Versti árangur ríkjandi meistara frá upphafi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. apríl 2018 12:00 Garcia lauk keppni niðurlútur í gærkvöld visir/getty Helgin hefur ekki byrjað eftir óskum hjá Spánverjanum Sergio Garcia. Hann missti af niðurskurðinum á Mastersmótinu í golfi og setti heldur óskemmtilegt met. Garcia lauk leik í næst síðasta sæti í gærkvöld eftir að hafa farið hringinn á tveimur höggum yfir pari. Niðurskurðarlínan var við fimm högg yfir pari en samtala Garcia á hringjunum tveimur var 16 högg yfir pari. Meistari síðasta árs lenti í miklum hremmingum á 15. braut á fyrsta hring þar sem hann jafnaði metið yfir flest högg á einni holu í sögu mótsins, 13 stykki. Samtals var Garcia á 160 höggum sem er hæsta skor ríkjandi meistara á Mastersmótinu frá upphafi. Þetta var í 11. skipti sem ríkjandi meistari á mótinu nær ekki í gegnum niðurskurðinn og annað árið í röð því Danny Willet komst ekki í gegnum niðurskurðinn á síðasta ári. Tiger Woods rétt slapp í gegnum niðurskurðinn á fjórum höggum yfir pari. Niðurskurðarlínan hefur ekki verið svo lág síðan árið 2015. Bein útsending frá þriðja keppnisdegi á að hefjast klukkan 19:00 á Golfstöðinni. Veðurspáin fyrir daginn er ekki góð, en þó er reiknað með að keppni hefjist á áætluðum tíma. Golf Tengdar fréttir Ævintýralegt klúður Garcia │ Fimm skot beint í vatnið Sergio Garcia getur gleymt þeim draumi að vinna Mastersmótið tvö ár í röð. Það er afrek sem aðeins þrír kylfingar hafa gert í sögunni og eftir daginn í dag þarf Garcia kraftaverk til að leika það eftir. 5. apríl 2018 20:20 Tiger slapp í gegnum niðurskurðinn │ Reed leiðir Tiger Woods slapp í gegnum niðurskurðinn á Mastersmótinu í golfi í kvöld. Patrick Reed leiðir mótið á níu höggum undir pari. 6. apríl 2018 23:41 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Helgin hefur ekki byrjað eftir óskum hjá Spánverjanum Sergio Garcia. Hann missti af niðurskurðinum á Mastersmótinu í golfi og setti heldur óskemmtilegt met. Garcia lauk leik í næst síðasta sæti í gærkvöld eftir að hafa farið hringinn á tveimur höggum yfir pari. Niðurskurðarlínan var við fimm högg yfir pari en samtala Garcia á hringjunum tveimur var 16 högg yfir pari. Meistari síðasta árs lenti í miklum hremmingum á 15. braut á fyrsta hring þar sem hann jafnaði metið yfir flest högg á einni holu í sögu mótsins, 13 stykki. Samtals var Garcia á 160 höggum sem er hæsta skor ríkjandi meistara á Mastersmótinu frá upphafi. Þetta var í 11. skipti sem ríkjandi meistari á mótinu nær ekki í gegnum niðurskurðinn og annað árið í röð því Danny Willet komst ekki í gegnum niðurskurðinn á síðasta ári. Tiger Woods rétt slapp í gegnum niðurskurðinn á fjórum höggum yfir pari. Niðurskurðarlínan hefur ekki verið svo lág síðan árið 2015. Bein útsending frá þriðja keppnisdegi á að hefjast klukkan 19:00 á Golfstöðinni. Veðurspáin fyrir daginn er ekki góð, en þó er reiknað með að keppni hefjist á áætluðum tíma.
Golf Tengdar fréttir Ævintýralegt klúður Garcia │ Fimm skot beint í vatnið Sergio Garcia getur gleymt þeim draumi að vinna Mastersmótið tvö ár í röð. Það er afrek sem aðeins þrír kylfingar hafa gert í sögunni og eftir daginn í dag þarf Garcia kraftaverk til að leika það eftir. 5. apríl 2018 20:20 Tiger slapp í gegnum niðurskurðinn │ Reed leiðir Tiger Woods slapp í gegnum niðurskurðinn á Mastersmótinu í golfi í kvöld. Patrick Reed leiðir mótið á níu höggum undir pari. 6. apríl 2018 23:41 Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ævintýralegt klúður Garcia │ Fimm skot beint í vatnið Sergio Garcia getur gleymt þeim draumi að vinna Mastersmótið tvö ár í röð. Það er afrek sem aðeins þrír kylfingar hafa gert í sögunni og eftir daginn í dag þarf Garcia kraftaverk til að leika það eftir. 5. apríl 2018 20:20
Tiger slapp í gegnum niðurskurðinn │ Reed leiðir Tiger Woods slapp í gegnum niðurskurðinn á Mastersmótinu í golfi í kvöld. Patrick Reed leiðir mótið á níu höggum undir pari. 6. apríl 2018 23:41