Fleiri fréttir Vill slá Zlatan utan undir á almannafæri Heitur stuðningsmaður franska liðsins PSG á lénið zlatan.fr. Hann hefur boðið Zlatan Ibrahimovic lénið ef leikmaðurinn leysir eina af tólf áskorunum sem hann hefur ákveðið. 4.1.2013 23:15 Johan Cruyff leggur þjálfaraflautuna á hilluna Johan Cruyff er orðinn 65 ára gamall og hefur síðustu fjögur árin stýrt landsliði Katalóníumanna en ekki lengur. Cruyff tilkynnti það eftir leik Katalóníu og Nígeríu í gær að hann sé búinn að setja þjálfaraflautuna upp á hillu. 4.1.2013 17:00 Spurs búið að semja við Holtby Gylfi Þór Sigurðsson fær enn meiri samkeppni hjá Tottenham á næsta tímabili því Tottenham er búið að semja við þýska miðjumanninn Lewis Holtby. 4.1.2013 16:55 Wenger: Fólkið vill fá Lionel Messi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að það sé mikil pressa á sér að kaupa þekkta leikmenn til félagsins því stuðningsmenn telja að það sé leiðin til að enda biðina eftir titli sem telur nú meira en sjö ár. 4.1.2013 15:30 Balotelli fær hundrað tækifæri til viðbótar Framtíð Mario Balotelli hjá Manchester City er ekki í neinu uppnámi þrátt fyrir uppákomu milli hans og knattspyrnustjórans á æfingu Manchester City í gær. Roberto Mancini gerði lítið úr atvikinu á blaðamannafundi í dag. 4.1.2013 14:00 Demba Ba gerði þriggja og hálfs árs samning við Chelsea Demba Ba er orðinn leikmaður Chelsea en þessi 27 ára framherji frá Senegal hefur gert þriggja og hálfs árs samning við félagið. Chelsea kaupir hann á sjö milljónir punda frá Newcastle þar sem hann hefur raðað inn mörkum síðustu misserin. 4.1.2013 12:45 Eyjamenn missa lykilmann í norsku b-deildina Rasmus Christiansen, fyrirliði ÍBV og einn allra besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, hefur gert tveggja ára samning við norska b-deildarliðið Ull/Kisa en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 4.1.2013 12:30 Wayne Rooney missir af Liverpool-leiknum Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður frá keppni í tvær vikur til viðbótar en þetta kom fram á blaðamannafundi með knattspyrnustjóra félagsins í dag. Rooney meiddist á hné á æfingu á Jóladag og hefur misst af síðustu þremur leikjum liðsins. 4.1.2013 12:15 Verja Eyjamenn titlana sína í Futsal? Nýir Íslandsmeistarar karla og kvenna í Futsal verða krýndir um helgina en úrslitakeppnin verður leikin í Laugardalshöllinni á laugardag og sunnudag. Undanúrslitin fara fram á laugardaginn en úrslitaleikirnir á sunnudaginn. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. 4.1.2013 12:00 Mancini: Þetta var ekkert merkilegt Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, gerði lítið úr meintum slagsmálum sínum við Mario Balotelli á æfingu liðsins í gær en Daily Mail birti fyrst enskra fjölmiðla dramatískar myndir af atvikinu. 4.1.2013 11:45 Rodgers íhugar að færa Suárez aftar á völlinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, leitar nú leiða til þess að koma Daniel Sturridge inn í liðið sitt með sem bestum árangri en Liverpool keypti Sturridge frá Chelsea í vikunni fyrir tólf milljónir punda. 4.1.2013 10:00 Alexandre Pato seldur heim til Brasilíu Alexandre Pato hefur spilað sinn síðasta leik fyrir AC Milan því ítalska félagið ákvað að selja brasilíska framherjann til Corinthians. Pato spilar því á ný í heimalandinu. 