Lárus: Það lið sem ákvað að spila vörn vann þetta Árni Jóhannsson skrifar 5. mars 2021 20:26 Lárus í leikhléi í kvöld. Hann var ánægður með öll stig kvöldsins. vísir/hulda margrét Þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var ánægður með sigur sinna manna á Haukum í Ólafssal í 12. umferð Dominos deildar karla. Leikar enduðu 100-116 en það kom Lárusi á óvart hversu flatir hans menn voru í vörn í byrjun leiks í kvöld. „Ég held bara að liðið sem ákvað að spila vörn hérna í seinni hálfleik það vann þetta. Haukar hittu frábærlega og voru með 13 þriggja stiga og svo lentum við í smá mótlæti þegar Adomas er rekinn út af og þá bara peppuðumst við bara og byrjuðum að spila betur fyrir vikið“, sagði Lárus þegar hann var spurður út í það hvað skildi liðin að í kvöld. Adomas Drungilas, miðherji Þórs, virtist slá til Breka Gylfasonar um miðjan þriðja leikhluta og var það í annað skiptið í leiknum sem hann var metinn hafa framið óíþróttamannslega villu og því réttilega vikið af velli. Lárus var spurður hvað hafi verið að gerast í aðdragandum og hvort eitthvað útskýrði þetta atvik. „Það var ekkert að búið að ganga á nei sem var að ergja Adomas. Við vorum eitthvað að pirra okkur á því að skömmu áður hafði Breki Gylfa reynt að fella okkar leikmann en dómarinn sagðist ekki hafa séð það. Adomas sagði síðan við mig að Breki hafi faðmað hann að sér og Adomas reyndi að losa sig. Þeir hljóta náttúrlega bara að skoða þetta og ef þetta er rangur dómur þá hljóta þeir að laga það.“ Að lokum var Lárus spurður hvort það væri eitthvað sem hann þyrfti að ræða við sína menn á milli leikja að nenna að spila vörn en Þór frá Þorlákshöfn er rosalegt sóknarlið. „Samkvæmt fjórþáttagreiningu hjá Herði Tulinius þá erum við með besta varnarliðið en við höldum öðrum liðum í lægstu prósentu af hittum skotum. Þannig að það kom mér mjög á óvart hvað við vorum flatir varnarlega í vörninni. Fyrri hálfleikurinn var náttúrlega þannig að liðin skít hitta körfuna.“ Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þorlákshöfn 100-116 | Stigastormur í Ólafssal Eftir jafnan fyrri hálfleik keyrðu Þórsarar yfir Hauka í seinni hálfleik og unnu verðskuldaðan sigur 100-116 5. mars 2021 20:51 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
„Ég held bara að liðið sem ákvað að spila vörn hérna í seinni hálfleik það vann þetta. Haukar hittu frábærlega og voru með 13 þriggja stiga og svo lentum við í smá mótlæti þegar Adomas er rekinn út af og þá bara peppuðumst við bara og byrjuðum að spila betur fyrir vikið“, sagði Lárus þegar hann var spurður út í það hvað skildi liðin að í kvöld. Adomas Drungilas, miðherji Þórs, virtist slá til Breka Gylfasonar um miðjan þriðja leikhluta og var það í annað skiptið í leiknum sem hann var metinn hafa framið óíþróttamannslega villu og því réttilega vikið af velli. Lárus var spurður hvað hafi verið að gerast í aðdragandum og hvort eitthvað útskýrði þetta atvik. „Það var ekkert að búið að ganga á nei sem var að ergja Adomas. Við vorum eitthvað að pirra okkur á því að skömmu áður hafði Breki Gylfa reynt að fella okkar leikmann en dómarinn sagðist ekki hafa séð það. Adomas sagði síðan við mig að Breki hafi faðmað hann að sér og Adomas reyndi að losa sig. Þeir hljóta náttúrlega bara að skoða þetta og ef þetta er rangur dómur þá hljóta þeir að laga það.“ Að lokum var Lárus spurður hvort það væri eitthvað sem hann þyrfti að ræða við sína menn á milli leikja að nenna að spila vörn en Þór frá Þorlákshöfn er rosalegt sóknarlið. „Samkvæmt fjórþáttagreiningu hjá Herði Tulinius þá erum við með besta varnarliðið en við höldum öðrum liðum í lægstu prósentu af hittum skotum. Þannig að það kom mér mjög á óvart hvað við vorum flatir varnarlega í vörninni. Fyrri hálfleikurinn var náttúrlega þannig að liðin skít hitta körfuna.“
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þorlákshöfn 100-116 | Stigastormur í Ólafssal Eftir jafnan fyrri hálfleik keyrðu Þórsarar yfir Hauka í seinni hálfleik og unnu verðskuldaðan sigur 100-116 5. mars 2021 20:51 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Þór Þorlákshöfn 100-116 | Stigastormur í Ólafssal Eftir jafnan fyrri hálfleik keyrðu Þórsarar yfir Hauka í seinni hálfleik og unnu verðskuldaðan sigur 100-116 5. mars 2021 20:51