Fleiri fréttir Grétar Rafn í liði ársins hjá hollensku íþróttariti Grétar Rafn Steinsson var kjörinn í lið ársins í hollensku knattspyrnunni af lesendum tímaritsins Voetbal International. 10.1.2008 14:18 Liverpool að ganga frá kaupunum á Skrtel Liverpool er í þann mund að ganga frá kaupum á slóvaska varnarmanninum Martin Skrtel sem er leikmaður Zenit St. Pétursborg í Rússlandi. 10.1.2008 13:51 Skoskt félag vill semja við Barry Smith Skoska B-deildarliðið Greenock Morton vill semja við varnarmanninn Barry Smith og fá hann til að leika með liðinu út leiktíðina. Smith hefur leikið með Val undanfarin tvö ár. 10.1.2008 13:01 Jewell ekki hættur á leikmannamarkaðnum Derby mun á morgun hefja viðræður við ástralska sóknarmanninn Mila Sterjovski sem leikur með Genclerbirligi Oftasspor í Tyrklandi. 10.1.2008 12:28 Bobo Balde á leið til Bolton Varnarmaðurinn Bobo Balde er sennilega á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Bolton frá Celtic í Skotlandi. 10.1.2008 11:54 Slysalegt mark tryggði Arsenal jafntefli Arsenal og Tottenham skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Emirates í kvöld. Gestirnir voru heldur sterkari aðilinn í leiknum en náðu ekki að hrista af sér Arsenal-grýluna og sigra frekar en fyrri daginn. 9.1.2008 21:57 Henry á skotskónum hjá Barcelona Thierry Henry skoraði mark Barcelona í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Henry kom Barca yfir í leiknum á 24. mínútu en Diego Capel jafnaði skömmu fyrir hálfleik. 9.1.2008 23:46 Lehmann á leið til Dortmund Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Arsenal hefur samþykkt að ganga í raðir Dortmund samkvæmt fréttum frá Þýskalandi. Lehmann hefur verið úti í kuldanum undanfarið hjá Arsenal og virðist nú ætla að snúa aftur til síns gamla félags í heimalandinu. 9.1.2008 22:08 Shearer tekur ekki við Newcastle Heimildamenn BBC segja að Alan Shearer muni ekki gefa kost á sér sem næsti stjóri Newcastle í kjölfar þess að Sam Allarcyce var látinn taka pokann sinn í kvöld. Veðbankar á Englandi höfðu sett Shearer í efsta sætið yfir líklegustu eftirmenn Allardyce og nú er Harry Redknapp hjá Portsmouth kominn þar í efsta sæti. 9.1.2008 22:04 Nistelrooy framlengir við Real Madrid Hollenski markahrókurinn Ruud van Nistelrooy hjá Real Madrid hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið sem gildir út leiktíðina 2010. Nistelrooy er 31 árs gamall og gekk í raðir Real frá Manchester United fyrir 10,5 milljónir punda árið 2006. 9.1.2008 21:09 Robson steinhissa á Newcastle Sir Bobby Robson, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle, segist hafa orðið steinhissa þegar hann heyrði að Sam Allardyce hefði verið rekinn frá félaginu í dag. 9.1.2008 20:51 Sven er búinn að finna sinn Ronaldo Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City, hefur staðfest áhuga sinn á því að kaupa brasilíska sóknarmanninn Mancini hjá Roma á Ítalíu. Sven segir hann geta orðið svar City við Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. 9.1.2008 20:14 Downing enn orðaður við Tottenham Tottenham er nú enn og aftur orðað við vængmanninn Stewart Downing hjá Middlesbrough og ef marka má frétt Sky eiga félagin í viðræðum þessa stundina. Downing hefur lengi verið orðaður við Lundúnaliðið, en hann er nú loksins sagður til sölu hjá Boro eftir að hafa verið ósnertanlegur síðustu ár. 9.1.2008 20:02 Robinson á bekknum hjá Tottenham Fyrri undanúrslitaleikur Arsenal og Tottenham í enska deildarbikarnum hefst klukkan 20 í beinni á Sýn. Paul Robinson er á varamannabekk Tottenham og í stað hans stendur Tékkinn Radek Cerny í marki gestanna. 