Fleiri fréttir

Tap hjá Íslendingunum í Rostov

Sverrir Ingi Ingason og Ragnar Sigurðsson þurftu að sætta sig við eins marks tap gegn Lokomotiv í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Welbeck hetja Arsenal í dramatískum sigri

Danny Welbeck var allt í öllu í sigri Arsenal á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Leikurinn leystist upp í vitleysu á loka mínútunum með tvö rauð spjöld í uppbótartíma.

Eggert Gunnþór vann Hannes og félaga

Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í SönderjyskE höfðu betur gegn Hannesi Þór Halldórssyni og liðsmönnum í Randers í fallslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Haukar byggja knattspyrnuhús

Upphitað knattspyrnuhús verður reist á íþróttsvæði Hauka að Ásvöllum í Hafnarfirði er fram kemur í tilkynningu frá félaginu í morgun.

Danilo: Við vorum betra liðið

Manchester United vann grannaslaginn við Manchester City í gær og kom í veg fyrir að City gæti fagnað Englandsmeistaratitlinum. Varnarmaður City vildi þó ekki viðurkenna að United hafi verið betra liðið í leiknum.

Bjarni Mark aftur í KA

Bjarni Mark Antonsson er á leið aftur til Íslands og mun spila með KA í Pepsi deildinni í sumar. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni.

Sjáðu endurkomu United og allt hitt úr leikjum gærdagsins

Enska úrvalsdeildin sýndi það í gær að hún er ein skemmtilegasta deild í heimi. Stórleikur fullur af umdeildum atvikum; mark þar sem tveir leikmenn bítast um heiðurinn, dramatískir fallslagir, allir fengu sitt fyrir aðgöngumiðann.

Neville: Pogba vill alltaf athygli

Gary Nevillie, fyrrum leikmaður Manchester United og nú álitsgjafi hjá Sky, var ekki sáttur með Paul Pogba í vikunni.

Messi skoraði þrennu í sigri Barcelona

Lionel Messi skoraði þrennu í sigri Barcelona gegn Leganes í spænsku deildinni i kvöld en eftir sigurinn er Barcelona með 79 stig í efsta sæti deildarinnar.

Mourinho: Viljum ná öðru sætinu

José Mourinho, stjóri United, var að vonum ánægður með sigur sinna manna á Manchester City í dag en hann telur markmið síns liðs að enda í öðru sæti deildarinnar.

Kane: Ég á þetta mark

Harry Kane, leikmaður Tottenham, virðist vera staðráðinn í því að fá seinna mark Tottenham gegn Stoke í dag skráð á sig en mikill vafi liggur á því hvort að hann eða Christian Eriksen eigi markið.

Pogba skoraði tvö í sigri United á City

Manchester City mistókst að tryggja sér Englandsmeistaratitilinn er liðið tapaði fyrir grönnum sínum Í United en leiknum lauk með 3-2 sigri þeirra rauðklæddu.

Birkir í byrjunarliði í tapi Aston Villa

Birkir Bjarnason og félagar töpuðu 3-1 fyrir Norwich í ensku fyrstu deildinni á meðan Jón Daði Böðvarsson spilaði rúmlega 70 mínútur fyrir Reading í 1-0 sigri á Preston North End.

WBA missti af mikilvægum sigri

West Bromwich Albion missti af mikilvægum stigum í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði jafntefli við Swansea eftir að hafa leitt leikinn.

Tvenna Eriksen tryggði Tottenham sigurinn

Harry Kane var mættur aftur í byrjunarlið Tottenham þegar liðið sótti Stoke heim í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann fagnaði endurkomunni með sigurmarki Tottenham.

Fjórði sigur Burnley í röð

Burnley náði í fjórða sigurinn í röð í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið sótti Watford heim í dag.

Allardyce: Vorum óheppnir

Sam Allardyce segir sína menn hafa verið óheppna að taka ekki fyrsta sigurinn gegn Liverpool í átta ár þegar liðin mættust á Goodison Park í hádeginu.

Klopp: Fullkomlega sáttur

Jurgen Klopp er fullkomlega sáttur við niðurstöðuna í leik sinna manna í Liverpool gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag, en liðin skildu jöfn 0-0 í bragðdaufum leik á Goodison Park.

Markalaust í daufum leik á Goodison

Everton og Liverpool skildu jöfn í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Mikil eftirvænting var fyrir þessum stóra grannaslag erkifjendanna tveggja en leikurinn stóð ekki undir væntingum.

Engin miskunn á stórmótum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur fór í fyrsta sinn holu í höggi á einu af risamótunum á dögunum. Engin miskunn var sýnd þeim kylfingum sem fóru út af brautinni og missti hún af niðurskurðinum.

Enginn ræður við innköstin

Íslenska kvennalandsliðið sótti þrjú stig til Slóveníu og komst um leið í efsta sæti riðilsins í undankeppni HM 2019. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn af krafti og gáfu Slóvenum aldrei færi á að komast inn í leikinn.

Fimm sæta refsing á Hamilton

Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu þegar kappaksturinn í Barein verður ræstur af stað á morgun vegna skipta á gírkassa.

Upphitun: City verður meistari með sigri

Manchester City fagnar Englandsmeistaratitlinum í dag sigri liðið granna sína og erkifjendur í Manchester United. Slagur Manchesterliðanna er síðasti leikur dagsins en alls eru átta leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir