Tilboð og kóði í vefsölu hjá Lax-Á Karl Lúðvíksson skrifar 13. maí 2020 14:53 Það má glitta í tilboð víða á vefsölum hjá veiðileyfasölum landsins þessa dagana og hægt að gera góð kaup í veiðileyfum ansi víða. Lax-Á sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir bjóða þeim sem panta leyfi 11.000 kr inneign eða afslátt af pöntuninni þegar gengið er frá kaupum á veiðileyfum. Nýlega gaf stjórn SVFR öllum félagsmönnum sínum 10.000 kr inneign á bókanir á veiðileyfum þar á bæ og Lax-Á hefur ákveðið að fylgja því að okkur sýnist og það má reikna með að veiðimenn taki þessum kostakjörum sem eru að bjóðast í veiði þessa dagana með mikilli ánægju. Hér er tilkynning af vefnum hjá Lax-Á:"Landsmenn eru eflaust orðnir þreyttir á fordæmalausu ástandi síðustu mánuði og hugsunin um að komast út í náttúruna er mörgum kær. Við vonum því að sem flestir fái að njóta þess að veiða í sumar og nýta tímann með ástvinum og félögum. Nú höfum við sett af stað tilboð í vefsöluna okkar fyrir komandi sumar á mörgum veiðisvæðum og vonum að það komi til góða.Í dag settum við að auka afsláttarkóða í vefverslun Lax-á en kóðinn gildir til 30.05.2020. Hvern kóða er eingöngu hægt að nota einu sinni og lágmarkspöntun er 60.000kr. Kóðinn er: ZYFMDJBK" Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri haldin um helgina Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði
Það má glitta í tilboð víða á vefsölum hjá veiðileyfasölum landsins þessa dagana og hægt að gera góð kaup í veiðileyfum ansi víða. Lax-Á sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir bjóða þeim sem panta leyfi 11.000 kr inneign eða afslátt af pöntuninni þegar gengið er frá kaupum á veiðileyfum. Nýlega gaf stjórn SVFR öllum félagsmönnum sínum 10.000 kr inneign á bókanir á veiðileyfum þar á bæ og Lax-Á hefur ákveðið að fylgja því að okkur sýnist og það má reikna með að veiðimenn taki þessum kostakjörum sem eru að bjóðast í veiði þessa dagana með mikilli ánægju. Hér er tilkynning af vefnum hjá Lax-Á:"Landsmenn eru eflaust orðnir þreyttir á fordæmalausu ástandi síðustu mánuði og hugsunin um að komast út í náttúruna er mörgum kær. Við vonum því að sem flestir fái að njóta þess að veiða í sumar og nýta tímann með ástvinum og félögum. Nú höfum við sett af stað tilboð í vefsöluna okkar fyrir komandi sumar á mörgum veiðisvæðum og vonum að það komi til góða.Í dag settum við að auka afsláttarkóða í vefverslun Lax-á en kóðinn gildir til 30.05.2020. Hvern kóða er eingöngu hægt að nota einu sinni og lágmarkspöntun er 60.000kr. Kóðinn er: ZYFMDJBK"
Stangveiði Mest lesið Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Maðkurinn er kominn yfir 200 krónur stykkið Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Frostastaðavatn frábært fyrir unga veiðimenn Veiði Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Veiði Árleg byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri haldin um helgina Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði