Fleiri fréttir Messi frá næstu vikurnar | Ætti að ná El Clasico Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims meiddist í 2-0 sigri Barcelona gegn Almeria í gærkvöldi. Skoðanir hafa leitt í ljós að um er að ræða meiðsli aftan á hægra læri og Messi verður frá næstu vikurnar. 29.9.2013 13:15 Moyes dregur úr væntingum Eftir erfitt gengi í fyrstu leikjum vekja nýjustu ummæli David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United eflaust ekki upp mikla gleði hjá stuðningsmönnum liðsins. Aðspurður út í möguleika United í Meistaradeildinni var Moyes fljótur að benda á aðra líklegri kandídata. 29.9.2013 12:45 Ronaldinho gæti misst af HM félagsliða HM félagsliða er í hættu hjá brasilíska snillingnum Ronaldinho sem er meiddur og verður líklega frá í þrjá mánuði. 29.9.2013 10:00 Leverkusen missti af Özil fyrir fimm árum síðan Forráðamenn þýska félagsins Bayer Leverkusen hafa greint frá því að félagið hafi misst af þýska landsliðsmanninum Mesut Özil fyrir fimm árum síðan. 29.9.2013 09:00 Suarez sneri aftur með látum í sigri Liverpool Það var ekki að sjá að Luis Suarez væri eitthvað ryðgaður eftir að hafa tekið út 10 leikja bann í 3-1 sigri Liverpool á Sunderland á Stadium of Light. Suarez skoraði tvö mörk í leiknum eftir góðar sendingar frá Daniel Sturridge. 29.9.2013 00:01 Norwich vann fyrsta útisigur tímabilsins Kanarífuglarnir áttu góðan dag á Britianna í dag, Jonny Howson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri gegn Stoke. 29.9.2013 00:01 Kolbeinn skoraði tvö mörk á tveimur mínútum Kolbeinn Sigþórsson var í banastuði með Ajax í kvöld og skoraði tvö mörk í 6-0 sigri liðsins á Go Ahead Eagles. 28.9.2013 20:56 Costa tryggði Atletico frækinn sigur Atletico Madrid gerði sér lítið fyrir í kvöld og vann frábæran 0-1 útisigur á Real Madrid. Það var Brasilíumaðurinn Diego Costa sem skoraði eina mark leiksins. Það kom eftir rúmlega tíu mínútna leik. 28.9.2013 00:01 Pepsimörkin: Helstu tilþrif meistaranna KR-ingar fengu Íslandsbikarinn afhentan í dag en þeir voru þegar búnir að tryggja sér titilinn. Þeir gátu því notið sín í dag og það gerðu þeir. 28.9.2013 19:47 Lokasyrpa Pepsimarkanna Pepsimörkin kvöddu í kvöld með löngum þætti þar sem sumarið var gert upp enda fór lokaumferðin fram í dag. 28.9.2013 19:40 Martin hélt að hann hefði fengið gullskóinn | Myndir Baráttan um gullskóinn í Pepsi-deild karla var ákaflega hörð. Þeir þrír sem voru líklegastir til að hreppa hnossið skoruðu allir í dag. 28.9.2013 18:51 Aron hetjan gegn toppliði PSV Aron Jóhannsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í dag er hann skoraði sigurmarkið gegn toppliði PSV. 28.9.2013 18:35 Myndir frá sigurhátið KR-inga KR-ingar lyftu Íslandsbikarnum í dag en þeir eru verðskuldaðir Íslandsmeistarar í knattspyrnu árið 2013. 28.9.2013 17:49 Sakar Ólaf Pál um fordóma Jóhann Laxdal, hægri bakvörður Stjörnunnar, er allt annað en sáttur með framkomu Ólafs Páls Snorrasonar, kantmanns FH-inga í lokaumferðinni í dag. 28.9.2013 17:07 Þorvaldur hættur með ÍA "Þetta var svona leikur sem menn vildu klára og bara koma sér heim held ég. Það var náttúrulega lítið að keppa um fyrir en völlurinn var þungur þannig að sendingar voru þungar og leikurinn eiginlega bara deyr í fyrri hálfleik," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari ÍA, eftir tapið gegn Fylki í dag. 28.9.2013 16:58 Atli Viðar fékk gullskóinn FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson varð markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla og fær að launum gullskóinn eftirsótta. 28.9.2013 16:11 Moyes vill framlengja við Vidic David Moyes, stjóri Man. Utd, hefur beðið stjórn félagsins um að fara í að gera nýjan samning við fyrirliða liðsins. Nemanja Vidic. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. 28.9.2013 12:30 Sjáðu markið hans Gylfa gegn Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson kom Tottenham á bragðið gegn Chelsea í stórleik dagsins í enska boltanum. 28.9.2013 12:15 Sektað vegna blysa og framkomu starfsmanna KSÍ sektaði þrjú félög í vikunni um samtals 95 þúsund krónur. Það voru Fylkir, Fjölnir og KV sem þurftu að greiða sektir. 28.9.2013 11:45 Hver þeirra fær gullskóinn? Lokaumferð Pepsi-deildar karla fer fram í dag. Úrslitin eru ráðin á toppi og botni en það er enn mikil spenna í baráttunni um markakóngstitilinn. Atli Viðar Björnsson á möguleika á að fullkomna skósafnið sitt. 28.9.2013 10:00 Lundúnaslagur og van Persie snýr aftur 28.9.2013 09:00 Atli Viðar orðinn meðlimur í klúbbnum FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson varð um síðustu helgi sjöundi leikmaðurinn sem nær að eiga fimm tíu marka tímabil í efstu deild á Íslandi. 28.9.2013 08:00 FH-ingar geta náð í verðlaun ellefta sumarið í röð FH og Stjarnan spila í dag úrslitaleik um annað sæti Pepsi-deildar karla þegar liðin mætast á Kaplakrikavelli klukkan 14.00 en lokaumferðin fer öll fram á sama tíma. 28.9.2013 06:00 Arsenal aftur á toppinn Arsenal hrifsaði toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar aftur af Tottenham í kvöld er liðið vann fínan útisigur, 1-2, á Swansea. 28.9.2013 00:01 Barcelona getur ekki tapað Spánarmeistarar Barcelona eru enn með fullt hús stiga í spænska boltanum eftir enn einn sigurinn í dag. 28.9.2013 00:01 Mark Gylfa dugði ekki til gegn Chelsea Tottenham komst í dag í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Chelsea. Gylfi Þór Sigurðsson á skotskónum fyrir Spurs en Mata breytti öllu hjá Chelsea. 28.9.2013 00:01 Óvænt töp hjá Manchester-liðunum Það vantaði ekki óvæntu tíðindin í enska boltanum í dag. Bæði Manchester-liðin máttu þá sætta sig við tap. 28.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Valur 0-5 Valsmenn völtuðu yfir varnarlausa Víkinga í Ólafsvík í dag. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í þeim síðari áttu Valsmenn völlinn og kláruðu að lokum leikinn með fimm mörkum. 28.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR-Fram 2-1 | KR setti met Íslandsmeistarar KR kláruðu tímabilið með stæl og settu um leið stigamet í efstu deild karla. KR vann nauman sigur á Fram í dag. 28.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 1-3 Það var kalt á Akranesi í dag þegar ÍA og Fylkir áttust við í seinustu umferð sumarsins í Pepsi-deild karla. Leikurinn einkenndist af því að bæði lið vildu bara klára sumarið en samt sem áður komu spilkaflar sem voru mjög góðir. 28.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 4-0 | Baráttan um annað sætið FH tryggði sér annað sæti Pepsí deildar karla með því að rúlla yfir Stjörnuna 4-0 í úrslitaleik liðanna um annað sætið í lokaumferðinni í dag. Atli Viðar Björnsson skoraði tvö mörk í leiknum og tryggði sér gullskóinn. 