4.1.2013 09:45 West Ham vill fá Marouane Chamakh frá Arsenal Marouane Chamakh, framherji Arsenal, hefur kannski spilað sinn síðasta leik fyrir félagið því West Ham hefur mikinn áhuga á því að fá þennan 28 ára Marokkómann sem kom til Arsenal fyrir rúmum tveimur árum og viðræður milli Chamakh og Hamranna eru í gangi. 4.1.2013 09:30 Balotelli sendur til City-prestsins í dag Það gekk mikið á hjá þeim Roberto Mancini, stjóra Manchester City og Mario Balotelli, á æfingu liðsins í gær þegar upp úr sauð og Mancini virtist ráðast á leikmanninn ef marka má ljósmyndir sem náðust af atvikinu. 4.1.2013 09:15 Liðsmenn Milan gengu af velli vegna kynþáttafordóma | Myndband Æfingaleikur AC Milan og Pro Patria, sem leikur í fjórðu efstu deild á Ítalíu, varði í aðeins 26 mínútur. Þá fékk Kevin-Prince Boateng, leikmaður Milan, nóg af kynþáttaníð stuðningsmanna heimaliðsins. 3.1.2013 22:15 Cristiano Ronaldo: Ég ætla að skora á móti United Framtíð Cristiano Ronaldo verður áfram á milli tannanna á fólki enda hefur portúgalski knattspyrnumaðurinn tekið þá ákvörðun að ræða ekkert framtíð sína hjá félaginu. 3.1.2013 17:00 Eftirminnileg jól hjá Luis Suárez Liverpool-maðurinn Luis Suárez fór á kostum með Liverpool í jólatörninni en þessi 25 ára Úrúgvæmaður var með fimm mörk og tvær stoðsendingar í fjórum leikjum Liverpool-liðsins í ensku úrvalsdeildinni frá 22. desember til 2. janúar. 3.1.2013 14:45 Liverpool borgar Joe Cole áfram 10,4 milljónir á viku í 18 mánuði Joe Cole er búinn að ganga frá tveggja og hálfs árs samningi við West Ham sem kaupir leikmanninn frá Liverpool. Liverpool er þó ekki búið að losa sig undan skuldbindingum sínum við leikmanninn samkvæmt frétt á talkSPORT. 3.1.2013 14:15 Dramatískar myndir af því þegar Mancini réðst á Balotelli á æfingu Daily Mail birti í dag dramatískar myndir á heimasíðu sinni þar sem þurfti að skilja á milli þeirra Roberto Mancini, knattspyrnustjóra Manchester City, og vandræðabarnsins Mario Balotelli. 3.1.2013 13:50 Zlatan: Balotelli er besti leikmaður Manchester City Sænski knattspyrnukappinn Zlatan Ibrahimovic er mikill aðdáandi Mario Balotelli hjá Manchester City. Kannski sér hann sjálfan sig í ítalska ungstirninu sem hefur gengið illa að fóta sig innan sem utan vallar inn á milli þess að hann sýnir heimsklassaframmistöðu inn á vellinum. Zlatan ráðleggur City-mönnum að sýna Mario Balotelli ást og umhyggju ef þeir ætli að ná eitthvað út úr honum. 3.1.2013 12:30 Sir Alex Ferguson: Alltof snemmt að leita að eftirmanni mínum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er harður á því að sitja áfram í stjórastólnum á Old Trafford eftir þetta tímabil og gefur lítið fyrir sögusagnir að hann ætli að hætta í vor. Ferguson er á góðri leið með að gera Manchester United að enskum meisturum í þrettánda sinn. 3.1.2013 11:45 Næstu mótherjar Íslands búnir að finna sér þjálfara Srecko Katanec, fyrrum leikmaður Stuttgart og Sampdoria og landsliðsmaður Júgóslavíu og Slóveníu, hefur tekið við starfi landsliðsþjálfara Slóveníu. Slóvenar eru í riðli með íslenska landsliðinu í undankeppni HM 2014 og þjóðirnar mætast í Ljubljana í Slóveníu í mars næstkomandi. 3.1.2013 11:30 Allt um fyrstu leiki ársins í enska boltanum Þeir sem misstu af umferðinni í enska boltanum í vikunni eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 3.1.2013 10:00 Redknapp: Ég elska Joe Cole West Ham er langt komið með að ganga frá kaupunum á Joe Cole frá Liverpool en það er ljóst að annar stjóri var tilbúinn að fá þennan 31 árs gamla leikmann til sín í janúarglugganum. Joe Cole fer í læknisskoðun hjá West Ham í dag. 3.1.2013 09:45 Cech frá í þrjár vikur Petr Cech, tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna nárameiðsla sem hann varð fyrir í sigri á Everton á Goodison Park á dögunum. Cech var ekki með Chelsea í gær þegar liðið tapaði óvænt á heimavelli á móti Queens Park Rangers. 3.1.2013 09:30 Pardew: Demba Ba mun fara til Chelsea Alan Pardew, stjóri Newcastle, er búinn að sætta sig við það að sjá á eftir senegalska framherjanum Demba Ba til Chelsea en Chelsea fékk leyfi til að ræða við leikmanninn í gær. 3.1.2013 09:15 Konurnar þvinguðu flutning Fellaini til Manchester Marouane Fellaini hefur flutt heimili sitt frá Liverpool, þar sem hann iðkar íþrótt sína með Everton, til Manchester. Ástæðan er ágengt kvenfólk í Liverpool. 2.1.2013 23:30 Benitez: Margt fór úrskeiðis í kvöld | Redknapp hrósar Taarabt Rafael Benitez, stjóri Chelsea, var að vonum svekktur með frammistöðu sinna manna í tapinu gegn botnliði QPR á heimavelli í kvöld. 2.1.2013 23:04 Þjóðverjar þenja lungun fyrstu mínútuna á ný Stuðningsmenn þýskra knattspyrnuliða ætla að láta af því að þegja fyrstu mínútu leikja í úrvalsdeild karla. Um mótmæli var að ræða gagnvart forráðamönnum þýsku deildarkeppninnar. 2.1.2013 23:00 Rodgers: Suarez er eins og Messi Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hrósaði Luis Suarez í hástert fyrir frammistöðu sína í 3-0 sigri Liverpool gegn Sunderland í kvöld. 2.1.2013 22:14 Lampard: Chelsea getur orðið enskur meistari í vor Frank Lampard skoraði bæði mörk Chelsea í 2-1 sigri á Everton á Goodison Park í síðasta leik Chelsea á árinu og hann verður væntanlega í stórtu hlutverki í kvöld þegar Chelsea mætir Queens Park Rangers í fyrsta leik sínum á árinu 2013. 2.1.2013 17:45 Everton upp fyrir Arsenal Everton vann góðan 2-1 útisigur á Newcastle í viðureign liðanna í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 2.1.2013 16:54 Wright-Phillips tryggði QPR óvæntan sigur á Chelsea QPR vann afar óvæntan sigur á Chelsea í Lundúnarslag á Stamford Bridge í kvöld. Shaun Wright-Phillips skoraði eina mark leiksins tólf mínútum fyrir leikslok. 2.1.2013 16:46 Suarez stórkostlegur í sigri Liverpool Luis Suarez skoraði tvívegis í 3-0 sigri Liverpool á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á Anfield Road í kvöld. Suarez skoraði tvö auk þess að leggja upp eitt fyrir Raheem Sterling. 2.1.2013 16:40 Casillas ætlar ekki að fara í fýlu Iker Casillas var settur á bekkinn í síðasta leik Real Madrid sem vakti upp mikið fjölmiðlafár í Madrid enda á ferðinni einn vinsælasti leikmaður félagsins, fyrirliði þess og fastamaður síðan á síðustu öld. Fyrirliði spænska landsliðsins ætlar ekki að leggja árar í bát þrátt fyrir þessa ákvörðun Jose Mourinho um að láta hann dúsa á bekknum. 2.1.2013 16:15 Daniel Sturridge orðinn leikmaður Liverpool: Ánægður og auðmjúkur Liverpool gekk í dag frá kaupunum á enska landsliðsframherjanum Daniel Sturridge sem liðið fær frá Chelsea. Þessi kaup hafa legið lengi í loftinu og koma engum á óvart sem fylgst hefur með enskum fjölmiðlum upp á síðkastið. 2.1.2013 15:47 Redknapp: Aðeins algjör bjáni myndi klúðra því að stýra Chelsea Harry Redknapp, stjóri Queens Park Rangers, sendi Rafael Benitez smá skilaboð, í viðtali við BBC fyrir leik Chelsea og Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Chelsea-liðið hefur verið að komast á flug undir stjórn Benitez en Redknapp gerir lítið úr hlut spænska stjórans í því. 2.1.2013 14:45 Demba Ba má byrja að ræða við Chelsea Newcastle United hefur greint frá því á twitter-síðu sinni að Chelsea hafi fengið leyfi til að ræða við framherjann Demba Ba. Chelsea er að leita sér að nýjum framherja og nú lítur út fyrir það að þeir ætli að finna hann í Norður Englandi. 2.1.2013 14:31 Vilanova heimsótti leikmenn Barcelona í morgun Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, heimsótti leikmenn sína á æfingasvæði Barca í morgun en hann er í veikindaleyfi eftir að krabbamein tók sig upp á ný hjá honum. Forráðamenn Barcelona töluðu strax um það að hinn 44 ára gamli þjálfari myndi snúa fljótt til baka og þessar fréttir auka líkurnar á því. 2.1.2013 14:00 Owen svaraði fyrir sig með mynd af verðlaunaskápnum sínum Michael Owen var ekki í hópnum hjá Stoke í tapinu á móti Manchester City í gær og hefur ekki spilað með liðnu síðan í lok október. Owen tjáði sig aðeins um leikinn við City á twitter-síðu sinni í gær og fékk í framhaldinu yfir sig flóð af neikvæðum og móðgandi ummælum. 2.1.2013 11:45 Sá yngsti endurráðinn - Halldór áfram með Tindastól Halldór Jón Sigurðsson, kallaður Donni, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning um að þjálfa áfram meistaraflokk karla hjá Tindastól en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 2.1.2013 11:30 Van Persie markahæstur með sextán mörk Robin van Persie skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-0 útisigri á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hollendingurinn hefur þriggja marka forskot í baráttunni um markakóngstitilinn með sextán mörk. 2.1.2013 11:15 Wigan fékk 18 ára strák að láni frá Manchester United Angelo Henriquez, 18 ára framherji frá Chile, mun spila með Wigan það sem eftir er af þessu tímabili. Sir Alex Ferguson ákvað að lána strákinn en Manchester United vann einmitt 4-0 sigur á Wigan í gær. 2.1.2013 10:00 Wenger: Thierry Henry mun ekki spila aftur með Arsenal Arsène Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur lokað á þann möguleika á að Thierry Henry komi til liðsins á láni eins og hann gerði á sama tíma fyrir ári síðan. Wenger hafði í fyrstu tekið vel í það að fá Henry aftur en var ekki sáttur við form leikmannsins þegar hann æfði með Arsenal á dögunum. 2.1.2013 09:45 Robin van Persie: Umkringdur af meisturum Robin van Persie hefur verið frábær á sínu fyrsta ári með Manchester United en Hollendingurinn skoraði sitt 15. og 16. deildarmark í gær þegar liðið vann 4-0 útisigur á Wigan. Van Persie talaði um sigurhugarfarið innan liðsins í viðtali við MUTV eftir leikinn. 2.1.2013 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Vill slá Zlatan utan undir á almannafæri Heitur stuðningsmaður franska liðsins PSG á lénið zlatan.fr. Hann hefur boðið Zlatan Ibrahimovic lénið ef leikmaðurinn leysir eina af tólf áskorunum sem hann hefur ákveðið. 4.1.2013 23:15
Johan Cruyff leggur þjálfaraflautuna á hilluna Johan Cruyff er orðinn 65 ára gamall og hefur síðustu fjögur árin stýrt landsliði Katalóníumanna en ekki lengur. Cruyff tilkynnti það eftir leik Katalóníu og Nígeríu í gær að hann sé búinn að setja þjálfaraflautuna upp á hillu. 4.1.2013 17:00
Spurs búið að semja við Holtby Gylfi Þór Sigurðsson fær enn meiri samkeppni hjá Tottenham á næsta tímabili því Tottenham er búið að semja við þýska miðjumanninn Lewis Holtby. 4.1.2013 16:55
Wenger: Fólkið vill fá Lionel Messi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, viðurkennir að það sé mikil pressa á sér að kaupa þekkta leikmenn til félagsins því stuðningsmenn telja að það sé leiðin til að enda biðina eftir titli sem telur nú meira en sjö ár. 4.1.2013 15:30
Balotelli fær hundrað tækifæri til viðbótar Framtíð Mario Balotelli hjá Manchester City er ekki í neinu uppnámi þrátt fyrir uppákomu milli hans og knattspyrnustjórans á æfingu Manchester City í gær. Roberto Mancini gerði lítið úr atvikinu á blaðamannafundi í dag. 4.1.2013 14:00
Demba Ba gerði þriggja og hálfs árs samning við Chelsea Demba Ba er orðinn leikmaður Chelsea en þessi 27 ára framherji frá Senegal hefur gert þriggja og hálfs árs samning við félagið. Chelsea kaupir hann á sjö milljónir punda frá Newcastle þar sem hann hefur raðað inn mörkum síðustu misserin. 4.1.2013 12:45
Eyjamenn missa lykilmann í norsku b-deildina Rasmus Christiansen, fyrirliði ÍBV og einn allra besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð, hefur gert tveggja ára samning við norska b-deildarliðið Ull/Kisa en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 4.1.2013 12:30
Wayne Rooney missir af Liverpool-leiknum Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður frá keppni í tvær vikur til viðbótar en þetta kom fram á blaðamannafundi með knattspyrnustjóra félagsins í dag. Rooney meiddist á hné á æfingu á Jóladag og hefur misst af síðustu þremur leikjum liðsins. 4.1.2013 12:15
Verja Eyjamenn titlana sína í Futsal? Nýir Íslandsmeistarar karla og kvenna í Futsal verða krýndir um helgina en úrslitakeppnin verður leikin í Laugardalshöllinni á laugardag og sunnudag. Undanúrslitin fara fram á laugardaginn en úrslitaleikirnir á sunnudaginn. Þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. 4.1.2013 12:00
Mancini: Þetta var ekkert merkilegt Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, gerði lítið úr meintum slagsmálum sínum við Mario Balotelli á æfingu liðsins í gær en Daily Mail birti fyrst enskra fjölmiðla dramatískar myndir af atvikinu. 4.1.2013 11:45
Rodgers íhugar að færa Suárez aftar á völlinn Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, leitar nú leiða til þess að koma Daniel Sturridge inn í liðið sitt með sem bestum árangri en Liverpool keypti Sturridge frá Chelsea í vikunni fyrir tólf milljónir punda. 4.1.2013 10:00
Alexandre Pato seldur heim til Brasilíu Alexandre Pato hefur spilað sinn síðasta leik fyrir AC Milan því ítalska félagið ákvað að selja brasilíska framherjann til Corinthians. Pato spilar því á ný í heimalandinu. 4.1.2013 09:45
West Ham vill fá Marouane Chamakh frá Arsenal Marouane Chamakh, framherji Arsenal, hefur kannski spilað sinn síðasta leik fyrir félagið því West Ham hefur mikinn áhuga á því að fá þennan 28 ára Marokkómann sem kom til Arsenal fyrir rúmum tveimur árum og viðræður milli Chamakh og Hamranna eru í gangi. 4.1.2013 09:30
Balotelli sendur til City-prestsins í dag Það gekk mikið á hjá þeim Roberto Mancini, stjóra Manchester City og Mario Balotelli, á æfingu liðsins í gær þegar upp úr sauð og Mancini virtist ráðast á leikmanninn ef marka má ljósmyndir sem náðust af atvikinu. 4.1.2013 09:15
Liðsmenn Milan gengu af velli vegna kynþáttafordóma | Myndband Æfingaleikur AC Milan og Pro Patria, sem leikur í fjórðu efstu deild á Ítalíu, varði í aðeins 26 mínútur. Þá fékk Kevin-Prince Boateng, leikmaður Milan, nóg af kynþáttaníð stuðningsmanna heimaliðsins. 3.1.2013 22:15
Cristiano Ronaldo: Ég ætla að skora á móti United Framtíð Cristiano Ronaldo verður áfram á milli tannanna á fólki enda hefur portúgalski knattspyrnumaðurinn tekið þá ákvörðun að ræða ekkert framtíð sína hjá félaginu. 3.1.2013 17:00
Eftirminnileg jól hjá Luis Suárez Liverpool-maðurinn Luis Suárez fór á kostum með Liverpool í jólatörninni en þessi 25 ára Úrúgvæmaður var með fimm mörk og tvær stoðsendingar í fjórum leikjum Liverpool-liðsins í ensku úrvalsdeildinni frá 22. desember til 2. janúar. 3.1.2013 14:45
Liverpool borgar Joe Cole áfram 10,4 milljónir á viku í 18 mánuði Joe Cole er búinn að ganga frá tveggja og hálfs árs samningi við West Ham sem kaupir leikmanninn frá Liverpool. Liverpool er þó ekki búið að losa sig undan skuldbindingum sínum við leikmanninn samkvæmt frétt á talkSPORT. 3.1.2013 14:15
Dramatískar myndir af því þegar Mancini réðst á Balotelli á æfingu Daily Mail birti í dag dramatískar myndir á heimasíðu sinni þar sem þurfti að skilja á milli þeirra Roberto Mancini, knattspyrnustjóra Manchester City, og vandræðabarnsins Mario Balotelli. 3.1.2013 13:50
Zlatan: Balotelli er besti leikmaður Manchester City Sænski knattspyrnukappinn Zlatan Ibrahimovic er mikill aðdáandi Mario Balotelli hjá Manchester City. Kannski sér hann sjálfan sig í ítalska ungstirninu sem hefur gengið illa að fóta sig innan sem utan vallar inn á milli þess að hann sýnir heimsklassaframmistöðu inn á vellinum. Zlatan ráðleggur City-mönnum að sýna Mario Balotelli ást og umhyggju ef þeir ætli að ná eitthvað út úr honum. 3.1.2013 12:30
Sir Alex Ferguson: Alltof snemmt að leita að eftirmanni mínum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er harður á því að sitja áfram í stjórastólnum á Old Trafford eftir þetta tímabil og gefur lítið fyrir sögusagnir að hann ætli að hætta í vor. Ferguson er á góðri leið með að gera Manchester United að enskum meisturum í þrettánda sinn. 3.1.2013 11:45
Næstu mótherjar Íslands búnir að finna sér þjálfara Srecko Katanec, fyrrum leikmaður Stuttgart og Sampdoria og landsliðsmaður Júgóslavíu og Slóveníu, hefur tekið við starfi landsliðsþjálfara Slóveníu. Slóvenar eru í riðli með íslenska landsliðinu í undankeppni HM 2014 og þjóðirnar mætast í Ljubljana í Slóveníu í mars næstkomandi. 3.1.2013 11:30
Allt um fyrstu leiki ársins í enska boltanum Þeir sem misstu af umferðinni í enska boltanum í vikunni eða vilja bara horfa á það helst aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 3.1.2013 10:00
Redknapp: Ég elska Joe Cole West Ham er langt komið með að ganga frá kaupunum á Joe Cole frá Liverpool en það er ljóst að annar stjóri var tilbúinn að fá þennan 31 árs gamla leikmann til sín í janúarglugganum. Joe Cole fer í læknisskoðun hjá West Ham í dag. 3.1.2013 09:45
Cech frá í þrjár vikur Petr Cech, tékkneski markvörðurinn hjá Chelsea, verður frá næstu þrjár vikurnar vegna nárameiðsla sem hann varð fyrir í sigri á Everton á Goodison Park á dögunum. Cech var ekki með Chelsea í gær þegar liðið tapaði óvænt á heimavelli á móti Queens Park Rangers. 3.1.2013 09:30
Pardew: Demba Ba mun fara til Chelsea Alan Pardew, stjóri Newcastle, er búinn að sætta sig við það að sjá á eftir senegalska framherjanum Demba Ba til Chelsea en Chelsea fékk leyfi til að ræða við leikmanninn í gær. 3.1.2013 09:15
Konurnar þvinguðu flutning Fellaini til Manchester Marouane Fellaini hefur flutt heimili sitt frá Liverpool, þar sem hann iðkar íþrótt sína með Everton, til Manchester. Ástæðan er ágengt kvenfólk í Liverpool. 2.1.2013 23:30
Benitez: Margt fór úrskeiðis í kvöld | Redknapp hrósar Taarabt Rafael Benitez, stjóri Chelsea, var að vonum svekktur með frammistöðu sinna manna í tapinu gegn botnliði QPR á heimavelli í kvöld. 2.1.2013 23:04
Þjóðverjar þenja lungun fyrstu mínútuna á ný Stuðningsmenn þýskra knattspyrnuliða ætla að láta af því að þegja fyrstu mínútu leikja í úrvalsdeild karla. Um mótmæli var að ræða gagnvart forráðamönnum þýsku deildarkeppninnar. 2.1.2013 23:00
Rodgers: Suarez er eins og Messi Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, hrósaði Luis Suarez í hástert fyrir frammistöðu sína í 3-0 sigri Liverpool gegn Sunderland í kvöld. 2.1.2013 22:14
Lampard: Chelsea getur orðið enskur meistari í vor Frank Lampard skoraði bæði mörk Chelsea í 2-1 sigri á Everton á Goodison Park í síðasta leik Chelsea á árinu og hann verður væntanlega í stórtu hlutverki í kvöld þegar Chelsea mætir Queens Park Rangers í fyrsta leik sínum á árinu 2013. 2.1.2013 17:45
Everton upp fyrir Arsenal Everton vann góðan 2-1 útisigur á Newcastle í viðureign liðanna í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. 2.1.2013 16:54
Wright-Phillips tryggði QPR óvæntan sigur á Chelsea QPR vann afar óvæntan sigur á Chelsea í Lundúnarslag á Stamford Bridge í kvöld. Shaun Wright-Phillips skoraði eina mark leiksins tólf mínútum fyrir leikslok. 2.1.2013 16:46
Suarez stórkostlegur í sigri Liverpool Luis Suarez skoraði tvívegis í 3-0 sigri Liverpool á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á Anfield Road í kvöld. Suarez skoraði tvö auk þess að leggja upp eitt fyrir Raheem Sterling. 2.1.2013 16:40
Casillas ætlar ekki að fara í fýlu Iker Casillas var settur á bekkinn í síðasta leik Real Madrid sem vakti upp mikið fjölmiðlafár í Madrid enda á ferðinni einn vinsælasti leikmaður félagsins, fyrirliði þess og fastamaður síðan á síðustu öld. Fyrirliði spænska landsliðsins ætlar ekki að leggja árar í bát þrátt fyrir þessa ákvörðun Jose Mourinho um að láta hann dúsa á bekknum. 2.1.2013 16:15
