Fleiri fréttir „Júró Lalli sagði nei, nei, nei“ Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, kom liði sínu enn á ný til bjargar í síðasta leik þegar Framarar stóðu af sér áhlaup frá endurkomukóngunum í KA á lokamínútunum. 3.3.2021 14:31 Solskjær segir að Man Utd verði að sýna ábyrgð og raunsæi í peningamálunum Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað stuðningsmenn félagsins við því að búast við einhverju eyðslufylleri í nýja leikmenn í sumar. 3.3.2021 14:00 Pep tjáði sig um Bartomeu: Saklaus þar til dómstólarnir sanna annað Pep Guardiola, fyrrverandi knattspyrnustjóri Barcelona og núverandi stjóri Manchester City, segist fylgjast með því sem er að gerast hjá Barcelona. 3.3.2021 13:30 Reynsluakstur í fyrra en nú er Matthías með lyklavöldin hjá KR Matthías Orri Sigurðarson stýrði sóknarleik KR framúrskarandi vel í 91-84 sigrinum gegn ÍR í Dominos-deildinni í körfubolta á sunnudag. Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi hrósuðu honum í hástert í þætti gærkvöldsins. 3.3.2021 13:01 Árleg byssusýning næstu helgi Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina Vesturröst og skotfélagið Markviss á Blönduósi verður haldin laugard. 6. og sunnud. 7. mars 2021 frá kl. 11–18 í Veiðisafninu, Stokkseyri. 3.3.2021 12:35 Liverpool menn yfir þúsund daga á meiðslalistanum Englandsmeistarar Liverpool eru langefstir á listanum yfir meiðsli leikmanna í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 3.3.2021 12:30 Malasískur prins vill kaupa Valencia Stuðningsmenn spænska fótboltafélagsins vilja fá nýjan eiganda til að rífa upp félagið og sá gæti komið úr einni af konungsfjölskyldum heimsins. 3.3.2021 12:01 „Ég veit alveg hvaða umbi þetta er og hann hefur mikið af vafasömum leikmönnum“ Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds, þekkir til umboðsmannsins sem er að gera Tindastólsmönnum lífið leitt með því að reyna að selja stjörnuleikmanninn þeirra til annars liðs á miðju tímabili. 3.3.2021 11:30 Styttist í að veiðin hefjist Nú styttist hratt í að stangveiðitímabilið hefjist á nýjan leik en að venju er fyrsti veiðidagurinn á hverju ári 1. apríl. 3.3.2021 10:31 Pep segir að City-liðið hafi komist í gegnum helvíti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er áfram varkár í yfirlýsingum sínum þrátt fyrir að lið hans hafi í gær náð fimmtán stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 3.3.2021 10:30 Stopparinn í Kórnum Elna Ólöf Guðjónsdóttir hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í vörn HK í vetur. Hún er með langflestar löglegar stöðvanir allra í Olís-deild kvenna og besti varnarmaður hennar samkvæmt HB Statz. 3.3.2021 10:00 Karlrembukveðja á vegg þjálfarans blasti við í sjónvarpsviðtali Norðmenn eru mjög hneykslaðir á forráðamönnum knattspyrnufélagsins Brann vegna skilaboða sem norska þjóðin fékk í gegnum sjónvarpið með morgunmatnum sínum. 3.3.2021 09:30 „Hann er hrifinn af Manchester United en vill komast til Klopp hjá Liverpool“ Orðrómurinn um Kylian Mbappe og Liverpool verður bara sterkari og sterkari en miklar líkur er á því að franski framherjinn yfirgefi Paris Saint Germain í sumar. 3.3.2021 08:01 Lakers enn eitt liðið sem brennir sig á sjóðheitu liði Phoenix Suns Besti leikmaður Phoenix Suns var rekinn út úr húsi en það dugði ekki Los Angeles Lakers til að stoppa heitasta lið NBA-deildarinnar. 3.3.2021 07:32 Lewis Hamilton segir aðalmarkmið sitt á árinu vera að berjast fyrir jafnrétti Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Mercedes Benz nýverið. Hann er þó með fleiri markmið á árinu en að verða heimsmeistari í áttunda sinn. 3.3.2021 07:00 „Erfitt að breyta til á miðri leið“ „Það var farið af stað með þetta svona og ég held að það sé voðalega erfitt að breyta til á miðri leið,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, í umræðum um álag á leikmönnum í Olís-deild karla í handbolta. 2.3.2021 23:01 Pep Guardiola: Manchester United er það eina sem ég er að hugsa um núna Pep Guardiola vildi lítið ræða ótrúlegu sigurgöngu Manchester City eftir 4-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.3.2021 22:46 Sancho skaut Dortmund áfram Borussia Dortmund vann 0-1 útisigur Borussia Mönchengladbach í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í kvöld. 2.3.2021 22:21 Tryggvi Snær og félagar áfram á sigurbraut í Meistaradeildinni Casademont Zaragoza vann góðan tólf stiga sigur á Sassari frá Ítalíu er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld. Lokatölur á Ítalíu í kvöld 83-95 en þetta var fyrsti leikur liðanna í milliriðli keppninnar. 2.3.2021 22:00 Sigurganga Manchester City heldur áfram Manchester City hefur nú leikið 28 leiki í röð án þess að bíða ósigur en liðið vann Wolverhampton Wanderers 4-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá hefur City-liðið unnið 21 leik í röð. 2.3.2021 21:55 Varamennirnir komu Juventus á bragðið Ítalíumeistarar Juventus átti í vandræðum með nýliða Spezia framan af leik liðanna í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Það fór þó svo að Juventus vann 3-0 sigur og heldur í vonina um að vinna deildina tíunda árið í röð. 2.3.2021 21:40 Jón Daði byrjaði í dramatískum sigri og Jökull hélt hreinu Fjöldi leikja fór fram í ensku neðri deildunum í kvöld. Jón Daði Böðvarsson var í eldlínunni er Millwall vann Preston 2-1 í ensku B-deildinni. Sömu sögu er að segja af Jökli Andréssyni sem lék allan leikinn í markalausu jafntefli Exeter City gegn Walsall. 2.3.2021 21:06 Ísak Óli líklega á förum frá SønderjyskE Svo virðist sem varnarmaðurinn Ísak Óli Ólafsson sé á förum frá danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE áður en langt um líður. 2.3.2021 20:36 Kom inn af bekknum og skoraði Birkir Bjarnason skoraði fyrra mark Brescia er liðið vann 2-0 sigur á Cosenza í Serie B á Ítalíu í kvöld. 2.3.2021 20:11 Rólegt kvöld hjá Íslendingunum | Viktor Gísli með magnaða markvörslu Segja má að um rólegt kvöld hafi verið að ræða hjá Íslendingaliðunum í Evrópukeppninni í handbolta í kvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson átti þó magnaða markvörslu í leik Rhein-Neckar Löwen og GOG. Sjá má vörsluna hér að neðan. 2.3.2021 19:46 Valencia tapaði í Tyrklandi | Litlar líkur á að liðið komist í útsláttarkeppnina Martin Hermannsson og félagar í Valencia töpuðu með 16 stiga mun gegn Anadolu Efes Istanbul í EuroLeague í kvöld, lokatölur 99-83. 2.3.2021 19:21 Segir vonbrigði sumra liða hafa verið það mikil að hann telji að menn hafi ekki kosið málefnalega Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, telur að ekki hafi verið um málefnalegar kosningar að ræða á ársþingi knattspyrnusambands Íslands um helgina þar sem tillaga um fjölgun leikja í efstu deild karla náði ekki í gegn. 2.3.2021 18:31 Liverpool og United hafa áhuga á staðgengli Bruno Fernandes Þó að Bruno Fernandes hafi frá fyrsta degi orðið lykilmaður hjá Manchester United við komuna frá Sporting Lissabon hefur portúgalska félagið spjarað sig afar vel án hans. Staðgengill hans hefur raunar komið að fleiri mörkum en Fernandes hafði gert á síðustu leiktíð. 2.3.2021 17:45 Halli valdi bestu félagaskiptin í Olís-deild kvenna Tvær Stjörnukonur voru á lista Haraldar Þorvarðarsonar yfir bestu félagaskipti tímabilsins í Olís-deild kvenna. 2.3.2021 16:30 Leikmaður Fulham fær nýtt nýra Kevin McDonald, leikmaður Fulham og skoska landsliðsins, þarf að gangast undir nýrnaígræðslu. 2.3.2021 16:01 Guardiola: Ég hendi þeim út úr liðinu sem halda að við séum búnir að vinna Manchester City er að stinga af í ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur varað sína menn við því að slaka eitthvað á. 2.3.2021 15:30 NBA dagsins: NBA hefur aldrei séð svona „tandurhreinan“ þrennuleik áður James Harden náði sinni sjöundu þrennu í búningi Brooklyn Nets í nótt þegar Brooklyn Nets vann 124-113 sigur á San Antonio Spurs í framlengdum leik. Það var þó eitt mjög sögulegt við þessa þrennu. 2.3.2021 15:01 Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. 2.3.2021 14:01 Aron sagður halda kyrru fyrir í Barcelona Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er sagður hafa gert samkomulag við Barcelona um að spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 2.3.2021 13:01 Manchester United í neðsta sæti í „deild“ stóru liðanna Manchester United hefur náð slakasta árangrinum í innbyrðis leikjum stóru sex liðanna í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 2.3.2021 12:31 Segir óeðlilegt að neðri deildar félög stjórni því hvernig fyrirkomulagið í efstu deild er E. Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að sú niðurstaða að hafa mótafyrirkomulag í efstu deild karla óbreytt sé vonbrigði. Hann segir að það komi til greina að Íslenskur toppfótbolti (ÍTF) verði aftur bara samtök félaga í efstu deild. 2.3.2021 12:01 Boris styður að Bretland og Írland haldi HM saman Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, segir að nú sé rétti tíminn fyrir Bretland og Írland til að halda saman heimsmeistarakeppnina í fótbolta. Þjóðirnar gætu sent inn sameiginlegt framboð um að fá að halda HM 2030. 2.3.2021 11:32 Stefán Huldar bestur og tveir KA-menn í úrvalsliði fyrri hlutans Seinni bylgjan verðlaunaði menn fyrir frammistöðuna á fyrri hluta tímabilsins í Olís-deild karla í gær. 2.3.2021 11:00 „Hann bombaði þennan leik og var algjörlega frábær“ Stjarnan í sigri Valsmanna á FH-ingum í Olís deildinni í gær var mjög efnilegur leikmaður sem hefur ekki fengið alveg að njóta sín hjá Val í vetur. Hann greip aftur á móti tækifærið með báðum höndum þegar hann fékk það í stórleiknum á Hlíðarenda í gærkvöldi. 2.3.2021 10:31 Liverpool goðsögn lést í gærkvöldi Liverpool fjölskyldan og aðrir minnast nú goðsagnarinnar Ian St John sem er lést í gærkvöldi 82 ára gamall. 2.3.2021 10:00 Tiger Woods þakklátur fyrir allar rauðu skyrturnar og svörtu buxurnar Það fór ekki framhjá Tiger Woods að fjöldi kylfinga klæddust rauðri skyrtu og svörtum buxum honum til stuðnings á lokadegi PGA og LPGA golfmóta um helgina. 2.3.2021 09:31 Kvaddi Aftureldingu með fimm mörkum og ellefu stoðsendingum Haukar, topplið Olís-deildar karla, hefur kallað Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni frá Aftureldingu. 2.3.2021 09:17 Kosið um það hvort stelpna- og strákalið geti mæst Stelpnalið og strákalið í körfubolta gætu spilað í sama flokki á Íslandsmóti allt fram til 14 ára aldurs yrði tillaga þess efnis samþykkt á ársþingi KKÍ 13. mars. 2.3.2021 09:00 Everton vinnur alltaf þegar Gylfi skorar eða leggur upp mark Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton á móti Southamton í gærkvöld en sigurinn skilaði Everton liðinu upp í sjöunda sætið með jafnmörg stig og nágrannarnir í Liverpool. 2.3.2021 08:29 Harden með þrennu og það vantaði bara pínulítið upp á hjá þeim Doncic og Jokic Brooklyn Nets og Dallas Mavericks eru bæði að komast í gírinn í NBA-deildinni í körfubolta en topplið deildarinnar Utah Jazz fór ekki í góða ferð suður til Louisiana. 2.3.2021 07:31 Sjá næstu 50 fréttir
„Júró Lalli sagði nei, nei, nei“ Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, kom liði sínu enn á ný til bjargar í síðasta leik þegar Framarar stóðu af sér áhlaup frá endurkomukóngunum í KA á lokamínútunum. 3.3.2021 14:31
Solskjær segir að Man Utd verði að sýna ábyrgð og raunsæi í peningamálunum Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað stuðningsmenn félagsins við því að búast við einhverju eyðslufylleri í nýja leikmenn í sumar. 3.3.2021 14:00
Pep tjáði sig um Bartomeu: Saklaus þar til dómstólarnir sanna annað Pep Guardiola, fyrrverandi knattspyrnustjóri Barcelona og núverandi stjóri Manchester City, segist fylgjast með því sem er að gerast hjá Barcelona. 3.3.2021 13:30
Reynsluakstur í fyrra en nú er Matthías með lyklavöldin hjá KR Matthías Orri Sigurðarson stýrði sóknarleik KR framúrskarandi vel í 91-84 sigrinum gegn ÍR í Dominos-deildinni í körfubolta á sunnudag. Sérfræðingarnir í Dominos Körfuboltakvöldi hrósuðu honum í hástert í þætti gærkvöldsins. 3.3.2021 13:01
Árleg byssusýning næstu helgi Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri sem í ár verður í samvinnu við verslunina Vesturröst og skotfélagið Markviss á Blönduósi verður haldin laugard. 6. og sunnud. 7. mars 2021 frá kl. 11–18 í Veiðisafninu, Stokkseyri. 3.3.2021 12:35
Liverpool menn yfir þúsund daga á meiðslalistanum Englandsmeistarar Liverpool eru langefstir á listanum yfir meiðsli leikmanna í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. 3.3.2021 12:30
Malasískur prins vill kaupa Valencia Stuðningsmenn spænska fótboltafélagsins vilja fá nýjan eiganda til að rífa upp félagið og sá gæti komið úr einni af konungsfjölskyldum heimsins. 3.3.2021 12:01
„Ég veit alveg hvaða umbi þetta er og hann hefur mikið af vafasömum leikmönnum“ Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds, þekkir til umboðsmannsins sem er að gera Tindastólsmönnum lífið leitt með því að reyna að selja stjörnuleikmanninn þeirra til annars liðs á miðju tímabili. 3.3.2021 11:30
Styttist í að veiðin hefjist Nú styttist hratt í að stangveiðitímabilið hefjist á nýjan leik en að venju er fyrsti veiðidagurinn á hverju ári 1. apríl. 3.3.2021 10:31
Pep segir að City-liðið hafi komist í gegnum helvíti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, er áfram varkár í yfirlýsingum sínum þrátt fyrir að lið hans hafi í gær náð fimmtán stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 3.3.2021 10:30
Stopparinn í Kórnum Elna Ólöf Guðjónsdóttir hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í vörn HK í vetur. Hún er með langflestar löglegar stöðvanir allra í Olís-deild kvenna og besti varnarmaður hennar samkvæmt HB Statz. 3.3.2021 10:00
Karlrembukveðja á vegg þjálfarans blasti við í sjónvarpsviðtali Norðmenn eru mjög hneykslaðir á forráðamönnum knattspyrnufélagsins Brann vegna skilaboða sem norska þjóðin fékk í gegnum sjónvarpið með morgunmatnum sínum. 3.3.2021 09:30
„Hann er hrifinn af Manchester United en vill komast til Klopp hjá Liverpool“ Orðrómurinn um Kylian Mbappe og Liverpool verður bara sterkari og sterkari en miklar líkur er á því að franski framherjinn yfirgefi Paris Saint Germain í sumar. 3.3.2021 08:01
Lakers enn eitt liðið sem brennir sig á sjóðheitu liði Phoenix Suns Besti leikmaður Phoenix Suns var rekinn út úr húsi en það dugði ekki Los Angeles Lakers til að stoppa heitasta lið NBA-deildarinnar. 3.3.2021 07:32
Lewis Hamilton segir aðalmarkmið sitt á árinu vera að berjast fyrir jafnrétti Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, skrifaði undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Mercedes Benz nýverið. Hann er þó með fleiri markmið á árinu en að verða heimsmeistari í áttunda sinn. 3.3.2021 07:00
„Erfitt að breyta til á miðri leið“ „Það var farið af stað með þetta svona og ég held að það sé voðalega erfitt að breyta til á miðri leið,“ sagði Bjarni Fritzson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, í umræðum um álag á leikmönnum í Olís-deild karla í handbolta. 2.3.2021 23:01
Pep Guardiola: Manchester United er það eina sem ég er að hugsa um núna Pep Guardiola vildi lítið ræða ótrúlegu sigurgöngu Manchester City eftir 4-1 sigur liðsins á Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.3.2021 22:46
Sancho skaut Dortmund áfram Borussia Dortmund vann 0-1 útisigur Borussia Mönchengladbach í 8-liða úrslitum þýska bikarsins í kvöld. 2.3.2021 22:21
Tryggvi Snær og félagar áfram á sigurbraut í Meistaradeildinni Casademont Zaragoza vann góðan tólf stiga sigur á Sassari frá Ítalíu er liðin mættust í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld. Lokatölur á Ítalíu í kvöld 83-95 en þetta var fyrsti leikur liðanna í milliriðli keppninnar. 2.3.2021 22:00
Sigurganga Manchester City heldur áfram Manchester City hefur nú leikið 28 leiki í röð án þess að bíða ósigur en liðið vann Wolverhampton Wanderers 4-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá hefur City-liðið unnið 21 leik í röð. 2.3.2021 21:55
Varamennirnir komu Juventus á bragðið Ítalíumeistarar Juventus átti í vandræðum með nýliða Spezia framan af leik liðanna í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Það fór þó svo að Juventus vann 3-0 sigur og heldur í vonina um að vinna deildina tíunda árið í röð. 2.3.2021 21:40
Jón Daði byrjaði í dramatískum sigri og Jökull hélt hreinu Fjöldi leikja fór fram í ensku neðri deildunum í kvöld. Jón Daði Böðvarsson var í eldlínunni er Millwall vann Preston 2-1 í ensku B-deildinni. Sömu sögu er að segja af Jökli Andréssyni sem lék allan leikinn í markalausu jafntefli Exeter City gegn Walsall. 2.3.2021 21:06
Ísak Óli líklega á förum frá SønderjyskE Svo virðist sem varnarmaðurinn Ísak Óli Ólafsson sé á förum frá danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE áður en langt um líður. 2.3.2021 20:36
Kom inn af bekknum og skoraði Birkir Bjarnason skoraði fyrra mark Brescia er liðið vann 2-0 sigur á Cosenza í Serie B á Ítalíu í kvöld. 2.3.2021 20:11
Rólegt kvöld hjá Íslendingunum | Viktor Gísli með magnaða markvörslu Segja má að um rólegt kvöld hafi verið að ræða hjá Íslendingaliðunum í Evrópukeppninni í handbolta í kvöld. Viktor Gísli Hallgrímsson átti þó magnaða markvörslu í leik Rhein-Neckar Löwen og GOG. Sjá má vörsluna hér að neðan. 2.3.2021 19:46
Valencia tapaði í Tyrklandi | Litlar líkur á að liðið komist í útsláttarkeppnina Martin Hermannsson og félagar í Valencia töpuðu með 16 stiga mun gegn Anadolu Efes Istanbul í EuroLeague í kvöld, lokatölur 99-83. 2.3.2021 19:21
Segir vonbrigði sumra liða hafa verið það mikil að hann telji að menn hafi ekki kosið málefnalega Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, telur að ekki hafi verið um málefnalegar kosningar að ræða á ársþingi knattspyrnusambands Íslands um helgina þar sem tillaga um fjölgun leikja í efstu deild karla náði ekki í gegn. 2.3.2021 18:31
Liverpool og United hafa áhuga á staðgengli Bruno Fernandes Þó að Bruno Fernandes hafi frá fyrsta degi orðið lykilmaður hjá Manchester United við komuna frá Sporting Lissabon hefur portúgalska félagið spjarað sig afar vel án hans. Staðgengill hans hefur raunar komið að fleiri mörkum en Fernandes hafði gert á síðustu leiktíð. 2.3.2021 17:45
Halli valdi bestu félagaskiptin í Olís-deild kvenna Tvær Stjörnukonur voru á lista Haraldar Þorvarðarsonar yfir bestu félagaskipti tímabilsins í Olís-deild kvenna. 2.3.2021 16:30
Leikmaður Fulham fær nýtt nýra Kevin McDonald, leikmaður Fulham og skoska landsliðsins, þarf að gangast undir nýrnaígræðslu. 2.3.2021 16:01
Guardiola: Ég hendi þeim út úr liðinu sem halda að við séum búnir að vinna Manchester City er að stinga af í ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnustjórinn Pep Guardiola hefur varað sína menn við því að slaka eitthvað á. 2.3.2021 15:30
NBA dagsins: NBA hefur aldrei séð svona „tandurhreinan“ þrennuleik áður James Harden náði sinni sjöundu þrennu í búningi Brooklyn Nets í nótt þegar Brooklyn Nets vann 124-113 sigur á San Antonio Spurs í framlengdum leik. Það var þó eitt mjög sögulegt við þessa þrennu. 2.3.2021 15:01
Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. 2.3.2021 14:01
Aron sagður halda kyrru fyrir í Barcelona Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, er sagður hafa gert samkomulag við Barcelona um að spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 2.3.2021 13:01
Manchester United í neðsta sæti í „deild“ stóru liðanna Manchester United hefur náð slakasta árangrinum í innbyrðis leikjum stóru sex liðanna í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 2.3.2021 12:31
Segir óeðlilegt að neðri deildar félög stjórni því hvernig fyrirkomulagið í efstu deild er E. Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að sú niðurstaða að hafa mótafyrirkomulag í efstu deild karla óbreytt sé vonbrigði. Hann segir að það komi til greina að Íslenskur toppfótbolti (ÍTF) verði aftur bara samtök félaga í efstu deild. 2.3.2021 12:01
Boris styður að Bretland og Írland haldi HM saman Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, segir að nú sé rétti tíminn fyrir Bretland og Írland til að halda saman heimsmeistarakeppnina í fótbolta. Þjóðirnar gætu sent inn sameiginlegt framboð um að fá að halda HM 2030. 2.3.2021 11:32
Stefán Huldar bestur og tveir KA-menn í úrvalsliði fyrri hlutans Seinni bylgjan verðlaunaði menn fyrir frammistöðuna á fyrri hluta tímabilsins í Olís-deild karla í gær. 2.3.2021 11:00
„Hann bombaði þennan leik og var algjörlega frábær“ Stjarnan í sigri Valsmanna á FH-ingum í Olís deildinni í gær var mjög efnilegur leikmaður sem hefur ekki fengið alveg að njóta sín hjá Val í vetur. Hann greip aftur á móti tækifærið með báðum höndum þegar hann fékk það í stórleiknum á Hlíðarenda í gærkvöldi. 2.3.2021 10:31
Liverpool goðsögn lést í gærkvöldi Liverpool fjölskyldan og aðrir minnast nú goðsagnarinnar Ian St John sem er lést í gærkvöldi 82 ára gamall. 2.3.2021 10:00
Tiger Woods þakklátur fyrir allar rauðu skyrturnar og svörtu buxurnar Það fór ekki framhjá Tiger Woods að fjöldi kylfinga klæddust rauðri skyrtu og svörtum buxum honum til stuðnings á lokadegi PGA og LPGA golfmóta um helgina. 2.3.2021 09:31
Kvaddi Aftureldingu með fimm mörkum og ellefu stoðsendingum Haukar, topplið Olís-deildar karla, hefur kallað Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni frá Aftureldingu. 2.3.2021 09:17
Kosið um það hvort stelpna- og strákalið geti mæst Stelpnalið og strákalið í körfubolta gætu spilað í sama flokki á Íslandsmóti allt fram til 14 ára aldurs yrði tillaga þess efnis samþykkt á ársþingi KKÍ 13. mars. 2.3.2021 09:00
Everton vinnur alltaf þegar Gylfi skorar eða leggur upp mark Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton á móti Southamton í gærkvöld en sigurinn skilaði Everton liðinu upp í sjöunda sætið með jafnmörg stig og nágrannarnir í Liverpool. 2.3.2021 08:29
Harden með þrennu og það vantaði bara pínulítið upp á hjá þeim Doncic og Jokic Brooklyn Nets og Dallas Mavericks eru bæði að komast í gírinn í NBA-deildinni í körfubolta en topplið deildarinnar Utah Jazz fór ekki í góða ferð suður til Louisiana. 2.3.2021 07:31