Fleiri fréttir Tuttugu leikmenn með magakveisu Venesúela á enn möguleika á að komast á HM í Brasilíu en útiliðið er ekki bjart í leikmannahópnum þessa stundina. Framundan er leikur á móti Síle á föstudagskvöldið en nær allur hópurinn glímir við veikindi. 4.9.2013 14:45 Guðlaugur Victor í liði vikunnar Guðlaugur Victor Pálsson var valinn í lið 5. umferðar hollensku deildarinnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafntefli NEC Nijmegen gegn NAC Breda. 4.9.2013 14:00 Varaliðið okkur kæmist í undanúrslit á HM Abby Wambach, framherji bandaríska landsliðsins, bætti við heimsmet sitt í nótt þegar hún skoraði eitt marka liðsins í 7-0 sigri á Mexíkó. 4.9.2013 13:15 Fabregas: Arsenal náði í næstbesta leikmann Real Madrid Cesc Fabregas, fyrrum fyrirliði Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, átti ekki von á því að Arsenal tækist að kaupa þýska landsliðsmanninn Mesut Özil frá Real Madrid. 4.9.2013 12:30 Messi hjálpar Madrid að fá Ólympíuleikana Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims og aðalmaður erkifjenda Barcelona í Real Madrid er einn af mönnunum sem ætla að hjálpa Madrid að fá Ólympíuleikana 2020. 4.9.2013 11:45 Manchester United reyndi líka að fá Sneijder Það gekk fátt upp hjá Englandsmeisturum Manchester United í félagsskiptaglugganum sem lokaði á mánudagskvöldið. Það berast enn fréttir af mislukkuðu kaupum United því Wesley Sneijder hefur nú bæst í hóp þeirra leikmanna sem United tókst ekki að fá. 4.9.2013 11:00 Bale ekki öruggur með sæti í byrjunarliði Real Madrid Real Madrid eyddi 85,3 milljónum punda, rúmlega sextán milljörðum íslenskra króna, í velska kantmanninn Gareth Bale og gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims. 4.9.2013 10:15 Blikar án fjögurra lykilmanna Finnur Orri Margeirsson, Nichlas Rohde, Renee Troost og Þórður Steinar Hreiðarsson verða allir í leikbanni þegar Breiðablik sækir Val heim í 19. umferð Pepsi-deildar föstudagskvöldið 13. september. 4.9.2013 09:30 Walcott: Rooney leit út eins og leikari í hryllingsmynd Wayne Rooney gat ekki spilað með Manchester United í stórleiknum á móti Liverpool um helgina og missir líka af leikjum með enska landsliðinu. Hann fékk stóran skurð á höfuðið á síðustu æfingu United fyrir Liverpool-leikinn. 4.9.2013 08:38 Tottenham reyndi að stoppa söluna á Özil til Arsenal Félagsskiptaglugginn var svo sannarlega ólíkur hjá ensku úrvalsdeildarliðunum og nágrönnunum Tottenham og Arsenal. Tottenham sópað til síns leikmönnum allan gluggann en Arsenal fékk ekki alvöru leikmann fyrr en á lokadeginum. 4.9.2013 08:00 Gylfi þarf heldur betur að berjast fyrir sæti sínu Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn í Tottenham berjast um mínútur við Gylfa Þór Sigurðsson en leikmenn streymdu til Tottenham í sumarglugganum. 4.9.2013 07:00 Vissi ekki hvers vegna Eiður Smári mætti ekki á æfingu Eiður Smári Guðjohnsen virðist vera fallinn í ónáð hjá þjálfara Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.9.2013 23:00 Björn skoraði í vítakeppni er Úlfarnir fóru áfram Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Wolves, skoraði mikilvægt mark fyrir félagið í kvöld þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Walsall í bikarkeppni neðrideildarliða á Englandi. 3.9.2013 21:30 20 þúsund miðar seldir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Svisslendingum í undankeppni HM 2014 í Bern á föstudagskvöldið. 3.9.2013 21:30 ÍBV skaust upp í annað sætið eftir sigur á Aftureldingu ÍBV vann fínan sigur, 3-0, á Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram í Mosfellsbænum. 3.9.2013 20:08 Messan: United vantar skapandi miðjumann Séra Guðmundur Benediktssos, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. 3.9.2013 19:45 Fylkir og ÍA upp í Pepsi-deild kvenna Fylkir og ÍA eru komin upp í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eftir leiki kvöldsins í umspili um laus sæti í deildinni. 3.9.2013 19:36 Kristianstad tapaði illa fyrir Linköping Íslendingaliðið Kristianstad tapaði illa gegn Linköping, 3-1, á útivelli í dag í sænsku kvennadeildinni í knattspyrnu. 3.9.2013 18:55 Avaldsnes í undanúrslit eftir magnaðan sigur | Hólmfríður skoraði Avaldsnes vann magnaðan sigur á Klepp í 8-liða úrslitum norska bikarsins í knattspyrnu en liðið vann leikinn 3-2. 3.9.2013 18:42 Gula spjaldið á Hólmbert Aron Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, fékk gult spjald í leik liðsins gegn Þór í Pepsi-deild karla á sunnudaginn. 3.9.2013 18:30 Þór/KA gæti mætt Söru og Þóru Íslandsmeistararnir sumarið 2012, Þór/KA, verða í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á fimmtudaginn. 3.9.2013 17:45 Messan: Allt annað að sjá til Arsenal Séra Guðmundur Benediktssos, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. 3.9.2013 17:22 Undirbuxurnar voru rauðar eftir allt saman Freyr Bjarnason, leikmaður FH í Pepsi-deild karla, var gripinn glóðvolgur í svörtum undirbuxum undri bláum stuttbuxum sínum í leik gegn KR á dögunum. 3.9.2013 16:15 Númer nýjustu leikmanna ensku stórliðanna Mesut Özil mun spila í treyju númer 11 hjá Arsenal en Marouane Fellaini í treyju númer 31 hjá Manchester United. 3.9.2013 16:00 Suarez vill vinna aftur traust stuðningsmanna Liverpool Stuðningsmenn Liverpool eru ekki búnir að gleyma Úrúgvæmanninum Luis Suarez en frábært gengi liðsins án hans hefur algjörlega breytt umræðunni í kringum félagið. Liverpool hefur unnið þrjá fyrstu leiki tímabilsins án Suarez sem gerði allt til að losna frá Anfield en er nú tilbúinn að vinna hug og hjörtu stuðningsmannanna á nýjan leik. 3.9.2013 15:30 Bendtner ætlar að leggja sitt af mörkum hjá Arsenal „Ég vil fullvissa stuðningsmenn Arsenal um að ég ætla að gefa allt sem ég á í tímabilið sem ég tel að geti verið eftirminnilegt hjá félaginu.“ 3.9.2013 14:30 Einstaka leikir í lokaumferðinni gætu farið fram á laugardeginum Sú staða gæti komið upp að félög í Pepsi-deild karla í knattspyrnu ættu þess kost að spila leiki sína í lokaumferðinni á laugardegi en ekki sunnudegi. 3.9.2013 13:54 Fylkir og ÍA í dauðafæri | Rokkað í Vesturbænum Í kvöld kemur í ljós hvaða tvö lið tryggja sér sæti í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð. 3.9.2013 12:45 Viðamiklar breytingar á Pepsi-deild karla | Lokaumferðin færð í heild sinni Breyta hefur þurft tímasetningu á þrettán leikjum í Pepsi-deild karla í síðustu fjórum umferðunum. Breytingar voru birtar á heimasíðu KSÍ í dag. 3.9.2013 12:35 Alfreð og Emil æfðu ekki Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er mætt til Bern þar sem fyrsta æfing liðsins fyrir leikinn gegn Sviss fór fram í dag. 3.9.2013 12:27 Kagawa: Get ekkert gert nema leggja hart að mér Shinji Kagawa, miðjumaður Manchester United, hefur ekki komið við sögu í fyrstu þremur leikjum Englandsmeistaranna á leiktíðinni. 