Fleiri fréttir

Naum forysta Leicester eftir fyrri leikinn

David Nugent var á skotskónum þegar að Leicester hafði betur gegn Watford, 1-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum umspilskeppni ensku B-deildarinnar.

Arnór bikarmeistari í Danmörku

Arnór Smárason varð í dag danskur bikarmeistari með liði sínu, Esbjerg, í dag eftir sigur á Randers í úrslitaleik.

Moyes tekur við Manchester United

Breskir fjölmiðlar greindu frá því rétt í þessu að David Moyes yrði knattspyrnustjóri Manchester United næstu sex árin.

Moyes hættir hjá Everton | Vill taka við United

David Moyes verður ekki knattspyrnustjóri Everton á næstu leiktíð. Tíðindin benda sterklega til þess að Skotinn verði kynntur til leiks sem nýr stjóri Manchester United síðar í dag.

Íslendingar í bikarúrslitum

Theodór Elmar Bjarnason, Elfar Freyr Helgason, Arnór Smárason, Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Jóhannsson spila með liðum sínum í bikarúrslitum í Danmörku og Hollandi í dag.

Besta byrjun í efstu deild kvenna í átta ár

Elín Metta Jensen skoraði fernu í 7-0 stórsigri Vals á Aftureldingu í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna og varð þar með fyrsta konan í átta ár til þess að byrja Íslandsmótið á því að skora fjögur mörk.

Flautað til leiks í 1. deild karla

Baráttan um sæti í Pepsi-deild karla hefst í dag þegar 1. umferðin í 1. deild karla fer fram. Stórleikur verður í Grindavík þar sem Víkingur kemur í heimsókn.

Hárblásarinn hans Sir Alex fær alla forsíðu The Sun á morgun

The Sun fjallar eins og aðrir fjölmiðlar í heiminum ítarlega um þá ákvörðun Sir Alex Ferguson að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir þetta tímabil. Það er hinsvegar óhætt að segja að forsíða The Sun á morgun skeri sig úr.

Gylfi stelur fyrirsögnunum

Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæra innkomu í lið Tottenham í kvöld þegar liðið náði annan leikinn í röð að sækja stig eftir að íslenski landsliðsmaðurinn kom inn á sem varamaður. Tottenham gerði þá 2-2 jafntefli á útivelli á móti Chelsea.

Villas-Boas: Nú verða hin liðin bara að tapa stigum

Gylfi Þór Sigurðsson bjargaði stigi í kvöld fyrir Andre Villas-Boas og lærisveina hans í Tottenham þegar Chelsea og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi Þór kom inn á sem varamaður og skoraði jöfnunarmarkið tíu mínútum fyrir leikslok.

Sjáið markið mikilvæga hjá Gylfa

Gylfi Þór Sigurðsson varð örlagavaldur í kvöld í baráttunni um síðustu sætin í Meistaradeildinni á næstu leiktíð þegar íslenski landsliðsmaðurinn tryggði Tottenham 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge.

Elford-Alliyu skrifar undir mánaðarsamning við ÍBV

Eyjamenn hafa gert mánaðarsamning við hinn tvítuga framherja Lateef Elford-Alliyu en hann mun fá tækifæri á næstu vikum hjá þeim Hermanni Hreiðarssyni þjálfari og aðstoðarmanni hans David James. Þetta kemur fram á eyjamenn.com í kvöld.

Eto'o kom Anzhi í bikaúrslitaleikinn

Kamerúnmaðurinn Samuel Eto'o var hetja Anzhi Makhachkala í kvöld þegar hann skoraði eina markið í 1-0 sigri á Zenit St Petersburg í undanúrslitum rússnesku bikarkeppninnar í fótbolta.

Gylfi hélt lífi í Meistaradeildardraumi Tottenham

Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á sem varamaður og tryggði Tottenham 2-2 jafntefli á móti Chelsea á Stamford Bridge í gríðarlega mikilvægum leik í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Balotelli með tvö mörk á móti Birki og félögum

Mario Balotelli heldur áfram að raða inn mörkum í ítalska fótboltanum en hann skoraði tvö mörk í kvöld þegar AC Milan vann 4-0 útisigur á Birki Bjarnasyni og félögum hans í Pescara. Mario Balotelli hefur nú skorað 11 mörk í 11 deildarleikjum með AC Milan síðan að liðið fékk hann frá Manchester City í janúarglugganum.

Shakira í KR

Vesturbæingar hafa styrkt kvennalið sitt fyrir átökin í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar.

Grét fyrir framan leikmennina

Það kom mörgum í opna skjöldu þegar Sir Alex Ferguson tilkynnti í morgun að hann myndi hætta að þjálfa liðið í lok tímabilsins.

Vanmátu Valsara í 7-0 tapi

"Ég held að lið mitt hafi jafnvel vanmetið Valsliðið," sagði John Andrews þjálfari Aftureldingar eftir 7-0 tap liðsins gegn Valskonum á Hlíðarenda í gær.

Daily Mail fjallar um Íslandsævintýri James

Breski miðillinn Daily Mail er með stóra umfjöllun um Íslandsævintýri markvarðarins David James í dag. Bretarnir mættu til Eyja og fylgdust með James spila sinn fyrsta leik í Pepsi-deildinni.

Chelsea getur eyðilagt fyrir Tottenham á ný

Þegar Chelsea tryggði sér sigur í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð þá varð um leið ljóst að Tottenham myndi ekki komast í Meistaradeildina þrátt fyrir að hafa lent í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Gullkorn úr smiðju Sir Alex

Sir Alex Ferguson hefur verið óhræddur við að segja blaðamönnum skoðun sína í gegnum árin. Mörg gullkornin hafa fallið og margir fengið að heyra það.

Hver tekur við af Ferguson?

Þar sem Sir Alex Ferguson ætlar að stíga niður úr brúnni hjá Man. Utd eru menn eðlilega byrjaðir að velta því fyrir sér hver muni taka að sér hið erfiða hlutverk að fylla skarð Ferguson sem er að margra mati ómögulegt verkefni.

Sir Alex kveður United

Manchester United hefur staðfest að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson muni láta af störfum í lok leiktíðar eftir 26 ára starf hjá félaginu.

Ætla mér að skora tíu mörk

Hinn 18 ára gamli Árni Vilhjálmsson er leikmaður 1. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Þessi snaggaralegi framherji átti stjörnuleik gegn nýliðum Þórs og skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Hann ætlar sér stóra hluti í sumar. Stefnan er sett

Öll þrjú efstu liðin í spánni stóðust pressuna

Þrjú efstu liðin í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna unnu öll leiki sína í 1. umferð Pepsi-deildar karla í ár. FH (spáð 1. sæti) vann Keflavík 2-1, KR (2. sæti) vann Stjörnuna 2-1 og Breiðablik (3. sæti) vann Þór 4-1.

Telegraph: Sir Alex Ferguson að hugsa um að hætta í lok vikunnar

Enska dagblaðið Telegraph slær því upp í kvöld að Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sé að íhuga það alvarlega að hætta sem stjóri félagsins fyrir lok vikunnar. Blaðið fékk engin viðbrögð frá Manchester United í kvöld þegar blaðamaður Telegraph bar þessar sögusagnir undir menn á Old Trafford.

Sjá næstu 50 fréttir