Fleiri fréttir

Tuttugu leikmenn með magakveisu

Venesúela á enn möguleika á að komast á HM í Brasilíu en útiliðið er ekki bjart í leikmannahópnum þessa stundina. Framundan er leikur á móti Síle á föstudagskvöldið en nær allur hópurinn glímir við veikindi.

Guðlaugur Victor í liði vikunnar

Guðlaugur Victor Pálsson var valinn í lið 5. umferðar hollensku deildarinnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafntefli NEC Nijmegen gegn NAC Breda.

Messi hjálpar Madrid að fá Ólympíuleikana

Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims og aðalmaður erkifjenda Barcelona í Real Madrid er einn af mönnunum sem ætla að hjálpa Madrid að fá Ólympíuleikana 2020.

Manchester United reyndi líka að fá Sneijder

Það gekk fátt upp hjá Englandsmeisturum Manchester United í félagsskiptaglugganum sem lokaði á mánudagskvöldið. Það berast enn fréttir af mislukkuðu kaupum United því Wesley Sneijder hefur nú bæst í hóp þeirra leikmanna sem United tókst ekki að fá.

Blikar án fjögurra lykilmanna

Finnur Orri Margeirsson, Nichlas Rohde, Renee Troost og Þórður Steinar Hreiðarsson verða allir í leikbanni þegar Breiðablik sækir Val heim í 19. umferð Pepsi-deildar föstudagskvöldið 13. september.

Walcott: Rooney leit út eins og leikari í hryllingsmynd

Wayne Rooney gat ekki spilað með Manchester United í stórleiknum á móti Liverpool um helgina og missir líka af leikjum með enska landsliðinu. Hann fékk stóran skurð á höfuðið á síðustu æfingu United fyrir Liverpool-leikinn.

Tottenham reyndi að stoppa söluna á Özil til Arsenal

Félagsskiptaglugginn var svo sannarlega ólíkur hjá ensku úrvalsdeildarliðunum og nágrönnunum Tottenham og Arsenal. Tottenham sópað til síns leikmönnum allan gluggann en Arsenal fékk ekki alvöru leikmann fyrr en á lokadeginum.

20 þúsund miðar seldir

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Svisslendingum í undankeppni HM 2014 í Bern á föstudagskvöldið.

Messan: United vantar skapandi miðjumann

Séra Guðmundur Benediktssos, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær.

Gula spjaldið á Hólmbert Aron

Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, fékk gult spjald í leik liðsins gegn Þór í Pepsi-deild karla á sunnudaginn.

Þór/KA gæti mætt Söru og Þóru

Íslandsmeistararnir sumarið 2012, Þór/KA, verða í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á fimmtudaginn.

Messan: Allt annað að sjá til Arsenal

Séra Guðmundur Benediktssos, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær.

Undirbuxurnar voru rauðar eftir allt saman

Freyr Bjarnason, leikmaður FH í Pepsi-deild karla, var gripinn glóðvolgur í svörtum undirbuxum undri bláum stuttbuxum sínum í leik gegn KR á dögunum.

Suarez vill vinna aftur traust stuðningsmanna Liverpool

Stuðningsmenn Liverpool eru ekki búnir að gleyma Úrúgvæmanninum Luis Suarez en frábært gengi liðsins án hans hefur algjörlega breytt umræðunni í kringum félagið. Liverpool hefur unnið þrjá fyrstu leiki tímabilsins án Suarez sem gerði allt til að losna frá Anfield en er nú tilbúinn að vinna hug og hjörtu stuðningsmannanna á nýjan leik.

Alfreð og Emil æfðu ekki

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er mætt til Bern þar sem fyrsta æfing liðsins fyrir leikinn gegn Sviss fór fram í dag.

Löng bið Elínar Mettu á enda

Valskonan Elín Metta Jensen skoraði tvö langþráð mörk í 6-0 sigri Vals á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Elín Metta er áfram önnur markahæst í deildinni, nú með 14 mörk, en hún var engu að síður búin að bíða lengi eftir marki.

Öll félagsskipti ensku úrvalsdeildarliðanna

Félagsskiptaglugginn í Evrópu er nú lokaður og að venju gekk mikið á síðustu klukkutímana fyrir lokun. Það hafa orðið talsverðar breytingar á leikmannahópum liðanna í ensku úrvalsdeildinni í sumarglugganum og því ekki úr vegi að skoða hverjir hafa komið og farið hjá úrvalsdeildarliðunum tuttugu.

Moyes missti af Coentrao

Manchester United gerði tilraun til þess að fá Fabio Coentrao að láni frá Real Madrid rétt áður en félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað í gærkvöldi.

Ensku félögin hafa aldrei eytt meiru

Félögin í ensku úrvalsdeildinni settu nýtt met með því að eyða 630 milljónum punda eða 118 milljörðum íslenskra króna í sumarglugganum en félagsskiptaglugginn lokaði seint í gærkvöldi.

Arftaki Eriksen fundinn

Hollenska knattspyrnuliðið hefur fest kaup á nýjum leikmanni sem á að leysa Christian Eriksen af hólmi en danski miðjumaðurinn gekk í raðir Tottenham Hotspur frá Ajax í síðustu viku.

Sjá næstu 50 fréttir