Fleiri fréttir

Landsliðskonur ósáttar vegna ummæla um laun Önnu Bjarkar

Landsliðskonum í knattspyrnu og fleirum er verulega brugðið vegna ummæla sem féllu í hlaðvarpsþætti á mánudaginn. Þar kom fram sú skoðun að Anna Björk Kristjánsdóttir, sem samdi við Selfoss um helgina, væri á hærri launum en konur ættu skilið að fá. 

Laxinn mættur í Kjós og Þjórsá

Við sögðum frá því í gær að fyrstu fréttir af löxum hefðu verið að berast þegar laxar sáust í fossinum við Laxá í Leirársveit en hann er farinn að sjást víðar.

„Átti erfitt með að trúa þessu“

Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segist hafa verið hissa þegar Bergsveinn Ólafsson, fyrirliði liðsins, ákvað að leggja skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. Ásmundur hafði ekki séð neitt á Bergsveini að hugurinn væri kominn annað.

Laxar að sýna sig í Laxá í Leirársveit

Það er að styttast óðum í fyrsta dag laxveiðitímabilsins á þessu ári og veiðimenn farnir að telja niður dagana í fyrstu köstinn fyrir þann silfraða.

32 fiska holl í Eldvatni

Á þessum árstíma fer fréttum af sjóbirtingslóðum yfirleitt fækkandi en það er samt ekki þannig að veiðin sé öll úti.

Af urriðaslóðum Þingvallavatns

Urriðaveiðin við Þingvallavatn er í fullum gangi þessa dagana og það er ekkert lát á veiðinni eftir því sem við heyrum frá veiðimönnum.

Mikið líf við Elliðavatn

Elliðavatn byrjar yfirleitt að fara vel í gang upp úr miðjum maí og það er auðvelt að sjá hvenær fiskurinn fer að taka vel.

Hafnaði Juventus því þeir hefðu sett hann í unglingaliðið

Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn.

Kveið fyrir því að mæta KR á fyrsta tímabilinu með Snæfell

Ingi Þór Steinþórsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari Stjörnunnar, segist ekki vera kominn með hugann við leikina gegn uppeldisfélaginu KR næsta vetur og segir að hann hafi verið kvíðinn fyrir leikina gegn KR er hann stýrði Snæfell frá 2009 til 2018.

KSÍ leyfir fimm skiptingar

KSÍ samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að leyfa allt að fimm skiptingar í efstu deildum karla og kvenna í fótboltanum hér heima þetta tímabilið.

Sjá næstu 50 fréttir