28.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 3-2 Breiðablik vann nauman sigur á Keflavík í stórskemmtilegum leik á Kópavogsvelli í dag. Sigurmarkið kom rétt fyrir leikslok. 28.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Þór 1-2 Eyjamenn og Þórsarar áttust við í Vestmannaeyjum í dag, en leikurinn breytti litlu máli fyrir bæði lið sem að spiluðu þó upp á að enda í hærra sæti en fyrir leikinn. Skemmst er frá því að segja að Þórsarar unnu 1-2 útisigur eftir átta mínútna kafla í fyrri hálfleik þar sem öll mörkin voru skoruð. 28.9.2013 00:01 Svona á að losna við fótboltabullur | Myndband Fótboltabullur eru víða til vandræða. Líka í Svíþjóð. Þar tók lögreglan til sinna mála svo hægt væri að losa sig hratt við bullurnar. 27.9.2013 22:30 Ólafur og Milos áfram með Víking Ólafur Þórðarson verður áfram þjálfari Víkings en liðið tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla í fótbolta 2014 um síðustu helgi þegar Fossvogsliðið tryggði sér 2. sætið í 1. deildinni. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Víkings í kvöld. 27.9.2013 22:17 Balotelli þarf að hafa betri stjórn á skapi sínu Það snýst allt um Mario Balotelli hjá AC Milan. Hann er maðurinn sem vinnur leiki fyrir liðið og hann er líka sá maður sem eyðileggur mest fyrir liðinu. 27.9.2013 20:00 Fékk hjartaáfall eftir leik og er í lífshættu Akeem Adams, leikmaður ungverska liðsins Ferencvaros, er illa haldinn eftir að hafa fengið hjartaáfall í vikunni. Hann er í lífshættu og ómögulegt að segja til um framhaldið. 27.9.2013 18:45 Dómari settur í salt Ákvörðun dómara í viðureign Real Madrid og nýliða Elche í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í vikunni hefur dregið dilk á eftir sér. 27.9.2013 18:00 Heimir og fjórir leikmenn framlengdu við FH Það er mikil pappírsvinna í gangi í Krikanum í dag en staðfest hefur verið að Heimir Guðjónsson þjálfi liðið áfram og fjórir leikmenn hafa framlengt samningi sínum við félagið. 27.9.2013 16:47 Newcastle vildi fá Alfreð lánaðan Alfreð Finnbogason segir að enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hafi reynt að fá sig að láni undir lok félagaskiptagluggans. 27.9.2013 16:00 Hjörtur í leikmannahópi PSV gegn Aroni og Jóa Berg Miðvörðurinn Hjörtur Hermannsson er í fyrsta skipti í leikmannahópi PSV Eindhoven sem sækir AZ Alkmaar heim í hollensku úrvalsdeildinni á morgun. 27.9.2013 15:16 Mourinho ekki ánægður með Villas-Boas Jose Mourinho, stjóri Chelsea, og Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, eru ekki lengur vinir. Mourinho var lærifaðir Villas-Boas hjá Porto, Inter og Chelsea en vinskapurinn er nú á enda. 27.9.2013 15:00 Segir Dæhli nógu góðan fyrir aðallið Man. Utd Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde í Noregi, hefur tröllatrú á hinum átján ára Mats Möller Dæhli. 27.9.2013 13:30 Högmo tekur við Noregi Per-Mathias Högmo verður næsti þjálfari karlalandsliðs Noregs í knattspyrnu. Tilkynnt verður um ráðninguna á blaðamannafundi í dag. 27.9.2013 12:45 24 ára dómari þreytir frumraun sína í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson dæmir sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla þegar ÍBV tekur á móti Þór í lokaumferðinni á morgun. 27.9.2013 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Messi frá næstu vikurnar | Ætti að ná El Clasico Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims meiddist í 2-0 sigri Barcelona gegn Almeria í gærkvöldi. Skoðanir hafa leitt í ljós að um er að ræða meiðsli aftan á hægra læri og Messi verður frá næstu vikurnar. 29.9.2013 13:15
