Langaði út en átti erfitt með að segja nei við Bjarna og Ingvar Anton Ingi Leifsson skrifar 13. maí 2020 14:00 Lovísa Björt Henningsdóttir var einn öflugasti leikmaður Hauka í vetur. Vísir/Bára Lovísa Björt Henningsdóttir framlengdi á dögunum samning sinn við Hauka í Dominos-deild kvenna og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Lovísa hafði fyrir síðustu leiktíð leikið í Bandaríkjunum í fimm ár en henni tókst ekki að klára sitt fyrsta tímabil á Íslandi í langan tíma vegna kórónuveirunnar. Kjartan Atli Kjartansson ræddi við Lovísu í Sportinu í dag. „Mér leið eins og ég hafi ekki fengið að klára síðasta tímabil með Haukum. Ég elska að vera hjá Haukum og ég er spennt að fá annað tímabilið með þeim,“ sagði Lovísa sem er uppalin hjá félaginu. „Það var ótrúlega gaman að fá að spila með öllum þessum stelpum sem ég spilaði með áður og margar yngri sem maður hefur ekki spilað á móti í mörg ár, hvað þær eru orðnar góðar. Það var gaman að koma inn í Dominos-deildina og sjá hversu sterkur íslenskur körfubolti er orðinn.“ Bjarni Magnússon er tekinn við liði Hauka og verður með Ingvar Guðjónsson sér við hlið. „Það eru bjartir tímar. Mig langaði að fara aftur út en þegar ég frétti að Baddi og Ingvar væru þjálfarateymið þá var erfitt að segja nei við þá. Þetta er frábært þjálfarateymi og ég er mjög spennt. Það er líka frábært að fá Irenu úr Keflavík.“ Viðtalið við Lovísu má sjá í heild sinni hér að neðan þar sem hún ræðir meðal annars um fjölskylduæfingarnar í gegnum FaceTime hjá þessari miklu körfuboltafjölskyldu. Klippa: Sportið í dag - Lovísa framlengir við Hauka Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Dominos-deild kvenna Sportið í dag Haukar Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Sjá meira
Lovísa Björt Henningsdóttir framlengdi á dögunum samning sinn við Hauka í Dominos-deild kvenna og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Lovísa hafði fyrir síðustu leiktíð leikið í Bandaríkjunum í fimm ár en henni tókst ekki að klára sitt fyrsta tímabil á Íslandi í langan tíma vegna kórónuveirunnar. Kjartan Atli Kjartansson ræddi við Lovísu í Sportinu í dag. „Mér leið eins og ég hafi ekki fengið að klára síðasta tímabil með Haukum. Ég elska að vera hjá Haukum og ég er spennt að fá annað tímabilið með þeim,“ sagði Lovísa sem er uppalin hjá félaginu. „Það var ótrúlega gaman að fá að spila með öllum þessum stelpum sem ég spilaði með áður og margar yngri sem maður hefur ekki spilað á móti í mörg ár, hvað þær eru orðnar góðar. Það var gaman að koma inn í Dominos-deildina og sjá hversu sterkur íslenskur körfubolti er orðinn.“ Bjarni Magnússon er tekinn við liði Hauka og verður með Ingvar Guðjónsson sér við hlið. „Það eru bjartir tímar. Mig langaði að fara aftur út en þegar ég frétti að Baddi og Ingvar væru þjálfarateymið þá var erfitt að segja nei við þá. Þetta er frábært þjálfarateymi og ég er mjög spennt. Það er líka frábært að fá Irenu úr Keflavík.“ Viðtalið við Lovísu má sjá í heild sinni hér að neðan þar sem hún ræðir meðal annars um fjölskylduæfingarnar í gegnum FaceTime hjá þessari miklu körfuboltafjölskyldu. Klippa: Sportið í dag - Lovísa framlengir við Hauka Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild kvenna Sportið í dag Haukar Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Sjá meira