3.9.2013 11:45 Myndu gera skutlur úr tilboðum lægri en tíu milljónir evra Alfreð Finnbogason verður í herbúðum hollenska félagsins Heerenveen til áramóta hið minnsta. Það staðfestir Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans. 3.9.2013 11:31 Löng bið Elínar Mettu á enda Valskonan Elín Metta Jensen skoraði tvö langþráð mörk í 6-0 sigri Vals á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Elín Metta er áfram önnur markahæst í deildinni, nú með 14 mörk, en hún var engu að síður búin að bíða lengi eftir marki. 3.9.2013 10:15 Öll félagsskipti ensku úrvalsdeildarliðanna Félagsskiptaglugginn í Evrópu er nú lokaður og að venju gekk mikið á síðustu klukkutímana fyrir lokun. Það hafa orðið talsverðar breytingar á leikmannahópum liðanna í ensku úrvalsdeildinni í sumarglugganum og því ekki úr vegi að skoða hverjir hafa komið og farið hjá úrvalsdeildarliðunum tuttugu. 3.9.2013 09:45 Moyes missti af Coentrao Manchester United gerði tilraun til þess að fá Fabio Coentrao að láni frá Real Madrid rétt áður en félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað í gærkvöldi. 3.9.2013 09:12 Ensku félögin hafa aldrei eytt meiru Félögin í ensku úrvalsdeildinni settu nýtt met með því að eyða 630 milljónum punda eða 118 milljörðum íslenskra króna í sumarglugganum en félagsskiptaglugginn lokaði seint í gærkvöldi. 3.9.2013 07:38 Hverjir voru þessir huldumenn sem reyndu að semja um Herrera? Englandsmeistarar Manchester United voru á höttunum eftir mörgum leikmönnum í félagsskiptaglugganum sem lokaði í gær en á endanum náði félagið "bara" að ganga frá kaupum á Everton-manninum Marouane Fellaini. 3.9.2013 07:30 Lokadagurinn í beinni: Hverjir enda hvar? Nú hefur félagaskiptaglugganum verið lokað og enn á eftir að koma í ljós hvaða samningar hafa verið gerðir milli félaga í Evrópu. 2.9.2013 07:49 Missti stjórn á skapi sínu í beinni útsendingu á lokadegi gluggans Peter Stevenson ,fréttamaður SkySports News, lenti í kröppum dansi fyrir utan æfingasvæði Liverpool þegar hann var í beinni sjónvarpsútsendingu. 2.9.2013 23:00 Fellaini til Manchester United á 27,5 milljónir punda Belginn Marouane Fellaini gekk í kvöld til liðs við Englandsmeistara Manchester United en félagið greiddi Everton 27,5 milljónir punda fyrir leikmanninn. 2.9.2013 22:31 Özil dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal Arsenal gekk frá kaupum á Mesut Özil frá Real Madrid í kvöld en hann varð í leiðinni dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 2.9.2013 22:15 Arftaki Eriksen fundinn Hollenska knattspyrnuliðið hefur fest kaup á nýjum leikmanni sem á að leysa Christian Eriksen af hólmi en danski miðjumaðurinn gekk í raðir Tottenham Hotspur frá Ajax í síðustu viku. 2.9.2013 21:30 Þróttur féll og Valsstúlkur upp í annað sætið | Myndir Tveimur leikjum er nýlokið í Pepsi-deild kvenna en Valsstúlkur slátruðu HK/Víking 6-0 og Þróttur féll niður um deild eftir tap gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar 2-1. 2.9.2013 20:33 Theodór Elmar og félagar töpuðu fyrir SønderjyskE SønderjyskE vann fínan sigur, 2-0, á Theodór Elmari Bjarnasyni og félögum í Randers en liðin mættust á Essex Park vellinum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2.9.2013 19:11 Matthías sá sjötti sem skorar þrennu í norsku úrvalsdeildinni Matthías Vilhjálmsson fór á kostum í 7-0 stórsigri Start á Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni í gær en Matthías skoraði þrennu í leiknum. Hann varð þar með sjötti Íslendingurinn sem nær að skora þrennu í norsku úrvalsdeildinni. 2.9.2013 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tuttugu leikmenn með magakveisu Venesúela á enn möguleika á að komast á HM í Brasilíu en útiliðið er ekki bjart í leikmannahópnum þessa stundina. Framundan er leikur á móti Síle á föstudagskvöldið en nær allur hópurinn glímir við veikindi. 4.9.2013 14:45
Guðlaugur Victor í liði vikunnar Guðlaugur Victor Pálsson var valinn í lið 5. umferðar hollensku deildarinnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafntefli NEC Nijmegen gegn NAC Breda. 4.9.2013 14:00
Varaliðið okkur kæmist í undanúrslit á HM Abby Wambach, framherji bandaríska landsliðsins, bætti við heimsmet sitt í nótt þegar hún skoraði eitt marka liðsins í 7-0 sigri á Mexíkó. 4.9.2013 13:15
Fabregas: Arsenal náði í næstbesta leikmann Real Madrid Cesc Fabregas, fyrrum fyrirliði Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, átti ekki von á því að Arsenal tækist að kaupa þýska landsliðsmanninn Mesut Özil frá Real Madrid. 4.9.2013 12:30
Messi hjálpar Madrid að fá Ólympíuleikana Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims og aðalmaður erkifjenda Barcelona í Real Madrid er einn af mönnunum sem ætla að hjálpa Madrid að fá Ólympíuleikana 2020. 4.9.2013 11:45
Manchester United reyndi líka að fá Sneijder Það gekk fátt upp hjá Englandsmeisturum Manchester United í félagsskiptaglugganum sem lokaði á mánudagskvöldið. Það berast enn fréttir af mislukkuðu kaupum United því Wesley Sneijder hefur nú bæst í hóp þeirra leikmanna sem United tókst ekki að fá. 4.9.2013 11:00
Bale ekki öruggur með sæti í byrjunarliði Real Madrid Real Madrid eyddi 85,3 milljónum punda, rúmlega sextán milljörðum íslenskra króna, í velska kantmanninn Gareth Bale og gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims. 4.9.2013 10:15
Blikar án fjögurra lykilmanna Finnur Orri Margeirsson, Nichlas Rohde, Renee Troost og Þórður Steinar Hreiðarsson verða allir í leikbanni þegar Breiðablik sækir Val heim í 19. umferð Pepsi-deildar föstudagskvöldið 13. september. 4.9.2013 09:30
Walcott: Rooney leit út eins og leikari í hryllingsmynd Wayne Rooney gat ekki spilað með Manchester United í stórleiknum á móti Liverpool um helgina og missir líka af leikjum með enska landsliðinu. Hann fékk stóran skurð á höfuðið á síðustu æfingu United fyrir Liverpool-leikinn. 4.9.2013 08:38
Tottenham reyndi að stoppa söluna á Özil til Arsenal Félagsskiptaglugginn var svo sannarlega ólíkur hjá ensku úrvalsdeildarliðunum og nágrönnunum Tottenham og Arsenal. Tottenham sópað til síns leikmönnum allan gluggann en Arsenal fékk ekki alvöru leikmann fyrr en á lokadeginum. 4.9.2013 08:00
Gylfi þarf heldur betur að berjast fyrir sæti sínu Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn í Tottenham berjast um mínútur við Gylfa Þór Sigurðsson en leikmenn streymdu til Tottenham í sumarglugganum. 4.9.2013 07:00
Vissi ekki hvers vegna Eiður Smári mætti ekki á æfingu Eiður Smári Guðjohnsen virðist vera fallinn í ónáð hjá þjálfara Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.9.2013 23:00
Björn skoraði í vítakeppni er Úlfarnir fóru áfram Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Wolves, skoraði mikilvægt mark fyrir félagið í kvöld þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Walsall í bikarkeppni neðrideildarliða á Englandi. 3.9.2013 21:30
20 þúsund miðar seldir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Svisslendingum í undankeppni HM 2014 í Bern á föstudagskvöldið. 3.9.2013 21:30
ÍBV skaust upp í annað sætið eftir sigur á Aftureldingu ÍBV vann fínan sigur, 3-0, á Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram í Mosfellsbænum. 3.9.2013 20:08
Messan: United vantar skapandi miðjumann Séra Guðmundur Benediktssos, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. 3.9.2013 19:45
Fylkir og ÍA upp í Pepsi-deild kvenna Fylkir og ÍA eru komin upp í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eftir leiki kvöldsins í umspili um laus sæti í deildinni. 3.9.2013 19:36
Kristianstad tapaði illa fyrir Linköping Íslendingaliðið Kristianstad tapaði illa gegn Linköping, 3-1, á útivelli í dag í sænsku kvennadeildinni í knattspyrnu. 3.9.2013 18:55
Avaldsnes í undanúrslit eftir magnaðan sigur | Hólmfríður skoraði Avaldsnes vann magnaðan sigur á Klepp í 8-liða úrslitum norska bikarsins í knattspyrnu en liðið vann leikinn 3-2. 3.9.2013 18:42
Gula spjaldið á Hólmbert Aron Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, fékk gult spjald í leik liðsins gegn Þór í Pepsi-deild karla á sunnudaginn. 3.9.2013 18:30
Þór/KA gæti mætt Söru og Þóru Íslandsmeistararnir sumarið 2012, Þór/KA, verða í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á fimmtudaginn. 3.9.2013 17:45
Messan: Allt annað að sjá til Arsenal Séra Guðmundur Benediktssos, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. 3.9.2013 17:22
Undirbuxurnar voru rauðar eftir allt saman Freyr Bjarnason, leikmaður FH í Pepsi-deild karla, var gripinn glóðvolgur í svörtum undirbuxum undri bláum stuttbuxum sínum í leik gegn KR á dögunum. 3.9.2013 16:15
Númer nýjustu leikmanna ensku stórliðanna Mesut Özil mun spila í treyju númer 11 hjá Arsenal en Marouane Fellaini í treyju númer 31 hjá Manchester United. 3.9.2013 16:00
Suarez vill vinna aftur traust stuðningsmanna Liverpool Stuðningsmenn Liverpool eru ekki búnir að gleyma Úrúgvæmanninum Luis Suarez en frábært gengi liðsins án hans hefur algjörlega breytt umræðunni í kringum félagið. Liverpool hefur unnið þrjá fyrstu leiki tímabilsins án Suarez sem gerði allt til að losna frá Anfield en er nú tilbúinn að vinna hug og hjörtu stuðningsmannanna á nýjan leik. 3.9.2013 15:30
Bendtner ætlar að leggja sitt af mörkum hjá Arsenal „Ég vil fullvissa stuðningsmenn Arsenal um að ég ætla að gefa allt sem ég á í tímabilið sem ég tel að geti verið eftirminnilegt hjá félaginu.“ 3.9.2013 14:30
Einstaka leikir í lokaumferðinni gætu farið fram á laugardeginum Sú staða gæti komið upp að félög í Pepsi-deild karla í knattspyrnu ættu þess kost að spila leiki sína í lokaumferðinni á laugardegi en ekki sunnudegi. 3.9.2013 13:54
Fylkir og ÍA í dauðafæri | Rokkað í Vesturbænum Í kvöld kemur í ljós hvaða tvö lið tryggja sér sæti í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð. 3.9.2013 12:45
Viðamiklar breytingar á Pepsi-deild karla | Lokaumferðin færð í heild sinni Breyta hefur þurft tímasetningu á þrettán leikjum í Pepsi-deild karla í síðustu fjórum umferðunum. Breytingar voru birtar á heimasíðu KSÍ í dag. 3.9.2013 12:35
Alfreð og Emil æfðu ekki Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er mætt til Bern þar sem fyrsta æfing liðsins fyrir leikinn gegn Sviss fór fram í dag. 3.9.2013 12:27
Kagawa: Get ekkert gert nema leggja hart að mér Shinji Kagawa, miðjumaður Manchester United, hefur ekki komið við sögu í fyrstu þremur leikjum Englandsmeistaranna á leiktíðinni. 3.9.2013 11:45
Myndu gera skutlur úr tilboðum lægri en tíu milljónir evra Alfreð Finnbogason verður í herbúðum hollenska félagsins Heerenveen til áramóta hið minnsta. Það staðfestir Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans. 3.9.2013 11:31
Löng bið Elínar Mettu á enda Valskonan Elín Metta Jensen skoraði tvö langþráð mörk í 6-0 sigri Vals á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Elín Metta er áfram önnur markahæst í deildinni, nú með 14 mörk, en hún var engu að síður búin að bíða lengi eftir marki. 3.9.2013 10:15
Öll félagsskipti ensku úrvalsdeildarliðanna Félagsskiptaglugginn í Evrópu er nú lokaður og að venju gekk mikið á síðustu klukkutímana fyrir lokun. Það hafa orðið talsverðar breytingar á leikmannahópum liðanna í ensku úrvalsdeildinni í sumarglugganum og því ekki úr vegi að skoða hverjir hafa komið og farið hjá úrvalsdeildarliðunum tuttugu. 3.9.2013 09:45
Moyes missti af Coentrao Manchester United gerði tilraun til þess að fá Fabio Coentrao að láni frá Real Madrid rétt áður en félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað í gærkvöldi. 3.9.2013 09:12
Ensku félögin hafa aldrei eytt meiru Félögin í ensku úrvalsdeildinni settu nýtt met með því að eyða 630 milljónum punda eða 118 milljörðum íslenskra króna í sumarglugganum en félagsskiptaglugginn lokaði seint í gærkvöldi. 3.9.2013 07:38
Hverjir voru þessir huldumenn sem reyndu að semja um Herrera? Englandsmeistarar Manchester United voru á höttunum eftir mörgum leikmönnum í félagsskiptaglugganum sem lokaði í gær en á endanum náði félagið "bara" að ganga frá kaupum á Everton-manninum Marouane Fellaini. 3.9.2013 07:30
Lokadagurinn í beinni: Hverjir enda hvar? Nú hefur félagaskiptaglugganum verið lokað og enn á eftir að koma í ljós hvaða samningar hafa verið gerðir milli félaga í Evrópu. 2.9.2013 07:49
Missti stjórn á skapi sínu í beinni útsendingu á lokadegi gluggans Peter Stevenson ,fréttamaður SkySports News, lenti í kröppum dansi fyrir utan æfingasvæði Liverpool þegar hann var í beinni sjónvarpsútsendingu. 2.9.2013 23:00
Fellaini til Manchester United á 27,5 milljónir punda Belginn Marouane Fellaini gekk í kvöld til liðs við Englandsmeistara Manchester United en félagið greiddi Everton 27,5 milljónir punda fyrir leikmanninn. 2.9.2013 22:31
Özil dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal Arsenal gekk frá kaupum á Mesut Özil frá Real Madrid í kvöld en hann varð í leiðinni dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 2.9.2013 22:15
Arftaki Eriksen fundinn Hollenska knattspyrnuliðið hefur fest kaup á nýjum leikmanni sem á að leysa Christian Eriksen af hólmi en danski miðjumaðurinn gekk í raðir Tottenham Hotspur frá Ajax í síðustu viku. 2.9.2013 21:30
Þróttur féll og Valsstúlkur upp í annað sætið | Myndir Tveimur leikjum er nýlokið í Pepsi-deild kvenna en Valsstúlkur slátruðu HK/Víking 6-0 og Þróttur féll niður um deild eftir tap gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar 2-1. 2.9.2013 20:33
Theodór Elmar og félagar töpuðu fyrir SønderjyskE SønderjyskE vann fínan sigur, 2-0, á Theodór Elmari Bjarnasyni og félögum í Randers en liðin mættust á Essex Park vellinum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2.9.2013 19:11
Matthías sá sjötti sem skorar þrennu í norsku úrvalsdeildinni Matthías Vilhjálmsson fór á kostum í 7-0 stórsigri Start á Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni í gær en Matthías skoraði þrennu í leiknum. Hann varð þar með sjötti Íslendingurinn sem nær að skora þrennu í norsku úrvalsdeildinni. 2.9.2013 17:00
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn