Haukar „lúffa“ í máli Hjálmars Sindri Sverrisson skrifar 5. mars 2021 10:00 Hjálmar Stefánsson, landsliðsmaðurinn öflugi, er orðinn leikmaður Vals eftir að hafa allan sinn feril hér á landi leikið með Haukum. vísir/bára Haukar munu ekkert aðhafast frekar vegna vistaskipta Hjálmars Stefánssonar, landsliðsmanns í körfubolta, til Vals. „Við erum búnir að reikna það út að það hefur ekkert upp á sig og bara áfram með smjörið,“ segir Bragi Hinrik Magnússon, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka. Samningur Hjálmars við Hauka, sem staðfestur var af KKÍ, gilti til næsta sumars. Í samningnum var klásúla sem gerði honum kleyft að fara til erlends félags og það nýtti Hjálmar sér í ágúst síðastliðnum til að fara í atvinnumennsku, hjá Carabajosa á Spáni. Hjálmar sneri hins vegar aftur til Íslands á dögunum og gekk þá í raðir Vals. Hann spilaði 10 mínútur í fyrsta leik sínum fyrir liðið, á mánudag, skoraði 3 stig og tók 3 fráköst, og verður væntanlega með gegn Stjörnunni annað kvöld. Geri fastlega ráð fyrir að okkur yrði dæmt í vil Haukar, sem sitja á botni Dominos-deildarinnar, sjá á eftir uppöldum, öflugum leikmanni en ætla ekki með málið fyrir héraðsdóm, öfugt við fyrri yfirlýsingar. „Þetta er tvískipt. Annars vegar eru reglur FIBA og svo íslensk lög. Hann er með löglegan samning við okkur sem gildir til maí 2021. Gagnvart FIBA er það hins vegar þannig að þegar við samþykkjum félagskiptin til Spánar þá skrifum við undir bréf þess efnis að Hjálmar hafi engar skuldbindingar til okkar, körfuboltalega séð. Þess vegna geta félagaskiptin gengið í gegn, þó hann sé samt sem áður með samning við okkur. FIBA tekur ekki tillit til þess,“ segir Bragi. „Ef að við færum í hart, með málið fyrir héraðsdóm, geri ég fastlega ráð fyrir því að okkur yrði dæmt í vil. Það myndi hins vegar ekki hafa neitt upp á sig. Héraðsdómur væri örugglega ekki búinn að dæma í því fyrr en við værum komin lengst inn í næsta tímabil. Það myndi hugsanlega hafa í för með sér einhver viðurlög gagnvart Hjálmari sjálfum, en hefði enga þýðingu fyrir okkur. Við munum því lúffa fyrir þessu,“ segir Bragi. Dominos-deild karla Haukar Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Samningur Hjálmars við Hauka, sem staðfestur var af KKÍ, gilti til næsta sumars. Í samningnum var klásúla sem gerði honum kleyft að fara til erlends félags og það nýtti Hjálmar sér í ágúst síðastliðnum til að fara í atvinnumennsku, hjá Carabajosa á Spáni. Hjálmar sneri hins vegar aftur til Íslands á dögunum og gekk þá í raðir Vals. Hann spilaði 10 mínútur í fyrsta leik sínum fyrir liðið, á mánudag, skoraði 3 stig og tók 3 fráköst, og verður væntanlega með gegn Stjörnunni annað kvöld. Geri fastlega ráð fyrir að okkur yrði dæmt í vil Haukar, sem sitja á botni Dominos-deildarinnar, sjá á eftir uppöldum, öflugum leikmanni en ætla ekki með málið fyrir héraðsdóm, öfugt við fyrri yfirlýsingar. „Þetta er tvískipt. Annars vegar eru reglur FIBA og svo íslensk lög. Hann er með löglegan samning við okkur sem gildir til maí 2021. Gagnvart FIBA er það hins vegar þannig að þegar við samþykkjum félagskiptin til Spánar þá skrifum við undir bréf þess efnis að Hjálmar hafi engar skuldbindingar til okkar, körfuboltalega séð. Þess vegna geta félagaskiptin gengið í gegn, þó hann sé samt sem áður með samning við okkur. FIBA tekur ekki tillit til þess,“ segir Bragi. „Ef að við færum í hart, með málið fyrir héraðsdóm, geri ég fastlega ráð fyrir því að okkur yrði dæmt í vil. Það myndi hins vegar ekki hafa neitt upp á sig. Héraðsdómur væri örugglega ekki búinn að dæma í því fyrr en við værum komin lengst inn í næsta tímabil. Það myndi hugsanlega hafa í för með sér einhver viðurlög gagnvart Hjálmari sjálfum, en hefði enga þýðingu fyrir okkur. Við munum því lúffa fyrir þessu,“ segir Bragi.
Dominos-deild karla Haukar Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira