Fleiri fréttir Cardiff að tryggja sér þjónustu Odemwingie Það varð ekkert að því að Alfreð Finnbogason yrði liðsfélagi landa síns Arons Einars Gunnarssonar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Cardiff City eins og orðrómur var um í síðustu viku. Cardiff ætlar að leysa framherjamál sín með Peter Odemwingie. 2.9.2013 14:27 Aðeins Tyresö skorað hjá Þóru í þrettán vikur LdB Malmö vann 2-0 útisigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Íslendingaliðið hefur fimm stiga forskot á toppnum. 2.9.2013 14:00 Ekki lengur pláss fyrir Borini á Anfield Fabio Borini, ítalski framherjinn hjá Liverpool, er á leiðinni til landa síns Paolo Di Canio á láni samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. Sunderland fær Borini á láni út þetta tímabil. 2.9.2013 13:57 Birkir til Sampdoria Ítalska knattspyrnufélagið Sampdoria hefur tilkynnt á heimasíðu sinni að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé orðinn leikmaður liðsins. 2.9.2013 13:43 Arsenal reynir að fá Demba Ba á láni Arsenal ætlar að láta til sín taka á lokadegi félagsgluggans en Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Arsene Wenger sé að reyna að fá Demba Ba á láni. Fyrr í dag náði Arsenal samkomulag við Real Madrid um kaup á þýska miðjumanninum Mesut Özil. 2.9.2013 13:30 Bale er byrjaður að læra spænsku - myndir Gareth Bale var í dag kynntur til sögunnar sem leikmaður Real Madrid. Hann er dýrasti leikmaður knattspyrnusögunnar en kaupverðið er 100 milljónir evra eða tæplega 16 milljarðar íslenskra króna. 2.9.2013 13:15 Pepsi-mörkin: Blautt innslag frá Eyjum "Það verður að viðurkennast að það rignir stundum í Vestmannaeyjum," segir Sighvatur Jónsson í upphafi stórskemmtilegs innslags síns í Pepsi-mörkunum í gær en Sighvatur fjallaði þá um ástæður þess að ekkert varð af leik ÍBV og Vals í 18. umferð Pepsi-deildar karla. 2.9.2013 12:30 Özil til Arsenal fyrir 50 milljónir evra Mesut Özil er á leiðinni í læknisskoðun og verður í framhaldinu leikmaður Arsenal samkvæmt heimildum BBC. 2.9.2013 11:01 Liverpool saknar ekki Suarez - tölurnar tala sínu máli Liverpool er eitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í gær en Liverpool hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína og alla með sigurmarki frá Daniel Sturridge. 2.9.2013 10:30 Fylkismenn hafa stoppað tvær lengstu taplausu hrinur tímabilsins Fylkismenn fóru illa með Blika á Kópavogsvellinum í gær og unnu sannfærandi 4-1 sigur. Árbæingar urðu þar með fyrsta liðið til að vinna Breiðablik í Pepsi-deildinni síðan 21. maí. 2.9.2013 09:45 AC Milan fær Kaka ókeypis Brasilíski miðjumaðurinn Kaka mun ganga í raðir AC Milan á nýjan leik. Kaka hélt frá Mílanó til Real Madrid fyrir fjórum árum. 2.9.2013 09:10 Helgin í enska boltanum á aðeins sex mínútum Þriðja umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina og tveir stærstu leikirnir voru á sunnudeginum þar sem Liverpool vann Manchester United og Arsenal fagnaði sigri í Norður-London slagnum á móti Tottenham. 2.9.2013 09:00 Mesut Özil vill ekki fara til Arsenal Mesut Özil, þýski landsliðsmiðjumaðurinn hjá Real Madrid, hefur gefið það út að hann vilji ekki að yfirgefa Real Madrid samkvæmt frétt á vefsíðu spænska blaðsins Marca. 2.9.2013 08:15 Uppgjör Pepsi-markanna frá því í gær Fjórir leikir fóru fram í 18. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gær en fresta þurfti tveimur leikja umferðarinnar vegna veðurs. 2.9.2013 07:30 Sonur Tim Cahill söng þjóðsönginn Tim Cahill, miðjumaður New York Red Bulls mun líklegast seint gleyma gærkvöldinu. Í fjarveru Thierry Henry fékk Cahill fyrirliðabandið. 1.9.2013 23:00 Ancelotti: Coentrao fer hvergi Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid hefur staðfest að Fabio Coentrao verði áfram hjá Real Madrid. Coentrao hefur verið orðaður við Tottenham, Chelsea og Manchester United en hann verður hjá Real allaveganna fram í janúar. 1.9.2013 22:30 Úrslit dagsins í ítalska | Gomez opnaði markareikninginn Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn þegar Verona tapaði gegn Roma í Róm. Staðan var markalaus í hálfleik en heimamenn settu í fimmta gír í seinni hálfleik og skoruðu þrjú mörk gegn engu. 1.9.2013 21:25 Demichelis genginn til liðs við Manchester City Martin Demichelis er genginn til liðs við Manchester City en talið er að City greiði fjórar milljónir punda fyrir krafta hans. Þetta er í þriðja sinn sem hann mun vinna með Manuel Pellegrini, þjálfara Manchester City eftir tíma þeirra hjá River Plate og Malaga. 1.9.2013 20:46 Eiður má fara | Lenti upp á kant við þjálfarann Club Brugge hefur gefið Eiði Smára Guðjohnsen grænt ljós að fara frá félaginu fyrir lok félagsskiptagluggans. Samkvæmt forseta Club Brugge, Bart Verhaege eru lið í Tyrklandi og Rússlandi sem hafa sýnt Eiði áhuga. 1.9.2013 20:34 Özil orðaður við Arsenal Sífellt heyrist hærri raddir að Mesut Özil, leikmaður Real Madrid sé á leiðinni til Arsenal. Óvissa er um framtíð Özil sem er 24 ára landsliðsmaður Þýskalands. 1.9.2013 20:21 Bale: Draumur minn að rætast Gareth Bale skrifaði bréf á opinbera síðu Tottenham þar sem hann þakkar fyrir árin sex hjá félaginu. 1.9.2013 18:48 Þór/KA vann á Selfossi Akureyringar gerðu sér góða ferð suður og unnu 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi deild kvenna í dag. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti. 1.9.2013 18:33 Bale orðinn dýrasti leikmaður allra tíma Tottenham birti rétt í þessu tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að Gareth Bale sé genginn til liðs við Real Madrid. Bale hefur verið orðaður við Real Madrid í allt sumar og fékk þá ósk sína loks uppfyllta að komst til félagsins. 1.9.2013 18:17 AZ Alkmaar misstu af þremur stigum á lokametrunum Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar í 1-1 jafntefli gegn Vitesse í hollensku úrvaldsdeildinni. Aron Jóhannsson byrjaði á bekknum en kom inná þegar rúmlega 70 mínútur voru búnar af leiknum. 1.9.2013 16:33 Matti Vill með stórleik í 7-0 sigri Matthías Vilhjálmsson átti stórleik fyrir Start í 7-0 slátrun á Sandnes Ulf í norsku deildinni í dag. Matthías var á skotskónum og setti þrjú mörk í leiknum. 1.9.2013 15:10 Hjálmar Jónsson spilaði í sigurleik Hjálmar Jónsson var að venju í byrjunarliði IFK Göteborg í 3-0 sigri þeirra á Atvidaberg í Allsvenskan í dag. 1.9.2013 15:03 Moyes: Besta frammistaða liðsins á tímabilinu David Moyes var þokkalega sáttur með frammistöðu sinna manna í 1-0 tapi gegn Liverpool á Anfield í dag. 1.9.2013 14:59 Sturridge: Snýst um liðið en ekki einstaklinga Afmælisbarnið og markaskorari Liverpool í 1-0 sigri á Manchester United var eldhress í viðtölum eftir leik. 1.9.2013 14:51 Swansea sigraði á The Hawthorns Swansea unnu sinn fyrsta sigur á þessu tímabili þegar þeir mættu á The Hawthorns. Swansea tapaði fyrstu leikjum sínum á tímabilinu gegn Manchester United og Tottenham en náðu þremur stigum í dag. 1.9.2013 14:22 Demichelis á leiðinni til Manchester City Samkvæmt heimildum Skysports er argentínski varnarmaðurinn Martin Demichelis á leiðinni í læknisskoðun hjá Manchester City. 1.9.2013 13:45 Villas-Boas telur Tottenham sterkari Þrátt fyrir að vera að missa sinn besta mann telur Andre Villas-Boas að Tottenham sé sterkara en í fyrra. Framtíð Gareth Bale hefur verið helsta umræðuefni fjölmiðla síðustu vikur en á sama tíma hefur Tottenham fengið til sín fjöldan allan af leikmönnum. 1.9.2013 13:00 Kolbeinn spilaði í jafnteflisleik Kolbeinn Sigþórsson byrjaði inná í 1-1 jafntefli Ajax gegn Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 1.9.2013 12:38 Allegri hefur áhuga á Kaka Brasilíumaðurinn Kaka var áður fyrr efstur á lista yfir menn sem andstæðingar þyrftu að stöðva. Í dag er hann hinsvegar aðeins varaskeifa í stjörnuliði Real Madrid og ætlar að finna sér nýtt lið í félagsskiptaglugganum. 1.9.2013 11:00 Liverpool verður að berjast um fjórða sætið Rio Ferdinand, miðvörður Man. Utd, hefur tekið það að sér að kynda bálið fyrir stórleikinn gegn Liverpool í dag. 1.9.2013 10:30 Isco og Ronaldo afgreiddu Athletic Bilbao Real Madrid vann öruggan 3-1 sigur á Athletic Bilbao á Santiago Bernebau í dag. Real Madrid hefur nú unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. 1.9.2013 09:45 Barcelona sigraði á Mestalla | Messi með þrennu í fyrri hálfleik Barcelona komst aftur í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Valencia á Mestalla í kvöld. Lionel Messi átti stórleik og skoraði þrennu í fyrri hálfleik. 1.9.2013 00:01 Giroud tryggði Arsenal sigur Arsenal hefur verið með gott tak á Tottenham á heimavelli sínum undanfarin ár og á því varð engin breyting í dag. Þá vann Arsenal góðan 1-0 sigur. Bæði lið eru með sex stig í deildinni eftir leikinn. 1.9.2013 00:01 Liverpool sigraði Man Utd | Þriðji 1-0 sigurinn í röð Liverpool sigraði Manchester United í stórleik dagsins á Anfield en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Þetta var þriðji 1-0 sigur Liverpool í röð í deildinni. 1.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Fylkir 1-4 Fylkir skellti Breiðabliki 4-1 í Kópavogi í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. Fylkir var 3-1 yfir í hálfleik en staðan eftir átta mínútna leik var 2-1. 1.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Víkingur 2-2 FH-ingar og Víkingur Ólafsvík gerðu 2-2 jafntefli í átjándu umferð Pepsi-deildarinnar. 1.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-2 Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni sigur á Keflavík í annað skipti í sumar er liðin mættust suður með sjó í kvöld. Ólafur Karl skoraði eina mark leiksins er liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar. 1.9.2013 00:01 Frestað á Akranesi Búið er að fresta öðrum leik í Pepsi-deild karla. Nú er búið að blása af leik ÍA og KR sem átti að hefjast klukkan 18.00. 1.9.2013 00:01 Búið að fresta leik ÍBV og Vals | Valsmenn eru í Eyjum Ekki fer heil umferð fram í Pepsi-deild karla í kvöld því búið er að fresta leik ÍBV og Vals sem átti að hefjast klukkan 17.00. Það er ekki búið að gera það formlega en það verður gert klukkan 16.00 að því er heimildir Vísis herma. 1.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fram 1-1 Fram mætti á Þórsvöllinn þar sem þeir spiluðu við heimamenn í Þór í rigningunni á Akureyri. Liðin skildu jöfn, 1-1, í frekar bragðdaufum leik. Ármann Pétur Ævarsson kom heimamönnum yfir en Hólmbert Aron Friðjónsson jafnaði fyrir gestina. 1.9.2013 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Cardiff að tryggja sér þjónustu Odemwingie Það varð ekkert að því að Alfreð Finnbogason yrði liðsfélagi landa síns Arons Einars Gunnarssonar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Cardiff City eins og orðrómur var um í síðustu viku. Cardiff ætlar að leysa framherjamál sín með Peter Odemwingie. 2.9.2013 14:27
Aðeins Tyresö skorað hjá Þóru í þrettán vikur LdB Malmö vann 2-0 útisigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Íslendingaliðið hefur fimm stiga forskot á toppnum. 2.9.2013 14:00
Ekki lengur pláss fyrir Borini á Anfield Fabio Borini, ítalski framherjinn hjá Liverpool, er á leiðinni til landa síns Paolo Di Canio á láni samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. Sunderland fær Borini á láni út þetta tímabil. 2.9.2013 13:57
Birkir til Sampdoria Ítalska knattspyrnufélagið Sampdoria hefur tilkynnt á heimasíðu sinni að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé orðinn leikmaður liðsins. 2.9.2013 13:43
Arsenal reynir að fá Demba Ba á láni Arsenal ætlar að láta til sín taka á lokadegi félagsgluggans en Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Arsene Wenger sé að reyna að fá Demba Ba á láni. Fyrr í dag náði Arsenal samkomulag við Real Madrid um kaup á þýska miðjumanninum Mesut Özil. 2.9.2013 13:30
Bale er byrjaður að læra spænsku - myndir Gareth Bale var í dag kynntur til sögunnar sem leikmaður Real Madrid. Hann er dýrasti leikmaður knattspyrnusögunnar en kaupverðið er 100 milljónir evra eða tæplega 16 milljarðar íslenskra króna. 2.9.2013 13:15
Pepsi-mörkin: Blautt innslag frá Eyjum "Það verður að viðurkennast að það rignir stundum í Vestmannaeyjum," segir Sighvatur Jónsson í upphafi stórskemmtilegs innslags síns í Pepsi-mörkunum í gær en Sighvatur fjallaði þá um ástæður þess að ekkert varð af leik ÍBV og Vals í 18. umferð Pepsi-deildar karla. 2.9.2013 12:30
Özil til Arsenal fyrir 50 milljónir evra Mesut Özil er á leiðinni í læknisskoðun og verður í framhaldinu leikmaður Arsenal samkvæmt heimildum BBC. 2.9.2013 11:01
Liverpool saknar ekki Suarez - tölurnar tala sínu máli Liverpool er eitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í gær en Liverpool hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína og alla með sigurmarki frá Daniel Sturridge. 2.9.2013 10:30
Fylkismenn hafa stoppað tvær lengstu taplausu hrinur tímabilsins Fylkismenn fóru illa með Blika á Kópavogsvellinum í gær og unnu sannfærandi 4-1 sigur. Árbæingar urðu þar með fyrsta liðið til að vinna Breiðablik í Pepsi-deildinni síðan 21. maí. 2.9.2013 09:45
AC Milan fær Kaka ókeypis Brasilíski miðjumaðurinn Kaka mun ganga í raðir AC Milan á nýjan leik. Kaka hélt frá Mílanó til Real Madrid fyrir fjórum árum. 2.9.2013 09:10
Helgin í enska boltanum á aðeins sex mínútum Þriðja umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina og tveir stærstu leikirnir voru á sunnudeginum þar sem Liverpool vann Manchester United og Arsenal fagnaði sigri í Norður-London slagnum á móti Tottenham. 2.9.2013 09:00
Mesut Özil vill ekki fara til Arsenal Mesut Özil, þýski landsliðsmiðjumaðurinn hjá Real Madrid, hefur gefið það út að hann vilji ekki að yfirgefa Real Madrid samkvæmt frétt á vefsíðu spænska blaðsins Marca. 2.9.2013 08:15
Uppgjör Pepsi-markanna frá því í gær Fjórir leikir fóru fram í 18. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gær en fresta þurfti tveimur leikja umferðarinnar vegna veðurs. 2.9.2013 07:30
Sonur Tim Cahill söng þjóðsönginn Tim Cahill, miðjumaður New York Red Bulls mun líklegast seint gleyma gærkvöldinu. Í fjarveru Thierry Henry fékk Cahill fyrirliðabandið. 1.9.2013 23:00
Ancelotti: Coentrao fer hvergi Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid hefur staðfest að Fabio Coentrao verði áfram hjá Real Madrid. Coentrao hefur verið orðaður við Tottenham, Chelsea og Manchester United en hann verður hjá Real allaveganna fram í janúar. 1.9.2013 22:30
Úrslit dagsins í ítalska | Gomez opnaði markareikninginn Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn þegar Verona tapaði gegn Roma í Róm. Staðan var markalaus í hálfleik en heimamenn settu í fimmta gír í seinni hálfleik og skoruðu þrjú mörk gegn engu. 1.9.2013 21:25
Demichelis genginn til liðs við Manchester City Martin Demichelis er genginn til liðs við Manchester City en talið er að City greiði fjórar milljónir punda fyrir krafta hans. Þetta er í þriðja sinn sem hann mun vinna með Manuel Pellegrini, þjálfara Manchester City eftir tíma þeirra hjá River Plate og Malaga. 1.9.2013 20:46
Eiður má fara | Lenti upp á kant við þjálfarann Club Brugge hefur gefið Eiði Smára Guðjohnsen grænt ljós að fara frá félaginu fyrir lok félagsskiptagluggans. Samkvæmt forseta Club Brugge, Bart Verhaege eru lið í Tyrklandi og Rússlandi sem hafa sýnt Eiði áhuga. 1.9.2013 20:34
Özil orðaður við Arsenal Sífellt heyrist hærri raddir að Mesut Özil, leikmaður Real Madrid sé á leiðinni til Arsenal. Óvissa er um framtíð Özil sem er 24 ára landsliðsmaður Þýskalands. 1.9.2013 20:21
Bale: Draumur minn að rætast Gareth Bale skrifaði bréf á opinbera síðu Tottenham þar sem hann þakkar fyrir árin sex hjá félaginu. 1.9.2013 18:48
Þór/KA vann á Selfossi Akureyringar gerðu sér góða ferð suður og unnu 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi deild kvenna í dag. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti. 1.9.2013 18:33
Bale orðinn dýrasti leikmaður allra tíma Tottenham birti rétt í þessu tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að Gareth Bale sé genginn til liðs við Real Madrid. Bale hefur verið orðaður við Real Madrid í allt sumar og fékk þá ósk sína loks uppfyllta að komst til félagsins. 1.9.2013 18:17
AZ Alkmaar misstu af þremur stigum á lokametrunum Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar í 1-1 jafntefli gegn Vitesse í hollensku úrvaldsdeildinni. Aron Jóhannsson byrjaði á bekknum en kom inná þegar rúmlega 70 mínútur voru búnar af leiknum. 1.9.2013 16:33
Matti Vill með stórleik í 7-0 sigri Matthías Vilhjálmsson átti stórleik fyrir Start í 7-0 slátrun á Sandnes Ulf í norsku deildinni í dag. Matthías var á skotskónum og setti þrjú mörk í leiknum. 1.9.2013 15:10
Hjálmar Jónsson spilaði í sigurleik Hjálmar Jónsson var að venju í byrjunarliði IFK Göteborg í 3-0 sigri þeirra á Atvidaberg í Allsvenskan í dag. 1.9.2013 15:03
Moyes: Besta frammistaða liðsins á tímabilinu David Moyes var þokkalega sáttur með frammistöðu sinna manna í 1-0 tapi gegn Liverpool á Anfield í dag. 1.9.2013 14:59
Sturridge: Snýst um liðið en ekki einstaklinga Afmælisbarnið og markaskorari Liverpool í 1-0 sigri á Manchester United var eldhress í viðtölum eftir leik. 1.9.2013 14:51
Swansea sigraði á The Hawthorns Swansea unnu sinn fyrsta sigur á þessu tímabili þegar þeir mættu á The Hawthorns. Swansea tapaði fyrstu leikjum sínum á tímabilinu gegn Manchester United og Tottenham en náðu þremur stigum í dag. 1.9.2013 14:22
Demichelis á leiðinni til Manchester City Samkvæmt heimildum Skysports er argentínski varnarmaðurinn Martin Demichelis á leiðinni í læknisskoðun hjá Manchester City. 1.9.2013 13:45
Villas-Boas telur Tottenham sterkari Þrátt fyrir að vera að missa sinn besta mann telur Andre Villas-Boas að Tottenham sé sterkara en í fyrra. Framtíð Gareth Bale hefur verið helsta umræðuefni fjölmiðla síðustu vikur en á sama tíma hefur Tottenham fengið til sín fjöldan allan af leikmönnum. 1.9.2013 13:00
Kolbeinn spilaði í jafnteflisleik Kolbeinn Sigþórsson byrjaði inná í 1-1 jafntefli Ajax gegn Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 1.9.2013 12:38
Allegri hefur áhuga á Kaka Brasilíumaðurinn Kaka var áður fyrr efstur á lista yfir menn sem andstæðingar þyrftu að stöðva. Í dag er hann hinsvegar aðeins varaskeifa í stjörnuliði Real Madrid og ætlar að finna sér nýtt lið í félagsskiptaglugganum. 1.9.2013 11:00
Liverpool verður að berjast um fjórða sætið Rio Ferdinand, miðvörður Man. Utd, hefur tekið það að sér að kynda bálið fyrir stórleikinn gegn Liverpool í dag. 1.9.2013 10:30
Isco og Ronaldo afgreiddu Athletic Bilbao Real Madrid vann öruggan 3-1 sigur á Athletic Bilbao á Santiago Bernebau í dag. Real Madrid hefur nú unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. 1.9.2013 09:45
Barcelona sigraði á Mestalla | Messi með þrennu í fyrri hálfleik Barcelona komst aftur í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Valencia á Mestalla í kvöld. Lionel Messi átti stórleik og skoraði þrennu í fyrri hálfleik. 1.9.2013 00:01
Giroud tryggði Arsenal sigur Arsenal hefur verið með gott tak á Tottenham á heimavelli sínum undanfarin ár og á því varð engin breyting í dag. Þá vann Arsenal góðan 1-0 sigur. Bæði lið eru með sex stig í deildinni eftir leikinn. 1.9.2013 00:01
Liverpool sigraði Man Utd | Þriðji 1-0 sigurinn í röð Liverpool sigraði Manchester United í stórleik dagsins á Anfield en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Þetta var þriðji 1-0 sigur Liverpool í röð í deildinni. 1.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Fylkir 1-4 Fylkir skellti Breiðabliki 4-1 í Kópavogi í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. Fylkir var 3-1 yfir í hálfleik en staðan eftir átta mínútna leik var 2-1. 1.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Víkingur 2-2 FH-ingar og Víkingur Ólafsvík gerðu 2-2 jafntefli í átjándu umferð Pepsi-deildarinnar. 1.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-2 Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni sigur á Keflavík í annað skipti í sumar er liðin mættust suður með sjó í kvöld. Ólafur Karl skoraði eina mark leiksins er liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar. 1.9.2013 00:01
Frestað á Akranesi Búið er að fresta öðrum leik í Pepsi-deild karla. Nú er búið að blása af leik ÍA og KR sem átti að hefjast klukkan 18.00. 1.9.2013 00:01
Búið að fresta leik ÍBV og Vals | Valsmenn eru í Eyjum Ekki fer heil umferð fram í Pepsi-deild karla í kvöld því búið er að fresta leik ÍBV og Vals sem átti að hefjast klukkan 17.00. Það er ekki búið að gera það formlega en það verður gert klukkan 16.00 að því er heimildir Vísis herma. 1.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fram 1-1 Fram mætti á Þórsvöllinn þar sem þeir spiluðu við heimamenn í Þór í rigningunni á Akureyri. Liðin skildu jöfn, 1-1, í frekar bragðdaufum leik. Ármann Pétur Ævarsson kom heimamönnum yfir en Hólmbert Aron Friðjónsson jafnaði fyrir gestina. 1.9.2013 00:01
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn