Fleiri fréttir Segist líklega ekki hafa átt að spila á HM í Katar vegna veikinda sonar síns Guðjón Valur Sigurðsson segir að hann hefði líklega ekki átt að spila á HM 2015 í Katar vegna veikinda sonar síns. 14.5.2020 10:00 Börkur hótaði að fljúga til Portúgals til að semja við Willum Willum Þór Þórsson segir að Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, hafi gengið ansi langt til þess að sannfæra Willum um að taka við Vals-liðinu í lok árs 2004. Börkur á meira segja að hótað að fljúga til Portúgals og skrifa undir samninginn við Willum. 14.5.2020 09:30 Sagði söguna af því hvernig Gylfi endaði sem liðsfélagi Firmino hjá Hoffenheim Eftirminnilegur 21 árs landsleikur í Kaplakrika og staðsetning háskóla sonar knattspyrnustjórans voru örlagavaldar í kaupum Hoffenheim á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Reading en stuðningsmenn Reading gráta það enn að hafa selt sinn besta mann á útsöluverði. 14.5.2020 09:00 Valdi framlínu Man. Utd fram yfir Mane, Salah og Firmino Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Wayne Rooney, Cristiano Ronaldo og Carlos Tevez hafi skapað bestu þriggja manna framlínu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 14.5.2020 08:30 Þrjár nauðsynlegar púpur í boxið Hver kannast ekki við valkvíðann sem læðist að manni þegar staðið er við veiðistað og fluguboxið er opnað með því úrvali sem þar oftast er til staðar? 14.5.2020 08:17 Ensku stórliðin mögulega til Íslands á næstu vikum Svo gæti farið að heimsþekktar knattspyrnustjörnur ensku úrvalsdeildarinnar og jafnvel þeirrar spænsku líka gætu undirbúið sig fyrir sumarleikina fram undan með æfingbúðum á Íslandi. 14.5.2020 08:00 Guðmundur æfði menn í að vakna snemma á Ólympíuleikunum: „Algjör bilun“ Guðjón Valur Sigurðsson segir að eitt það fyrsta sem hann muni eftir frá Ólympíuleikunum 2008 er sú staðreynd að Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, hafi æft liðið í að vakna snemma á morgnanna því sumir leikirnir voru spilaðir árla morguns. 14.5.2020 07:30 Sænskur þjálfari í árs bann fyrir kynþáttaníð Sænski handboltaþjálfarinn Dick Tollbring, pabbi landsliðsmannsins Tollbring, fær eins árs bann frá handbolta fyrir kynþáttaníð í garð dómara. 14.5.2020 07:00 Gullmoli dagsins: Sveppi heimsótti Eið á Camp Nou og sendi Liverpool-mönnum tóninn „Gullmoli dagsins“ er dagskrárliður í Sportinu í dag þar sem rifjuð eru upp skemmtileg atriði úr sögu íþróttastöðva Stöðvar 2. Í dag var sýnd heimsókn Sveppa til Eiðs Smára Guðjohnsen vorið 2007. 13.5.2020 23:00 Sara óttast að íþróttir kvenna fari verr út úr faraldrinum - Hefði viljað tvö EM á sama sumri Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, segist óttast að efnahagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins muni hafa meiri og verri áhrif á íþróttir kvenna en karla. 13.5.2020 22:00 Brutust inn til Alli og ógnuðu honum með hníf Þjófar brutust inn á heimili Dele Alli, leikmanns Tottenham, síðustu nótt. Þeir ógnuðu honum með hníf og kýldu knattspyrnumanninn í andlitið áður en þeir höfðu með sér skartgripi og úr á brott. 13.5.2020 21:00 Segir félög vanáætla eða ljúga um launakostnað: „Þá værum við bara í mansali“ Hluti körfuknattleiksfélaga á Íslandi vanáætlar stórlega launakostnað vegna leikmanna, svindlar á þeim eða vill halda kostnaðinum leyndum. 13.5.2020 20:00 Sterkasta golfmót allra tíma hér landi? Skærustu stjörnur golfíþróttarinnar hér á landi verða á ferðinni í Mosfellsbæ á laugardag og sunnudag þegar ÍSAM-mótið fer fram. Þar gæti verið um að ræða fyrsta mótið sem telur inn á heimslista áhugakylfinga frá því að kórónuveirufaraldurinn setti allt íþróttalífið úr skorðum. 13.5.2020 19:30 Lyon verið í sambandi við Söru í tvö ár Besta knattspyrnulið Evrópu síðustu ár, Lyon, hefur verið í sambandi við landsliðsfyrirliðann Söru Björk Gunnarsdóttur síðustu tvö ár. Sara yfirgefur Wolfsburg í sumar og hefur verið sterklega orðuð við Lyon. 13.5.2020 19:00 Kanóna til Vals frá KR Valskonur hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu körfuboltaleiktíð því Hildur Björg Kjartansdóttir hefur skrifað undir samning við Hlíðarendafélagið. 13.5.2020 18:04 Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. 13.5.2020 17:00 Amiens fer í mál við frönsku deildina eftir að liðið var fellt Forráðamenn Amiens vilja að franska deildin snúi ákvörðun sinni að fella liðið úr frönsku úrvalsdeildinni við. 13.5.2020 16:30 Geir hættur hjá Nordhorn Geir Sveinsson verður ekki áfram þjálfari Nordhorn-Lingen sem endaði í neðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 13.5.2020 15:52 Ítalir ætla að byrja aftur 13. júní Keppni í ítölsku úrvalsdeildinni á að hefjast á ný 13. júní, rúmum þremur mánuðum eftir að keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. 13.5.2020 15:34 Berfætt körfuboltastelpa skellti strák á plakat WNBA deildin í körfubolta er stolt af afrekum körfuboltakvenna alls staðar og líka þótt að þau eigi sér bara stað við bílskúrskörfurnar. 13.5.2020 15:00 Tilboð og kóði í vefsölu hjá Lax-Á Það má glitta í tilboð víða á vefsölum hjá veiðileyfasölum landsins þessa dagana og hægt að gera góð kaup í veiðileyfum ansi víða. 13.5.2020 14:53 LeBron sjö sætum á undan Kobe á lista ESPN yfir bestu leikmenn sögunnar Michael Jordan er besti leikmaður NBA-sögunnar að mati sérfræðinga ESPN. 13.5.2020 14:30 Langaði út en átti erfitt með að segja nei við Bjarna og Ingvar Lovísa Björt Henningsdóttir framlengdi á dögunum samning sinn við Hauka í Dominos-deild kvenna og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. 13.5.2020 14:00 Stjarnan fær tvo af bestu mönnum Fjölnis Fjórir leikmenn hafa gengið í raðir karlaliðs Stjörnunnar í handbolta á síðustu dögum. 13.5.2020 13:03 Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. 13.5.2020 12:30 Samherji Söru vonar að hugrakkur hommi stígi stóra skrefið Ein besta fótboltakona heims furðar sig á því af hverju samkynhneigðir fótboltakarlar séu í allt annarri stöðu en samkynhneigðar knattspyrnukonur. 13.5.2020 12:00 Segir það hræsni af Jordan að hegða sér svona en gagnrýna svo Isiah Thomas Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock fór næstum því svo langt með að kalla Michael Jordan hræsnara eftir að hafa séð sjöunda og áttunda þáttinn af „The Last Dance“. 13.5.2020 11:30 Segir að það sé ekki vænlegt fyrir Everton að selja Gylfa Knattspyrnuspekingur sér mikil gæði í Gylfa Þór Sigurðssyni og býst ekki við því að Everton selji hann í sumar. 13.5.2020 11:00 Gullmoli dagsins: Valtýr Björn og Buttercup heimsóttu Aftureldingu Boltaball Aftureldingar fyrir tuttugu árum fékk skemmtilega kynningu hjá íþróttafréttamanninum Valtýr Birni Valtýssyni. 13.5.2020 10:30 Táningur gaf sig fram til lögreglunnar eftir að hafa beitt Ian Wright kynþáttaníði Írskur táningur hefur gefið sig fram við lögreglu eftir að hafa beitt Ian Wright, fyrrum knattspyrnumann og nú spekingi, kynþáttaníði á Instagram. 13.5.2020 10:00 Yfir 40 veiðisvæði á vefsölunni Veiðimenn eru þessa dagana að komast í veiðigírinn enda er einn skemmtilegasti tími ársins framundan en það er sá tími sem silungurinn fer að komast í tökustuð. 13.5.2020 10:00 „Ein erfiðasta rútuferð sem ég hef farið í“ Guðjón Valur Sigurðsson, markahæsti landsliðsmaður í handbolta í heimi, gerði upp landsliðsferilinn í Seinni bylgjunni á mánudaginn en hann lagði skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. 13.5.2020 09:30 Bleikjan á hálendinu að vakna Það er mikil lífsgæði fólgin í því að geta ekið í tvo til þrjá tíma inná hálendið á Íslandi og veitt í því ógurlega fallega landslagi sem þar skreytir umhverfið. 13.5.2020 08:38 Alfreð og leikmenn í þýsku deildinni mega ekki einu sinni hitta börnin sín Þjóðverjar ætla heldur betur að passa upp á það að leikmenn þýsku deildarinnar hvorki smitist eða smiti aðra af kórónuveirunni á næstunni. 13.5.2020 08:30 „Luke Chadwick 1-0 Steven Gerrard“ Luke Chadwick, sem varð Englandsmeistari með Manchester United árið 2001, sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni í gær en hann á fleiri Englandsmeistaratitla en Steven Gerrard. 13.5.2020 08:00 Leikmönnum sagt að líta undan eftir tæklingar Ef að keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á að geta hafist að nýju á næstunni þurfa leikmenn að vera tilbúnir að gera ákveðnar breytingar á sínum leik, til að mynda að líta undan eftir tæklingar í stað þess að snúa andlitum saman, til að minnka smithættu. 13.5.2020 07:00 Guðjón sótti próflausan Fúsa á æfingar: „Vitað hvað þú myndir ná langt“ „Rússajeppinn“ Sigfús Sigurðsson sendi félaga sínum Guðjóni Val Sigurðssyni skemmtilega kveðju eftir að Guðjón ákvað að leggja handboltaskóna á hilluna. 12.5.2020 23:00 Þórsarar fá Stojanovic en missa Baldur Þór Akureyri hefur fengið til sín serbneska framherjann Srdjan Stojanovic sem lék með Fjölni síðustu tvö tímabil. Baldur Örn Jóhannesson er hins vegar farinn frá Þór til Njarðvíkur. 12.5.2020 22:33 Félag Ágústs í alvarlegri krísu – Leikmenn höfnuðu launalækkun Handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði í vetur undir samning til tveggja ára við danska félagið KIF Kolding sem nú á í miklum fjárhagserfiðleikum. 12.5.2020 21:00 Hluti leikmanna neitar að mæta til æfinga Hluti leikmanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta ætlar sér ekki að mæta til æfinga þegar opnað verður fyrir æfingar í litlum hópum næsta mánudag, eftir æfingabann vegna kórónuveirufaraldursins. 12.5.2020 20:00 „Heiður að danska sambandið hafi leitað til mín“ „Það er gaman að hafa aftur eitthvað að gera í landsliðspásunum,“ sagði Arnór Atlason léttur í bragði í Sportinu í dag þar sem hann ræddi um sitt nýja starf sem aðalþjálfari U18-landsliðs pilta í handbolta í Danmörku. 12.5.2020 19:00 Fylkir fær reynslubolta sem er tuttugu árum eldri en markvörður liðsins Knattspyrnudeild Fylkis hefur samið við hina reynslumiklu Vesnu Elísu Smiljkovic sem kemur í Árbæinn eftir að hafa síðast verið leikmaður Íslandsmeistara Vals. 12.5.2020 18:00 Hannes um erlenda leikmenn: „Menn sammála um að vera ósammála“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að það sé ekki bara á Íslandi þar sem er rætt um fjölda erlenda leikmanna í hverju liði okkar því nágrannar okkar á Norðurlöndunum eru á svipuðum slóðum. 12.5.2020 17:00 Benedikt endurnýjar kynnin við Fjölni Fjórtán árum eftir að hann þjálfaði síðast hjá Fjölni snýr Benedikt Guðmundsson aftur í Grafarvoginn. 12.5.2020 16:14 Vettel yfirgefur Ferrari eftir tímabilið Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel fer frá Ferrari eftir þetta tímabil. Liðið hefur ákveðið að setja eggin sín frekar í körfu Charles Leclerc. 12.5.2020 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Segist líklega ekki hafa átt að spila á HM í Katar vegna veikinda sonar síns Guðjón Valur Sigurðsson segir að hann hefði líklega ekki átt að spila á HM 2015 í Katar vegna veikinda sonar síns. 14.5.2020 10:00
Börkur hótaði að fljúga til Portúgals til að semja við Willum Willum Þór Þórsson segir að Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, hafi gengið ansi langt til þess að sannfæra Willum um að taka við Vals-liðinu í lok árs 2004. Börkur á meira segja að hótað að fljúga til Portúgals og skrifa undir samninginn við Willum. 14.5.2020 09:30
Sagði söguna af því hvernig Gylfi endaði sem liðsfélagi Firmino hjá Hoffenheim Eftirminnilegur 21 árs landsleikur í Kaplakrika og staðsetning háskóla sonar knattspyrnustjórans voru örlagavaldar í kaupum Hoffenheim á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Reading en stuðningsmenn Reading gráta það enn að hafa selt sinn besta mann á útsöluverði. 14.5.2020 09:00
Valdi framlínu Man. Utd fram yfir Mane, Salah og Firmino Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Wayne Rooney, Cristiano Ronaldo og Carlos Tevez hafi skapað bestu þriggja manna framlínu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. 14.5.2020 08:30
Þrjár nauðsynlegar púpur í boxið Hver kannast ekki við valkvíðann sem læðist að manni þegar staðið er við veiðistað og fluguboxið er opnað með því úrvali sem þar oftast er til staðar? 14.5.2020 08:17
Ensku stórliðin mögulega til Íslands á næstu vikum Svo gæti farið að heimsþekktar knattspyrnustjörnur ensku úrvalsdeildarinnar og jafnvel þeirrar spænsku líka gætu undirbúið sig fyrir sumarleikina fram undan með æfingbúðum á Íslandi. 14.5.2020 08:00
Guðmundur æfði menn í að vakna snemma á Ólympíuleikunum: „Algjör bilun“ Guðjón Valur Sigurðsson segir að eitt það fyrsta sem hann muni eftir frá Ólympíuleikunum 2008 er sú staðreynd að Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, hafi æft liðið í að vakna snemma á morgnanna því sumir leikirnir voru spilaðir árla morguns. 14.5.2020 07:30
Sænskur þjálfari í árs bann fyrir kynþáttaníð Sænski handboltaþjálfarinn Dick Tollbring, pabbi landsliðsmannsins Tollbring, fær eins árs bann frá handbolta fyrir kynþáttaníð í garð dómara. 14.5.2020 07:00
Gullmoli dagsins: Sveppi heimsótti Eið á Camp Nou og sendi Liverpool-mönnum tóninn „Gullmoli dagsins“ er dagskrárliður í Sportinu í dag þar sem rifjuð eru upp skemmtileg atriði úr sögu íþróttastöðva Stöðvar 2. Í dag var sýnd heimsókn Sveppa til Eiðs Smára Guðjohnsen vorið 2007. 13.5.2020 23:00
Sara óttast að íþróttir kvenna fari verr út úr faraldrinum - Hefði viljað tvö EM á sama sumri Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, segist óttast að efnahagslegar afleiðingar kórónuveirufaraldursins muni hafa meiri og verri áhrif á íþróttir kvenna en karla. 13.5.2020 22:00
Brutust inn til Alli og ógnuðu honum með hníf Þjófar brutust inn á heimili Dele Alli, leikmanns Tottenham, síðustu nótt. Þeir ógnuðu honum með hníf og kýldu knattspyrnumanninn í andlitið áður en þeir höfðu með sér skartgripi og úr á brott. 13.5.2020 21:00
Segir félög vanáætla eða ljúga um launakostnað: „Þá værum við bara í mansali“ Hluti körfuknattleiksfélaga á Íslandi vanáætlar stórlega launakostnað vegna leikmanna, svindlar á þeim eða vill halda kostnaðinum leyndum. 13.5.2020 20:00
Sterkasta golfmót allra tíma hér landi? Skærustu stjörnur golfíþróttarinnar hér á landi verða á ferðinni í Mosfellsbæ á laugardag og sunnudag þegar ÍSAM-mótið fer fram. Þar gæti verið um að ræða fyrsta mótið sem telur inn á heimslista áhugakylfinga frá því að kórónuveirufaraldurinn setti allt íþróttalífið úr skorðum. 13.5.2020 19:30
Lyon verið í sambandi við Söru í tvö ár Besta knattspyrnulið Evrópu síðustu ár, Lyon, hefur verið í sambandi við landsliðsfyrirliðann Söru Björk Gunnarsdóttur síðustu tvö ár. Sara yfirgefur Wolfsburg í sumar og hefur verið sterklega orðuð við Lyon. 13.5.2020 19:00
Kanóna til Vals frá KR Valskonur hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu körfuboltaleiktíð því Hildur Björg Kjartansdóttir hefur skrifað undir samning við Hlíðarendafélagið. 13.5.2020 18:04
Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. 13.5.2020 17:00
Amiens fer í mál við frönsku deildina eftir að liðið var fellt Forráðamenn Amiens vilja að franska deildin snúi ákvörðun sinni að fella liðið úr frönsku úrvalsdeildinni við. 13.5.2020 16:30
Geir hættur hjá Nordhorn Geir Sveinsson verður ekki áfram þjálfari Nordhorn-Lingen sem endaði í neðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 13.5.2020 15:52
Ítalir ætla að byrja aftur 13. júní Keppni í ítölsku úrvalsdeildinni á að hefjast á ný 13. júní, rúmum þremur mánuðum eftir að keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. 13.5.2020 15:34
Berfætt körfuboltastelpa skellti strák á plakat WNBA deildin í körfubolta er stolt af afrekum körfuboltakvenna alls staðar og líka þótt að þau eigi sér bara stað við bílskúrskörfurnar. 13.5.2020 15:00
Tilboð og kóði í vefsölu hjá Lax-Á Það má glitta í tilboð víða á vefsölum hjá veiðileyfasölum landsins þessa dagana og hægt að gera góð kaup í veiðileyfum ansi víða. 13.5.2020 14:53
LeBron sjö sætum á undan Kobe á lista ESPN yfir bestu leikmenn sögunnar Michael Jordan er besti leikmaður NBA-sögunnar að mati sérfræðinga ESPN. 13.5.2020 14:30
Langaði út en átti erfitt með að segja nei við Bjarna og Ingvar Lovísa Björt Henningsdóttir framlengdi á dögunum samning sinn við Hauka í Dominos-deild kvenna og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. 13.5.2020 14:00
Stjarnan fær tvo af bestu mönnum Fjölnis Fjórir leikmenn hafa gengið í raðir karlaliðs Stjörnunnar í handbolta á síðustu dögum. 13.5.2020 13:03
Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. 13.5.2020 12:30
Samherji Söru vonar að hugrakkur hommi stígi stóra skrefið Ein besta fótboltakona heims furðar sig á því af hverju samkynhneigðir fótboltakarlar séu í allt annarri stöðu en samkynhneigðar knattspyrnukonur. 13.5.2020 12:00
Segir það hræsni af Jordan að hegða sér svona en gagnrýna svo Isiah Thomas Bandaríski fjölmiðlamaðurinn Jason Whitlock fór næstum því svo langt með að kalla Michael Jordan hræsnara eftir að hafa séð sjöunda og áttunda þáttinn af „The Last Dance“. 13.5.2020 11:30
Segir að það sé ekki vænlegt fyrir Everton að selja Gylfa Knattspyrnuspekingur sér mikil gæði í Gylfa Þór Sigurðssyni og býst ekki við því að Everton selji hann í sumar. 13.5.2020 11:00
Gullmoli dagsins: Valtýr Björn og Buttercup heimsóttu Aftureldingu Boltaball Aftureldingar fyrir tuttugu árum fékk skemmtilega kynningu hjá íþróttafréttamanninum Valtýr Birni Valtýssyni. 13.5.2020 10:30
Táningur gaf sig fram til lögreglunnar eftir að hafa beitt Ian Wright kynþáttaníði Írskur táningur hefur gefið sig fram við lögreglu eftir að hafa beitt Ian Wright, fyrrum knattspyrnumann og nú spekingi, kynþáttaníði á Instagram. 13.5.2020 10:00
Yfir 40 veiðisvæði á vefsölunni Veiðimenn eru þessa dagana að komast í veiðigírinn enda er einn skemmtilegasti tími ársins framundan en það er sá tími sem silungurinn fer að komast í tökustuð. 13.5.2020 10:00
„Ein erfiðasta rútuferð sem ég hef farið í“ Guðjón Valur Sigurðsson, markahæsti landsliðsmaður í handbolta í heimi, gerði upp landsliðsferilinn í Seinni bylgjunni á mánudaginn en hann lagði skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. 13.5.2020 09:30
Bleikjan á hálendinu að vakna Það er mikil lífsgæði fólgin í því að geta ekið í tvo til þrjá tíma inná hálendið á Íslandi og veitt í því ógurlega fallega landslagi sem þar skreytir umhverfið. 13.5.2020 08:38
Alfreð og leikmenn í þýsku deildinni mega ekki einu sinni hitta börnin sín Þjóðverjar ætla heldur betur að passa upp á það að leikmenn þýsku deildarinnar hvorki smitist eða smiti aðra af kórónuveirunni á næstunni. 13.5.2020 08:30
„Luke Chadwick 1-0 Steven Gerrard“ Luke Chadwick, sem varð Englandsmeistari með Manchester United árið 2001, sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni í gær en hann á fleiri Englandsmeistaratitla en Steven Gerrard. 13.5.2020 08:00
Leikmönnum sagt að líta undan eftir tæklingar Ef að keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á að geta hafist að nýju á næstunni þurfa leikmenn að vera tilbúnir að gera ákveðnar breytingar á sínum leik, til að mynda að líta undan eftir tæklingar í stað þess að snúa andlitum saman, til að minnka smithættu. 13.5.2020 07:00
Guðjón sótti próflausan Fúsa á æfingar: „Vitað hvað þú myndir ná langt“ „Rússajeppinn“ Sigfús Sigurðsson sendi félaga sínum Guðjóni Val Sigurðssyni skemmtilega kveðju eftir að Guðjón ákvað að leggja handboltaskóna á hilluna. 12.5.2020 23:00
Þórsarar fá Stojanovic en missa Baldur Þór Akureyri hefur fengið til sín serbneska framherjann Srdjan Stojanovic sem lék með Fjölni síðustu tvö tímabil. Baldur Örn Jóhannesson er hins vegar farinn frá Þór til Njarðvíkur. 12.5.2020 22:33
Félag Ágústs í alvarlegri krísu – Leikmenn höfnuðu launalækkun Handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði í vetur undir samning til tveggja ára við danska félagið KIF Kolding sem nú á í miklum fjárhagserfiðleikum. 12.5.2020 21:00
Hluti leikmanna neitar að mæta til æfinga Hluti leikmanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta ætlar sér ekki að mæta til æfinga þegar opnað verður fyrir æfingar í litlum hópum næsta mánudag, eftir æfingabann vegna kórónuveirufaraldursins. 12.5.2020 20:00
„Heiður að danska sambandið hafi leitað til mín“ „Það er gaman að hafa aftur eitthvað að gera í landsliðspásunum,“ sagði Arnór Atlason léttur í bragði í Sportinu í dag þar sem hann ræddi um sitt nýja starf sem aðalþjálfari U18-landsliðs pilta í handbolta í Danmörku. 12.5.2020 19:00
Fylkir fær reynslubolta sem er tuttugu árum eldri en markvörður liðsins Knattspyrnudeild Fylkis hefur samið við hina reynslumiklu Vesnu Elísu Smiljkovic sem kemur í Árbæinn eftir að hafa síðast verið leikmaður Íslandsmeistara Vals. 12.5.2020 18:00
Hannes um erlenda leikmenn: „Menn sammála um að vera ósammála“ Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að það sé ekki bara á Íslandi þar sem er rætt um fjölda erlenda leikmanna í hverju liði okkar því nágrannar okkar á Norðurlöndunum eru á svipuðum slóðum. 12.5.2020 17:00
Benedikt endurnýjar kynnin við Fjölni Fjórtán árum eftir að hann þjálfaði síðast hjá Fjölni snýr Benedikt Guðmundsson aftur í Grafarvoginn. 12.5.2020 16:14
Vettel yfirgefur Ferrari eftir tímabilið Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel fer frá Ferrari eftir þetta tímabil. Liðið hefur ákveðið að setja eggin sín frekar í körfu Charles Leclerc. 12.5.2020 16:00