Daniel Sturridge orðinn leikmaður Liverpool: Ánægður og auðmjúkur Liverpool gekk í dag frá kaupunum á enska landsliðsframherjanum Daniel Sturridge sem liðið fær frá Chelsea. Þessi kaup hafa legið lengi í loftinu og koma engum á óvart sem fylgst hefur með enskum fjölmiðlum upp á síðkastið. 2.1.2013 15:47
Redknapp: Aðeins algjör bjáni myndi klúðra því að stýra Chelsea Harry Redknapp, stjóri Queens Park Rangers, sendi Rafael Benitez smá skilaboð, í viðtali við BBC fyrir leik Chelsea og Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Chelsea-liðið hefur verið að komast á flug undir stjórn Benitez en Redknapp gerir lítið úr hlut spænska stjórans í því. 2.1.2013 14:45
Demba Ba má byrja að ræða við Chelsea Newcastle United hefur greint frá því á twitter-síðu sinni að Chelsea hafi fengið leyfi til að ræða við framherjann Demba Ba. Chelsea er að leita sér að nýjum framherja og nú lítur út fyrir það að þeir ætli að finna hann í Norður Englandi. 2.1.2013 14:31
Vilanova heimsótti leikmenn Barcelona í morgun Tito Vilanova, þjálfari Barcelona, heimsótti leikmenn sína á æfingasvæði Barca í morgun en hann er í veikindaleyfi eftir að krabbamein tók sig upp á ný hjá honum. Forráðamenn Barcelona töluðu strax um það að hinn 44 ára gamli þjálfari myndi snúa fljótt til baka og þessar fréttir auka líkurnar á því. 2.1.2013 14:00
Owen svaraði fyrir sig með mynd af verðlaunaskápnum sínum Michael Owen var ekki í hópnum hjá Stoke í tapinu á móti Manchester City í gær og hefur ekki spilað með liðnu síðan í lok október. Owen tjáði sig aðeins um leikinn við City á twitter-síðu sinni í gær og fékk í framhaldinu yfir sig flóð af neikvæðum og móðgandi ummælum. 2.1.2013 11:45
Sá yngsti endurráðinn - Halldór áfram með Tindastól Halldór Jón Sigurðsson, kallaður Donni, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning um að þjálfa áfram meistaraflokk karla hjá Tindastól en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 2.1.2013 11:30
Van Persie markahæstur með sextán mörk Robin van Persie skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-0 útisigri á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hollendingurinn hefur þriggja marka forskot í baráttunni um markakóngstitilinn með sextán mörk. 2.1.2013 11:15
Wigan fékk 18 ára strák að láni frá Manchester United Angelo Henriquez, 18 ára framherji frá Chile, mun spila með Wigan það sem eftir er af þessu tímabili. Sir Alex Ferguson ákvað að lána strákinn en Manchester United vann einmitt 4-0 sigur á Wigan í gær. 2.1.2013 10:00
Wenger: Thierry Henry mun ekki spila aftur með Arsenal Arsène Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur lokað á þann möguleika á að Thierry Henry komi til liðsins á láni eins og hann gerði á sama tíma fyrir ári síðan. Wenger hafði í fyrstu tekið vel í það að fá Henry aftur en var ekki sáttur við form leikmannsins þegar hann æfði með Arsenal á dögunum. 2.1.2013 09:45
Robin van Persie: Umkringdur af meisturum Robin van Persie hefur verið frábær á sínu fyrsta ári með Manchester United en Hollendingurinn skoraði sitt 15. og 16. deildarmark í gær þegar liðið vann 4-0 útisigur á Wigan. Van Persie talaði um sigurhugarfarið innan liðsins í viðtali við MUTV eftir leikinn. 2.1.2013 09:30