Moyes dregur úr væntingum Eftir erfitt gengi í fyrstu leikjum vekja nýjustu ummæli David Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United eflaust ekki upp mikla gleði hjá stuðningsmönnum liðsins. Aðspurður út í möguleika United í Meistaradeildinni var Moyes fljótur að benda á aðra líklegri kandídata. 29.9.2013 12:45
Ronaldinho gæti misst af HM félagsliða HM félagsliða er í hættu hjá brasilíska snillingnum Ronaldinho sem er meiddur og verður líklega frá í þrjá mánuði. 29.9.2013 10:00
Leverkusen missti af Özil fyrir fimm árum síðan Forráðamenn þýska félagsins Bayer Leverkusen hafa greint frá því að félagið hafi misst af þýska landsliðsmanninum Mesut Özil fyrir fimm árum síðan. 29.9.2013 09:00
Suarez sneri aftur með látum í sigri Liverpool Það var ekki að sjá að Luis Suarez væri eitthvað ryðgaður eftir að hafa tekið út 10 leikja bann í 3-1 sigri Liverpool á Sunderland á Stadium of Light. Suarez skoraði tvö mörk í leiknum eftir góðar sendingar frá Daniel Sturridge. 29.9.2013 00:01
Norwich vann fyrsta útisigur tímabilsins Kanarífuglarnir áttu góðan dag á Britianna í dag, Jonny Howson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri gegn Stoke. 29.9.2013 00:01
Kolbeinn skoraði tvö mörk á tveimur mínútum Kolbeinn Sigþórsson var í banastuði með Ajax í kvöld og skoraði tvö mörk í 6-0 sigri liðsins á Go Ahead Eagles. 28.9.2013 20:56
Costa tryggði Atletico frækinn sigur Atletico Madrid gerði sér lítið fyrir í kvöld og vann frábæran 0-1 útisigur á Real Madrid. Það var Brasilíumaðurinn Diego Costa sem skoraði eina mark leiksins. Það kom eftir rúmlega tíu mínútna leik. 28.9.2013 00:01
Pepsimörkin: Helstu tilþrif meistaranna KR-ingar fengu Íslandsbikarinn afhentan í dag en þeir voru þegar búnir að tryggja sér titilinn. Þeir gátu því notið sín í dag og það gerðu þeir. 28.9.2013 19:47
Lokasyrpa Pepsimarkanna Pepsimörkin kvöddu í kvöld með löngum þætti þar sem sumarið var gert upp enda fór lokaumferðin fram í dag. 28.9.2013 19:40
Martin hélt að hann hefði fengið gullskóinn | Myndir Baráttan um gullskóinn í Pepsi-deild karla var ákaflega hörð. Þeir þrír sem voru líklegastir til að hreppa hnossið skoruðu allir í dag. 28.9.2013 18:51
Aron hetjan gegn toppliði PSV Aron Jóhannsson var hetja hollenska liðsins AZ Alkmaar í dag er hann skoraði sigurmarkið gegn toppliði PSV. 28.9.2013 18:35
Myndir frá sigurhátið KR-inga KR-ingar lyftu Íslandsbikarnum í dag en þeir eru verðskuldaðir Íslandsmeistarar í knattspyrnu árið 2013. 28.9.2013 17:49
Sakar Ólaf Pál um fordóma Jóhann Laxdal, hægri bakvörður Stjörnunnar, er allt annað en sáttur með framkomu Ólafs Páls Snorrasonar, kantmanns FH-inga í lokaumferðinni í dag. 28.9.2013 17:07
Þorvaldur hættur með ÍA "Þetta var svona leikur sem menn vildu klára og bara koma sér heim held ég. Það var náttúrulega lítið að keppa um fyrir en völlurinn var þungur þannig að sendingar voru þungar og leikurinn eiginlega bara deyr í fyrri hálfleik," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari ÍA, eftir tapið gegn Fylki í dag. 28.9.2013 16:58
