Fleiri fréttir

Markalaust í fyrsta leik Valdimars

Valdimar Þór Ingimundarson lék sinn fyrsta leik fyrir Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið keyptur til félagsins frá Fylki á dögunum.

Danny Ings sá um Burnley

Burnley er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni en Southampton er komið á blað eftir bragðdaufan kvöldleik.

Missti leikmann í sóttkví korteri fyrir leik

Þór/KA var aðeins með fjóra varamenn þegar liðið heimsótti FH í fallbaráttuslag Pepsi-Max deildar kvenna í dag en ýmis áföll hafa dunið á Akureyrarliðið að undanförnu.

Gylfi og félagar á toppnum

Everton er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í enska boltanum. Bítlaborgarliðið vann 2-1 sigur á Crystal Palace á útivelli í dag.

Vonar að United kaupi ekki Sancho

Micah Richards, fyrrum varnarmaður Manchester City og nú sparkspekingur, vonast til þess að Manchester United kaupi ekki vængmanninn Jadon Sancho.

Boston hélt sér á lífi

Boston Celtics er enn á lífi í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum eftir 121-108 sigur á Miami í fimmta leik liðanna í nótt.

Orri: NFL-sendingar frá Bjögga

BJörgvin Páll Gústavsson er einn þeirra sem Haukar fengu fyrir tímabilið og Orri Freyr Þorkelsson segir það notalegt fyrir hraðupphlaupsmann að hafa mann með slíka sendingargetu í markinu.

Sjá næstu 50 fréttir