Fleiri fréttir

Mata og Torres sáu um Everton

Juan Mata og Fernando Torres skoruðu mörk Chelsea sem lagði Everton að velli 2-1 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Draumamark Bale dugði ekki til | Myndband

Tottenham lagði Sunderland 1-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Sigurinn dugði liðinu þó ekki til sætis í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð þar sem Arsenal stóð sína vakt gegn Newcastle.

Koscielny tryggði Arsenal Meistaradeildarsætið

Arsenal lagði Newcastle að velli 1-0 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Sigurinn tryggir liðinu 4. sæti deildarinnar og sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð.

Lukaku spillti kveðjustund Sir Alex

Romelu Lukaku kom inn á sem varamaður og skoraði þrennu í ótrúlegu 5-5 jafntefli West Brom og Manchester United í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Lokaumferðin í enska boltanum

Sir Alex Ferguson stýrir Manchester United í síðasta og 1500. skiptið og Arsenal og Tottenham berjast um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni. Lokaumferðin fer fram í dag.

Poyet ekki sáttur við klefakúkinn

Enska knattspyrnufélagið Brighton hefur sett í skoðun atvik sem átti sér stað fyrir leik liðsins og Crystal Palace í undanúrslitum umspilsins um sæti í ensku úrvalsdeildinni í vikunni. Starfsmaður Brighton kúkaði á gólfið í búningsherbergi gestanna.

Skrautlegt mark Sabrínu

Valur og ÍBV gerðu 3-3 jafntefli í 3. umferð Pepsi-deildar kvenna í frábærum fótboltaleik. Hér má sjá helstu atvik úr þeim leik sem enginn verður svikinn af.

Norwich skellti City og Nolan með þrennu

Kanarífuglarnir frá Norwich gerðu sér lítið fyrir og unnu 3-2 sigur á andlausu liði Manchester City á útivelli í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Ferguson: Rooney er vandamál Moyes

Sir Alex Ferguson hefur engar áhyggjur af framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United og ætlar ekki að láta það vera sitt síðasta verk hjá félaginu að skipta sér af því.

Santos hafnaði tilboði Barcelona í Neymar

Varaforseti brasilíska knattspyrnuliðsins Santos, Odilio Rodrigues, hefur staðfest að félagið hafi hafnað tilboði Barcelona í stórstjörnu sína, Neymar.

Beckham kvaddi með stoðsendingu

David Beckham lék sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinu í kvöld þegar PSG sigraði Brest í París í kvöld og lagði upp eitt marka liðsins en Zlatan Ibrahimovic skoraði hin tvö mörkin.

Risaskref hjá Margréti Láru

Márgrét Lára Viðarsdóttir lék allan leikinn fyrir Kristinstad sem tapaði 2-1 fyrir Linköping í dag. Margrét Lára lék þar sinn fyrsta heila leik í 7 mánuði þegar aðeins 7 vikur eru í Evrópumót landsliða.

Jafntefli á Sauðárkróki

Annarri umferð 1. deildar karla í fótbolta lauk í kvöld á Sauðárkróki þar sem Tindastóll og Völsungur skildu jöfn 1-1. Fyrstu stig Völsungs í deildinni þar staðreynd.

Emil og félagar upp í ítölsku A-deildina

Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona tryggðu sér í dag sæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Liðið slapp með skrekkinn í loka umferðinni í dag.

Jafnt á Leiknisvelli

Leiknir og KF gerðu 1-1 jafntefli í Breiðholti í 1. deild karla í fótbolta í dag. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Þór/KA landaði fyrsta sigrinum

Íslandsmeistarar Þórs/KA unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Pepsí deild kvenna þegar liðið lagði HK/Víking í Fossvoginum 4-1.

BÍ/Bolungarvík á toppinn

BÍ/Bolungarvík skellti Þrótti 2-1 á Torfnesvelli þegar liðin mættust í 1. deild karla í fótbolta í dag. BÍ/Bolungarvík er því eina liðið með fullt hús stiga eftir tvær umferðir.

Fjölnir stal stigi á Akureyri

Fjölnir sótti stig á Akureyri þegar liðið sótti KA heim í 1. deild karla í fótbolta í Atli Már Þorbergsson jafnaði metin á síðustu mínútum leiksins.

Kristianstad tapaði á heimavelli

Íslendingaliðið Kristianstad tapaði 2-1 á heimavelli gegn Linköping í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð í dag.

Mackay stoltur af því að vera orðaður við Everton

Malky Mackay knattspyrnustjóri Cardiff segist vera upp með sér að vera orðaður við stjórastöðu Everton en hann ætlar að einbeita sér að því að halda Cardiff í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Jol segist ekki á förum

Martin Jol framkvæmdarstjóri enska úrvalsdeildarliðsins Fulham segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á leið frá félaginu í sumar.