Atli Viðar fékk gullskóinn FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson varð markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla og fær að launum gullskóinn eftirsótta. 28.9.2013 16:11
Moyes vill framlengja við Vidic David Moyes, stjóri Man. Utd, hefur beðið stjórn félagsins um að fara í að gera nýjan samning við fyrirliða liðsins. Nemanja Vidic. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. 28.9.2013 12:30
Sjáðu markið hans Gylfa gegn Chelsea Gylfi Þór Sigurðsson kom Tottenham á bragðið gegn Chelsea í stórleik dagsins í enska boltanum. 28.9.2013 12:15
Sektað vegna blysa og framkomu starfsmanna KSÍ sektaði þrjú félög í vikunni um samtals 95 þúsund krónur. Það voru Fylkir, Fjölnir og KV sem þurftu að greiða sektir. 28.9.2013 11:45
Hver þeirra fær gullskóinn? Lokaumferð Pepsi-deildar karla fer fram í dag. Úrslitin eru ráðin á toppi og botni en það er enn mikil spenna í baráttunni um markakóngstitilinn. Atli Viðar Björnsson á möguleika á að fullkomna skósafnið sitt. 28.9.2013 10:00
Atli Viðar orðinn meðlimur í klúbbnum FH-ingurinn Atli Viðar Björnsson varð um síðustu helgi sjöundi leikmaðurinn sem nær að eiga fimm tíu marka tímabil í efstu deild á Íslandi. 28.9.2013 08:00
FH-ingar geta náð í verðlaun ellefta sumarið í röð FH og Stjarnan spila í dag úrslitaleik um annað sæti Pepsi-deildar karla þegar liðin mætast á Kaplakrikavelli klukkan 14.00 en lokaumferðin fer öll fram á sama tíma. 28.9.2013 06:00
Arsenal aftur á toppinn Arsenal hrifsaði toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar aftur af Tottenham í kvöld er liðið vann fínan útisigur, 1-2, á Swansea. 28.9.2013 00:01
Barcelona getur ekki tapað Spánarmeistarar Barcelona eru enn með fullt hús stiga í spænska boltanum eftir enn einn sigurinn í dag. 28.9.2013 00:01
Mark Gylfa dugði ekki til gegn Chelsea Tottenham komst í dag í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Chelsea. Gylfi Þór Sigurðsson á skotskónum fyrir Spurs en Mata breytti öllu hjá Chelsea. 28.9.2013 00:01
Óvænt töp hjá Manchester-liðunum Það vantaði ekki óvæntu tíðindin í enska boltanum í dag. Bæði Manchester-liðin máttu þá sætta sig við tap. 28.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Valur 0-5 Valsmenn völtuðu yfir varnarlausa Víkinga í Ólafsvík í dag. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í þeim síðari áttu Valsmenn völlinn og kláruðu að lokum leikinn með fimm mörkum. 28.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR-Fram 2-1 | KR setti met Íslandsmeistarar KR kláruðu tímabilið með stæl og settu um leið stigamet í efstu deild karla. KR vann nauman sigur á Fram í dag. 28.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 1-3 Það var kalt á Akranesi í dag þegar ÍA og Fylkir áttust við í seinustu umferð sumarsins í Pepsi-deild karla. Leikurinn einkenndist af því að bæði lið vildu bara klára sumarið en samt sem áður komu spilkaflar sem voru mjög góðir. 28.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 4-0 | Baráttan um annað sætið FH tryggði sér annað sæti Pepsí deildar karla með því að rúlla yfir Stjörnuna 4-0 í úrslitaleik liðanna um annað sætið í lokaumferðinni í dag. Atli Viðar Björnsson skoraði tvö mörk í leiknum og tryggði sér gullskóinn. 28.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Keflavík 3-2 Breiðablik vann nauman sigur á Keflavík í stórskemmtilegum leik á Kópavogsvelli í dag. Sigurmarkið kom rétt fyrir leikslok. 28.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Þór 1-2 Eyjamenn og Þórsarar áttust við í Vestmannaeyjum í dag, en leikurinn breytti litlu máli fyrir bæði lið sem að spiluðu þó upp á að enda í hærra sæti en fyrir leikinn. Skemmst er frá því að segja að Þórsarar unnu 1-2 útisigur eftir átta mínútna kafla í fyrri hálfleik þar sem öll mörkin voru skoruð. 28.9.2013 00:01
Svona á að losna við fótboltabullur | Myndband Fótboltabullur eru víða til vandræða. Líka í Svíþjóð. Þar tók lögreglan til sinna mála svo hægt væri að losa sig hratt við bullurnar. 27.9.2013 22:30
Ólafur og Milos áfram með Víking Ólafur Þórðarson verður áfram þjálfari Víkings en liðið tryggði sér sæti í Pepsi-deild karla í fótbolta 2014 um síðustu helgi þegar Fossvogsliðið tryggði sér 2. sætið í 1. deildinni. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Víkings í kvöld. 27.9.2013 22:17
Balotelli þarf að hafa betri stjórn á skapi sínu Það snýst allt um Mario Balotelli hjá AC Milan. Hann er maðurinn sem vinnur leiki fyrir liðið og hann er líka sá maður sem eyðileggur mest fyrir liðinu. 27.9.2013 20:00
Fékk hjartaáfall eftir leik og er í lífshættu Akeem Adams, leikmaður ungverska liðsins Ferencvaros, er illa haldinn eftir að hafa fengið hjartaáfall í vikunni. Hann er í lífshættu og ómögulegt að segja til um framhaldið. 27.9.2013 18:45
Dómari settur í salt Ákvörðun dómara í viðureign Real Madrid og nýliða Elche í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í vikunni hefur dregið dilk á eftir sér. 27.9.2013 18:00
Heimir og fjórir leikmenn framlengdu við FH Það er mikil pappírsvinna í gangi í Krikanum í dag en staðfest hefur verið að Heimir Guðjónsson þjálfi liðið áfram og fjórir leikmenn hafa framlengt samningi sínum við félagið. 27.9.2013 16:47
Newcastle vildi fá Alfreð lánaðan Alfreð Finnbogason segir að enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hafi reynt að fá sig að láni undir lok félagaskiptagluggans. 27.9.2013 16:00
Hjörtur í leikmannahópi PSV gegn Aroni og Jóa Berg Miðvörðurinn Hjörtur Hermannsson er í fyrsta skipti í leikmannahópi PSV Eindhoven sem sækir AZ Alkmaar heim í hollensku úrvalsdeildinni á morgun. 27.9.2013 15:16
Mourinho ekki ánægður með Villas-Boas Jose Mourinho, stjóri Chelsea, og Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, eru ekki lengur vinir. Mourinho var lærifaðir Villas-Boas hjá Porto, Inter og Chelsea en vinskapurinn er nú á enda. 27.9.2013 15:00
Segir Dæhli nógu góðan fyrir aðallið Man. Utd Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde í Noregi, hefur tröllatrú á hinum átján ára Mats Möller Dæhli. 27.9.2013 13:30
Högmo tekur við Noregi Per-Mathias Högmo verður næsti þjálfari karlalandsliðs Noregs í knattspyrnu. Tilkynnt verður um ráðninguna á blaðamannafundi í dag. 27.9.2013 12:45
24 ára dómari þreytir frumraun sína í Pepsi-deild karla Ívar Orri Kristjánsson dæmir sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla þegar ÍBV tekur á móti Þór í lokaumferðinni á morgun. 27.9.2013 12:00