9.1.2008 19:58 Allardyce rekinn frá Newcastle Sam Allardyce hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Newcastle eftir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. 9.1.2008 17:58 Carroll á leið til Derby Paul Jewell, stjóri Derby, er nú við það að ganga frá kaupum á norður-írska markverðinum Roy Carroll frá Glasgow Rangers að sögn BBC. Carroll hefur ekki átt fast sæti í liði Rangers og gæti því verið aftur á leið í ensku úrvalsdeildina. 9.1.2008 17:46 Miðasala á Ísland-Tékkland hafin Nú er hafin miðasala á leiki Íslands og Tékklands sem fara fram á sunnudag og mánudag. Leikirnir eru þeir síðustu hjá íslenska landsliðinu fyrir EM í handbolta sem hefst í næstu viku. 9.1.2008 16:30 Skrtel vill ganga frá félagaskiptunum sem fyrst Varnarmaðurinn Martin Skrtel vill ólmur ganga frá sínum málum sem allra fyrst og láta draum sinn rætast með því að ganga til liðs við Liverpool frá Zenit í St. Pétursborg. 9.1.2008 16:00 Tíu mestu hörkutólin í boltanum The Sun tók saman lista yfir tíu mestu hörkutólin sem hafa leikið í Englandi og víðar síðustu áratugi. Vísir birtir listann hér. 9.1.2008 14:43 Sissoko spenntur fyrir Juventus Mohamed Sissoko mun vera spenntur fyrir því að ganga til liðs við Juventus og munu viðræður vera langt komnar. 9.1.2008 14:20 Savage genginn til liðs við Derby Robbie Savage hefur formlega gengið til liðs við Derby og skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við félagið. Hann kemur frá Blackburn fyrir 1,5 milljónir punda. 9.1.2008 12:46 Iversen ekki til Lazio eða Wolves Nú er það ljóst að Steffen Iversen verður áfram í herbúðum norska úrvalsdeildarliðsins Rosenborg en hann hefur að undanförnu verið orðaður við bæði Lazio og Wolves. 9.1.2008 12:00 Östenstad: Hannes ekki til sölu Egil Östenstad, yfirmaður íþróttamála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Viking, segir að Hannes Þ. Sigurðsson sé ekki til sölu. 9.1.2008 11:18 Leikjaniðurröðunin á Möltu klár Íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur þátt í æfingamóti á Möltu dagana 2.-6. febrúar næstkomandi ásamt heimamönnum, Armeníu og Hvíta-Rússlandi. 9.1.2008 10:51 Grant vonast til að landa Anelka fyrir helgi Avram Grant, stjóri Chelsea, sagðist í gær vonast til þess að ganga frá kaupum á Nicolas Anelka frá Bolton fyrir helgina. 9.1.2008 10:21 Eggert fær nýjan samning hjá Hearts Eggert Gunnþór Jónsson mun á næstunni hefja að öllu óbreyttu samningaviðræður við skoska úrvalsdeildarliðið Hearts. 9.1.2008 09:41 Bolton undirbýr tilboð í Grétar Rafn Enska úrvalsdeildarliðið Bolton hefur spurst fyrir um Grétar Rafn Steinsson, leikmann AZ í hollensku úrvalsdeildinni. 9.1.2008 09:33 Newcastle vill Diarra Newcastle hefur sent Arsenal fyrirspurn vegna miðjumannsins Lassana Diarra. Leikmaðurinn hefur fengið sárafá tækifæri með Arsenal síðan hann kom til liðsins frá Chelsea síðasta sumar. 8.1.2008 23:00 Sigurmark Chelsea kom í uppbótartíma Chelsea vann Everton 2-1 í fyrri viðureign liðana í undanúrslitum deildabikarsins. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en það var sjálfsmark varnarmannsins Joleon Lescott. Chelsea lék manni færri stærstan hluta seinni hálfleiks. 8.1.2008 21:43 Tottenham á eftir Laursen og Hutton Tottenham ætlar að styrkja vörn sína í janúar og er á eftir Martin Laursen og Alan Hutton. Liðið hefur fengið á sig 38 mörk á tímabilinu og afleitur varnarleikur oft orðið því að falli. 8.1.2008 20:59 Beckham fundaði með Gordon Brown David Beckham fór á fund með Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, á Downing stræti í kvöld. Í viðtali við BBC eftir fundinn sagði Beckham að Brown væri að gera mjög góða hluti. 8.1.2008 20:34 Sjónvarpsmaður hyggst bjarga Luton Sjónvarpsmaðurinn Nick Owen fer fyrir hópi fjárfesta sem hyggst kaupa enska 2. deildarliðið Luton. Félagið rambar á barmi gjaldþrots en Owen ætlar að koma til bjargar. 8.1.2008 20:08 Ráðlagt að fara ekki til Tottenham Urby Emanuelson, varnarmaður Ajax í Hollandi, segist ekki hafa áhuga á að fara til Tottenham. Þessa ákvörðun hafi hann tekið eftir að hafa ráðlagt sig við samherja sinn, Edgar Davids. 8.1.2008 18:45 Kvennalandsliðið leikur gegn Finnlandi í maí Íslenska kvennalandsliðið mun leika tvo vináttulandsleiki gegn Finnum ytra 4. og 7. maí næstkomandi. 8.1.2008 17:44 Kaka meiddist á æfingu Ólíklegt er talið að brasilíski snillingurinn Kaka verði með AC Milan gegn Napoli um næstu helgi. Kaka meiddist eftir að hafa lent í samstuði við Yoann Gourcuff á æfingu í gær. 8.1.2008 17:29 Barcelona segist mega halda Eto'o Barcelona segist vera með skriflegt leyfi fyrir því að halda Samuel Eto'o hjá liðinu þar til eftir leik liðsins gegn Real Murcia í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. 8.1.2008 16:18 Stuðningsmenn Luton hræktu á Carragher Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að stuðningsmenn Luton hafi hrækt á Jamie Carragher og kastað bjór yfir hann. 8.1.2008 15:44 Rijkaard: Ronaldinho og Deco eru meiddir Frank Rijkaard, knattspyrnustjóri Barcelona, gefur lítið fyrir þann fréttaflutning spænskra miðla sem segja að hann hafi ákveðið að velja ekki Ronaldinho og Deco í leikmannahópinn fyrir bikarleikinn gegn Sevilla. 8.1.2008 15:34 Leikmaður Sunderland lætur Keane heyra það Varnarmaðurinn Clive Clarke hefur ekki mikið álit á knattspyrnustjóra sínum hjá Sunderland, Roy Keane. 8.1.2008 15:00 Cisse ekki til sölu Franska liðið Marseille hefur engan hug á að selja Djibril Cisse en Manchester City hefur mikinn áhuga á honum. 8.1.2008 14:29 Íraskur landsliðsmaður sagður hafa samið við Man City Íraski landsliðsmaðurinn Nashat Akram verður á fimmtudaginn kynntur sem nýr leikmaður Manchester City, samkvæmt frétt sem birtist á heimasíðu kappans. 8.1.2008 14:22 Uppeldisbætur Kjartans Henrys of háar Andreas Thomsson, aðstoðarþjálfari sænska 1. deildarliðsins Åtvidaberg, segir að það hafi verið mikil synd að Kjartan Henry Finnbogason var ekki lengur hjá félaginu. 8.1.2008 13:50 Hannes efstur á óskalista Sundsvall Samkvæmt sænskum fjölmiðlum er Hannes Þ. Sigurðsson efstur á óskalista sænska úrvalsdeildarliðsins GIF Sundsvall sem leitar sér nú að framherja. 8.1.2008 13:39 Laurent Robert á leið til Derby Derby hefur samið við Laurent Robert um að leika með liðinu út leiktíðina en eftir að ganga frá sjálfum félagaskiptunum. 8.1.2008 13:13 Skrtel stóðst læknisskoðun Varnarmaðurinn Martin Skrtel hefur staðist læknisskoðun hjá Liverpool og er við það að semja við félagið. 8.1.2008 13:06 Sjá næstu 50 fréttir
Grétar Rafn í liði ársins hjá hollensku íþróttariti Grétar Rafn Steinsson var kjörinn í lið ársins í hollensku knattspyrnunni af lesendum tímaritsins Voetbal International. 10.1.2008 14:18
Liverpool að ganga frá kaupunum á Skrtel Liverpool er í þann mund að ganga frá kaupum á slóvaska varnarmanninum Martin Skrtel sem er leikmaður Zenit St. Pétursborg í Rússlandi. 10.1.2008 13:51
Skoskt félag vill semja við Barry Smith Skoska B-deildarliðið Greenock Morton vill semja við varnarmanninn Barry Smith og fá hann til að leika með liðinu út leiktíðina. Smith hefur leikið með Val undanfarin tvö ár. 10.1.2008 13:01
Jewell ekki hættur á leikmannamarkaðnum Derby mun á morgun hefja viðræður við ástralska sóknarmanninn Mila Sterjovski sem leikur með Genclerbirligi Oftasspor í Tyrklandi. 10.1.2008 12:28
Bobo Balde á leið til Bolton Varnarmaðurinn Bobo Balde er sennilega á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Bolton frá Celtic í Skotlandi. 10.1.2008 11:54
Slysalegt mark tryggði Arsenal jafntefli Arsenal og Tottenham skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Emirates í kvöld. Gestirnir voru heldur sterkari aðilinn í leiknum en náðu ekki að hrista af sér Arsenal-grýluna og sigra frekar en fyrri daginn. 9.1.2008 21:57
Henry á skotskónum hjá Barcelona Thierry Henry skoraði mark Barcelona í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Henry kom Barca yfir í leiknum á 24. mínútu en Diego Capel jafnaði skömmu fyrir hálfleik. 9.1.2008 23:46
Lehmann á leið til Dortmund Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Arsenal hefur samþykkt að ganga í raðir Dortmund samkvæmt fréttum frá Þýskalandi. Lehmann hefur verið úti í kuldanum undanfarið hjá Arsenal og virðist nú ætla að snúa aftur til síns gamla félags í heimalandinu. 9.1.2008 22:08
Shearer tekur ekki við Newcastle Heimildamenn BBC segja að Alan Shearer muni ekki gefa kost á sér sem næsti stjóri Newcastle í kjölfar þess að Sam Allarcyce var látinn taka pokann sinn í kvöld. Veðbankar á Englandi höfðu sett Shearer í efsta sætið yfir líklegustu eftirmenn Allardyce og nú er Harry Redknapp hjá Portsmouth kominn þar í efsta sæti. 9.1.2008 22:04
Nistelrooy framlengir við Real Madrid Hollenski markahrókurinn Ruud van Nistelrooy hjá Real Madrid hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið sem gildir út leiktíðina 2010. Nistelrooy er 31 árs gamall og gekk í raðir Real frá Manchester United fyrir 10,5 milljónir punda árið 2006. 9.1.2008 21:09
Robson steinhissa á Newcastle Sir Bobby Robson, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle, segist hafa orðið steinhissa þegar hann heyrði að Sam Allardyce hefði verið rekinn frá félaginu í dag. 9.1.2008 20:51
Sven er búinn að finna sinn Ronaldo Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City, hefur staðfest áhuga sinn á því að kaupa brasilíska sóknarmanninn Mancini hjá Roma á Ítalíu. Sven segir hann geta orðið svar City við Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. 9.1.2008 20:14
Downing enn orðaður við Tottenham Tottenham er nú enn og aftur orðað við vængmanninn Stewart Downing hjá Middlesbrough og ef marka má frétt Sky eiga félagin í viðræðum þessa stundina. Downing hefur lengi verið orðaður við Lundúnaliðið, en hann er nú loksins sagður til sölu hjá Boro eftir að hafa verið ósnertanlegur síðustu ár. 9.1.2008 20:02
Robinson á bekknum hjá Tottenham Fyrri undanúrslitaleikur Arsenal og Tottenham í enska deildarbikarnum hefst klukkan 20 í beinni á Sýn. Paul Robinson er á varamannabekk Tottenham og í stað hans stendur Tékkinn Radek Cerny í marki gestanna. 9.1.2008 19:58
Allardyce rekinn frá Newcastle Sam Allardyce hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Newcastle eftir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. 9.1.2008 17:58
Carroll á leið til Derby Paul Jewell, stjóri Derby, er nú við það að ganga frá kaupum á norður-írska markverðinum Roy Carroll frá Glasgow Rangers að sögn BBC. Carroll hefur ekki átt fast sæti í liði Rangers og gæti því verið aftur á leið í ensku úrvalsdeildina. 9.1.2008 17:46
Miðasala á Ísland-Tékkland hafin Nú er hafin miðasala á leiki Íslands og Tékklands sem fara fram á sunnudag og mánudag. Leikirnir eru þeir síðustu hjá íslenska landsliðinu fyrir EM í handbolta sem hefst í næstu viku. 9.1.2008 16:30
Skrtel vill ganga frá félagaskiptunum sem fyrst Varnarmaðurinn Martin Skrtel vill ólmur ganga frá sínum málum sem allra fyrst og láta draum sinn rætast með því að ganga til liðs við Liverpool frá Zenit í St. Pétursborg. 9.1.2008 16:00
Tíu mestu hörkutólin í boltanum The Sun tók saman lista yfir tíu mestu hörkutólin sem hafa leikið í Englandi og víðar síðustu áratugi. Vísir birtir listann hér. 9.1.2008 14:43
Sissoko spenntur fyrir Juventus Mohamed Sissoko mun vera spenntur fyrir því að ganga til liðs við Juventus og munu viðræður vera langt komnar. 9.1.2008 14:20
Savage genginn til liðs við Derby Robbie Savage hefur formlega gengið til liðs við Derby og skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við félagið. Hann kemur frá Blackburn fyrir 1,5 milljónir punda. 9.1.2008 12:46
Iversen ekki til Lazio eða Wolves Nú er það ljóst að Steffen Iversen verður áfram í herbúðum norska úrvalsdeildarliðsins Rosenborg en hann hefur að undanförnu verið orðaður við bæði Lazio og Wolves. 9.1.2008 12:00
Östenstad: Hannes ekki til sölu Egil Östenstad, yfirmaður íþróttamála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Viking, segir að Hannes Þ. Sigurðsson sé ekki til sölu. 9.1.2008 11:18
Leikjaniðurröðunin á Möltu klár Íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur þátt í æfingamóti á Möltu dagana 2.-6. febrúar næstkomandi ásamt heimamönnum, Armeníu og Hvíta-Rússlandi. 9.1.2008 10:51
Grant vonast til að landa Anelka fyrir helgi Avram Grant, stjóri Chelsea, sagðist í gær vonast til þess að ganga frá kaupum á Nicolas Anelka frá Bolton fyrir helgina. 9.1.2008 10:21
Eggert fær nýjan samning hjá Hearts Eggert Gunnþór Jónsson mun á næstunni hefja að öllu óbreyttu samningaviðræður við skoska úrvalsdeildarliðið Hearts. 9.1.2008 09:41
Bolton undirbýr tilboð í Grétar Rafn Enska úrvalsdeildarliðið Bolton hefur spurst fyrir um Grétar Rafn Steinsson, leikmann AZ í hollensku úrvalsdeildinni. 9.1.2008 09:33
Newcastle vill Diarra Newcastle hefur sent Arsenal fyrirspurn vegna miðjumannsins Lassana Diarra. Leikmaðurinn hefur fengið sárafá tækifæri með Arsenal síðan hann kom til liðsins frá Chelsea síðasta sumar. 8.1.2008 23:00
Sigurmark Chelsea kom í uppbótartíma Chelsea vann Everton 2-1 í fyrri viðureign liðana í undanúrslitum deildabikarsins. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en það var sjálfsmark varnarmannsins Joleon Lescott. Chelsea lék manni færri stærstan hluta seinni hálfleiks. 8.1.2008 21:43
Tottenham á eftir Laursen og Hutton Tottenham ætlar að styrkja vörn sína í janúar og er á eftir Martin Laursen og Alan Hutton. Liðið hefur fengið á sig 38 mörk á tímabilinu og afleitur varnarleikur oft orðið því að falli. 8.1.2008 20:59
Beckham fundaði með Gordon Brown David Beckham fór á fund með Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, á Downing stræti í kvöld. Í viðtali við BBC eftir fundinn sagði Beckham að Brown væri að gera mjög góða hluti. 8.1.2008 20:34
Sjónvarpsmaður hyggst bjarga Luton Sjónvarpsmaðurinn Nick Owen fer fyrir hópi fjárfesta sem hyggst kaupa enska 2. deildarliðið Luton. Félagið rambar á barmi gjaldþrots en Owen ætlar að koma til bjargar. 8.1.2008 20:08
Ráðlagt að fara ekki til Tottenham Urby Emanuelson, varnarmaður Ajax í Hollandi, segist ekki hafa áhuga á að fara til Tottenham. Þessa ákvörðun hafi hann tekið eftir að hafa ráðlagt sig við samherja sinn, Edgar Davids. 8.1.2008 18:45
Kvennalandsliðið leikur gegn Finnlandi í maí Íslenska kvennalandsliðið mun leika tvo vináttulandsleiki gegn Finnum ytra 4. og 7. maí næstkomandi. 8.1.2008 17:44
Kaka meiddist á æfingu Ólíklegt er talið að brasilíski snillingurinn Kaka verði með AC Milan gegn Napoli um næstu helgi. Kaka meiddist eftir að hafa lent í samstuði við Yoann Gourcuff á æfingu í gær. 8.1.2008 17:29
Barcelona segist mega halda Eto'o Barcelona segist vera með skriflegt leyfi fyrir því að halda Samuel Eto'o hjá liðinu þar til eftir leik liðsins gegn Real Murcia í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. 8.1.2008 16:18
Stuðningsmenn Luton hræktu á Carragher Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að stuðningsmenn Luton hafi hrækt á Jamie Carragher og kastað bjór yfir hann. 8.1.2008 15:44
Rijkaard: Ronaldinho og Deco eru meiddir Frank Rijkaard, knattspyrnustjóri Barcelona, gefur lítið fyrir þann fréttaflutning spænskra miðla sem segja að hann hafi ákveðið að velja ekki Ronaldinho og Deco í leikmannahópinn fyrir bikarleikinn gegn Sevilla. 8.1.2008 15:34
Leikmaður Sunderland lætur Keane heyra það Varnarmaðurinn Clive Clarke hefur ekki mikið álit á knattspyrnustjóra sínum hjá Sunderland, Roy Keane. 8.1.2008 15:00
Cisse ekki til sölu Franska liðið Marseille hefur engan hug á að selja Djibril Cisse en Manchester City hefur mikinn áhuga á honum. 8.1.2008 14:29
Íraskur landsliðsmaður sagður hafa samið við Man City Íraski landsliðsmaðurinn Nashat Akram verður á fimmtudaginn kynntur sem nýr leikmaður Manchester City, samkvæmt frétt sem birtist á heimasíðu kappans. 8.1.2008 14:22
Uppeldisbætur Kjartans Henrys of háar Andreas Thomsson, aðstoðarþjálfari sænska 1. deildarliðsins Åtvidaberg, segir að það hafi verið mikil synd að Kjartan Henry Finnbogason var ekki lengur hjá félaginu. 8.1.2008 13:50
Hannes efstur á óskalista Sundsvall Samkvæmt sænskum fjölmiðlum er Hannes Þ. Sigurðsson efstur á óskalista sænska úrvalsdeildarliðsins GIF Sundsvall sem leitar sér nú að framherja. 8.1.2008 13:39
Laurent Robert á leið til Derby Derby hefur samið við Laurent Robert um að leika með liðinu út leiktíðina en eftir að ganga frá sjálfum félagaskiptunum. 8.1.2008 13:13
Skrtel stóðst læknisskoðun Varnarmaðurinn Martin Skrtel hefur staðist læknisskoðun hjá Liverpool og er við það að semja við félagið. 8.1.2008 13:06