Fleiri fréttir Mikel fer í þriggja leikja bann Miðjumaðurinn John Obi Mikel hjá Chelsea þarf að sitja af sér þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn Manchester United um helgina. Áfrýjun Chelsea var vísað frá í dag og því missir hann af næstu þremur leikjum liðsins. Avram Grant, stjóri Chelsea, sagði ákvörðun dómarans hafa verið ranga, en aganefndin var greinilega á öðru máli. 25.9.2007 13:48 Viss um að Silvestre spili í mars Sir Alex Ferguson segist bjartsýnn á að franski varnarmaðurinn Mikael Silvestre nái að spila með liðinu á ný á þessari leiktíð eftir að hann meiddist alvarlega á hné fyrr í þessum mánuði. 25.9.2007 13:37 Milan hefði geta fengið Nistelrooy Oscar Damiani segir að forráðamenn AC Milan hafi gert mikil mistök með því að halda tryggð við framherjann Alberto Gilardino, því það hefði á sínum tíma geta fengið Luca Toni, Ruud van Nistelrooy eða David Trezeguet til að fylla skarð hans. 25.9.2007 13:27 Ronaldinho verður klár gegn Stuttgart Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho hafi lofað sér að verða orðinn klár í slaginn á ný þegar liðið mætir Stuttgart í Meistaradeildinni í næstu viku. Ronaldinho er meiddur á kálfa og missir væntanlega af leikjum gegn Zaragoza annað kvöld og Levante um helgina. 25.9.2007 11:49 Reading - Liverpool í beinni í kvöld Átta leikir eru á dagskrá í þriðju umferð enska deildarbikarsins í kvöld og þar af verður slagur Reading og Liverpool sýndur beint á Sýn klukkan 18:40. Reiknað er með að nokkrar breytingar verði á byrjunarliðum beggja liða fyrir leikinn í kvöld. 25.9.2007 11:28 Scolari áfrýjar Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Portúgala í knattspyrnu, áfrýjaði í gær fjögurra leikja banninu sem hann fékk fyrir átök sín við leikmann Serba í landsleik þjóðanna í síðustu viku. Portúgalska knattspyrnusambandið lýsti einróma yfir stuðningi við Scolari sem fær að vita niðurstöðuna þann 4. næsta mánaðar. 25.9.2007 11:23 Carew verður frá í sex vikur Norski framherjinn John Carew verður frá keppni í sex vikur vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leik Aston Villa og Everton á sunnudaginn. Þetta staðfesti Martin O´Neill knattspyrnustjóri Villa í dag. Carew skoraði mark í 2-0 sigri Villa í leiknum og var það hans fyrsta á leiktíðinni. 25.9.2007 11:12 Ashton er klár í landsliðið Framherjinn Dean Ashton hjá West Ham segist vera alveg tilbúinn ef hann fengi tækifæri með enska landsliðinu fyrir leikina gegn Eistum og Rússum í næsta mánuði. Meiðsli Michael Owen hafa orðið til þess að nafn Ashton er nú komið upp á borðið. 25.9.2007 10:24 Ég verð alltaf sá sérstaki Jose Mourinho hefur ekki látið dramatíkina hjá Chelsea hafa áhrif á sig og segist enn vera "Sá Sérstaki." Hann segir að ef stuðningsmenn Chelsea hefðu fengið að ráða hefði sér verið boðinn 20 ára samningur hjá félaginu. 25.9.2007 10:01 Berkovic hraunar yfir Avram Grant Fyrrum ísraelski landsliðsmaðurinn Eyal Berkovic sparaði ekki stóru orðin þegar hann var spurður út í ráðningu landa síns Avram Grant hjá Chelsea. Grant var maðurinn sem batt enda á landsliðsferil Berkovic á sínum tíma og leikmaðurinn er ekki búinn að gleyma því. 25.9.2007 09:47 Áætlun Chelsea er draumórar Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, gat ekki stillt sig um að skjóta á grannana í Chelsea þegar Arsenal birti frábærar afkomutölur sínar í gær. Hann segir áætlanir Chelsea um að verða stórveldi í Evrópuknattspyrnunni vera draumórakennda. 25.9.2007 09:28 Elísabet og Freyr þjálfa Valsliðið Knattspyrnudeild Vals hefur skrifað undir samninga við Elísabetu Gunnarsdóttur og Frey Alexandersson og munu þau í sameiningu þjálfa meistaraflokk kvenna hjá félaginu. Samningurinn við Elísabetu og Frey er til tveggja ára. 25.9.2007 00:28 Cech segir Chelsea ekki á réttri leið Petr Cech, markvörður Chelsea, segist hafa áhyggjur af spilamennsku liðsins á þessari leiktíð. Hann viðurkennir að liðið sé ekki á réttri leið. 24.9.2007 22:03 Kjartan hefur brotið ísinn Margir Íslendingar komu við sögu í sænska fótboltanum í kvöld en þá var leikið í tveimur efstu deildunum þar í landi. Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í Djurgården gerðu jafntefli 1-1 við AIK í kvöld. 24.9.2007 20:33 Silvestre tilbúinn í mars Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, reiknar með því að varnarmaðurinn Mikael Silvestre verði tilbúinn í slaginn í mars. Reiknað var með því að Silvestre yrði ekki meira með á tímabilinu eftir að hafa slitið krossbönd í hné í leik gegn Everton. 24.9.2007 20:15 Nolan til Middlesbrough? Middlesbrough hyggst leggja fram tilboð í fyrirliða Bolton Wanderes, Kevin Nolan. Gareth Southgate, knattspyrnustjóri Boro, er mikill aðdáandi leikmannsins og mun líklega opna veskið í janúar. 24.9.2007 20:00 Forseti AC Milan vill Anelka Fjölmiðlar á Ítalíu segja að Silvio Berlusoni, forseti ítalska liðsins AC Milan, vilji fá franska sóknarmanninn Nicolas Anelka til félagsins. Anelka leikur með Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 24.9.2007 19:22 Gunnar Heiðar skoraði fyrir Våleranga Íslenski landsliðsmaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur skorað sitt fyrsta mark fyrir norska liðið Våleranga. Gunnar skoraði síðara mark liðsins í 2-0 sigri á Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 24.9.2007 18:46 Carew frá í mánuð Nú er ljóst að þau meiðsli sem John Carew hlaut í 2-0 sigurleik Aston Villa gegn Everton munu halda honum á meiðslalistanum í einn mánuð. Carew skoraði fyrra mark Villa í leiknum en það var hans fyrsta mark á tímabilinu. 24.9.2007 18:03 Þrettán mínútur en ekki meir Borja Oubina lék sinn fyrsta leik fyrir Birmingham um helgina þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Liverpool. Hann náði þó aðeins þrettán mínútum áður en hann meiddist og nú er ljóst að hann mun ekki leika fótbolta næsta hálfa árið. 24.9.2007 17:48 Gerrard í slæmu standi Steven Gerrard, miðjumaður Liverpool, er í lélegu standi um þessar mundir. Þetta segir Rafael Benítez, knattspyrnustjóri liðsins. Hann kennir leikjum hans með enska landsliðinu um. 24.9.2007 17:32 Juventus í leit að varnarmanni Breiddin í varnarlínu ítalska liðsins Juventus er ekki nægilega mikil að mati stjórnar félagsins. Meiðsli Jorge Andrade bættu gráu ofan á svart og er nú ljóst að Juventus ætlar að bæta við sig varnarmanni í janúar. 24.9.2007 17:15 Varaforsetar í vanda Saksóknari í Milanó hefur hefur skipað þeim Adriano Galliani og Rinaldo Ghelfi, varaforsetum Mílanóliðanna Inter og AC að mæta fyrir rétt. Þetta er liður í nýrri rannsókn á spillingu í ítalska knattspyrnuheiminum. 24.9.2007 16:04 Arca verður frá í tvo mánuði Miðjumaðurinn Julio Arca hjá Middlesbrough verður frá keppni í að minnsta kosti tvo mánuði eftir að hann meiddist á hné í jafntefli liðsins gegn Sunderland á laugardaginn. Arca er 26 ára gamall Argentínumaður en félagar hans Tuncay Sanli og Mido meiddust einnig í leiknum. Meiðsli þeirra eru ekki sögð alvarleg. 24.9.2007 15:09 Kevin Garnett ætlar að sjá Arsenal Framherjinn Kevin Garnett, sem í sumar gekk í raðir Boston Celtics í NBA deildinni, hoppaði hæð sína af kæti þegar honum voru útvegaðir miðar á leik Arsenal og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í næsta mánuði. 24.9.2007 14:55 Úrvalsdeildin kannar hvort Grant sé hæfur Forráðamenn sambands knattspyrnustjóra á Englandi bíða nú eftir skýrslu frá ensku úrvalsdeildinni um það hvort Avram Grant sé með tilskilin leyfi til að stýra liði í deildinni. Breskir fjölmiðlar hafa leitt líkum að því að Grant sé ekki með næg réttindi til að stýra Chelsea. 24.9.2007 14:35 66 fótboltabullur handteknar Ítalska lögreglan handtók um helgina 66 vopnaða stuðningsmenn SS Lazio fyrir leik liðsins gegn Atalanta í Bergamo. Bullurnar voru vopnaðar kylfum, hnífum, hnúajárnum og sveðjum. 24.9.2007 13:32 Ég er ekki Michael Jackson Martin Jol situr í heitasta sætinu í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir enn ein vonbrigðin hjá Tottenham um helgina. Daily Mail segir hann þegar hafa fengið nóg vegna sífelldra frétta af því að forráðamenn félagsins séu í viðræðum við menn til að taka við af honum. 24.9.2007 12:30 Samsæri í gangi gegn Ronaldinho Roberto de Assis, bróðir og umboðsmaður Ronaldinho hjá Barcelona, segir samsæri vera í gangi hjá félaginu gegn bróður sínum. Ronaldinho er einn þeirra sem kennt hefur verið um slappa byrjun liðsins á tímabilinu. 24.9.2007 12:03 Arsenal mokgræðir - Wenger fær 9 milljarða Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal muni fá hátt í 70 milljónir punda (9 milljarða króna) til leikmannakaupa á næstunni í kjölfar frétta af góðri afkomu í rekstri félagsins. 24.9.2007 10:58 Leikmaður 7. umferðar: Emmanuel Adebayor Emmanuel Adebayor stal senunni í ensku úrvalsdeildinni aðra helgina í röð þegar hann skoraði þrennu í 5-0 stórsigri Arsenal á Derby. Adebayor er því orðinn markahæstur í deildinni með sex mörk í aðeins fjórum leikjum. 24.9.2007 10:08 Fabregas feginn að vera laus við Henry Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal segist vera feginn að vera laus við Thierry Henry frá félaginu og segist geta hugsað sér að spila þar í tíu ár í viðbót. 24.9.2007 09:05 Mourinho tekur ekki við United Forráðamenn Manchester United hafa hafnað því alfarið að Jose Mourinho sé inni í myndinni sem næsti stjóri félagsins. 24.9.2007 09:02 Chelsea áfrýjar spjaldi Mikel Forráðamenn Chelsea hafa ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Jon Obi Mikel fékk að líta í leiknum við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Mikel braut hressilega á Patrice Evra og var rekinn í bað eftir aðeins hálftíma leik. Það hafði eðlilega nokkur áhrif á framvindu leiksins. 24.9.2007 09:00 Stjórn Tottenham enn á bak við Jol Martin Jol segist enn njóta stuðnings stjórnar Tottenham Hotspur þrátt fyrir að lið hans sé í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. Stjórnarformaðurinn Daniel Levy talaði við Jol í gær og fullvissaði hann um að fréttir af því að Jose Mourinho myndi taka við starfi hans væru ósannar. 24.9.2007 08:52 Owen þarf í aðgerð Sam Allardyce, stjóri Newcastle, hefur loks viðurkennt að framherjinn Michael Owen þurfi líklega að gangast undir aðgerð vegna nára og það kemur til með að kosta hann sæti í enska landsliðinu fyrir næstu verkefni í undankeppni EM. 24.9.2007 08:47 Valsmenn með aðra höndina á bikarnum Valur vann FH í úrslitleik Íslandsmótsins í knattspyrnu, 2-0, með mörkum Baldurs Aðalsteinssonar og Helga Sigurðssonar. 23.9.2007 16:21 Willum: Hugarfarið skilaði sigrinum Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, var að vonum kampakátur með sigurinn á FH. 23.9.2007 19:41 Sigurbjörn: Megum ekki vanmeta HK Sigurbjörn Örn Hreiðarsson, fyrirliði Vals, var ánægður með sigurinn gegn FH en varaði við snemmbúnum fögnuði. 23.9.2007 19:35 Heimir: Vorum áhugalausir Heimir Guðjónsson, aðstoðarþjálfari FH, sagði að sínir menn hefðu virkað áhugalausir gegn Val í dag. 23.9.2007 19:28 FH af toppnum eftir 60 umferðir Íslandsmeistarar FH létu í dag toppsæti Landsbankadeildar karla af hendi í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. 23.9.2007 19:25 Úrslitaleikurinn stóð undir nafni 4238 manns komu á leik FH og Vals í dag og stóð því stærsti leikur sumarsins fyllilega undir nafni. 23.9.2007 19:14 United vann Chelsea Carlos Tevez og Louis Saha skoruðu í 2-0 sigri Manchester United á Chelsea. 23.9.2007 16:50 Fyrsta tap Blackburn Blackburn tapaði sínum fyrsta leik á leiktíðinni og Bolton og Tottenham skildu jöfn. 23.9.2007 16:11 Carew kominn á bragðið John Carew skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu er Aston Villa vann Everton 2-0. 23.9.2007 15:18 Sjá næstu 50 fréttir
Mikel fer í þriggja leikja bann Miðjumaðurinn John Obi Mikel hjá Chelsea þarf að sitja af sér þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn Manchester United um helgina. Áfrýjun Chelsea var vísað frá í dag og því missir hann af næstu þremur leikjum liðsins. Avram Grant, stjóri Chelsea, sagði ákvörðun dómarans hafa verið ranga, en aganefndin var greinilega á öðru máli. 25.9.2007 13:48
Viss um að Silvestre spili í mars Sir Alex Ferguson segist bjartsýnn á að franski varnarmaðurinn Mikael Silvestre nái að spila með liðinu á ný á þessari leiktíð eftir að hann meiddist alvarlega á hné fyrr í þessum mánuði. 25.9.2007 13:37
Milan hefði geta fengið Nistelrooy Oscar Damiani segir að forráðamenn AC Milan hafi gert mikil mistök með því að halda tryggð við framherjann Alberto Gilardino, því það hefði á sínum tíma geta fengið Luca Toni, Ruud van Nistelrooy eða David Trezeguet til að fylla skarð hans. 25.9.2007 13:27
Ronaldinho verður klár gegn Stuttgart Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho hafi lofað sér að verða orðinn klár í slaginn á ný þegar liðið mætir Stuttgart í Meistaradeildinni í næstu viku. Ronaldinho er meiddur á kálfa og missir væntanlega af leikjum gegn Zaragoza annað kvöld og Levante um helgina. 25.9.2007 11:49
Reading - Liverpool í beinni í kvöld Átta leikir eru á dagskrá í þriðju umferð enska deildarbikarsins í kvöld og þar af verður slagur Reading og Liverpool sýndur beint á Sýn klukkan 18:40. Reiknað er með að nokkrar breytingar verði á byrjunarliðum beggja liða fyrir leikinn í kvöld. 25.9.2007 11:28
Scolari áfrýjar Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Portúgala í knattspyrnu, áfrýjaði í gær fjögurra leikja banninu sem hann fékk fyrir átök sín við leikmann Serba í landsleik þjóðanna í síðustu viku. Portúgalska knattspyrnusambandið lýsti einróma yfir stuðningi við Scolari sem fær að vita niðurstöðuna þann 4. næsta mánaðar. 25.9.2007 11:23
Carew verður frá í sex vikur Norski framherjinn John Carew verður frá keppni í sex vikur vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í leik Aston Villa og Everton á sunnudaginn. Þetta staðfesti Martin O´Neill knattspyrnustjóri Villa í dag. Carew skoraði mark í 2-0 sigri Villa í leiknum og var það hans fyrsta á leiktíðinni. 25.9.2007 11:12
Ashton er klár í landsliðið Framherjinn Dean Ashton hjá West Ham segist vera alveg tilbúinn ef hann fengi tækifæri með enska landsliðinu fyrir leikina gegn Eistum og Rússum í næsta mánuði. Meiðsli Michael Owen hafa orðið til þess að nafn Ashton er nú komið upp á borðið. 25.9.2007 10:24
Ég verð alltaf sá sérstaki Jose Mourinho hefur ekki látið dramatíkina hjá Chelsea hafa áhrif á sig og segist enn vera "Sá Sérstaki." Hann segir að ef stuðningsmenn Chelsea hefðu fengið að ráða hefði sér verið boðinn 20 ára samningur hjá félaginu. 25.9.2007 10:01
Berkovic hraunar yfir Avram Grant Fyrrum ísraelski landsliðsmaðurinn Eyal Berkovic sparaði ekki stóru orðin þegar hann var spurður út í ráðningu landa síns Avram Grant hjá Chelsea. Grant var maðurinn sem batt enda á landsliðsferil Berkovic á sínum tíma og leikmaðurinn er ekki búinn að gleyma því. 25.9.2007 09:47
Áætlun Chelsea er draumórar Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, gat ekki stillt sig um að skjóta á grannana í Chelsea þegar Arsenal birti frábærar afkomutölur sínar í gær. Hann segir áætlanir Chelsea um að verða stórveldi í Evrópuknattspyrnunni vera draumórakennda. 25.9.2007 09:28
Elísabet og Freyr þjálfa Valsliðið Knattspyrnudeild Vals hefur skrifað undir samninga við Elísabetu Gunnarsdóttur og Frey Alexandersson og munu þau í sameiningu þjálfa meistaraflokk kvenna hjá félaginu. Samningurinn við Elísabetu og Frey er til tveggja ára. 25.9.2007 00:28
Cech segir Chelsea ekki á réttri leið Petr Cech, markvörður Chelsea, segist hafa áhyggjur af spilamennsku liðsins á þessari leiktíð. Hann viðurkennir að liðið sé ekki á réttri leið. 24.9.2007 22:03
Kjartan hefur brotið ísinn Margir Íslendingar komu við sögu í sænska fótboltanum í kvöld en þá var leikið í tveimur efstu deildunum þar í landi. Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í Djurgården gerðu jafntefli 1-1 við AIK í kvöld. 24.9.2007 20:33
Silvestre tilbúinn í mars Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, reiknar með því að varnarmaðurinn Mikael Silvestre verði tilbúinn í slaginn í mars. Reiknað var með því að Silvestre yrði ekki meira með á tímabilinu eftir að hafa slitið krossbönd í hné í leik gegn Everton. 24.9.2007 20:15
Nolan til Middlesbrough? Middlesbrough hyggst leggja fram tilboð í fyrirliða Bolton Wanderes, Kevin Nolan. Gareth Southgate, knattspyrnustjóri Boro, er mikill aðdáandi leikmannsins og mun líklega opna veskið í janúar. 24.9.2007 20:00
Forseti AC Milan vill Anelka Fjölmiðlar á Ítalíu segja að Silvio Berlusoni, forseti ítalska liðsins AC Milan, vilji fá franska sóknarmanninn Nicolas Anelka til félagsins. Anelka leikur með Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 24.9.2007 19:22
Gunnar Heiðar skoraði fyrir Våleranga Íslenski landsliðsmaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur skorað sitt fyrsta mark fyrir norska liðið Våleranga. Gunnar skoraði síðara mark liðsins í 2-0 sigri á Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 24.9.2007 18:46
Carew frá í mánuð Nú er ljóst að þau meiðsli sem John Carew hlaut í 2-0 sigurleik Aston Villa gegn Everton munu halda honum á meiðslalistanum í einn mánuð. Carew skoraði fyrra mark Villa í leiknum en það var hans fyrsta mark á tímabilinu. 24.9.2007 18:03
Þrettán mínútur en ekki meir Borja Oubina lék sinn fyrsta leik fyrir Birmingham um helgina þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn Liverpool. Hann náði þó aðeins þrettán mínútum áður en hann meiddist og nú er ljóst að hann mun ekki leika fótbolta næsta hálfa árið. 24.9.2007 17:48
Gerrard í slæmu standi Steven Gerrard, miðjumaður Liverpool, er í lélegu standi um þessar mundir. Þetta segir Rafael Benítez, knattspyrnustjóri liðsins. Hann kennir leikjum hans með enska landsliðinu um. 24.9.2007 17:32
Juventus í leit að varnarmanni Breiddin í varnarlínu ítalska liðsins Juventus er ekki nægilega mikil að mati stjórnar félagsins. Meiðsli Jorge Andrade bættu gráu ofan á svart og er nú ljóst að Juventus ætlar að bæta við sig varnarmanni í janúar. 24.9.2007 17:15
Varaforsetar í vanda Saksóknari í Milanó hefur hefur skipað þeim Adriano Galliani og Rinaldo Ghelfi, varaforsetum Mílanóliðanna Inter og AC að mæta fyrir rétt. Þetta er liður í nýrri rannsókn á spillingu í ítalska knattspyrnuheiminum. 24.9.2007 16:04
Arca verður frá í tvo mánuði Miðjumaðurinn Julio Arca hjá Middlesbrough verður frá keppni í að minnsta kosti tvo mánuði eftir að hann meiddist á hné í jafntefli liðsins gegn Sunderland á laugardaginn. Arca er 26 ára gamall Argentínumaður en félagar hans Tuncay Sanli og Mido meiddust einnig í leiknum. Meiðsli þeirra eru ekki sögð alvarleg. 24.9.2007 15:09
Kevin Garnett ætlar að sjá Arsenal Framherjinn Kevin Garnett, sem í sumar gekk í raðir Boston Celtics í NBA deildinni, hoppaði hæð sína af kæti þegar honum voru útvegaðir miðar á leik Arsenal og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í næsta mánuði. 24.9.2007 14:55
Úrvalsdeildin kannar hvort Grant sé hæfur Forráðamenn sambands knattspyrnustjóra á Englandi bíða nú eftir skýrslu frá ensku úrvalsdeildinni um það hvort Avram Grant sé með tilskilin leyfi til að stýra liði í deildinni. Breskir fjölmiðlar hafa leitt líkum að því að Grant sé ekki með næg réttindi til að stýra Chelsea. 24.9.2007 14:35
66 fótboltabullur handteknar Ítalska lögreglan handtók um helgina 66 vopnaða stuðningsmenn SS Lazio fyrir leik liðsins gegn Atalanta í Bergamo. Bullurnar voru vopnaðar kylfum, hnífum, hnúajárnum og sveðjum. 24.9.2007 13:32
Ég er ekki Michael Jackson Martin Jol situr í heitasta sætinu í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir enn ein vonbrigðin hjá Tottenham um helgina. Daily Mail segir hann þegar hafa fengið nóg vegna sífelldra frétta af því að forráðamenn félagsins séu í viðræðum við menn til að taka við af honum. 24.9.2007 12:30
Samsæri í gangi gegn Ronaldinho Roberto de Assis, bróðir og umboðsmaður Ronaldinho hjá Barcelona, segir samsæri vera í gangi hjá félaginu gegn bróður sínum. Ronaldinho er einn þeirra sem kennt hefur verið um slappa byrjun liðsins á tímabilinu. 24.9.2007 12:03
Arsenal mokgræðir - Wenger fær 9 milljarða Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal muni fá hátt í 70 milljónir punda (9 milljarða króna) til leikmannakaupa á næstunni í kjölfar frétta af góðri afkomu í rekstri félagsins. 24.9.2007 10:58
Leikmaður 7. umferðar: Emmanuel Adebayor Emmanuel Adebayor stal senunni í ensku úrvalsdeildinni aðra helgina í röð þegar hann skoraði þrennu í 5-0 stórsigri Arsenal á Derby. Adebayor er því orðinn markahæstur í deildinni með sex mörk í aðeins fjórum leikjum. 24.9.2007 10:08
Fabregas feginn að vera laus við Henry Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal segist vera feginn að vera laus við Thierry Henry frá félaginu og segist geta hugsað sér að spila þar í tíu ár í viðbót. 24.9.2007 09:05
Mourinho tekur ekki við United Forráðamenn Manchester United hafa hafnað því alfarið að Jose Mourinho sé inni í myndinni sem næsti stjóri félagsins. 24.9.2007 09:02
Chelsea áfrýjar spjaldi Mikel Forráðamenn Chelsea hafa ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Jon Obi Mikel fékk að líta í leiknum við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Mikel braut hressilega á Patrice Evra og var rekinn í bað eftir aðeins hálftíma leik. Það hafði eðlilega nokkur áhrif á framvindu leiksins. 24.9.2007 09:00
Stjórn Tottenham enn á bak við Jol Martin Jol segist enn njóta stuðnings stjórnar Tottenham Hotspur þrátt fyrir að lið hans sé í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. Stjórnarformaðurinn Daniel Levy talaði við Jol í gær og fullvissaði hann um að fréttir af því að Jose Mourinho myndi taka við starfi hans væru ósannar. 24.9.2007 08:52
Owen þarf í aðgerð Sam Allardyce, stjóri Newcastle, hefur loks viðurkennt að framherjinn Michael Owen þurfi líklega að gangast undir aðgerð vegna nára og það kemur til með að kosta hann sæti í enska landsliðinu fyrir næstu verkefni í undankeppni EM. 24.9.2007 08:47
Valsmenn með aðra höndina á bikarnum Valur vann FH í úrslitleik Íslandsmótsins í knattspyrnu, 2-0, með mörkum Baldurs Aðalsteinssonar og Helga Sigurðssonar. 23.9.2007 16:21
Willum: Hugarfarið skilaði sigrinum Willum Þór Þórsson, þjálfari Vals, var að vonum kampakátur með sigurinn á FH. 23.9.2007 19:41
Sigurbjörn: Megum ekki vanmeta HK Sigurbjörn Örn Hreiðarsson, fyrirliði Vals, var ánægður með sigurinn gegn FH en varaði við snemmbúnum fögnuði. 23.9.2007 19:35
Heimir: Vorum áhugalausir Heimir Guðjónsson, aðstoðarþjálfari FH, sagði að sínir menn hefðu virkað áhugalausir gegn Val í dag. 23.9.2007 19:28
FH af toppnum eftir 60 umferðir Íslandsmeistarar FH létu í dag toppsæti Landsbankadeildar karla af hendi í fyrsta sinn í meira en þrjú ár. 23.9.2007 19:25
Úrslitaleikurinn stóð undir nafni 4238 manns komu á leik FH og Vals í dag og stóð því stærsti leikur sumarsins fyllilega undir nafni. 23.9.2007 19:14
United vann Chelsea Carlos Tevez og Louis Saha skoruðu í 2-0 sigri Manchester United á Chelsea. 23.9.2007 16:50
Fyrsta tap Blackburn Blackburn tapaði sínum fyrsta leik á leiktíðinni og Bolton og Tottenham skildu jöfn. 23.9.2007 16:11
Carew kominn á bragðið John Carew skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu er Aston Villa vann Everton 2-0. 23.9.2007 15:18