Fleiri fréttir Pulis hættur hjá Stoke Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tony Pulis sé hættur störfum sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagisns Stoke City. 21.5.2013 14:05 Atletico mun styðja ákvörðun Falcao Forráðamenn Atletico Madrid ætla ekki að standa í vegi fyrir Falcao ákveði hann að fara annað nú í lok tímabilsins. 21.5.2013 13:45 Hvað ef boltinn hefði farið stöngin inn? Alls small boltinn 265 sinnum í stönginni eða þverslánni í leikjunum 380 í ensku úrvasdeildinni í vetur. En hverjir ætli hefðu orðið meistarar hefði boltinn farið inn en ekki út? 21.5.2013 13:15 Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið 23 leikmenn í A-landslið kvenna sem mun leika æfingaleik gegn Skotum á Laugardalsvelli þann 1. júní næstkomandi. 21.5.2013 13:11 Mourinho ráðinn á næstu vikum Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir að Jose Mourinho verði ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea á næstu tveimur vikum. 21.5.2013 12:15 Ancelotti fær ekki að fara Nasser al-Khelaifi, forseti franska liðsins PSG, segir að félagið ætlist til þess að Carlo Ancelotti virði samning sinn við félagið. 21.5.2013 11:30 Gylfi: Við verðum að halda Bale Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé Tottenham nauðsynlegt að halda Gareth Bale ætli félagið sér að komast aftur í Meistaradeild Evrópu. 21.5.2013 09:59 Kolo Toure á leið til Liverpool Enskir fjölmiðlar fullyrða að stutt sé í að Liverpool gangi frá samningum við varnarmanninn Kolo Toure sem er að verða samningslaus hjá Manchester City. 21.5.2013 09:47 Klay Rooney kom í heiminn í nótt Wayne Rooney greindi frá því á Twitter-síðu sinni að hann hafi orðið faðir í annað sinn í nótt. 21.5.2013 09:36 Ég er með breitt bak Róbert Örn Óskarsson hefur farið á kostum á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum FH í byrjun tímabils. Hafnfirðingar sækja Breiðablik heim í kvöld. 21.5.2013 08:00 16 ár í röð Arsene Wenger skilaði Arsenal í Meistaradeildarsætið sextánda sætið í röð á nýlokinni leiktíð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 21.5.2013 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 21.5.2013 19:00 Eboue sneri sjónvarpsmann í jörðina Emmanuel Eboue er afar sérstakur knattspyrnumaður. Hann lék lengi með Arsenal en er nú á mála hjá Galatasarey í Tryklandi. Liðið var Tyrkneskur meistari um helgina og fagnaði Eboue mjög vel. 20.5.2013 23:45 Zlatan valinn sá besti í Frakklandi Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur verið valinn leikmaður ársins í frönsku Ligue 1 deildinni. Þessi 31 árs leikmaður skoraði 29 mörk í deildinni í vetur og leiddi liðið til síns fyrsta sigur í deildinni síðan 1994. 20.5.2013 22:45 Leikmenn standa við bakið á Moyes Miðjumaðurinn snjalli, Michael Carrick, segir að leikmenn Manchester United standi við bakið á Skotanum David Moyes sem mun taka við liðinu í sumar. Liðið var Englandsmeistari í ár undir stjórn Sir Alex Ferguson en hann hættir í sumar. 20.5.2013 22:00 Dramatíkin á Etihad valin leikur ársins Manchester City og Manchester United mættust í stórkoslegum knattspyrnuleik á Etihad í Manchester í vetur. Leikurinn var sá besti á nýafstaðinni leiktíð að mati Sunnudagsmessunnar. 20.5.2013 21:50 Fallegustu mörk ársins í ensku úrvalsdeildinni Sunnudagsmessan gerði upp leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni í dag með tíu fallegustu mörkunum. 20.5.2013 21:47 Rizzoli dæmir úrslitaleikinn á Wembley Það kemur í hlut Ítalans Nicola Rizzoli að sjá til þess að allt fari sómasamlega fram þegar Bayern München og Borussia Dortmund leiða saman hesta sína í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley á laugardaginn. 20.5.2013 19:45 Mourinho hættir í lok leiktíðar Jose Mourinho mun láta af störfum sem þjálfari Real Madrid í lok leiktíðar. Florentino Perez, forseti félagsins, greindi frá þessu á blaðamannafundi sem boðað var til í Madríd í dag. 20.5.2013 18:32 Fanndís á skotskónum í sigri Fanndís Friðriksdóttir skoraði eitt marka Kolbotn sem vann góðan 3-2 útisigur á Amazon Grimstad í efstu deild norsku knattspyrnunnar í dag. Kolbotn er í þriðja sæti deildarinnar en liðið hefur enn ekki tapað leik. 20.5.2013 18:25 Einar Hjörleifs byrjar | Simmonds á bekknum ÍBV tekur á móti KR og nýliðar Þórs og Víkings Ólafsvíkur mætast norðan heiða í 4. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 17. 20.5.2013 16:21 Matthías og Guðmundur kjöldregnir á heimavelli Matthías Villhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson voru báðir í byrjunarliði Start sem beið afhroð á heimavelli gegn Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 0-6 sigur Strømsgodset. Staðan var 0-4 í hálfleik. 20.5.2013 15:44 Juventus viðurkennir áhuga á Tevez Ítölsku meistararnir í Juventus hafa viðurkennt að félagið hafi áhuga á því að kaupa Argentínumanninn Carlos Tevez sem leikur með Manchester City. Juventus ætlar að styrkja liðið í sumar í von um að ná betri árangri í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 20.5.2013 15:32 Í undirmeðvitund Eyjamanna að vera illa við KR-inga Stórleikur fer fram í Vestmannaeyjum í dag þegar ÍBV tekur á móti KR í fjórðu umferð Pepsi-deild karla. KR er í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en ÍBV er með sjö stig. 20.5.2013 15:16 Whelan bar ekki sök á svínshöfuðshrekknum Kenwyne Jones hefur beðið liðsfélaga sinn hjá Stoke, Glenn Whelan, afsökunar eftir að hafa brotið framrúðuna á bíl Whelan. Forsaga málsins er sú að nokkrir hrekkjalómar í liði Stoke tóku sig til og vöfðu svínshöfði inn í föt Jones sem trylltist í kjölfarið. 20.5.2013 14:58 Moyes mættur á æfingasvæði United David Moyes mætti í dag á Carrington æfingasvæðið hjá Manchester United. Moyes mun taka formlega við sem stjóri United þann 1. júlí næstkomandi en búast má við að hann og Sir Alex Ferguson muni vinna náið saman næstu daga að því að slípa saman leikmannahópi liðsins fyrir næstu leiktíð. 20.5.2013 14:28 Tap hjá Íslendingaliðinu Avaldsnes Íslendingaliðið Avaldsnes tapaði í dag 1-2 gegn Røa í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Fjórir Íslendingar leika með Avaldsnes en það eru þær. Guðbjörg Gunnarsdóttir, Þórunn Helga Jónsdóttir, Mist Edwardsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir. Þær léku allar allan leikinn í dag. 20.5.2013 14:07 Styttist í ráðningu á nýjum stjóra Everton Stjórnarformaður Everton, Bill Kenwright, segir að hann sé nálægt því að finna rétta manninn í að leysa David Moyes af hólmi sem tekur formlega við Manchester United í dag. 20.5.2013 13:47 Wenger ætlar að opna veskið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur lofað því að opna veskið og styrkja liðið í sumar. Liðið tryggði sér fjórða sætið í ensku deildinni í gær með 0-1 sigri gegn Newcastle. Þar með leikur liðið í Meistaradeildinni að ári. 20.5.2013 12:37 Næstum því fullkominn endir á ferlinum hjá Carragher Enski varnarmaðurinn Jamie Carragher lék í gær sinn síðasta leik á ferlinum þegar hann og félagar hans í Liverpool höfðu betur gegn Queens Park Rangers, 1-0, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20.5.2013 12:04 Liverpool slátraði Chelsea Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool eru komnir í undanúrslit enska bikarsins eftir 4-0 sigur á Chelsea. 20.5.2013 11:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 2-2 Keflavík og Fylkir þurftu að skipta með sér stigunum í leik liðanna suður með sjó í 4. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. Keflavík spilaði allan síðari hálfleikinn manni færri en bæði lið klúðruðu vítaspyrnu í leiknum. 20.5.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Víkingur 1-0 | Eitt skot eitt mark Þór Akureyri náði í sín fyrstu stig á þessari leiktíð eftir 1-0 sigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Pepsi-deild karla í dag. Liðin mættust á Akureyri og höfðu heimamenn betur í heldur bragðdaufum leik. 20.5.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 0-2 | Fullt hús hjá KR KR-ingar héldu sigurgöngu sinni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu áfram þegar liðið vann sanngjarnan 2-0 útisigur á ÍBV í Eyjum. Baldur Sigurðsson var enn á ný á skotskónum hjá KR. 20.5.2013 00:01 Martinez mun ákveða sig í næstu viku Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, mun taka ákvörðun um það í næstu viku hvort hann mun halda áfram með Wigan. Liðið féll úr úrvalsdeildinni fyrir skömmu. Martinez hefur verið sterklega orðaður við Everton á síðustu dögum. 20.5.2013 00:00 Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fara fram þrír leikir í 4. umferð. 20.5.2013 16:45 Lagði flöskuna á hilluna 18 ára Líf markvarðarins Gunnleifs Gunnleifssonar, sem allir þekkja sem Gulla, hefur verið kaflaskipt svo ekki sé fastar að orði kveðið. 19.5.2013 20:30 Di Canio úthúðar Phil Bardsley "Leikmenn sem hegða sér svona spila ekki undir minni stjórn. Með svona hegðun sjá leikmenn sjálfir um að mála sig út í horn," segir Paolo Di Canio knattspyrnustjóri Sunderland. 19.5.2013 23:30 Ancelotti vill fara til Real Madrid Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ítalinn Carlo Ancelotti verði næsti þjálfari Real Madrid. 19.5.2013 21:15 Balotelli og Mexes björguðu Milan AC Milan var þremur mínútum frá því að missa af sæti í Meistaradeild Evrópu í næstu leiktíð en tvö mörk undir lokin tryggðu liðinu 2-1 sigur á Siena í lokaumferð ítölsku knattspyrnunnar í kvöld. 19.5.2013 20:57 Kempur kvöddu Enska úrvalsdeildin mun sakna ýmissa kunnulegra andlita á næstu leiktíð. Auk Sir Alex Ferguson, Jamie Carragher og Paul Scholes kvöddu þrír aðrir góðkunningjar knattspyrnuvöllinn. 19.5.2013 19:45 Einn besti hópur sem ég hef haft "Ég hef oft sagt þeim hve frábærir þeir séu en undanfarna tvo mánuði hafa þeir verið stórkostlegir," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, og lofaði leikmenn sína eftir 1-0 sigurinn á Newcastle í dag. 19.5.2013 18:24 Erfitt að halda aftur af tárunum Jamie Carragher var hársbreidd frá því að skora í lokaleik sínum fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.5.2013 18:16 Markaveislan í kveðjuleik Sir Alex Leikmenn West Brom og Manchester United buðu til veislu á The Hawthorns í West Bromwich í dag. Lokatölurnar urðu 5-5 þar sem Romelu Lukaku stal senunni. 19.5.2013 17:55 Sara Björk skoraði og Þóra hélt hreinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka LdB Malmö sem vann öruggan 4-0 heimasigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.5.2013 14:01 Sjá næstu 50 fréttir
