Fleiri fréttir Lagerback ráðinn landsliðsþjálfari Nígeríu Knattspyrnusamband Nígeríu hefur staðfest að Lars Lagerback sé tekinn við þjálfun landsliðs Nígeríu og mun hann því stýra liðinu á HM næsta sumar en samningur hans er aðeins til fimm mánaða. 27.2.2010 14:00 Handabandið sem aldrei varð - Myndir & myndband Knattspyrnuáhugamenn fylgdust spenntir með þegar kviðmágarnir John Terry og Wayne Bridge hittust í fyrsta skipti síðan upp komst að Terry hefði sængað hjá barnsmóður hans. 27.2.2010 13:12 Bridge neitaði að taka í hendina á Terry Það var rafmagnað andrúmsloftið fyrir leik Chelsea og Man. City og allt snérist um kviðmágana John Terry og Wayne Bridge. 27.2.2010 12:38 Daily Star: Brunaútsala framundan hjá United í sumar Slúðurblaðið Daily Star telur sig hafa heimildir fyrir því að knattspyrnustjóranum Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hafi verið skipað af eigendum félagsins að selja hátt í fimmtán leikmenn næsta sumar til þess að lækka launakostnað félagsins og grynnka þar með á skuldum. 27.2.2010 12:30 Úrslit kvöldsins í Lengjubikarnum KR vann stórsigur á ÍBV, 4-1, í lokaleik kvöldsins í Lengjubikarnum en alls fóru þrír leikir fram í keppninni í kvöld. 26.2.2010 22:50 Áfrýjun Mourinho hafnað Jose Mourinho, þjálfari Inter, mun þurfa að taka út þriggja leikja bannið sem hann var dæmdur í. Áfrýjun hans í málinu var hafnað í dag. 26.2.2010 21:45 Jesús undir smásjá Barcelona og Real Madrid Marca greinir frá því í dag að spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid séu huganlega búin að gefast upp á að reyna að fá vængmanninn Franck Ribery frá Bayern München vegna þess hversu hátt verð þýska félagið vill fá fyrir leikmanninn. 26.2.2010 20:00 Hamsik áfram hjá Napoli - hafnar Inter og Chelsea Miðjumaðurinn eftirsótti Marek Hamsik hjá Napoli hefur þvertekið fyrir sögusagnir um að hann sé á förum frá félaginu næsta sumar. 26.2.2010 19:15 Van der Sar framlengir samning sinn við United Manchester United hefur staðfest að markvörðurinn gamalreyndi Edwin van der Sar sé formlega búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið sem haldi honum á Old Trafford-leikvanginum fram á sumar árið 2011. 26.2.2010 17:45 Fengu á sig fimm mörk á 25 mínútum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Svíum, 5-1, er liðin mættust á Algarve Cup í dag. 26.2.2010 16:55 Bridge og Terry mætast á vellinum á morgun Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur staðfest að Wayne Bridge spili gegn Chelsea á morgun. Ljóst er að athygli fjölmiðla í leiknum mun helst beinast að honum og John Terry hjá Chelsea. 26.2.2010 16:30 Leikmenn Portsmouth íhuga að taka á sig launalækkanir Avram Grant, knattspyrnustjóri Portsmouth, er að skoða það með leikmönnum sínum að taka á sig launalækkanir í kjölfar þess að félagið er sett í greiðslustöðvun. 26.2.2010 16:00 ÍBV - KR í kvöld sýndur beint á SportTv Vefsjónvarpsstöðin SportTV mun í kvöld sýna beint frá leik ÍBV - KR í Lengjubikarnum í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 21:00 og er í Egilshöll. 26.2.2010 15:30 Evrópudeild UEFA: Liverpool mætir Lille í 16-liða úrslitunum Búið er að draga í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA en ensku félögin Liverpool og Fulham voru í pottinum. Liverpool mætir franska liðinu Lille en Fulham tekur aftur á móti ítalska félaginu Juventus. 26.2.2010 14:49 Cahill snýr aftur eftir tvær vikur - HM vonin enn á lífi Varnarmaðurinn Gary Cahill hjá Bolton hefur svo gott sem jafnað sig að nýju eftir að hafa verið greindur með blóðtappa í hendinni fyrir um mánuði síðan. 26.2.2010 14:30 Diouf: Ekki erfitt að fara á Anfield og ná hagstæðum úrslitum Vandræðagemsinn El-Hadji Diouf hjá Blackburn er hvergi banginn fyrir heimsóknina á Anfield-leikvanginn um helgina og telur að gestirnir geti auðveldlega klárað dæmið gegn Liverpool. 26.2.2010 14:00 Þrír meiddir varnarmenn í byrjunarliði Inter um helgina Ítalíumeistarar Inter eiga í stökustu vandræðum með að manna byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Udinese í ítölsku deildinni um helgina. 26.2.2010 13:15 Wenger: Ég vona innilega að Marwijk hafi rétt fyrir sér Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal er ekki jafn bjartsýnn og landsliðsþjálfarinn Bert van Marwijk hjá Hollandi þegar kemur að endurkomu Robin Van Persie. 26.2.2010 12:45 Adebayor dæmdur í fjögurra leikja bann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað að framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City skuli vera dæmdur í fjögurra leikja bann. 26.2.2010 11:45 Búið að staðfesta greiðslustöðvun Portsmouth Nú hefur loks endanlega verið staðfest að Portsmouth er komið í greiðslustöðvun og verður þar með fyrsta úrvalsdeildarfélagið til þess að ganga í gegnum það ferli. 26.2.2010 11:15 Capello: Hurðin stendur áfram opin fyrir Bridge Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi er ekki búinn að gefa upp alla von um að vinstri bakvörðurinn Wayne Bridge hjá Manchester City muni fara með enska landsliðinu á lokakeppni HM næsta sumar eftir allt saman. 26.2.2010 10:30 Portsmouth fyrsta úrvalsdeildarfélagið til að fara í greiðslustöðvun? Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth fari í greiðslustöðvun en félagið var að vonast til þess að geta fengið inn nýja fjárfesta fyrir helgi. 26.2.2010 09:30 Algarve Cup: Byrjunarlið fyrir leikinn gegn Svíum klárt Kvennalandsliðs Íslands í fótbolta dvelur þessa dagana í Portúgal þar sem liðið tekur þátt í gríðarlega sterku æfingarmóti á Algarve sem heitir Algarve Cup. 26.2.2010 09:00 Bæði bók og heimildarmynd í vinnslu um ævi Kanu Vefmiðillinn Bella Naija greindi frá því í dag að til standi að gefa út bók og heimildarmynd um ævi Nígeríumannsins Nwankwo Kanu hjá Portsmouth næsta haust. 25.2.2010 23:00 Benitez: Við sýndum karakter Liverpool komst í hann krappann gegn Unirea í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið leysti verkefnið að lokum vel af hendi og er komið í sextán liða úrslit keppninnar. 25.2.2010 22:30 Evrópudeildin: Everton úr leik Þó svo Everton hafi lagt bæði Man. Utd og Chelsea á síðustu dögum þá átti liðið ekkert svar við leik Sporting Lisbon í Evrópudeildinni í kvöld. 25.2.2010 22:01 Avram Grant bæði sár og reiður Portsmouth mun líklegast fara í greiðslustöðvun á morgun. Verða þá níu stig dregin af liðinu sem gerir að verkum að kraftaverk þyrfti til að bjarga liðinu frá falli. 25.2.2010 21:30 Cech frá í mánuð Næsti mánuður gæti reynst Chelsea erfiður því liðið verður án markvarðarins sterka, Petr Cech, en hann meiddist í leiknum gegn Inter í gær. 25.2.2010 20:08 Forlan og Cisse hetjur sinna liða Framherjarnir Djibril Cisse og Diego Forlan voru liðum sínum heldur betur mikilvægir í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 25.2.2010 19:58 Liverpool komst áfram í Evrópudeildinni Liverpool er komið áfram í Evrópudeildinni eftir 1-3 sigur á Unirea frá Rúmeníu í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 1-0 og vann því rimmuna 4-1 samanlagt. 25.2.2010 19:50 Saha kallaður inn í landsliðshóp Frakka eftir fjarveru Framherjinn Louis Saha hjá Everton hefur þótt spila frábærlega á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og það er greinilegt að það hefur heldur ekki farið framhjá landsliðsþjálfaranum Raymond Domenech. 25.2.2010 18:30 Sven-Göran næsti þjálfari Nígeríu? Svíinn Sven-Göran Eriksson er nú staddur í Nígeríu þar sem hann er í viðræðum við knattspyrnusamband þjóðarinnar sem leitar að næsta landsliðsþjálfara. 25.2.2010 17:45 Winterburn: Ákvörðun Bridge góð fyrir England Nigel Winterburn, fyrrum bakvörður Arsenal og enska landsliðsins, segir að sér hafi komið mjög á óvart þegar hann heyrði af ákvörðun Wayne Bridge að hætta að spila með landsliðinu. 25.2.2010 17:00 Makelele hyggst hætta eftir tímabilið Claude Makelele segist ætla að leggja skóna á hilluna eftir yfirstandandi tímabil. Makelele er nú fyrirliði Paris St-Germain í Frakklandi en er þekktastur fyrir veru sína hjá Real Madrid og Chelsea. 25.2.2010 16:00 Moggi: Mourinho veit þá eitthvað sem ég veit ekki Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter er búinn að gera allt brjálað á Ítalíu enn eina ferðina. Mourinho gaf í skyn eftir 1-2 sigur AC Milan gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld að erkifjendur Inter fengju heldur til of mikla hjálp frá mönnunum í svörtu án þess að segja það hreint út. 25.2.2010 15:30 Ólafur Stígsson ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis Fylkismenn hafa tilkynnt um ráðningu á Ólafi Stígssyni sem aðstoðarþjálfara liðsins. Ólafur tekur við hlutverki Páls Einarssonar sem tók við sem aðalþjálfari Þróttar eftir síðasta tímabil. 25.2.2010 14:54 Benitez: Stefnum á að vinna þessa keppni Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn fyrir seinni leik liðsins gegn Unirea Urziceni í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Unirea Valahorum-leikvanginum í Rúmeníu í kvöld. 25.2.2010 14:30 Martinez: Dómarar á Englandi eru aðhlátursefni Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan er allt annað en sáttur við dómgæsluna í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi keppnistímabili. 25.2.2010 14:00 Gerrard með fyrirliðaband Englands í næstu viku Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ljóst að Rio Ferdinand muni missa af vináttulandsleik Englands gegn Egyptalandi næsta miðvikudag. Hann er meiddur á baki. 25.2.2010 13:15 Bridge hættur með landsliðinu - fer ekki á lokakeppni HM Vinstri bakvörðurinn Wayne Bridge hjá Manchester City hefur nú staðfest það sem The Guardian hélt fram í morgun að hann gefi ekki lengur kost á sér í enska landsliðið. 25.2.2010 12:15 Yfirmaður knattspyrnumála hjá West Ham hættur hjá félaginu Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur staðfest að Gianluca Nani sé hættur störfum hjá félaginu en hann fór með starf yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu. 25.2.2010 11:30 Anderson sleit krossband - ekki meira með United á tímabilinu Staðfest hefur verið að meiðslin sem Anderson hjá Manchester United varð fyrir í 3-0 sigurleiknum gegn West Ham í vikunni eru mun alvarlegri en fyrst var haldið. 25.2.2010 11:00 Gylfi Þór: Sigurinn er það sem mestu máli skiptir U-21 árs landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hjá Reading ætlar að reynast sínum mönnum drjúgur í FA-bikarkeppninni á Englandi en hann skoraði enn eitt sigurmarkið í gærkvöldi þegar Reading vann 2-3 sigur gegn WBA í framlengdum seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 25.2.2010 10:30 Guardian: Bridge ætlar að hætta í enska landsliðinu útaf Terry Samkvæmt heimildum The Guardina þá mun Wayne Bridge ekki ætla að gefa kost á sér til þess að fara með enska landsliðinu á lokakeppni HM næsta sumar. 25.2.2010 09:15 Garðar spilaði með Hansa í gær Landsliðsmaðurinn Garðar Jóhannsson var í byrjunarliði Hansa Rostock í gær er það gerði markalaust jafntefli gegn Union Berlin. 25.2.2010 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lagerback ráðinn landsliðsþjálfari Nígeríu Knattspyrnusamband Nígeríu hefur staðfest að Lars Lagerback sé tekinn við þjálfun landsliðs Nígeríu og mun hann því stýra liðinu á HM næsta sumar en samningur hans er aðeins til fimm mánaða. 27.2.2010 14:00
Handabandið sem aldrei varð - Myndir & myndband Knattspyrnuáhugamenn fylgdust spenntir með þegar kviðmágarnir John Terry og Wayne Bridge hittust í fyrsta skipti síðan upp komst að Terry hefði sængað hjá barnsmóður hans. 27.2.2010 13:12
Bridge neitaði að taka í hendina á Terry Það var rafmagnað andrúmsloftið fyrir leik Chelsea og Man. City og allt snérist um kviðmágana John Terry og Wayne Bridge. 27.2.2010 12:38
Daily Star: Brunaútsala framundan hjá United í sumar Slúðurblaðið Daily Star telur sig hafa heimildir fyrir því að knattspyrnustjóranum Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hafi verið skipað af eigendum félagsins að selja hátt í fimmtán leikmenn næsta sumar til þess að lækka launakostnað félagsins og grynnka þar með á skuldum. 27.2.2010 12:30
Úrslit kvöldsins í Lengjubikarnum KR vann stórsigur á ÍBV, 4-1, í lokaleik kvöldsins í Lengjubikarnum en alls fóru þrír leikir fram í keppninni í kvöld. 26.2.2010 22:50
Áfrýjun Mourinho hafnað Jose Mourinho, þjálfari Inter, mun þurfa að taka út þriggja leikja bannið sem hann var dæmdur í. Áfrýjun hans í málinu var hafnað í dag. 26.2.2010 21:45
Jesús undir smásjá Barcelona og Real Madrid Marca greinir frá því í dag að spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid séu huganlega búin að gefast upp á að reyna að fá vængmanninn Franck Ribery frá Bayern München vegna þess hversu hátt verð þýska félagið vill fá fyrir leikmanninn. 26.2.2010 20:00
Hamsik áfram hjá Napoli - hafnar Inter og Chelsea Miðjumaðurinn eftirsótti Marek Hamsik hjá Napoli hefur þvertekið fyrir sögusagnir um að hann sé á förum frá félaginu næsta sumar. 26.2.2010 19:15
Van der Sar framlengir samning sinn við United Manchester United hefur staðfest að markvörðurinn gamalreyndi Edwin van der Sar sé formlega búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið sem haldi honum á Old Trafford-leikvanginum fram á sumar árið 2011. 26.2.2010 17:45
Fengu á sig fimm mörk á 25 mínútum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steinlá fyrir Svíum, 5-1, er liðin mættust á Algarve Cup í dag. 26.2.2010 16:55
Bridge og Terry mætast á vellinum á morgun Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur staðfest að Wayne Bridge spili gegn Chelsea á morgun. Ljóst er að athygli fjölmiðla í leiknum mun helst beinast að honum og John Terry hjá Chelsea. 26.2.2010 16:30
Leikmenn Portsmouth íhuga að taka á sig launalækkanir Avram Grant, knattspyrnustjóri Portsmouth, er að skoða það með leikmönnum sínum að taka á sig launalækkanir í kjölfar þess að félagið er sett í greiðslustöðvun. 26.2.2010 16:00
ÍBV - KR í kvöld sýndur beint á SportTv Vefsjónvarpsstöðin SportTV mun í kvöld sýna beint frá leik ÍBV - KR í Lengjubikarnum í fótbolta. Leikurinn hefst klukkan 21:00 og er í Egilshöll. 26.2.2010 15:30
Evrópudeild UEFA: Liverpool mætir Lille í 16-liða úrslitunum Búið er að draga í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA en ensku félögin Liverpool og Fulham voru í pottinum. Liverpool mætir franska liðinu Lille en Fulham tekur aftur á móti ítalska félaginu Juventus. 26.2.2010 14:49
Cahill snýr aftur eftir tvær vikur - HM vonin enn á lífi Varnarmaðurinn Gary Cahill hjá Bolton hefur svo gott sem jafnað sig að nýju eftir að hafa verið greindur með blóðtappa í hendinni fyrir um mánuði síðan. 26.2.2010 14:30
Diouf: Ekki erfitt að fara á Anfield og ná hagstæðum úrslitum Vandræðagemsinn El-Hadji Diouf hjá Blackburn er hvergi banginn fyrir heimsóknina á Anfield-leikvanginn um helgina og telur að gestirnir geti auðveldlega klárað dæmið gegn Liverpool. 26.2.2010 14:00
Þrír meiddir varnarmenn í byrjunarliði Inter um helgina Ítalíumeistarar Inter eiga í stökustu vandræðum með að manna byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Udinese í ítölsku deildinni um helgina. 26.2.2010 13:15
Wenger: Ég vona innilega að Marwijk hafi rétt fyrir sér Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal er ekki jafn bjartsýnn og landsliðsþjálfarinn Bert van Marwijk hjá Hollandi þegar kemur að endurkomu Robin Van Persie. 26.2.2010 12:45
Adebayor dæmdur í fjögurra leikja bann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað að framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City skuli vera dæmdur í fjögurra leikja bann. 26.2.2010 11:45
Búið að staðfesta greiðslustöðvun Portsmouth Nú hefur loks endanlega verið staðfest að Portsmouth er komið í greiðslustöðvun og verður þar með fyrsta úrvalsdeildarfélagið til þess að ganga í gegnum það ferli. 26.2.2010 11:15
Capello: Hurðin stendur áfram opin fyrir Bridge Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi er ekki búinn að gefa upp alla von um að vinstri bakvörðurinn Wayne Bridge hjá Manchester City muni fara með enska landsliðinu á lokakeppni HM næsta sumar eftir allt saman. 26.2.2010 10:30
Portsmouth fyrsta úrvalsdeildarfélagið til að fara í greiðslustöðvun? Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Portsmouth fari í greiðslustöðvun en félagið var að vonast til þess að geta fengið inn nýja fjárfesta fyrir helgi. 26.2.2010 09:30
Algarve Cup: Byrjunarlið fyrir leikinn gegn Svíum klárt Kvennalandsliðs Íslands í fótbolta dvelur þessa dagana í Portúgal þar sem liðið tekur þátt í gríðarlega sterku æfingarmóti á Algarve sem heitir Algarve Cup. 26.2.2010 09:00
Bæði bók og heimildarmynd í vinnslu um ævi Kanu Vefmiðillinn Bella Naija greindi frá því í dag að til standi að gefa út bók og heimildarmynd um ævi Nígeríumannsins Nwankwo Kanu hjá Portsmouth næsta haust. 25.2.2010 23:00
Benitez: Við sýndum karakter Liverpool komst í hann krappann gegn Unirea í Evrópudeildinni í kvöld. Liðið leysti verkefnið að lokum vel af hendi og er komið í sextán liða úrslit keppninnar. 25.2.2010 22:30
Evrópudeildin: Everton úr leik Þó svo Everton hafi lagt bæði Man. Utd og Chelsea á síðustu dögum þá átti liðið ekkert svar við leik Sporting Lisbon í Evrópudeildinni í kvöld. 25.2.2010 22:01
Avram Grant bæði sár og reiður Portsmouth mun líklegast fara í greiðslustöðvun á morgun. Verða þá níu stig dregin af liðinu sem gerir að verkum að kraftaverk þyrfti til að bjarga liðinu frá falli. 25.2.2010 21:30
Cech frá í mánuð Næsti mánuður gæti reynst Chelsea erfiður því liðið verður án markvarðarins sterka, Petr Cech, en hann meiddist í leiknum gegn Inter í gær. 25.2.2010 20:08
Forlan og Cisse hetjur sinna liða Framherjarnir Djibril Cisse og Diego Forlan voru liðum sínum heldur betur mikilvægir í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 25.2.2010 19:58
Liverpool komst áfram í Evrópudeildinni Liverpool er komið áfram í Evrópudeildinni eftir 1-3 sigur á Unirea frá Rúmeníu í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 1-0 og vann því rimmuna 4-1 samanlagt. 25.2.2010 19:50
Saha kallaður inn í landsliðshóp Frakka eftir fjarveru Framherjinn Louis Saha hjá Everton hefur þótt spila frábærlega á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og það er greinilegt að það hefur heldur ekki farið framhjá landsliðsþjálfaranum Raymond Domenech. 25.2.2010 18:30
Sven-Göran næsti þjálfari Nígeríu? Svíinn Sven-Göran Eriksson er nú staddur í Nígeríu þar sem hann er í viðræðum við knattspyrnusamband þjóðarinnar sem leitar að næsta landsliðsþjálfara. 25.2.2010 17:45
Winterburn: Ákvörðun Bridge góð fyrir England Nigel Winterburn, fyrrum bakvörður Arsenal og enska landsliðsins, segir að sér hafi komið mjög á óvart þegar hann heyrði af ákvörðun Wayne Bridge að hætta að spila með landsliðinu. 25.2.2010 17:00
Makelele hyggst hætta eftir tímabilið Claude Makelele segist ætla að leggja skóna á hilluna eftir yfirstandandi tímabil. Makelele er nú fyrirliði Paris St-Germain í Frakklandi en er þekktastur fyrir veru sína hjá Real Madrid og Chelsea. 25.2.2010 16:00
Moggi: Mourinho veit þá eitthvað sem ég veit ekki Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter er búinn að gera allt brjálað á Ítalíu enn eina ferðina. Mourinho gaf í skyn eftir 1-2 sigur AC Milan gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld að erkifjendur Inter fengju heldur til of mikla hjálp frá mönnunum í svörtu án þess að segja það hreint út. 25.2.2010 15:30
Ólafur Stígsson ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis Fylkismenn hafa tilkynnt um ráðningu á Ólafi Stígssyni sem aðstoðarþjálfara liðsins. Ólafur tekur við hlutverki Páls Einarssonar sem tók við sem aðalþjálfari Þróttar eftir síðasta tímabil. 25.2.2010 14:54
Benitez: Stefnum á að vinna þessa keppni Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn fyrir seinni leik liðsins gegn Unirea Urziceni í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Unirea Valahorum-leikvanginum í Rúmeníu í kvöld. 25.2.2010 14:30
Martinez: Dómarar á Englandi eru aðhlátursefni Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan er allt annað en sáttur við dómgæsluna í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi keppnistímabili. 25.2.2010 14:00
Gerrard með fyrirliðaband Englands í næstu viku Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ljóst að Rio Ferdinand muni missa af vináttulandsleik Englands gegn Egyptalandi næsta miðvikudag. Hann er meiddur á baki. 25.2.2010 13:15
Bridge hættur með landsliðinu - fer ekki á lokakeppni HM Vinstri bakvörðurinn Wayne Bridge hjá Manchester City hefur nú staðfest það sem The Guardian hélt fram í morgun að hann gefi ekki lengur kost á sér í enska landsliðið. 25.2.2010 12:15
Yfirmaður knattspyrnumála hjá West Ham hættur hjá félaginu Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur staðfest að Gianluca Nani sé hættur störfum hjá félaginu en hann fór með starf yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu. 25.2.2010 11:30
Anderson sleit krossband - ekki meira með United á tímabilinu Staðfest hefur verið að meiðslin sem Anderson hjá Manchester United varð fyrir í 3-0 sigurleiknum gegn West Ham í vikunni eru mun alvarlegri en fyrst var haldið. 25.2.2010 11:00
Gylfi Þór: Sigurinn er það sem mestu máli skiptir U-21 árs landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hjá Reading ætlar að reynast sínum mönnum drjúgur í FA-bikarkeppninni á Englandi en hann skoraði enn eitt sigurmarkið í gærkvöldi þegar Reading vann 2-3 sigur gegn WBA í framlengdum seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 25.2.2010 10:30
Guardian: Bridge ætlar að hætta í enska landsliðinu útaf Terry Samkvæmt heimildum The Guardina þá mun Wayne Bridge ekki ætla að gefa kost á sér til þess að fara með enska landsliðinu á lokakeppni HM næsta sumar. 25.2.2010 09:15
Garðar spilaði með Hansa í gær Landsliðsmaðurinn Garðar Jóhannsson var í byrjunarliði Hansa Rostock í gær er það gerði markalaust jafntefli gegn Union Berlin. 25.2.2010 07:00