Hergeir: Það er alltaf gaman að skora en miklu skemmtilegra að vinna Ester Ósk Árnadóttir skrifar 5. mars 2021 21:50 Hergeir skoraði jöfnunarmarkið í kvöld. vísir/daníel KA og Selfoss mætust í hápsennu leik í KA heimilinu í kvöld. Hergeir Grímsson var frábær fyrir gestina og skoraði 11 mörk úr 14 skotum. Þar af eitt þegar nokkrar sekúndur lifði leiks og tryggði Selfoss stig. „Auðvitað er maður svekktur að vinna ekki. Maður er það alltaf þegar maður fær ekki stigin tvö en miða við hvernig þetta spilaðist þá getur maður ekki verið annað en sáttur við eitt stig. Þetta hefði geta dottið báðu megin. Það eru einhvern veginn allir ósáttir, bæði KA menn og við en það fór sem fór.“ Selfoss var með yfirhöndina meiri hluta leiks og gat oft á tíðum komið sér í vænlegar stöður en brást bogalistin. „Við gerum helling af klaufa mistökum. Við vorum yfir nánast allan leikinn og hefðum átt að gefa aðeins meira í þegar við vorum að leiða í leiknum. KA er bara góðir í handbolta og það er ekkert auðvelt að keyra fram úr þeim. Við náðum því allavega ekki í dag.“ Hergeir hefur fengið annað hlutverk í liði Selfoss. Nú er hann að spila á miðjunni en áður hefur hann verið frábær í horninu hjá þeim. Skoraði eins og áður segir 11 mörk í dag og virðist finna sig vel á miðjunni. „Mér líður mjög vel að spila á miðjunni. Ég spilaði fyrir utan upp alla yngri flokkana, svo hætti ég að stækka og var þá sendur í hornið. Ég er að njóta þess að spila á miðjunni og er bara að gera allt á fullu. Eftir að við misstum Gumma að þá þurfum við allir að stíga upp og mér finnst að ég þurfi að gefa meira af mér og ég reyni það í hverjum einasta leik. Það er alltaf gaman að skora en miklu skemmtilegra að vinna.“ Framundan er verðskulduð pása hjá leikmönnum Olís deildarinnar. „Ég hugsa bara um einn leik í einu og ég ætla bara að fara inn í þessa pásu og hugsa kannski lítið um handbolta, allavega fyrstu dagana. Slaka aðeins á og svona eftir þessa törn. Svo sjáum við bara þegar það kemur að næsta leik. Ég ætla ekki að pæla í því núna.“ Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Selfoss 24-24 | Lokatölurnar þær sömu og á Selfossi Selfoss og KA gerðu 24-24 jafntefli í báðum leikjum sínum í vetur. 5. mars 2021 21:00 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Sjá meira
„Auðvitað er maður svekktur að vinna ekki. Maður er það alltaf þegar maður fær ekki stigin tvö en miða við hvernig þetta spilaðist þá getur maður ekki verið annað en sáttur við eitt stig. Þetta hefði geta dottið báðu megin. Það eru einhvern veginn allir ósáttir, bæði KA menn og við en það fór sem fór.“ Selfoss var með yfirhöndina meiri hluta leiks og gat oft á tíðum komið sér í vænlegar stöður en brást bogalistin. „Við gerum helling af klaufa mistökum. Við vorum yfir nánast allan leikinn og hefðum átt að gefa aðeins meira í þegar við vorum að leiða í leiknum. KA er bara góðir í handbolta og það er ekkert auðvelt að keyra fram úr þeim. Við náðum því allavega ekki í dag.“ Hergeir hefur fengið annað hlutverk í liði Selfoss. Nú er hann að spila á miðjunni en áður hefur hann verið frábær í horninu hjá þeim. Skoraði eins og áður segir 11 mörk í dag og virðist finna sig vel á miðjunni. „Mér líður mjög vel að spila á miðjunni. Ég spilaði fyrir utan upp alla yngri flokkana, svo hætti ég að stækka og var þá sendur í hornið. Ég er að njóta þess að spila á miðjunni og er bara að gera allt á fullu. Eftir að við misstum Gumma að þá þurfum við allir að stíga upp og mér finnst að ég þurfi að gefa meira af mér og ég reyni það í hverjum einasta leik. Það er alltaf gaman að skora en miklu skemmtilegra að vinna.“ Framundan er verðskulduð pása hjá leikmönnum Olís deildarinnar. „Ég hugsa bara um einn leik í einu og ég ætla bara að fara inn í þessa pásu og hugsa kannski lítið um handbolta, allavega fyrstu dagana. Slaka aðeins á og svona eftir þessa törn. Svo sjáum við bara þegar það kemur að næsta leik. Ég ætla ekki að pæla í því núna.“
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: KA - Selfoss 24-24 | Lokatölurnar þær sömu og á Selfossi Selfoss og KA gerðu 24-24 jafntefli í báðum leikjum sínum í vetur. 5. mars 2021 21:00 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Sjá meira
Leik lokið: KA - Selfoss 24-24 | Lokatölurnar þær sömu og á Selfossi Selfoss og KA gerðu 24-24 jafntefli í báðum leikjum sínum í vetur. 5. mars 2021 21:00