Lárus: Það lið sem ákvað að spila vörn vann þetta Árni Jóhannsson skrifar 5. mars 2021 20:26 Lárus í leikhléi í kvöld. Hann var ánægður með öll stig kvöldsins. vísir/hulda margrét Þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn var ánægður með sigur sinna manna á Haukum í Ólafssal í 12. umferð Dominos deildar karla. Leikar enduðu 100-116 en það kom Lárusi á óvart hversu flatir hans menn voru í vörn í byrjun leiks í kvöld. „Ég held bara að liðið sem ákvað að spila vörn hérna í seinni hálfleik það vann þetta. Haukar hittu frábærlega og voru með 13 þriggja stiga og svo lentum við í smá mótlæti þegar Adomas er rekinn út af og þá bara peppuðumst við bara og byrjuðum að spila betur fyrir vikið“, sagði Lárus þegar hann var spurður út í það hvað skildi liðin að í kvöld. Adomas Drungilas, miðherji Þórs, virtist slá til Breka Gylfasonar um miðjan þriðja leikhluta og var það í annað skiptið í leiknum sem hann var metinn hafa framið óíþróttamannslega villu og því réttilega vikið af velli. Lárus var spurður hvað hafi verið að gerast í aðdragandum og hvort eitthvað útskýrði þetta atvik. „Það var ekkert að búið að ganga á nei sem var að ergja Adomas. Við vorum eitthvað að pirra okkur á því að skömmu áður hafði Breki Gylfa reynt að fella okkar leikmann en dómarinn sagðist ekki hafa séð það. Adomas sagði síðan við mig að Breki hafi faðmað hann að sér og Adomas reyndi að losa sig. Þeir hljóta náttúrlega bara að skoða þetta og ef þetta er rangur dómur þá hljóta þeir að laga það.“ Að lokum var Lárus spurður hvort það væri eitthvað sem hann þyrfti að ræða við sína menn á milli leikja að nenna að spila vörn en Þór frá Þorlákshöfn er rosalegt sóknarlið. „Samkvæmt fjórþáttagreiningu hjá Herði Tulinius þá erum við með besta varnarliðið en við höldum öðrum liðum í lægstu prósentu af hittum skotum. Þannig að það kom mér mjög á óvart hvað við vorum flatir varnarlega í vörninni. Fyrri hálfleikurinn var náttúrlega þannig að liðin skít hitta körfuna.“ Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þorlákshöfn 100-116 | Stigastormur í Ólafssal Eftir jafnan fyrri hálfleik keyrðu Þórsarar yfir Hauka í seinni hálfleik og unnu verðskuldaðan sigur 100-116 5. mars 2021 20:51 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
„Ég held bara að liðið sem ákvað að spila vörn hérna í seinni hálfleik það vann þetta. Haukar hittu frábærlega og voru með 13 þriggja stiga og svo lentum við í smá mótlæti þegar Adomas er rekinn út af og þá bara peppuðumst við bara og byrjuðum að spila betur fyrir vikið“, sagði Lárus þegar hann var spurður út í það hvað skildi liðin að í kvöld. Adomas Drungilas, miðherji Þórs, virtist slá til Breka Gylfasonar um miðjan þriðja leikhluta og var það í annað skiptið í leiknum sem hann var metinn hafa framið óíþróttamannslega villu og því réttilega vikið af velli. Lárus var spurður hvað hafi verið að gerast í aðdragandum og hvort eitthvað útskýrði þetta atvik. „Það var ekkert að búið að ganga á nei sem var að ergja Adomas. Við vorum eitthvað að pirra okkur á því að skömmu áður hafði Breki Gylfa reynt að fella okkar leikmann en dómarinn sagðist ekki hafa séð það. Adomas sagði síðan við mig að Breki hafi faðmað hann að sér og Adomas reyndi að losa sig. Þeir hljóta náttúrlega bara að skoða þetta og ef þetta er rangur dómur þá hljóta þeir að laga það.“ Að lokum var Lárus spurður hvort það væri eitthvað sem hann þyrfti að ræða við sína menn á milli leikja að nenna að spila vörn en Þór frá Þorlákshöfn er rosalegt sóknarlið. „Samkvæmt fjórþáttagreiningu hjá Herði Tulinius þá erum við með besta varnarliðið en við höldum öðrum liðum í lægstu prósentu af hittum skotum. Þannig að það kom mér mjög á óvart hvað við vorum flatir varnarlega í vörninni. Fyrri hálfleikurinn var náttúrlega þannig að liðin skít hitta körfuna.“
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Þór Þorlákshöfn 100-116 | Stigastormur í Ólafssal Eftir jafnan fyrri hálfleik keyrðu Þórsarar yfir Hauka í seinni hálfleik og unnu verðskuldaðan sigur 100-116 5. mars 2021 20:51 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Þór Þorlákshöfn 100-116 | Stigastormur í Ólafssal Eftir jafnan fyrri hálfleik keyrðu Þórsarar yfir Hauka í seinni hálfleik og unnu verðskuldaðan sigur 100-116 5. mars 2021 20:51