Pulis hættur hjá Stoke Enskir fjölmiðlar greina frá því að Tony Pulis sé hættur störfum sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagisns Stoke City. 21.5.2013 14:05
Atletico mun styðja ákvörðun Falcao Forráðamenn Atletico Madrid ætla ekki að standa í vegi fyrir Falcao ákveði hann að fara annað nú í lok tímabilsins. 21.5.2013 13:45
Hvað ef boltinn hefði farið stöngin inn? Alls small boltinn 265 sinnum í stönginni eða þverslánni í leikjunum 380 í ensku úrvasdeildinni í vetur. En hverjir ætli hefðu orðið meistarar hefði boltinn farið inn en ekki út? 21.5.2013 13:15
Margrét Lára snýr aftur í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið 23 leikmenn í A-landslið kvenna sem mun leika æfingaleik gegn Skotum á Laugardalsvelli þann 1. júní næstkomandi. 21.5.2013 13:11
Mourinho ráðinn á næstu vikum Enski vefmiðillinn Goal.com fullyrðir að Jose Mourinho verði ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea á næstu tveimur vikum. 21.5.2013 12:15
Ancelotti fær ekki að fara Nasser al-Khelaifi, forseti franska liðsins PSG, segir að félagið ætlist til þess að Carlo Ancelotti virði samning sinn við félagið. 21.5.2013 11:30
Gylfi: Við verðum að halda Bale Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé Tottenham nauðsynlegt að halda Gareth Bale ætli félagið sér að komast aftur í Meistaradeild Evrópu. 21.5.2013 09:59
Kolo Toure á leið til Liverpool Enskir fjölmiðlar fullyrða að stutt sé í að Liverpool gangi frá samningum við varnarmanninn Kolo Toure sem er að verða samningslaus hjá Manchester City. 21.5.2013 09:47
Klay Rooney kom í heiminn í nótt Wayne Rooney greindi frá því á Twitter-síðu sinni að hann hafi orðið faðir í annað sinn í nótt. 21.5.2013 09:36
Ég er með breitt bak Róbert Örn Óskarsson hefur farið á kostum á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum FH í byrjun tímabils. Hafnfirðingar sækja Breiðablik heim í kvöld. 21.5.2013 08:00
16 ár í röð Arsene Wenger skilaði Arsenal í Meistaradeildarsætið sextánda sætið í röð á nýlokinni leiktíð í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 21.5.2013 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 21.5.2013 19:00
Eboue sneri sjónvarpsmann í jörðina Emmanuel Eboue er afar sérstakur knattspyrnumaður. Hann lék lengi með Arsenal en er nú á mála hjá Galatasarey í Tryklandi. Liðið var Tyrkneskur meistari um helgina og fagnaði Eboue mjög vel. 20.5.2013 23:45
Zlatan valinn sá besti í Frakklandi Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur verið valinn leikmaður ársins í frönsku Ligue 1 deildinni. Þessi 31 árs leikmaður skoraði 29 mörk í deildinni í vetur og leiddi liðið til síns fyrsta sigur í deildinni síðan 1994. 20.5.2013 22:45
Leikmenn standa við bakið á Moyes Miðjumaðurinn snjalli, Michael Carrick, segir að leikmenn Manchester United standi við bakið á Skotanum David Moyes sem mun taka við liðinu í sumar. Liðið var Englandsmeistari í ár undir stjórn Sir Alex Ferguson en hann hættir í sumar. 20.5.2013 22:00
Dramatíkin á Etihad valin leikur ársins Manchester City og Manchester United mættust í stórkoslegum knattspyrnuleik á Etihad í Manchester í vetur. Leikurinn var sá besti á nýafstaðinni leiktíð að mati Sunnudagsmessunnar. 20.5.2013 21:50
Fallegustu mörk ársins í ensku úrvalsdeildinni Sunnudagsmessan gerði upp leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni í dag með tíu fallegustu mörkunum. 20.5.2013 21:47
Rizzoli dæmir úrslitaleikinn á Wembley Það kemur í hlut Ítalans Nicola Rizzoli að sjá til þess að allt fari sómasamlega fram þegar Bayern München og Borussia Dortmund leiða saman hesta sína í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á Wembley á laugardaginn. 20.5.2013 19:45
Mourinho hættir í lok leiktíðar Jose Mourinho mun láta af störfum sem þjálfari Real Madrid í lok leiktíðar. Florentino Perez, forseti félagsins, greindi frá þessu á blaðamannafundi sem boðað var til í Madríd í dag. 20.5.2013 18:32
Fanndís á skotskónum í sigri Fanndís Friðriksdóttir skoraði eitt marka Kolbotn sem vann góðan 3-2 útisigur á Amazon Grimstad í efstu deild norsku knattspyrnunnar í dag. Kolbotn er í þriðja sæti deildarinnar en liðið hefur enn ekki tapað leik. 20.5.2013 18:25
Einar Hjörleifs byrjar | Simmonds á bekknum ÍBV tekur á móti KR og nýliðar Þórs og Víkings Ólafsvíkur mætast norðan heiða í 4. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 17. 20.5.2013 16:21
Matthías og Guðmundur kjöldregnir á heimavelli Matthías Villhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson voru báðir í byrjunarliði Start sem beið afhroð á heimavelli gegn Strømsgodset í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 0-6 sigur Strømsgodset. Staðan var 0-4 í hálfleik. 20.5.2013 15:44
Juventus viðurkennir áhuga á Tevez Ítölsku meistararnir í Juventus hafa viðurkennt að félagið hafi áhuga á því að kaupa Argentínumanninn Carlos Tevez sem leikur með Manchester City. Juventus ætlar að styrkja liðið í sumar í von um að ná betri árangri í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 20.5.2013 15:32
Í undirmeðvitund Eyjamanna að vera illa við KR-inga Stórleikur fer fram í Vestmannaeyjum í dag þegar ÍBV tekur á móti KR í fjórðu umferð Pepsi-deild karla. KR er í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en ÍBV er með sjö stig. 20.5.2013 15:16
Whelan bar ekki sök á svínshöfuðshrekknum Kenwyne Jones hefur beðið liðsfélaga sinn hjá Stoke, Glenn Whelan, afsökunar eftir að hafa brotið framrúðuna á bíl Whelan. Forsaga málsins er sú að nokkrir hrekkjalómar í liði Stoke tóku sig til og vöfðu svínshöfði inn í föt Jones sem trylltist í kjölfarið. 20.5.2013 14:58
Moyes mættur á æfingasvæði United David Moyes mætti í dag á Carrington æfingasvæðið hjá Manchester United. Moyes mun taka formlega við sem stjóri United þann 1. júlí næstkomandi en búast má við að hann og Sir Alex Ferguson muni vinna náið saman næstu daga að því að slípa saman leikmannahópi liðsins fyrir næstu leiktíð. 20.5.2013 14:28
Tap hjá Íslendingaliðinu Avaldsnes Íslendingaliðið Avaldsnes tapaði í dag 1-2 gegn Røa í norsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Fjórir Íslendingar leika með Avaldsnes en það eru þær. Guðbjörg Gunnarsdóttir, Þórunn Helga Jónsdóttir, Mist Edwardsdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir. Þær léku allar allan leikinn í dag. 20.5.2013 14:07
Styttist í ráðningu á nýjum stjóra Everton Stjórnarformaður Everton, Bill Kenwright, segir að hann sé nálægt því að finna rétta manninn í að leysa David Moyes af hólmi sem tekur formlega við Manchester United í dag. 20.5.2013 13:47
Wenger ætlar að opna veskið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur lofað því að opna veskið og styrkja liðið í sumar. Liðið tryggði sér fjórða sætið í ensku deildinni í gær með 0-1 sigri gegn Newcastle. Þar með leikur liðið í Meistaradeildinni að ári. 20.5.2013 12:37
Næstum því fullkominn endir á ferlinum hjá Carragher Enski varnarmaðurinn Jamie Carragher lék í gær sinn síðasta leik á ferlinum þegar hann og félagar hans í Liverpool höfðu betur gegn Queens Park Rangers, 1-0, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 20.5.2013 12:04
Liverpool slátraði Chelsea Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool eru komnir í undanúrslit enska bikarsins eftir 4-0 sigur á Chelsea. 20.5.2013 11:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 2-2 Keflavík og Fylkir þurftu að skipta með sér stigunum í leik liðanna suður með sjó í 4. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. Keflavík spilaði allan síðari hálfleikinn manni færri en bæði lið klúðruðu vítaspyrnu í leiknum. 20.5.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Víkingur 1-0 | Eitt skot eitt mark Þór Akureyri náði í sín fyrstu stig á þessari leiktíð eftir 1-0 sigur gegn Víkingi frá Ólafsvík í Pepsi-deild karla í dag. Liðin mættust á Akureyri og höfðu heimamenn betur í heldur bragðdaufum leik. 20.5.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 0-2 | Fullt hús hjá KR KR-ingar héldu sigurgöngu sinni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu áfram þegar liðið vann sanngjarnan 2-0 útisigur á ÍBV í Eyjum. Baldur Sigurðsson var enn á ný á skotskónum hjá KR. 20.5.2013 00:01
Martinez mun ákveða sig í næstu viku Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, mun taka ákvörðun um það í næstu viku hvort hann mun halda áfram með Wigan. Liðið féll úr úrvalsdeildinni fyrir skömmu. Martinez hefur verið sterklega orðaður við Everton á síðustu dögum. 20.5.2013 00:00
Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fara fram þrír leikir í 4. umferð. 20.5.2013 16:45
Lagði flöskuna á hilluna 18 ára Líf markvarðarins Gunnleifs Gunnleifssonar, sem allir þekkja sem Gulla, hefur verið kaflaskipt svo ekki sé fastar að orði kveðið. 19.5.2013 20:30
Di Canio úthúðar Phil Bardsley "Leikmenn sem hegða sér svona spila ekki undir minni stjórn. Með svona hegðun sjá leikmenn sjálfir um að mála sig út í horn," segir Paolo Di Canio knattspyrnustjóri Sunderland. 19.5.2013 23:30
Ancelotti vill fara til Real Madrid Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Ítalinn Carlo Ancelotti verði næsti þjálfari Real Madrid. 19.5.2013 21:15
Balotelli og Mexes björguðu Milan AC Milan var þremur mínútum frá því að missa af sæti í Meistaradeild Evrópu í næstu leiktíð en tvö mörk undir lokin tryggðu liðinu 2-1 sigur á Siena í lokaumferð ítölsku knattspyrnunnar í kvöld. 19.5.2013 20:57
Kempur kvöddu Enska úrvalsdeildin mun sakna ýmissa kunnulegra andlita á næstu leiktíð. Auk Sir Alex Ferguson, Jamie Carragher og Paul Scholes kvöddu þrír aðrir góðkunningjar knattspyrnuvöllinn. 19.5.2013 19:45
Einn besti hópur sem ég hef haft "Ég hef oft sagt þeim hve frábærir þeir séu en undanfarna tvo mánuði hafa þeir verið stórkostlegir," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, og lofaði leikmenn sína eftir 1-0 sigurinn á Newcastle í dag. 19.5.2013 18:24
Erfitt að halda aftur af tárunum Jamie Carragher var hársbreidd frá því að skora í lokaleik sínum fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19.5.2013 18:16
Markaveislan í kveðjuleik Sir Alex Leikmenn West Brom og Manchester United buðu til veislu á The Hawthorns í West Bromwich í dag. Lokatölurnar urðu 5-5 þar sem Romelu Lukaku stal senunni. 19.5.2013 17:55
Sara Björk skoraði og Þóra hélt hreinu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka LdB Malmö sem vann öruggan 4-0 heimasigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.5.2013 14:01
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti