Fleiri fréttir Reading fær heimaleik gegn Aston Villa Það liggur nú ljóst fyrir hvernig átta liða úrslitin í ensku bikarkeppninni líta út. Íslendingaliðið fær heimaleik gegn Aston Villa. 24.2.2010 22:31 Gylfi skaut Reading áfram - Man. City úr leik Gylfi Þór Sigurðsson hélt öskubuskuævintýri Reading í enska bikarnum á lífi í kvöld er hann skaut liðinu áfram með marki í framlengingu gegn WBA. 24.2.2010 22:18 Pavlyuchenko skaut Spurs áfram í bikarnum Tottenham og Aston Villa eru komin áfram í ensku bikarkeppninni en tveir af leikjum kvöldsins fóru í framlengingu. 24.2.2010 21:54 Inter lagði Chelsea á San Siro Jose Mourinho gekk sigurreifur af velli í kvöld eftir að lið hans, Inter, bar sigurorð af Chelsea á San Siro, 2-1. 24.2.2010 20:29 Ótrúleg endurkoma hjá AC Milan AC Milan hélt lífi í meistaravonum sínum þegar liðið vann ævintýralegan sigur á Fiorentina í kvöld, 1-2. 24.2.2010 19:43 Sevilla náði jafntefli í Moskvu Fyrri leik kvöldsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er lokið en Sevilla sótti CSKA Moskvu heim. 24.2.2010 19:19 Mótmæli á San Siro í kvöld til stuðnings Mourinho Harðkjarnastuðningsmenn Inter, svokallaðir Ultras-hópar, munu leiða skipulögð mótmæli á San Siro-leikvanginum fyrir leik Inter og Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. 24.2.2010 18:30 Sigurður Ragnar: Dýrt að klúðra vítum Það var smá ryð í okkur í upphafi leiksins en við unnum okkur svo vel inn í leikinn,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir 2-0 tap gegn Bandaríkjunum á Algarve Cup í dag. 24.2.2010 18:04 Allt rándýrt í Suður-Afríku í sumar Ríkisstjórn Suður-Afríku ætlar að rannsaka ásakanir um að hótel í landinu séu að hækka verð á gistingu upp úr öllu valdi í kringum heimsmeistaramótið í sumar. 24.2.2010 18:00 Kári í landsliðið í stað Hermanns Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið Kára Árnason í landsliðið fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 3. mars. 24.2.2010 17:35 Hoddle íhugar að taka við landsliði Nígeríu Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Glenn Hoddle sagður vera í forystu í kapphlaupinu um landsliðsþjálfarastöðuna hjá Nígeríu. 24.2.2010 17:15 Tveggja marka tap fyrir Bandaríkjunum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Bandaríkjunum, 2-0, í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 24.2.2010 17:14 KSÍ í viðræðum við VISA VISA hefur verið styrktaraðili bikarkeppni KSÍ undanfarin ár en samningurinn er nú útrunninn. Viðræður standa nú yfir um nýjan samning og því líklegt að keppnin muni enn bera nafn VISA. 24.2.2010 16:30 Salan á Ronaldo það besta sem gat gerst fyrir Rooney Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney sé klárlega í hópi allra bestu knattspyrnumanna heims. Þessi 24 ára leikmaður hefur verið í frábæru formi með Manchester United í vetur. 24.2.2010 16:00 Skulda meira en önnur lið samanlagt Áhyggjur af fjárhagsstöðu enskra fótboltaliða hafa aukist enn frekar eftir nýútgefna skýrslu frá UEFA. Í henni kemur fram að liðin í ensku úrvalsdeildinni skulda meiri pening en öll önnur lið í helstu deildum Evrópu gera samanlagt. 24.2.2010 15:30 Toure: Ég er ekki að hugsa um að yfirgefa Barcelona Miðjumaðurinn Yaya Toure hjá Barcelona hefur þvertekið fyrir þær sögusagnir um að hann sé óánægður á Nývangi að hann vilji yfirgefa herbúðir félagsins. 24.2.2010 15:00 Hermann ásakaður um hraðakstur - lýsir yfir sakleysi Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson hjá Portsmouth er ásakaður fyrir hraðakstur en frá þessu er greint í staðarblaðinu Portsmouth News í dag. 24.2.2010 14:30 Helgi Pétur genginn til liðs við Þróttara Borgnesingurinn Helgi Pétur Magnússon hefur skrifað undir tveggja ára samning við 1. deildarlið Þróttar en hann kemur til félagsins frá 1. deildarliði ÍA. 24.2.2010 13:57 Lippi vongóður um að Nesta snúi aftur í landsliðið Landsliðsþjálfarinn Marcello Lippi hjá Ítalíu gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til þess að sannfæra varnarmanninn Alessandro Nesta um að snúa aftur í ítalka landsliðið. 24.2.2010 13:30 Mourinho: Fortíð mín hjá Chelsea skiptir engu máli Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter verður vitanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar Chelsea kemur í heimsókn á San Siro-leikvanginn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24.2.2010 13:00 Daily Mirror: Capello mun funda með Terry og Bridge Daily Mirror greinir frá því í dag að landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi muni velja bæði John Terry og Wayne Bridge í landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Egyptalandi á Wembley-leikvanginum í næstu viku. 24.2.2010 12:45 Bikarúrslitin verða 14. ágúst í ár Ákveðið hefur verið í samræmi við ályktun ársþings KSÍ að úrslitaleikur karla í Bikarkeppni KSÍ þetta árið verði leikinn 14. ágúst. 24.2.2010 12:10 United mun reyna að fá David Villa næsta sumar Samkvæmt heimildum Daily Mirror er spænski landsliðsframherjinn David Villa hjá Valencia efstur á óskalista Manchester United næsta sumar. 24.2.2010 11:30 Algarve Cup: Byrjunarlið Íslands klárt fyrir leikinn gegn Bandaríkjunum Kvennalandslið Íslands í fótbolta dvelur þessa dagana í Portúgal þar sem það tekur þátt í Algarve Cup. Íslensku stelpurnar mæta Bandaríkjunum í sínum fyrsta leik í mótinu í dag kl. 15 að íslenskum tíma og hefur landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson þegar tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn. 24.2.2010 10:45 Ívar: Ég mun skoða stöðu mína næsta sumar Varnarmaðurinn Ívar Ingimarsson hjá enska b-deildarfélaginu Reading viðurkennir í viðtali við starðarblaðið Reading Evening Post að hann gæti vel verið að leika sitt síðasta tímabil með félaginu. 24.2.2010 10:30 Ferdinand missir af bikarúrslitunum - meiddur í baki Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hefur staðfest að varnarmaðurinn Rio Ferdinand verði ekki leikfær fyrir bikarúrslit deildarbikarsins gegn Aston Villa á sunnudag. 24.2.2010 09:15 Adriano: Ég er tilbúinn fyrir endurkomu til Evrópu Brasilíski framherjinn Adriano hefur gefið út að hann geti nú vel hugsað sér að snúa aftur til Evrópu eftir að hafa hlaðið batteríin á meðan á dvöl hans hjá Flamengo stendur en samningur hans við brasilíska félagið rennur út næsta sumar. 23.2.2010 23:30 Lehmann ekki búinn að gefast upp Jens Lehmann, markvörður Stuttgart, hefur enn trú á því að Stuttgart geti komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að hafa aðeins náð 1-1 jafntefli á heimavelli í kvöld. 23.2.2010 22:53 Zlatan sáttur við jafnteflið Svíinn Zlatan Ibrahimovic kom Barcelona til bjargar í kvöld er hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Stuttgart. 23.2.2010 22:47 Rooney afgreiddi West Ham Manchester United minnkaði forskot Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í eitt stig í kvöld. 23.2.2010 21:53 Cheryl Cole sækir um skilnað Hjónaband Ashley og Sheryl Cole er á enda en söngkonan hefur ákveðið að sækja um skilnað. Talsmaður hennar staðfesti þetta í dag. 23.2.2010 19:30 Fötluð börn eru mín önnur börn Francesco Totti, leikmaður Roma, er maður með hjartað á réttum stað. Hann vinnur nú að því hörðum höndum að koma fötluðum börnum í auknum mæli í fótboltann. 23.2.2010 18:00 Leonardo: Ég mun styðja Ancelotti gegn Inter Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan hefur blandað sér inn í sálfræðistríðið á milli knattspyrnustjóranna Carlo Ancelotti hjá Chelsea og José Mourinho hjá Inter fyrir fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. 23.2.2010 17:15 Hleb: Við verðum að grípa tækifærin þegar þau gefast Miðjumaðurinn Alexandr Hleb hjá Stuttgart telur að þýska liðið muni fá sín tækifæri gegn Barcelona á Mercedes Benz-leikvanginum í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld þrátt fyrir að Meistaradeildarmeistararnir séu vitanlega sigurstranglegri. 23.2.2010 16:45 Barcelona slapp með skrekkinn í Stuttgart Barcelona og Bordeaux eru í fínum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir leiki kvöldsins. 23.2.2010 16:29 Inter áfrýjar gegn leikbönnum - Mourinho lýsir yfir sakleysi sínu Ítalíumeistarar Inter hafa áfrýjað gegn leikbönnum sem aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins dæmdi á hendur knattspyrnustjóranum José Mourinho og leikmannanna Esteban Cambiasso og Sulley Muntari. 23.2.2010 16:15 Cole sagður vilja vera áfram í herbúðum Chelsea Fregnir í breskum fjölmiðlum í dag og í gær bentu til þess að Chelsea hefði í hyggju að sekta og selja Ashley Cole eftir nýlegt hneyksli í einkalífi leikmannsins. 23.2.2010 15:45 Lennon enn í vandræðum vegna nárameiðsla Kantmaðurinn knái Aaron Lennon hjá Tottenham hefur orðið fyrir bakslagi í viðleitni sinni við að ná sér af nárameiðslum sem hafa plagað hann undanfarið. 23.2.2010 15:00 Zola: Við munum láta þá hafa fyrir hlutunum Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham er hvergi banginn fyrir heimsókn liðs síns á Old Trafford fyrir leikinn gegn Manchester United í kvöld. 23.2.2010 14:30 Lampard leikfær hjá Chelsea - Zhirkov er meiddur Lundúnafélagið Chelsea ferðaðist til Mílanó í dag en liðið mætir sem kunnugt er Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á San Siro-leikvanginum annað kvöld. 23.2.2010 14:00 Kristinn dæmir seinni leik Werder Bremen og Twente Milliríkjadómarinn Kristinn Jakobsson hefur fengið verðugt verkefni í Evrópudeild UEFA en hann mun dæma seinni leik Werder Bremen og Twente sem fram fer í Þýskalandi á fimmtudaginn. 23.2.2010 13:24 Eto'o: Mér hefur gengið vel gegn enskum liðum undanfarið Framherjinn Samuel Eto'o hjá Inter er sannfærður um að lið sitt nái að leggja Chelsea að velli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þó svo að það verði vafalítið mjög erfitt verkefni. 23.2.2010 13:15 Jagielka leikur með varaliði Everton annað kvöld Varnar -og miðjumaðurin Phil Jagielka hjá Everton er óðum að verða klár í slaginn að nýju eftir að hafa misst mikið úr vegna erfiðra hnémeiðsla. 23.2.2010 12:45 Guardiola: Þjóðverjarnir geta gengið frá okkur með skyndisóknum Knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona er með báða fætur fasta við jörðina þrátt fyrir að lið hans sé talið mun sigurstranglegra í viðureign sinni gegn Stuttgart í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 23.2.2010 11:30 Ancelotti: Flestir Ítalir munu styðja Chelsea gegn Inter Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea hellti bensíni á eldinn í sálfræðistríðinu gegn knattspyrnustjóranum José Mourinho hjá Inter ítölskum fjölmiðlum í dag. 23.2.2010 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Reading fær heimaleik gegn Aston Villa Það liggur nú ljóst fyrir hvernig átta liða úrslitin í ensku bikarkeppninni líta út. Íslendingaliðið fær heimaleik gegn Aston Villa. 24.2.2010 22:31
Gylfi skaut Reading áfram - Man. City úr leik Gylfi Þór Sigurðsson hélt öskubuskuævintýri Reading í enska bikarnum á lífi í kvöld er hann skaut liðinu áfram með marki í framlengingu gegn WBA. 24.2.2010 22:18
Pavlyuchenko skaut Spurs áfram í bikarnum Tottenham og Aston Villa eru komin áfram í ensku bikarkeppninni en tveir af leikjum kvöldsins fóru í framlengingu. 24.2.2010 21:54
Inter lagði Chelsea á San Siro Jose Mourinho gekk sigurreifur af velli í kvöld eftir að lið hans, Inter, bar sigurorð af Chelsea á San Siro, 2-1. 24.2.2010 20:29
Ótrúleg endurkoma hjá AC Milan AC Milan hélt lífi í meistaravonum sínum þegar liðið vann ævintýralegan sigur á Fiorentina í kvöld, 1-2. 24.2.2010 19:43
Sevilla náði jafntefli í Moskvu Fyrri leik kvöldsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er lokið en Sevilla sótti CSKA Moskvu heim. 24.2.2010 19:19
Mótmæli á San Siro í kvöld til stuðnings Mourinho Harðkjarnastuðningsmenn Inter, svokallaðir Ultras-hópar, munu leiða skipulögð mótmæli á San Siro-leikvanginum fyrir leik Inter og Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. 24.2.2010 18:30
Sigurður Ragnar: Dýrt að klúðra vítum Það var smá ryð í okkur í upphafi leiksins en við unnum okkur svo vel inn í leikinn,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir 2-0 tap gegn Bandaríkjunum á Algarve Cup í dag. 24.2.2010 18:04
Allt rándýrt í Suður-Afríku í sumar Ríkisstjórn Suður-Afríku ætlar að rannsaka ásakanir um að hótel í landinu séu að hækka verð á gistingu upp úr öllu valdi í kringum heimsmeistaramótið í sumar. 24.2.2010 18:00
Kári í landsliðið í stað Hermanns Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið Kára Árnason í landsliðið fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 3. mars. 24.2.2010 17:35
Hoddle íhugar að taka við landsliði Nígeríu Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Glenn Hoddle sagður vera í forystu í kapphlaupinu um landsliðsþjálfarastöðuna hjá Nígeríu. 24.2.2010 17:15
Tveggja marka tap fyrir Bandaríkjunum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Bandaríkjunum, 2-0, í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 24.2.2010 17:14
KSÍ í viðræðum við VISA VISA hefur verið styrktaraðili bikarkeppni KSÍ undanfarin ár en samningurinn er nú útrunninn. Viðræður standa nú yfir um nýjan samning og því líklegt að keppnin muni enn bera nafn VISA. 24.2.2010 16:30
Salan á Ronaldo það besta sem gat gerst fyrir Rooney Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney sé klárlega í hópi allra bestu knattspyrnumanna heims. Þessi 24 ára leikmaður hefur verið í frábæru formi með Manchester United í vetur. 24.2.2010 16:00
Skulda meira en önnur lið samanlagt Áhyggjur af fjárhagsstöðu enskra fótboltaliða hafa aukist enn frekar eftir nýútgefna skýrslu frá UEFA. Í henni kemur fram að liðin í ensku úrvalsdeildinni skulda meiri pening en öll önnur lið í helstu deildum Evrópu gera samanlagt. 24.2.2010 15:30
Toure: Ég er ekki að hugsa um að yfirgefa Barcelona Miðjumaðurinn Yaya Toure hjá Barcelona hefur þvertekið fyrir þær sögusagnir um að hann sé óánægður á Nývangi að hann vilji yfirgefa herbúðir félagsins. 24.2.2010 15:00
Hermann ásakaður um hraðakstur - lýsir yfir sakleysi Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson hjá Portsmouth er ásakaður fyrir hraðakstur en frá þessu er greint í staðarblaðinu Portsmouth News í dag. 24.2.2010 14:30
