Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Siggeir Ævarsson skrifar 29. júní 2025 07:01 Heimsmeistarinn Max Verstappen er ekki sáttur með bílinn sinn Vísir/Getty Heimsmeistarinn Max Verstappen, sem hafði mikla yfirburði í Formúlu 1 á síðasta tímabili, hefur ekki náð sömu hæðum í fyrstu tíu keppnum ársins en hann er ekki á eitt sáttur með bílasmiðinn Red Bull. Verstappen varð sjöundi í tímatökum í gær en á einum tímapunkti sagði hann í talstöðinni að bíllinn væri svo gott sem óökuhæfur: „Bíllinn er algjörlega óökuhæfur. Ég er ekki með neitt grip.“ Vonbrigði Verstappen voru sérstaklega mikil í ljósi þess að Red Bull hafði uppfært bílinn fyrir keppnina og endurbætt hönnunina á neðri hluta bílsins sem átti að laga jafnvægisvandamálið sem liðið hefur glímt við allt tímabilið en Verstappen sagði að hinar meintu endurbætur hefðu einfaldlega gert illt verra. Á blaðamannafundi eftir tímatökurnar var hljóðið í Verstappen þó ögn betra. „Á morgun getum við vonandi í það minnsta verið samkeppnishæfir við Ferrari og Mercedes. En ég er samt ekki viss, því vandamálið með jafnvægið sem við vorum að glíma við í tímatökunni verður ekki komið í lag á morgun en við munum fara vel yfir allt og reyna að greina vandamálið.“ Austurríkiskappasturinn hefst klukkan 13:00 í dag og bein útsending á Sýn Sport Viaplay hefst klukkan 12:30. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. 28. júní 2025 17:28 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Verstappen varð sjöundi í tímatökum í gær en á einum tímapunkti sagði hann í talstöðinni að bíllinn væri svo gott sem óökuhæfur: „Bíllinn er algjörlega óökuhæfur. Ég er ekki með neitt grip.“ Vonbrigði Verstappen voru sérstaklega mikil í ljósi þess að Red Bull hafði uppfært bílinn fyrir keppnina og endurbætt hönnunina á neðri hluta bílsins sem átti að laga jafnvægisvandamálið sem liðið hefur glímt við allt tímabilið en Verstappen sagði að hinar meintu endurbætur hefðu einfaldlega gert illt verra. Á blaðamannafundi eftir tímatökurnar var hljóðið í Verstappen þó ögn betra. „Á morgun getum við vonandi í það minnsta verið samkeppnishæfir við Ferrari og Mercedes. En ég er samt ekki viss, því vandamálið með jafnvægið sem við vorum að glíma við í tímatökunni verður ekki komið í lag á morgun en við munum fara vel yfir allt og reyna að greina vandamálið.“ Austurríkiskappasturinn hefst klukkan 13:00 í dag og bein útsending á Sýn Sport Viaplay hefst klukkan 12:30.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. 28. júní 2025 17:28 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. 28. júní 2025 17:28