Giggs tilbúinn að hjálpa Moyes

Reynsluboltinn og goðsögnin Ryan Giggs hjá Englandsmeisturum Manchester United segir að hann og aðrir eldri leikmenn liðsins muni styðja vel við bakið á nýjum knattspyrnustjóra félagsins, David Moyes. Hann segir þó að erfitt verk bíði hans sem arftaka Sir Alex Ferguson.

Benitez tekur ekki við Everton

Rafael Benitez segir ólíklegt að hann muni taka við Everton í sumar eftir að David Moyes yfirgefur félagið til að taka við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Yngsti fyrirliði deildarinnar á skotskónum

Guðmunda Brynja Óladóttir og félagar hennar í Selfossliðinu eru með fullt hús eftir tvo leiki í Pepsi-deild kvenna í fótbolta. Hún hefur skorað þrjú af fjórum mörkum liðsins. Fyrsti heimaleikurinn er í dag.

Botnlanginn sprakk

Anna Garðarsdóttir, leikmaður Selfoss í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu, lagðist inn á spítala í gær þar sem botnlangi hennar sprakk.

Garðsmennirnir kláruðu leikinn

Magnús Þórir Matthíasson var búinn að vera inn á í aðeins tvær mínútur þegar hann lagði upp jöfnunarmark Keflavíkur gegn Víkingi Ólafsvík í leik liðanna í fyrrakvöld.

Waddle: Beckham ekki einn af þúsund bestu leikmönnunum

Chris Waddle, fyrrum leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, er langt frá því að vera einn af mestu aðdáendum enska knattspyrnumannsins David Beckham ef marka má útvarpsviðtal við hann á BBC. Beckham tilkynnti það í gær að hann ætli að hætta í boltanum eftir þetta tímabil með franska liðinu Paris St-Germain.

Atlético vann Real í bikarúrslitaleiknum - Ronaldo fékk rautt

Atlético Madrid er spænskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Real Madrid í framlengdum bikarúrslitaleik á Santiago Bernabéu í kvöld. Brasilíumaðurinn Miranda skoraði sigurmarkið á 98. mínútu. Real Madrid endaði leikinn með tíu menn eftir að Cristiano Ronaldo fékk rauða spjaldið á 117. mínútu. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, fékk líka rautt.

Ein sú allra besta verður áfram hjá Lyon

Lotta Schelin, ein allra besta knattspyrnukona heims, hefur gert nýjan þriggja ára samning við franska félagið Olympique Lyon en hún hefur spilað með Lyon-liðinu frá 2008 og á um næstu helgi möguleika að vinna Meistaradeildina í þriðja sinn.

Ingó Veðurguð skoraði í fyrsta sigri Selfyssinga

Selfoss og Grindavík, liðin sem féllu úr Pepsi-deild karla síðasta haust, unnu bæði útisigra í leikjum sínum í 1. deild karla í kvöld en þau höfðu bæði tapað á heimavelli í fyrstu umferðinni.

Enginn leikur í gangi en samt troðfullur leikvangur

Stuðningsmenn Bayern München voru fljótir að kaupa alla þá 45 þúsund miða sem voru í boði þegar félagð ákvað að bjóða sínu stuðningsfólki tækifæri til að fylgjast með úrslitaleik Meistaradeildarinnar á stórum skjá á Allianz Arena, heimavelli Bayern.

Blikakonur áfram á sigurbraut í Pepsi-deildinni

Breiðablik er með fullt hús eftir þrjár umferðir í Pepsi-deild kvenna eftir 3-0 útisigur á nýliðum Þróttar í fyrsta leik þriðju umferðarinnar sem fór fram á Gervigrasvellinum í Laugardal í kvöld. Umferðin klárast síðan á morgun.

Svínshöfuð í skápnum hans Kenwyne Jones

Stoke City hefur sett af stað innanhússrannsókn eftir að svínshöfuð fannst í skáp framherjans Kenwyne Jones í morgun en þetta gerðist á æfingasvæði félagsins. Stoke City mætir Southampton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn.

Sir Alex og Bale bestir á tímabilinu

Sérstök valnefnd ensku úrvalsdeildarinnar hefur valið Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, besta stjóra tímabilsins og Gareth Bale, leikmann Tottenham, besta leikmann ársins.

Fyrstu tveir heimaleikirnir unnust í fyrsta sinn í tíð Óla Kristjáns

Blikar hafa unnið tvo 4-1 sigra í fyrstu tveimur heimaleikjum sínum í Pepsi-deild karla í sumar og um leið markað tímamót í þjálfaratíð Ólafs Kristjánssonar í Kópavoginum. Þetta er í fyrsta sinn sem Blikar vinna tvo fyrstu heimaleiki sína síðan að Ólafur tók við liðinu á miðju tímabili 2006.

Svart og hvítt hjá gulum Skagamönnum

Skagamenn eru enn án stiga í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir algjört hrun á lokamínútunum á móti Breiðabliki í Kópavogi í gær. ÍA-liðið fékk þá á sig fjögur mörk á síðustu átta mínútunum og steinlá 1-4.

Sjá næstu 50 fréttir