Helgi Pétur genginn til liðs við Þróttara Borgnesingurinn Helgi Pétur Magnússon hefur skrifað undir tveggja ára samning við 1. deildarlið Þróttar en hann kemur til félagsins frá 1. deildarliði ÍA. 24.2.2010 13:57
Lippi vongóður um að Nesta snúi aftur í landsliðið Landsliðsþjálfarinn Marcello Lippi hjá Ítalíu gerir nú allt sem í sínu valdi stendur til þess að sannfæra varnarmanninn Alessandro Nesta um að snúa aftur í ítalka landsliðið. 24.2.2010 13:30
Mourinho: Fortíð mín hjá Chelsea skiptir engu máli Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter verður vitanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar Chelsea kemur í heimsókn á San Siro-leikvanginn í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24.2.2010 13:00
Daily Mirror: Capello mun funda með Terry og Bridge Daily Mirror greinir frá því í dag að landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi muni velja bæði John Terry og Wayne Bridge í landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Egyptalandi á Wembley-leikvanginum í næstu viku. 24.2.2010 12:45
Bikarúrslitin verða 14. ágúst í ár Ákveðið hefur verið í samræmi við ályktun ársþings KSÍ að úrslitaleikur karla í Bikarkeppni KSÍ þetta árið verði leikinn 14. ágúst. 24.2.2010 12:10
United mun reyna að fá David Villa næsta sumar Samkvæmt heimildum Daily Mirror er spænski landsliðsframherjinn David Villa hjá Valencia efstur á óskalista Manchester United næsta sumar. 24.2.2010 11:30
Algarve Cup: Byrjunarlið Íslands klárt fyrir leikinn gegn Bandaríkjunum Kvennalandslið Íslands í fótbolta dvelur þessa dagana í Portúgal þar sem það tekur þátt í Algarve Cup. Íslensku stelpurnar mæta Bandaríkjunum í sínum fyrsta leik í mótinu í dag kl. 15 að íslenskum tíma og hefur landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson þegar tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn. 24.2.2010 10:45
Ívar: Ég mun skoða stöðu mína næsta sumar Varnarmaðurinn Ívar Ingimarsson hjá enska b-deildarfélaginu Reading viðurkennir í viðtali við starðarblaðið Reading Evening Post að hann gæti vel verið að leika sitt síðasta tímabil með félaginu. 24.2.2010 10:30
Ferdinand missir af bikarúrslitunum - meiddur í baki Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hefur staðfest að varnarmaðurinn Rio Ferdinand verði ekki leikfær fyrir bikarúrslit deildarbikarsins gegn Aston Villa á sunnudag. 24.2.2010 09:15
Adriano: Ég er tilbúinn fyrir endurkomu til Evrópu Brasilíski framherjinn Adriano hefur gefið út að hann geti nú vel hugsað sér að snúa aftur til Evrópu eftir að hafa hlaðið batteríin á meðan á dvöl hans hjá Flamengo stendur en samningur hans við brasilíska félagið rennur út næsta sumar. 23.2.2010 23:30
Lehmann ekki búinn að gefast upp Jens Lehmann, markvörður Stuttgart, hefur enn trú á því að Stuttgart geti komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að hafa aðeins náð 1-1 jafntefli á heimavelli í kvöld. 23.2.2010 22:53
Zlatan sáttur við jafnteflið Svíinn Zlatan Ibrahimovic kom Barcelona til bjargar í kvöld er hann skoraði jöfnunarmarkið gegn Stuttgart. 23.2.2010 22:47
Rooney afgreiddi West Ham Manchester United minnkaði forskot Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í eitt stig í kvöld. 23.2.2010 21:53
Cheryl Cole sækir um skilnað Hjónaband Ashley og Sheryl Cole er á enda en söngkonan hefur ákveðið að sækja um skilnað. Talsmaður hennar staðfesti þetta í dag. 23.2.2010 19:30
Fötluð börn eru mín önnur börn Francesco Totti, leikmaður Roma, er maður með hjartað á réttum stað. Hann vinnur nú að því hörðum höndum að koma fötluðum börnum í auknum mæli í fótboltann. 23.2.2010 18:00
Leonardo: Ég mun styðja Ancelotti gegn Inter Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan hefur blandað sér inn í sálfræðistríðið á milli knattspyrnustjóranna Carlo Ancelotti hjá Chelsea og José Mourinho hjá Inter fyrir fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. 23.2.2010 17:15
Hleb: Við verðum að grípa tækifærin þegar þau gefast Miðjumaðurinn Alexandr Hleb hjá Stuttgart telur að þýska liðið muni fá sín tækifæri gegn Barcelona á Mercedes Benz-leikvanginum í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld þrátt fyrir að Meistaradeildarmeistararnir séu vitanlega sigurstranglegri. 23.2.2010 16:45
Barcelona slapp með skrekkinn í Stuttgart Barcelona og Bordeaux eru í fínum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir leiki kvöldsins. 23.2.2010 16:29
Inter áfrýjar gegn leikbönnum - Mourinho lýsir yfir sakleysi sínu Ítalíumeistarar Inter hafa áfrýjað gegn leikbönnum sem aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins dæmdi á hendur knattspyrnustjóranum José Mourinho og leikmannanna Esteban Cambiasso og Sulley Muntari. 23.2.2010 16:15
Cole sagður vilja vera áfram í herbúðum Chelsea Fregnir í breskum fjölmiðlum í dag og í gær bentu til þess að Chelsea hefði í hyggju að sekta og selja Ashley Cole eftir nýlegt hneyksli í einkalífi leikmannsins. 23.2.2010 15:45
Lennon enn í vandræðum vegna nárameiðsla Kantmaðurinn knái Aaron Lennon hjá Tottenham hefur orðið fyrir bakslagi í viðleitni sinni við að ná sér af nárameiðslum sem hafa plagað hann undanfarið. 23.2.2010 15:00
Zola: Við munum láta þá hafa fyrir hlutunum Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham er hvergi banginn fyrir heimsókn liðs síns á Old Trafford fyrir leikinn gegn Manchester United í kvöld. 23.2.2010 14:30
Lampard leikfær hjá Chelsea - Zhirkov er meiddur Lundúnafélagið Chelsea ferðaðist til Mílanó í dag en liðið mætir sem kunnugt er Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á San Siro-leikvanginum annað kvöld. 23.2.2010 14:00
Kristinn dæmir seinni leik Werder Bremen og Twente Milliríkjadómarinn Kristinn Jakobsson hefur fengið verðugt verkefni í Evrópudeild UEFA en hann mun dæma seinni leik Werder Bremen og Twente sem fram fer í Þýskalandi á fimmtudaginn. 23.2.2010 13:24
Eto'o: Mér hefur gengið vel gegn enskum liðum undanfarið Framherjinn Samuel Eto'o hjá Inter er sannfærður um að lið sitt nái að leggja Chelsea að velli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þó svo að það verði vafalítið mjög erfitt verkefni. 23.2.2010 13:15
Jagielka leikur með varaliði Everton annað kvöld Varnar -og miðjumaðurin Phil Jagielka hjá Everton er óðum að verða klár í slaginn að nýju eftir að hafa misst mikið úr vegna erfiðra hnémeiðsla. 23.2.2010 12:45
Guardiola: Þjóðverjarnir geta gengið frá okkur með skyndisóknum Knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona er með báða fætur fasta við jörðina þrátt fyrir að lið hans sé talið mun sigurstranglegra í viðureign sinni gegn Stuttgart í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 23.2.2010 11:30
Ancelotti: Flestir Ítalir munu styðja Chelsea gegn Inter Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea hellti bensíni á eldinn í sálfræðistríðinu gegn knattspyrnustjóranum José Mourinho hjá Inter ítölskum fjölmiðlum í dag. 23.2.2010 10:30