Fleiri fréttir

Ronaldo: Ég sný aftur

Enskir fjölmiðlar segja að Cristiano Ronaldo hafi haft samband við Manchester United í dag og tilkynnt þeim að hann muni mæta til æfinga þann 10. júlí.

Donadoni opinberlega hættur

Ítalskir fjölmiðlar búast fastlega við því að Marcello Lippi muni taka við ítalska landsliðinu á nýjan leik. Roberto Donadoni er hættur með liðið en það var opinberað í dag.

Thuram á leið til PSG

Franski varnarmaðurinn Lilian Thuram er á leið til Paris St Germain frá Barcelona. Hann hefur komist að samkomulagi um eins árs samning við franska liðið.

Barcelona vill Arshavin

Zenit frá Pétursborg hefur staðfest að Barcelona hafi áhuga á að fá Andrei Arshavin sem hefur slegið í gegn með Rússlandi á Evrópumótinu.

City með tilboð í Milito

Manchester City hefur lagt fram tilboð í argentínska sóknarmanninn Diego Milito. Þessi 29 ára leikmaður er hjá Real Zaragoza en liðið féll úr spænsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Terim hættir með Tyrkland

Fatih Terim hefur gefið það út að hann muni líklega láta af störfum sem þjálfari tyrkneska landsliðsins. Tyrkland tapaði í gær fyrir Þýskalandi í undanúrslitum Evrópumótsins.

Hver á að fylla skarð Adebayor?

Umboðsmaðurinn Vinceno Morabito segist nánast viss um að Emmanuel Adebayor fari frá Arsenal til AC Milan. Sóknarmaðurinn hávaxni er langefstur á óskalista ítalska liðsins.

Byrjunarlið Íslands í dag

Ísland tekur á móti Grikklandi í undankeppni EM kvenna 2009 og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli í dag kl. 16:30. Leikurinn er síðasti heimaleikur stelpnanna í þessari undankeppni.

Textalýsing frá Laugardalsvelli

Vísir verður með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Ísland og Grikkland mætast í kvennalandsleik. Leikurinn er í undankeppni Evrópumótsins og hefst klukkan 16:30.

Grindavík hafði betur í Árbænum

Grindavík vann 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í lokaleik áttundu umferðar Landsbankadeildar karla með marki Alexanders Veigars Þórarinssonar.

Jankovic: Mikilvægasti leikur fyrri umferðar

Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindavíkur, sagði að sínir menn hefðu vitað að leikurinn gegn Fylki í kvöld myndi sennilega vera mikilvægasti leikur fyrri umferðar Landsbankadeildar karla.

Leifur: Byrjuðum í seinni hálfleik

Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, sagði að sínir menn gætu aðeins sjálfum sér um kennt fyrir tapið fyrir Grindavík í kvöld.

Þýskaland í úrslitin

Þýskaland vann í kvöld 3-2 sigur á Tyrkjum í fyrri undanúrslitaleiknum á EM 2008, eftir æsispennandi viðureign.

Redknapp vildi fá Kaboul

Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, hefur greint frá því að hann reyndi að fá Younes Kaboul frá Tottenham en hætti við þegar hann heyrði hvað félagið vildi fá fyrir hann.

Skýrist á næsta sólarhring

Roberto Donadoni hefur sent ítölsku pressunni þau skilaboð að þau þurfi ekki að bíða í nema sólarhring eftir staðfestum fregnum varðandi framtíðarhorfur hans í starfi landsliðsþjálfara.

Inter á eftir Quaresma

Blaðið A Bola í Portúgal segir að Inter sé að ganga frá kaupum á Ricardo Quaresma frá Porto. Chelsea hefur einnig verið sterklega orðað við leikmanninn.

Dóra inn í hóp fyrir Pálu

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn er mætir Grikkjum í undakeppni EM kvenna 2009 á Laugardalsvellinum á morgun.

Býst við að Þýskaland vinni EM

Velgengni þýska landsliðsins á Evrópumótinu kemur Ottmar Hitzfeld ekkert á óvart. Hitzfeld stýrði Bayern München til deildar- og bikarmeistaratitils í Þýskalandi á síðasta tímabili.

Yngsti dómari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Enska knattspyrnusambandið hefur fært Stuart Attwell í efsta flokk dómara. Hann er þar með orðinn yngsti dómari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hann er aðeins 25 ára.

Brann fylgist með Guðmundi Reyni

Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, er í sigtinu hjá norska liðinu Brann. Útsendari frá Brann fylgdist með Guðmundi gegn HK en frá þessu er greint í norskum fjölmiðlum.

Ondo fær leikheimild með Grindavík 15. júlí

Sóknarmaðurinn Gilles Mbang Ondo frá Gabon mun fá leikheimild með Grindavík þann 15. júlí. Ondo kom til liðsins fyrir tímabilið en fékk ekki félagaskipti samþykkt frá sínu fyrra félagi.

Leikur Fylkis og Grindavíkur á óvenjulegum tíma

Leikur Fylkis og Grindavíkur í Landsbankadeild karla í kvöld verður á óvenjulegum leiktíma. Leikurinn hefst klukkan 21:00 í Árbænum en það er vegna undanúrslita Evrópumótsins í fótbolta.

Chelsea vantar skemmtikrafta

Sparkspekingurinn Jamie Redknapp segir að Chelsea þurfi á leikmönnum eins og Deco eða Kaka að halda til að auka skemmtanagildi sitt.

Adebayor nálgast AC Milan

Fjölmiðlar á Ítalíu halda því fram að AC Milan sé komið nálægt því að krækja í sóknarmanninn Emmanuel Adebayor frá Arsenal. Það muni aðeins þremur milljónum punda.

Sneijder: Ég fer ekki til United

Wesley Sneijder hefur neitað þeim orðrómi að hann gæti farið til Manchester United. Sneijder segir að hann verði áfram hjá Real Madrid á næsta tímabili.

FH vann Val með sigurmarki í uppbótartíma

Það var mikil dramatík í leik Vals og FH í Landsbankadeildinni í kvöld. Aðeins eitt mark var skorað og það gerði Arnar Gunnlaugsson úr vítaspyrnu sem dæmd var í viðbótartíma.

Heimir: Héldum Val í skefjum

„Það er auðvitað alveg frábært að ná að klára þetta. Við spiluðum kannski ekkert rosalega vel en náðum með sterkum varnarleik að halda þeim í skefjum," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn gegn Val í kvöld.

Barry Smith byrjar hjá Val

Varnarmaðurinn Barry Smith er í byrjunarliði Vals sem tekur á móti FH í stórleik í Landsbankadeildinni í kvöld. Þetta er fyrsti leikur Barry Smith í sumar en hann hefur verið meiddur.

Prince í tveggja leikja bann

Aga- og úrskurðarnefnd fundaði í dag og voru fimm leikmenn í Landsbankadeildinni dæmdir í bann. Þar á meðal Pince Rajcomar, sóknarmaður Breiðabliks, sem fékk tveggja leikja bann.

Liverpool neitaði tilboði í Crouch

BBC greinir frá því að Liverpool hafi neitað tilboði frá Portsmouth í sóknarmanninn Peter Crouch. Tilboðið mun hafa hljóðað upp á níu um milljónir punda.

Vinna hafin við nýja Anfield

Vinna við nýjan heimavöll Liverpool er farin í gang. Völlurinn verður reistur í Stanley Park og mun hann rúma 60 þúsund manns í sæti með góðum möguleika á stækkun um 13 þúsund sæti til viðbótar.

Roberto Donadoni rekinn

Ítalska knattspyrnusambandið hefur rekið Roberto Donadoni en Ítalía féll úr keppni í átta liða úrslitum Evrópumótsins sem nú stendur yfir. Donadoni tók við þjálfun Ítalíu sumarið 2006.

Fyrsta verkefni Ince að halda helstu mönnum

Paul Ince segir að hans fyrsta verkefni sem knattspyrnustjóri Blackburn verði að reyna að halda bestu leikmönnum liðsins. Hann ætlar að reyna að sannfæra David Bentley og Roque Santa Cruz um að vera áfram.

Sigurður Jónsson í 10 bestu í kvöld

Sigurður Jónsson verður til umfjöllunar í þættinum 10 bestu á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Í þáttunum er fjallað um tíu bestu knattspyrnumenn Íslands.

Snúa Nesta og Totti aftur ef Lippi tekur við Ítalíu?

Sögusagnir eru í gangi um að Francesco Totti og Alessandro Nesta ætli að taka landsliðsskóna úr hillunni ef Marcello Lippi tekur aftur við ítalska landsliðinu. Ítalskir fjölmiðlar halda því fram að Lippi sé að snúa aftur í stólinn.

Tottenham í markvarðarleit

Juande Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, virðist hafa misst alla trú á Paul Robinson markverði liðsins. Hann leitar nú logandi ljósi að nýjum markverði.

Benayoun vill ekki fara

Yossi Benayoun vill vera áfram hjá Liverpool en hann hefur verið orðaður við Portsmouth. Harry Redknapp hefur viðurkennt áhuga sinn á að fá leikmanninn en þá er einnig talið að Manchester City sé að skoða málin.

Koller til Rússlands

Tékkneski risinn Jan Koller skrifaði í gær undir samning við liðið Krylya Sovetov Samara í Rússlandi. Eftir að Tékkar féllu úr leik á Evrópumótinu lagði Koller landsliðsskóna á hilluna eftir 90 landsleiki og 55 mörk.

Þjálfari Austurríkis hættir

Josef Hickersberger hefur sagt af sér sem þjálfari Austurríkis. Austurríki er annar gestgjafa Evrópumótsins en liðið hlaut eitt stig í riðlakeppninni og skoraði eitt mark, það kom úr vítaspyrnu.

Fjölnir vann í Keflavík

Fjórir leikir voru í Landsbankadeild karla í kvöld. Athyglisverðustu úrslitin urðu í Keflavík þar sem heimamenn biðu lægri hlut.

Grétar Hjartarson í Grindavík

Vefsíðan Fótbolti.net greinir frá því að sóknarmaðurinn Grétar Ólafur Hjartarson sé genginn í raðir Grindavíkur. Grétar varð markakóngur í Landsbankadeildinni þegar hann lék með Grindavík en fór í KR haustið 2004.

Sjá næstu 50 fréttir