Arnar: Ég nenni ekkert að vera í þessu viðtali Andri Már Eggertsson skrifar 5. mars 2021 21:39 Arnar Daði var súr og svekktur í kvöld. vísir/hulda margrét Stjarnan vann ævintýralegan sigur á Gróttu í kvöld 28 - 27. Leikurinn var í járnum allan leikinn og skoraði Sverrir Eyjólfsson sigur mark Stjörnunnar þegar tæplega þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. „Ég nenni þessu viðtali lítið sem ekkert þessa stundina, mér líður ömurlega þetta er mjög leiðinlegt. Sóknin okkar í restina fer með leikinn, eftir að við komumst yfir 27-25 skorum við ekki mark sem fer með leikinn,” sagði Arnar Daði þjálfari Gróttu hundsvekktur eftir leik. „Strákarnir voru að gera það sem við lögðum upp með undir lok leiks. Við áttum góðan kafla á undan þar sem við vorum lentir þremur mörkum undir sem við breytum í fimm marka kafla frá okkur sem kemur okkur tveimur mörkum yfir. Ég hefði mögulega átt að taka leikhlé fyrr en ég veðjaði á að fá betri sókn alveg í lokinn,” sagði Arnar Daði og bætti við að leikhlés ákvörðunin hans kom í bakið á honum. Bæði lið voru lengi að koma sér í takt við leikinn. Eftir að rúmlega tíu mínútur voru liðnar af leiknum var staðan aðeins 2-2 og lítið um góðar sóknir. „Byrjun leiksins var mjög léleg, við köstum boltanum oft frá okkur, þegar við skutum á sjálft markið þá skoruðum við. Við erum bara í vegferð sem gerir okkur mjög erfitt fyrir að æfa nýja hluti og koma inn áherslum þar sem það er stutt á milli leikja.” Sverrir Eyjólfsson línumaður Stjörnunnar skoraði sigurmark leiksins á mjög dramatískan hátt þegar tæplega þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. „Mér finnst þetta mjög líkt mark og það sem Haukarnir gerðu á móti okkur í fyrstu umferð mótsins, línan er laus vegna þess að þristurinn fer út í Tandra sem er góður skotmaður, Tandri hefði eflaust skorað sjálfur hefði hann fengið opið skot,” sagði Arnar svekktur og bætti við að þetta verður ekki leiðinlegra en þetta. Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grótta 28-27 | Flautumark í Garðabæ Það var aftur spennutryllir er Stjarnan og Grótta mættust í Olís deild karla í kvöld. Báðir leikir liðanna á þessari leiktíð hafa verið mikil skemmtun. 5. mars 2021 20:58 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Sjá meira
„Ég nenni þessu viðtali lítið sem ekkert þessa stundina, mér líður ömurlega þetta er mjög leiðinlegt. Sóknin okkar í restina fer með leikinn, eftir að við komumst yfir 27-25 skorum við ekki mark sem fer með leikinn,” sagði Arnar Daði þjálfari Gróttu hundsvekktur eftir leik. „Strákarnir voru að gera það sem við lögðum upp með undir lok leiks. Við áttum góðan kafla á undan þar sem við vorum lentir þremur mörkum undir sem við breytum í fimm marka kafla frá okkur sem kemur okkur tveimur mörkum yfir. Ég hefði mögulega átt að taka leikhlé fyrr en ég veðjaði á að fá betri sókn alveg í lokinn,” sagði Arnar Daði og bætti við að leikhlés ákvörðunin hans kom í bakið á honum. Bæði lið voru lengi að koma sér í takt við leikinn. Eftir að rúmlega tíu mínútur voru liðnar af leiknum var staðan aðeins 2-2 og lítið um góðar sóknir. „Byrjun leiksins var mjög léleg, við köstum boltanum oft frá okkur, þegar við skutum á sjálft markið þá skoruðum við. Við erum bara í vegferð sem gerir okkur mjög erfitt fyrir að æfa nýja hluti og koma inn áherslum þar sem það er stutt á milli leikja.” Sverrir Eyjólfsson línumaður Stjörnunnar skoraði sigurmark leiksins á mjög dramatískan hátt þegar tæplega þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. „Mér finnst þetta mjög líkt mark og það sem Haukarnir gerðu á móti okkur í fyrstu umferð mótsins, línan er laus vegna þess að þristurinn fer út í Tandra sem er góður skotmaður, Tandri hefði eflaust skorað sjálfur hefði hann fengið opið skot,” sagði Arnar svekktur og bætti við að þetta verður ekki leiðinlegra en þetta.
Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grótta 28-27 | Flautumark í Garðabæ Það var aftur spennutryllir er Stjarnan og Grótta mættust í Olís deild karla í kvöld. Báðir leikir liðanna á þessari leiktíð hafa verið mikil skemmtun. 5. mars 2021 20:58 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Hlustið á leikmennina“ Handbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Grótta 28-27 | Flautumark í Garðabæ Það var aftur spennutryllir er Stjarnan og Grótta mættust í Olís deild karla í kvöld. Báðir leikir liðanna á þessari leiktíð hafa verið mikil skemmtun. 5. mars 2021 20:58