tilkynnt um landsleik gegn Austurríki sem mun fara fram í lok maí. 8.1.2014 13:45
FH samdi við bandarískan varnarmann FH-ingar hafa gengið frá samningum við Sean Reynolds, bandarískan varnarmann sem var á reynslu hjá liðinu fyrir stuttu. 8.1.2014 13:44
Moyes segist ekki vera búinn að kaupa Coentrao Fjölmiðlar hafa greint frá því síðustu daga að portúgalski bakvörðurinn Fabio Coentrao sé á leið frá Real Madrid til Man. Utd. Í sumum fréttamiðlum hefur meira að segja verið gengið svo langt að halda því fram að málið sé frágengið. 8.1.2014 12:15
Fyrrum landsliðsmaður Þýskalands kemur úr skápnum Þýski knattspyrnumaðurinn Thomas Hitzlsperger greinir frá því í samtali við þýska fjölmliðla í dag að hann sé samkynhneigður. 8.1.2014 11:45
HM 2022 fer fram að vetri til Jerome Valcke, aðalritari Alþjóðaknattspyrnusambandsins, staðfesti í dag að heimsmeistarakeppnin í Katar árið 2022 muni ekki fara fram á hefðbundnum árstíma. 8.1.2014 11:34
Barton lætur Ferguson heyra það Joey Barton, knattspyrnumaðurinn umdeildi, hefur oft látið vel í sér heyra á Twitter-síðunni sinni og nú fær Alex Ferguson að kenna á því. 8.1.2014 09:35
Þriggja milljón króna sekt fyrir reiðikast á Twitter Michael Chopra, leikmaður Blackpool, var allt annað en sáttur við aukaæfinguna sem hann var boðaður á snemma morguns. Hann tók út reiði sína á Twitter og þarf að borga ríflega fyrir það. 7.1.2014 23:30
Jafnt hjá Valencia og Atletico í bikarnum Valencia og Atletico Madrid skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. 7.1.2014 22:54
Moyes: Erum líka að spila gegn dómurunum Það eru heil 82 ár síðan Man. Utd byrjaði nýtt ár með því að tapa fyrstu þrem leikjum sínum. Fyrir þá sem eru ekkert sérstakir í stærðfræði þá gerðist það árið 1932 og svo núna 2014. 7.1.2014 22:14
Man. Utd tapaði fyrir botnliðinu Ófarir Man. Utd halda áfram og liðið tapaði sínum þriðja leik í röð í kvöld. Að þessu sinni gegn Sunderland í deildabikarnum, 2-1. Eina huggun Man. Utd er að þetta var fyrri leikur liðanna og liðið á því enn möguleika á því að komast á Wembley. 7.1.2014 21:37
Rio frá í tvær vikur Enski miðvörðurinn, Rio Ferdinand, er ekki að spila með Man. Utd gegn Sunderland í deildabikarnum núna og hann mun ekki spila með liðinu á næstunni. 7.1.2014 21:00
Ólíklegt að Vidic framlengi samninginn Umboðsmaður Nemanja Vidic, leikmanns Manchester United, segir ólíklegt að hann muni framlengja samning sinn við félagið. 7.1.2014 17:30
Mikið í húfi hjá United David Moyes hefur sett Manchester United það markmið að vinna liðinu sæti í úrslitaleik ensku deildabikarkeppninnar. Liðið mætir Sunderland í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í kvöld. 7.1.2014 15:15
Ísland á fimm í Norðurlandaúrvali VG Norska dagblaðið Verdens Gang birtir í dag átján manna úrvalslið knattspyrnumanna frá Norðurlöndunum. Ísland á tvo leikmenn í byrjunarliði sem og besta þjálfarann. 7.1.2014 14:30
Meiðsli Rossi ekki jafn slæm og talið var Giuseppi Rossi er ekki með slitið krossband í hné en þó er enn óvíst hversu lengi sóknarmaðurinn öflugi verður frá keppni. 7.1.2014 13:00
Messi í hóp á morgun Lionel Messi verður í leikmannahópi Barcelona sem mætir Getafe í spænsku bikarkeppninni annað kvöld. 7.1.2014 12:15
Moyes fær aur í janúar David Moyes, stjóri Manchester United, hefur fengið vilyrði frá eigendum félagsins fyrir fjárveitingu til að kaupa varnarmann í mánuðinum. 7.1.2014 11:30
Fullyrt að Ronaldinho sé búinn að semja við Besiktas Hollenska dagblaðið De Telegraaf fullyrðir á heimasíðu sinni í dag að Brasilíumaðuinn Ronaldinho hafi skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við tyrkneska liðið Besiktas. 7.1.2014 09:42
Ekkert annað en Persaflóinn í boði Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að það verði engin skemmtiferð farin til Abú Dabí síðar í mánuðinum þar sem Ísland mætir Svíum í æfingaleik. Leikir sem þessi séu liðinu mikilvægir. 7.1.2014 09:15
Svarti pardusinn borinn til grafar í Lissabon | Myndir Margmenni syrgði þjóðhetjuna og knattspyrnugoðsögnina Eusebio í dag. 6.1.2014 22:00
Emil og félagar í Evrópudeildarsæti Hellas Verona skaust upp fyrir Inter Milan í 5. sæti Serie A með 3-1 útisigri á Udinese í dag. 6.1.2014 21:15
Walcott missir af HM Meiðsli Theo Walcott, kantmanns Arsenal, eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Bendir flest til þess að hann verði frá keppni næsta hálfa árið. 6.1.2014 19:18
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti