Fleiri fréttir Sagði rifrildi Maguire og Rashford jákvæð Marcus Rashford og Harry Maguire, leikmenn Manchester United, lenti saman í leik Man. United gegn Crystal Palace á dögunum. Dimitar Berbatov, fyrrum framherji United, segir þetta jákvætt. 5.3.2021 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 90-79 | Frábær seinni hálfleikur heimamanna Stjörnumenn eru aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Keflavíkur eftir að hafa snúið leiknum við Val sér í vil í seinni hálfleik í kvöld. Valsmenn voru ellefu stigum yfir í hálfleik en Stjarnan vann með ellefu stigum, 90-79. 5.3.2021 23:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-30 | Valsmenn keyrðu yfir ÍR Botnlið ÍR tók á móti Val í 13. umferð Olís-deildar karla í dag. Lokatölur 22-30. 5.3.2021 23:15 „Hversu marga útileiki vann Tottenham árið áður en ég kom?“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sló á létta strengi eftir 1-0 sigurinn á Fulham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sigur sem heldur Meistaradeildarbaráttu Tottenham á lífi en Mourinho vildi sem minnst ræða um þá baráttu. 5.3.2021 23:02 Vantar meiri þekkingu á milli manna og ekki hægt að bíða mikið lengur „Blóðþrýstingurinn er alltaf hár í þessu sporti, sérstaklega eins og deildin er núna og hvernig allt tímabilið er búið að vera,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sem er með liðið utan úrslitakeppni og í afar erfiðri leikjatörn. Valur tapaði fyrir Stjörnunni í kvöld eftir að hafa verið ellefu stigum yfir í hálfleik. 5.3.2021 22:52 Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. 5.3.2021 22:18 Stórsigrar hjá Víkingi og Val Það var nóg um að vera í A-deild Lengjubikars karla og kvenna í kvöld. Alls litu 29 mörk dagsins ljós í A-deildinni. 5.3.2021 22:08 Hergeir: Það er alltaf gaman að skora en miklu skemmtilegra að vinna KA og Selfoss mætust í hápsennu leik í KA heimilinu í kvöld. Hergeir Grímsson var frábær fyrir gestina og skoraði 11 mörk úr 14 skotum. Þar af eitt þegar nokkrar sekúndur lifði leiks og tryggði Selfoss stig. 5.3.2021 21:50 Arnar: Ég nenni ekkert að vera í þessu viðtali Stjarnan vann ævintýralegan sigur á Gróttu í kvöld 28 - 27. Leikurinn var í járnum allan leikinn og skoraði Sverrir Eyjólfsson sigur mark Stjörnunnar þegar tæplega þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. 5.3.2021 21:39 Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 24-24 | Lokatölurnar þær sömu og á Selfossi KA tók á móti Selfoss í KA heimilinu í kvöld. Selfoss var í þriðja sæti deildarinnar fyrir leikinn og KA í því sjöunda, þó bara stig á milli þeirra. Deildin mjög spennandi og leikurinn í KA heimilinu átti eftir að vera háspenna. Lokaniðurstaða 24-24 jafntefli sem er nákvæmlega sama niðurstaða og varð í Hleðsluhöllinni í haust. 5.3.2021 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 28-27 | Flautumark í Garðabæ Það var aftur spennutryllir er Stjarnan og Grótta mættust í Olís deild karla í kvöld. Báðir leikir liðanna á þessari leiktíð hafa verið mikil skemmtun. 5.3.2021 20:58 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þorlákshöfn 100-116 | Stigastormur í Ólafssal Eftir jafnan fyrri hálfleik keyrðu Þórsarar yfir Hauka í seinni hálfleik og unnu verðskuldaðan sigur 100-116 er liðin mættust í Domino's deild karla í kvöld. 5.3.2021 20:57 Auðvelt hjá Haukum í Eyjum Haukar gerðu góða ferð til Eyja og unnu öruggan sjö marka sigur á ÍBV, 26-19, er liðin mættust í Olís deild karla í kvöld. 5.3.2021 20:32 Lárus: Það lið sem ákvað að spila vörn vann þetta Þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var ánægður með sigur sinna manna á Haukum í Ólafssal í 12. umferð Dominos deildar karla. Leikar enduðu 100-116 en það kom Lárusi á óvart hversu flatir hans menn voru í vörn í byrjun leiks í kvöld. 5.3.2021 20:26 Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór 30-21 | Vandræðalaust fyrir FH-inga FH vann stórsigur á Þór, 30-21, þegar liðin áttust við í Kaplakrika í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5.3.2021 20:20 Viktor Gísli lokaði markinu í sigri Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum er GOG vann sex marka sigur, 36-30, á Mors-Thy Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.3.2021 20:01 „Stórlega ýkt og menn ekki á buxunum að slíta neinu samstarfi“ Orri Hlöðversson, formaður Íslensk toppfótbolta, segir að sögusagnir um ný hagsmunasamtök tíu liða í efstu deild karla séu stórlega ýktar og hann segir að menn muni halda áfram að vinna saman að betri íslenskum fótbolta. 5.3.2021 18:31 Reglum um hendi breytt Mark sem er skorað eftir að boltinn fer óvart í hönd sóknarmanns í aðdraganda marksins verður ekki lengur dæmt ógilt. Þetta staðfestir IFAB, eða International Football Association Board. 5.3.2021 18:01 Brynjólfur sagður stinga sér til Kristiansunds fyrir metfé Norska úrvalsdeildarfélagið Kristiansund hefur náð samkomulagi við Breiðablik um kaup á knattspyrnumanninum unga Brynjólfi Andersen Willumssyni. 5.3.2021 16:30 Klopp, Solskjaer og Guardiola hafa áhyggjur af sóttkví leikmanna Nokkrir þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni hafa áhyggjur af því að leikmenn þeirra þurfi að fara í 10 daga sóttkví eftir komandi landsleikjahlé. Meðal þeirra eru Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, Pep Guardiola, þjálfari Manchester City og Ole Gunnar Solskjaer, þjálfari Manchester United. 5.3.2021 16:00 „Ég skil alveg af hverju þeir þorðu ekki að dæma þetta“ Spennan var mikil í toppslag Keflavíkur og Hauka og það komu upp mörg umdeild atvik sem Domino´s Körfuboltakvöld fór betur yfir. 5.3.2021 15:31 NBA dagsins: Phoenix Suns er komið upp fyrir bæði Los Angeles liðin Phoenix Suns er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta og eftir síðustu leikina fyrir Stjörnuleikinn þá eru Suns menn komnir upp í annað sætið í Vesturdeildinni. 5.3.2021 15:00 Arnar Pétursson velur þrjá nýliða í A landslið kvenna Arnar Pétursson, þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 18 manna hóp sem taka þátt í forkeppni HM. Athyglisvert er að sjá að þrír nýliðar eru í hópnum, en riðill Íslands er spialður 19.-21.mars í Skopje í Norður-Makedóníu. 5.3.2021 14:53 Strangari reglur fyrir suðvesturhornið í tillögu um erlenda leikmenn Fjögur körfuknattleiksfélög hafa lagt fram tillögu um breytingar á reglum um erlenda leikmenn í mótum á Íslandi. Tillagan verður tekin fyrir á ársþingi KKÍ eftir rúma viku. 5.3.2021 14:31 LeBron byrjaði á að velja Giannis, Steph, Luka og Jokic í liðið sitt Fyrirliðar stjörnuliða NBA-deildarinnar, LeBron James og Kevin Durant, kusu í liðin sín í nótt en stjörnuleikur NBA fer fram á sunnudaginn kemur. 5.3.2021 14:00 Fóru yfir „rosalega ljótt“ olnbogaskot í leik KR og Fjölnis Sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds finnst líklegt að Lina Pikciuté, leikmaður Fjölnis, sé á leið í leikbann. 5.3.2021 13:31 „Israel sagði mér að fara“ Ingvi Þór Guðmundsson segir að það hafi ekki verið sín ákvörðun að yfirgefa Hauka heldur Israels Martin, þjálfara liðsins. 5.3.2021 13:00 „Fótboltaáhugamenn á Íslandi halda með Rúnari Alex“ Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson fengu Atla Viðar Björnsson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag og þeir ræddu meðal annars íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu og þá sérstaklega markmannsstöðuna. 5.3.2021 12:30 Leita að fjórum skátum sem gætu mögulega leyst eina af mestu ráðgátum HM-sögunnar Það er meira en hálf öld frá því að Englendingar tryggðu sér sinn fyrsta og eina heimsmeistaratitil í knattspyrnu karla. Sigur liðsins á Þjóðverjum í úrslitaleiknum fyrir tæpum 55 árum hefur þó alltaf verið umdeildur þökk sé umdeildu atviki. 5.3.2021 12:01 „Ég er að breytast í ís á bekknum“ Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson er ekkert að fela það að hann sé út í kuldanum hjá danska félaginu FC Midtjylland. 5.3.2021 11:30 Marek Hamsik á leið til Gautaborgar Marek Hamsik, fyrirliði slóvakíska landsliðsins og leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Napoli, er við það að ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Gautaborgar. 5.3.2021 11:16 Böðvar leitar sér að nýju liði Böðvar Böðvarsson hefur rift samningi sínum við pólska úrvalsdeildarliðið Jagiellonia Bialystok. Hann leitar sér nú að nýju liði. 5.3.2021 10:57 Kannaði hvar Englandsbanarnir frá EM 2016 eru í dag: Íslendingar, afsakið framburðinn Stærsta kvöldið í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu til þessa var vafalaust þegar Ísland sló Englendinga út úr Evrópumótinu í Frakklandi 2016 og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 5.3.2021 10:31 Haukar „lúffa“ í máli Hjálmars Haukar munu ekkert aðhafast frekar vegna vistaskipta Hjálmars Stefánssonar, landsliðsmanns í körfubolta, til Vals. „Við erum búnir að reikna það út að það hefur ekkert upp á sig og bara áfram með smjörið,“ segir Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka. 5.3.2021 10:00 „Réttlæti fyrir Diego - hann dó ekki, þeir drápu hann“ Giannina, dóttir Diego Maradona, hvatti í gær aðdáendur föður síns til að fjölmenna í fyrirhugaða kröfugöngu í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu. 5.3.2021 09:30 Gylfi er réttnefndur SIGUR-ðsson Everton liðið er á sigurgöngu í ensku úrvalsdeildinni og íslenski landsliðsmaðurinn á mikinn þátt í því. 5.3.2021 09:01 Stoðsendingahæsti leikmaður Olís deildarinnar framlengir við ÍBV Dagur Arnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV en Eyjamenn eru þegar byrjaðir að ganga frá mikilvægum málum fyrir næstu leiktíð. 5.3.2021 08:47 Robertson hjá Liverpool: Of margir hengja haus þegar við lendum undir Andy Robertson og félagar hjá Liverpool töpuðu fimmta heimaleiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Chelsea sótti 1-0 sigur á Anfield. 5.3.2021 08:01 Boston Celtics liðið aðeins að braggast Síðustu leikirnir fyrir Stjörnuleikshelgina fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og eitthvað var um það að stjörnuleikmenn liðanna voru hvíldir. Boston Celtics er komið á sigurgöngu og leikmenn Phoenix Suns unnu stórsigur á Golden State Warriors. 5.3.2021 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 77-81 | Stigin tvö fara í Vesturbæ KR vann Njarðvík með fjórum stigum í Ljónagryfjunni. 4.3.2021 23:45 Jamaíka stefnir á HM 2022 með hjálp fimmtán nýrra leikmanna frá Englandi Það er ljóst að á Jamaíka eru menn stórhuga og ætla sér að mæta til leiks á HM 2022 í Katar. Knattspyrnusamband landsins ætlar sér þó óhefðbundnar leiðir í leið sinni á mótið sem fram fer undir lok árs 2022. 4.3.2021 23:30 Klopp segir tap kvöldsins mikið áfall Það var þungt hljóðið í Jürgen Klopp – þjálfara Englandsmeistara Liverpool – eftir fimmta tap liðsins í röð á Anfield. Að þessu sinni var það Chelsea sem fór með þrjú stig heim frá Liverpool-borg, lokatölur 0-1 þökk sé sigurmarki Mason Mount. 4.3.2021 23:00 „Þetta er það versta sem ég hef séð til okkar sóknarlega“ Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, var afskaplega feginn að hafa náð sigri í Ljónagryfjunni í kvöld eftir það sem var að hans mati einn versti leikur KR liðsins á tímabilinu. 4.3.2021 22:56 Jón Axel frábær er Skyliners nálgast sæti í úrslitakeppninni Jón Axel Guðmundsson átti frábæran leik er Fraport Skyliners vann níu stiga sigur á Vechta í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 84-75. 4.3.2021 22:46 Við erum með það markmið að spila fyrir öll lið á Íslandi Bræðurnir, Lárus Helgi og Þorgrímur Smári Ólafssynir, mættu saman í viðtal eftir fimm marka sigur á Aftureldingu í kvöld, 24-29. 4.3.2021 22:40 Sjá næstu 50 fréttir
Sagði rifrildi Maguire og Rashford jákvæð Marcus Rashford og Harry Maguire, leikmenn Manchester United, lenti saman í leik Man. United gegn Crystal Palace á dögunum. Dimitar Berbatov, fyrrum framherji United, segir þetta jákvætt. 5.3.2021 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 90-79 | Frábær seinni hálfleikur heimamanna Stjörnumenn eru aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Keflavíkur eftir að hafa snúið leiknum við Val sér í vil í seinni hálfleik í kvöld. Valsmenn voru ellefu stigum yfir í hálfleik en Stjarnan vann með ellefu stigum, 90-79. 5.3.2021 23:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 22-30 | Valsmenn keyrðu yfir ÍR Botnlið ÍR tók á móti Val í 13. umferð Olís-deildar karla í dag. Lokatölur 22-30. 5.3.2021 23:15
„Hversu marga útileiki vann Tottenham árið áður en ég kom?“ Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sló á létta strengi eftir 1-0 sigurinn á Fulham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sigur sem heldur Meistaradeildarbaráttu Tottenham á lífi en Mourinho vildi sem minnst ræða um þá baráttu. 5.3.2021 23:02
Vantar meiri þekkingu á milli manna og ekki hægt að bíða mikið lengur „Blóðþrýstingurinn er alltaf hár í þessu sporti, sérstaklega eins og deildin er núna og hvernig allt tímabilið er búið að vera,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, sem er með liðið utan úrslitakeppni og í afar erfiðri leikjatörn. Valur tapaði fyrir Stjörnunni í kvöld eftir að hafa verið ellefu stigum yfir í hálfleik. 5.3.2021 22:52
Kristinn um dómarana: Þeir eru bara lélegir ,,Þetta var erfiður kafli í fyrri hálfleik þar sem þetta fer úr 8-7 í 14-7 eða eitthvað svoleiðis. Þar sem við klikkum og þeir skora,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR eftir tapið á móti Val í Olís deild karla í kvöld. 5.3.2021 22:18
Stórsigrar hjá Víkingi og Val Það var nóg um að vera í A-deild Lengjubikars karla og kvenna í kvöld. Alls litu 29 mörk dagsins ljós í A-deildinni. 5.3.2021 22:08
Hergeir: Það er alltaf gaman að skora en miklu skemmtilegra að vinna KA og Selfoss mætust í hápsennu leik í KA heimilinu í kvöld. Hergeir Grímsson var frábær fyrir gestina og skoraði 11 mörk úr 14 skotum. Þar af eitt þegar nokkrar sekúndur lifði leiks og tryggði Selfoss stig. 5.3.2021 21:50
Arnar: Ég nenni ekkert að vera í þessu viðtali Stjarnan vann ævintýralegan sigur á Gróttu í kvöld 28 - 27. Leikurinn var í járnum allan leikinn og skoraði Sverrir Eyjólfsson sigur mark Stjörnunnar þegar tæplega þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. 5.3.2021 21:39
Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 24-24 | Lokatölurnar þær sömu og á Selfossi KA tók á móti Selfoss í KA heimilinu í kvöld. Selfoss var í þriðja sæti deildarinnar fyrir leikinn og KA í því sjöunda, þó bara stig á milli þeirra. Deildin mjög spennandi og leikurinn í KA heimilinu átti eftir að vera háspenna. Lokaniðurstaða 24-24 jafntefli sem er nákvæmlega sama niðurstaða og varð í Hleðsluhöllinni í haust. 5.3.2021 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 28-27 | Flautumark í Garðabæ Það var aftur spennutryllir er Stjarnan og Grótta mættust í Olís deild karla í kvöld. Báðir leikir liðanna á þessari leiktíð hafa verið mikil skemmtun. 5.3.2021 20:58
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þorlákshöfn 100-116 | Stigastormur í Ólafssal Eftir jafnan fyrri hálfleik keyrðu Þórsarar yfir Hauka í seinni hálfleik og unnu verðskuldaðan sigur 100-116 er liðin mættust í Domino's deild karla í kvöld. 5.3.2021 20:57
Auðvelt hjá Haukum í Eyjum Haukar gerðu góða ferð til Eyja og unnu öruggan sjö marka sigur á ÍBV, 26-19, er liðin mættust í Olís deild karla í kvöld. 5.3.2021 20:32
Lárus: Það lið sem ákvað að spila vörn vann þetta Þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var ánægður með sigur sinna manna á Haukum í Ólafssal í 12. umferð Dominos deildar karla. Leikar enduðu 100-116 en það kom Lárusi á óvart hversu flatir hans menn voru í vörn í byrjun leiks í kvöld. 5.3.2021 20:26
Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór 30-21 | Vandræðalaust fyrir FH-inga FH vann stórsigur á Þór, 30-21, þegar liðin áttust við í Kaplakrika í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 5.3.2021 20:20
Viktor Gísli lokaði markinu í sigri Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum er GOG vann sex marka sigur, 36-30, á Mors-Thy Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 5.3.2021 20:01
„Stórlega ýkt og menn ekki á buxunum að slíta neinu samstarfi“ Orri Hlöðversson, formaður Íslensk toppfótbolta, segir að sögusagnir um ný hagsmunasamtök tíu liða í efstu deild karla séu stórlega ýktar og hann segir að menn muni halda áfram að vinna saman að betri íslenskum fótbolta. 5.3.2021 18:31
Reglum um hendi breytt Mark sem er skorað eftir að boltinn fer óvart í hönd sóknarmanns í aðdraganda marksins verður ekki lengur dæmt ógilt. Þetta staðfestir IFAB, eða International Football Association Board. 5.3.2021 18:01
Brynjólfur sagður stinga sér til Kristiansunds fyrir metfé Norska úrvalsdeildarfélagið Kristiansund hefur náð samkomulagi við Breiðablik um kaup á knattspyrnumanninum unga Brynjólfi Andersen Willumssyni. 5.3.2021 16:30
Klopp, Solskjaer og Guardiola hafa áhyggjur af sóttkví leikmanna Nokkrir þjálfarar í ensku úrvalsdeildinni hafa áhyggjur af því að leikmenn þeirra þurfi að fara í 10 daga sóttkví eftir komandi landsleikjahlé. Meðal þeirra eru Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, Pep Guardiola, þjálfari Manchester City og Ole Gunnar Solskjaer, þjálfari Manchester United. 5.3.2021 16:00
„Ég skil alveg af hverju þeir þorðu ekki að dæma þetta“ Spennan var mikil í toppslag Keflavíkur og Hauka og það komu upp mörg umdeild atvik sem Domino´s Körfuboltakvöld fór betur yfir. 5.3.2021 15:31
NBA dagsins: Phoenix Suns er komið upp fyrir bæði Los Angeles liðin Phoenix Suns er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta og eftir síðustu leikina fyrir Stjörnuleikinn þá eru Suns menn komnir upp í annað sætið í Vesturdeildinni. 5.3.2021 15:00
Arnar Pétursson velur þrjá nýliða í A landslið kvenna Arnar Pétursson, þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 18 manna hóp sem taka þátt í forkeppni HM. Athyglisvert er að sjá að þrír nýliðar eru í hópnum, en riðill Íslands er spialður 19.-21.mars í Skopje í Norður-Makedóníu. 5.3.2021 14:53
Strangari reglur fyrir suðvesturhornið í tillögu um erlenda leikmenn Fjögur körfuknattleiksfélög hafa lagt fram tillögu um breytingar á reglum um erlenda leikmenn í mótum á Íslandi. Tillagan verður tekin fyrir á ársþingi KKÍ eftir rúma viku. 5.3.2021 14:31
LeBron byrjaði á að velja Giannis, Steph, Luka og Jokic í liðið sitt Fyrirliðar stjörnuliða NBA-deildarinnar, LeBron James og Kevin Durant, kusu í liðin sín í nótt en stjörnuleikur NBA fer fram á sunnudaginn kemur. 5.3.2021 14:00
Fóru yfir „rosalega ljótt“ olnbogaskot í leik KR og Fjölnis Sérfræðingum Domino's Körfuboltakvölds finnst líklegt að Lina Pikciuté, leikmaður Fjölnis, sé á leið í leikbann. 5.3.2021 13:31
„Israel sagði mér að fara“ Ingvi Þór Guðmundsson segir að það hafi ekki verið sín ákvörðun að yfirgefa Hauka heldur Israels Martin, þjálfara liðsins. 5.3.2021 13:00
„Fótboltaáhugamenn á Íslandi halda með Rúnari Alex“ Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson fengu Atla Viðar Björnsson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag og þeir ræddu meðal annars íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu og þá sérstaklega markmannsstöðuna. 5.3.2021 12:30
Leita að fjórum skátum sem gætu mögulega leyst eina af mestu ráðgátum HM-sögunnar Það er meira en hálf öld frá því að Englendingar tryggðu sér sinn fyrsta og eina heimsmeistaratitil í knattspyrnu karla. Sigur liðsins á Þjóðverjum í úrslitaleiknum fyrir tæpum 55 árum hefur þó alltaf verið umdeildur þökk sé umdeildu atviki. 5.3.2021 12:01
„Ég er að breytast í ís á bekknum“ Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson er ekkert að fela það að hann sé út í kuldanum hjá danska félaginu FC Midtjylland. 5.3.2021 11:30
Marek Hamsik á leið til Gautaborgar Marek Hamsik, fyrirliði slóvakíska landsliðsins og leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Napoli, er við það að ganga í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Gautaborgar. 5.3.2021 11:16
Böðvar leitar sér að nýju liði Böðvar Böðvarsson hefur rift samningi sínum við pólska úrvalsdeildarliðið Jagiellonia Bialystok. Hann leitar sér nú að nýju liði. 5.3.2021 10:57
Kannaði hvar Englandsbanarnir frá EM 2016 eru í dag: Íslendingar, afsakið framburðinn Stærsta kvöldið í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu til þessa var vafalaust þegar Ísland sló Englendinga út úr Evrópumótinu í Frakklandi 2016 og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 5.3.2021 10:31
Haukar „lúffa“ í máli Hjálmars Haukar munu ekkert aðhafast frekar vegna vistaskipta Hjálmars Stefánssonar, landsliðsmanns í körfubolta, til Vals. „Við erum búnir að reikna það út að það hefur ekkert upp á sig og bara áfram með smjörið,“ segir Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka. 5.3.2021 10:00
„Réttlæti fyrir Diego - hann dó ekki, þeir drápu hann“ Giannina, dóttir Diego Maradona, hvatti í gær aðdáendur föður síns til að fjölmenna í fyrirhugaða kröfugöngu í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu. 5.3.2021 09:30
Gylfi er réttnefndur SIGUR-ðsson Everton liðið er á sigurgöngu í ensku úrvalsdeildinni og íslenski landsliðsmaðurinn á mikinn þátt í því. 5.3.2021 09:01
Stoðsendingahæsti leikmaður Olís deildarinnar framlengir við ÍBV Dagur Arnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV en Eyjamenn eru þegar byrjaðir að ganga frá mikilvægum málum fyrir næstu leiktíð. 5.3.2021 08:47
Robertson hjá Liverpool: Of margir hengja haus þegar við lendum undir Andy Robertson og félagar hjá Liverpool töpuðu fimmta heimaleiknum í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar Chelsea sótti 1-0 sigur á Anfield. 5.3.2021 08:01
Boston Celtics liðið aðeins að braggast Síðustu leikirnir fyrir Stjörnuleikshelgina fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og eitthvað var um það að stjörnuleikmenn liðanna voru hvíldir. Boston Celtics er komið á sigurgöngu og leikmenn Phoenix Suns unnu stórsigur á Golden State Warriors. 5.3.2021 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 77-81 | Stigin tvö fara í Vesturbæ KR vann Njarðvík með fjórum stigum í Ljónagryfjunni. 4.3.2021 23:45
Jamaíka stefnir á HM 2022 með hjálp fimmtán nýrra leikmanna frá Englandi Það er ljóst að á Jamaíka eru menn stórhuga og ætla sér að mæta til leiks á HM 2022 í Katar. Knattspyrnusamband landsins ætlar sér þó óhefðbundnar leiðir í leið sinni á mótið sem fram fer undir lok árs 2022. 4.3.2021 23:30
Klopp segir tap kvöldsins mikið áfall Það var þungt hljóðið í Jürgen Klopp – þjálfara Englandsmeistara Liverpool – eftir fimmta tap liðsins í röð á Anfield. Að þessu sinni var það Chelsea sem fór með þrjú stig heim frá Liverpool-borg, lokatölur 0-1 þökk sé sigurmarki Mason Mount. 4.3.2021 23:00
„Þetta er það versta sem ég hef séð til okkar sóknarlega“ Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, var afskaplega feginn að hafa náð sigri í Ljónagryfjunni í kvöld eftir það sem var að hans mati einn versti leikur KR liðsins á tímabilinu. 4.3.2021 22:56
Jón Axel frábær er Skyliners nálgast sæti í úrslitakeppninni Jón Axel Guðmundsson átti frábæran leik er Fraport Skyliners vann níu stiga sigur á Vechta í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 84-75. 4.3.2021 22:46
Við erum með það markmið að spila fyrir öll lið á Íslandi Bræðurnir, Lárus Helgi og Þorgrímur Smári Ólafssynir, mættu saman í viðtal eftir fimm marka sigur á Aftureldingu í kvöld, 24-29. 4.3.2021 22:40