Fleiri fréttir Andrea Rán 23. leikmaðurinn sem byrjar inná hjá Íslandi á Algarve-mótinu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi hina ungu Andreu Rán Snæfeld Hauksdóttur í byrjunarliðið sitt fyrir bronsleikinn á Algarve-mótinu í Portúgal. 9.3.2016 16:56 Eboué dreymdi um að komast aftur í ensku úrvalsdeildina Emmanuel Eboué er aftur orðinn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir fimm ára fjarveru. 9.3.2016 16:00 Brendan Rodgers: Eigendur Liverpool búast við að Klopp geri liðið að meisturum Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og forveri Jürgen Klopp, segir að eigendur Liverpool geri kröfur um það í næstu framtíð að Liverpool verði Englandsmeistari. 9.3.2016 15:30 Leikmenn Arsenal héldu krísufund á bak við tjöldin Arsenal vann langþráðan sigur í gærkvöldi þegar liðið sló b-deildarlið Hull City sannfærandi út úr ensku bikarkeppninni. Theo Walcott skoraði tvö marka liðsins í þessum 4-0 sigri og hann ræddi ýmislegt við blaðamann Evening Standard eftir leikinn. 9.3.2016 15:00 Þjálfari Brasilíu vill frekar að Neymar spili á ÓL í Ríó Dunga, þjálfari brasilíska fótboltalandsliðsins, vill frekar að besti knattspyrnumaður brasilísku þjóðarinnar spili á Ólympíuleikunum en í Ameríkukeppninni í sumar. 9.3.2016 14:30 Stærsti leikvangur Evrópu stækkar Barcelona ætlar að stækka heimavöllinn sinn töluvert innan fimm ára og stærsti leikvangur Evrópu verður því enn stærri eftir breytingarnar. 9.3.2016 14:00 Giroud missti næstum því af leiknum í gær Olivier Giroud skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri Arsenal á Hull í gærkvöldi í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 9.3.2016 13:30 Nýjar reglur um miðaverð í ensku úrvalsdeildinni Stuðningsmenn ensku úrvalsdeildarliðinna fagna örugglega nýjum reglum því nú er komið hámark á miðverð fyrir stuðningsmenn gestaliðanna. 9.3.2016 13:15 Totti: Eina eftirsjáin að fara ekki til Real Madrid Francesco Totti fékk góðar viðtökur á Bernabéu þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Real Madrid. 9.3.2016 13:00 Luis Suarez í Liverpool í gær Hjarta stuðningsmanna Liverpool tók örugglega aukakipp í gær þegar þeir sáu Luis Suarez mæta á æfingasvæði félagsins í gær. 9.3.2016 12:00 Hannes Þór hefur ekki spilað síðan í október en er í rugluðu formi Landsliðsmarkvörðurinn allur að koma til eftir meiðsli og stefnir á að vera með landsliðinu í vináttuleikjunum í lok mánaðar. 9.3.2016 11:32 Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9.3.2016 11:00 Súpersnúningur Guðjóns Vals í hópi flottustu marka vikunnar í Meistaradeildinni | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson skoraði skemmtilegt mark í sigri Barcelona í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta og það fór ekki fram valnefnd Meistaradeildarinnar. 9.3.2016 10:30 Leifur og Sigmundur: Það leikur sér enginn að því að dæma tæknivillu Fremstu dómarar landsins ræða hljóðnemaleikinn fræga og bæta upp fyrir misheppnaða handabandið. 9.3.2016 10:00 Eigandi Bröndby úthúðaði þjálfurum og leikmönnum á spjallborði undir dulnefni Per Rud, fyrrum yfirþjálfari Þróttar, einn þeirra sem fékk að kenna á reiðiköstum "Oscar“. Þjálfari liðsins er hættur. 9.3.2016 09:45 Hiddink mjög stoltur af Diego Costa Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði vel um Diego Costa á blaðamannafundi fyrir seinni leik Chelsea og franska liðsins Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram í kvöld. 9.3.2016 09:15 Húsleit hjá franska knattspyrnusambandinu vegna Blatter Rannsókn um greiðsluna sem felldi bæði Sepp Blatter og Michel Platini í fullum gangi. 9.3.2016 08:14 Dagur jákvæður fyrir nýrri ofurdeild Landsliðsþjálfari Evrópumeistaranna segir að ofurdeildin gæti orðið bylting fyrir handboltann. 9.3.2016 08:00 Wenger um mótmæli stuðningsmanna: Mér er alveg sama Þrátt fyrir 4-0 sigur á Hull í bikarnum í gær eru stuðningsmenn Arsenal margir ósáttir við stjórann Arsene Wenger. 9.3.2016 07:43 Kobe ekki með og Lakers vann aftur | Myndbönd Í aðeins annað skipti á árinu sem LA Lakers vinnur tvo leiki í röð. 9.3.2016 07:14 Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8.3.2016 23:00 Tvö töpuð stig hjá Charlton Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Charlton er liðið gerði markalaust jafntefli gegn MK Dons í miklum fallslag í ensku B-deildinni. 8.3.2016 21:47 Wolfsburg í átta liða úrslit | Sjáðu markið Wolfsburg er í komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. 8.3.2016 21:30 Real Madrid afgreiddi Roma | Sjáðu mörkin Real Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Roma, 2-0, á heimavelli í kvöld. 8.3.2016 21:30 Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8.3.2016 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 78-59 | Deildarmeistaratitillinn í augnsýn hjá Haukum Haukar unnu magnaðan sigur á Snæfellingum, 78-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru eftir leik kvöldsins með jafn mörg stig í deildinni í fyrst og öðru sæti en Haukar eiga einn leik til góða. Deildarmeistaratitillinn er því nánast þeirra. 8.3.2016 20:45 Jakob Örn í banastuði Jakob Örn Sigurðarson átti enn einn stórleikinn fyrir Borås í sænska körfuboltanum í kvöld. 8.3.2016 19:53 Veszprém gerði jafntefli við Vardar Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir Veszprém í kvöld er liðið gerði jafntefli við Vardar í SEHA-deildinni. 8.3.2016 18:28 Dagur og Þórir tilnefndir sem þjálfari ársins Íslendingar gætu átt þjálfara ársins í bæði karla- og kvennaflokki. 8.3.2016 17:30 Systir Adam Johnson vill „réttlæti“ fyrir bróður sinn Hefur komið af stað herferð á Facebook. Bróðir hennar var sekfelldur fyrir kynferðisbrot gegn barni. 8.3.2016 16:45 Guðjón Valur: Frekar íslenskan en erlendan landsliðsþjálfara Landsliðsfyrirliðinn í handbolta hefur ekki trú á erlendur þjálfari sinni því starfi sem þarf til að skila leikmönnum upp í A-landsliðið. 8.3.2016 16:15 Mata: Varela spilar eins og hann hafi verið hjá United í áratug Spænski miðjumaðurinn er ánægður með bakvörðinn unga sem hefur fengið meira að spila undanfarið. 8.3.2016 15:30 Inler brjálaður út í Ranieri: "Mér verður óglatt“ Svisslendingurinn var hálfpartinn plataður til að klára tímabilið en fær svo ekkert að spila. 8.3.2016 15:00 Pabbi Gunnars Nelson skammaði litblindan Fannar Ólafsson Eins og alltaf fór Fannar Ólafsson yfir mistök síðustu umferða í Dominos-deild karla en það var líka skotið á hann í beinni á Twitter. 8.3.2016 14:30 Margrét Lára: Það var munur á liðunum en við erum að nálgast stóru liðin Stelpurnar okkar töpuðu fyrir Kanada og komust ekki í úrslitaleik Algarve-mótsins. 8.3.2016 14:00 Sjáðu kraftmikil leikhlé Teits: „Þetta er ekki spurning um að vinna eða tapa“ Teitur Örlygsson stýrði Njarðvík á móti Haukum í stað Friðriks Inga Rúnarssonar og sýndi af hverju hann er talinn besti þjálfari í leik á Íslandi. 8.3.2016 13:30 „Þurfum að skipuleggja okkur þrátt fyrir þjálfaraleysið“ Framkvæmdastjóri HSÍ vongóður um að nýr landsliðsþjálfari verði ráðinn fyrir æfingaleiki gegn Noregi í apríl. 8.3.2016 12:46 Ísland leikur gegn Noregi í apríl Enn hefur ekki verið ráðinn landsliðsþjálfari eftir að Aron Kristjánsson hætti. 8.3.2016 12:29 Framlenging: "Þvílík djöfulsins meðalmennska hjá ÍR“ Jón Halldór Eðvaldsson lét Breiðhyltinga heyra það í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. 8.3.2016 12:00 Arnar: Gylfi Þór var lengi að ná sér eftir að koma Íslandi á EM Messumenn fóru yfir uppgang Gylfa Þórs Sigurðssonar á árinu 2016 en hann er búinn að vera einn besti leikmaður deildarinnar á nýju ári. 8.3.2016 11:30 Alfreð er undantekning Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann. 8.3.2016 11:00 Átta núll í tilboðinu frá Kína Piers Morgan fullyrðir að Wayne Rooney hafi fengið risatilboð frá Kína. 8.3.2016 10:30 Solskjær: Eiður er olían á vélina okkar Þjálfari í norsku deildinni ekki viss um að það hafi verið gott að fá Eið Smára í norsku deildina. 8.3.2016 09:15 Fullyrt að McClaren verði rekinn Ensku blöðin telja að dagar Steve McClaren sem stjóri Newcastle séu taldir. 8.3.2016 08:51 Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8.3.2016 08:08 Sjá næstu 50 fréttir
Andrea Rán 23. leikmaðurinn sem byrjar inná hjá Íslandi á Algarve-mótinu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, valdi hina ungu Andreu Rán Snæfeld Hauksdóttur í byrjunarliðið sitt fyrir bronsleikinn á Algarve-mótinu í Portúgal. 9.3.2016 16:56
Eboué dreymdi um að komast aftur í ensku úrvalsdeildina Emmanuel Eboué er aftur orðinn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir fimm ára fjarveru. 9.3.2016 16:00
Brendan Rodgers: Eigendur Liverpool búast við að Klopp geri liðið að meisturum Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og forveri Jürgen Klopp, segir að eigendur Liverpool geri kröfur um það í næstu framtíð að Liverpool verði Englandsmeistari. 9.3.2016 15:30
Leikmenn Arsenal héldu krísufund á bak við tjöldin Arsenal vann langþráðan sigur í gærkvöldi þegar liðið sló b-deildarlið Hull City sannfærandi út úr ensku bikarkeppninni. Theo Walcott skoraði tvö marka liðsins í þessum 4-0 sigri og hann ræddi ýmislegt við blaðamann Evening Standard eftir leikinn. 9.3.2016 15:00
Þjálfari Brasilíu vill frekar að Neymar spili á ÓL í Ríó Dunga, þjálfari brasilíska fótboltalandsliðsins, vill frekar að besti knattspyrnumaður brasilísku þjóðarinnar spili á Ólympíuleikunum en í Ameríkukeppninni í sumar. 9.3.2016 14:30
Stærsti leikvangur Evrópu stækkar Barcelona ætlar að stækka heimavöllinn sinn töluvert innan fimm ára og stærsti leikvangur Evrópu verður því enn stærri eftir breytingarnar. 9.3.2016 14:00
Giroud missti næstum því af leiknum í gær Olivier Giroud skoraði tvö fyrstu mörkin í 4-0 sigri Arsenal á Hull í gærkvöldi í endurteknum leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 9.3.2016 13:30
Nýjar reglur um miðaverð í ensku úrvalsdeildinni Stuðningsmenn ensku úrvalsdeildarliðinna fagna örugglega nýjum reglum því nú er komið hámark á miðverð fyrir stuðningsmenn gestaliðanna. 9.3.2016 13:15
Totti: Eina eftirsjáin að fara ekki til Real Madrid Francesco Totti fékk góðar viðtökur á Bernabéu þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Real Madrid. 9.3.2016 13:00
Luis Suarez í Liverpool í gær Hjarta stuðningsmanna Liverpool tók örugglega aukakipp í gær þegar þeir sáu Luis Suarez mæta á æfingasvæði félagsins í gær. 9.3.2016 12:00
Hannes Þór hefur ekki spilað síðan í október en er í rugluðu formi Landsliðsmarkvörðurinn allur að koma til eftir meiðsli og stefnir á að vera með landsliðinu í vináttuleikjunum í lok mánaðar. 9.3.2016 11:32
Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9.3.2016 11:00
Súpersnúningur Guðjóns Vals í hópi flottustu marka vikunnar í Meistaradeildinni | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson skoraði skemmtilegt mark í sigri Barcelona í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta og það fór ekki fram valnefnd Meistaradeildarinnar. 9.3.2016 10:30
Leifur og Sigmundur: Það leikur sér enginn að því að dæma tæknivillu Fremstu dómarar landsins ræða hljóðnemaleikinn fræga og bæta upp fyrir misheppnaða handabandið. 9.3.2016 10:00
Eigandi Bröndby úthúðaði þjálfurum og leikmönnum á spjallborði undir dulnefni Per Rud, fyrrum yfirþjálfari Þróttar, einn þeirra sem fékk að kenna á reiðiköstum "Oscar“. Þjálfari liðsins er hættur. 9.3.2016 09:45
Hiddink mjög stoltur af Diego Costa Guus Hiddink, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði vel um Diego Costa á blaðamannafundi fyrir seinni leik Chelsea og franska liðsins Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram í kvöld. 9.3.2016 09:15
Húsleit hjá franska knattspyrnusambandinu vegna Blatter Rannsókn um greiðsluna sem felldi bæði Sepp Blatter og Michel Platini í fullum gangi. 9.3.2016 08:14
Dagur jákvæður fyrir nýrri ofurdeild Landsliðsþjálfari Evrópumeistaranna segir að ofurdeildin gæti orðið bylting fyrir handboltann. 9.3.2016 08:00
Wenger um mótmæli stuðningsmanna: Mér er alveg sama Þrátt fyrir 4-0 sigur á Hull í bikarnum í gær eru stuðningsmenn Arsenal margir ósáttir við stjórann Arsene Wenger. 9.3.2016 07:43
Kobe ekki með og Lakers vann aftur | Myndbönd Í aðeins annað skipti á árinu sem LA Lakers vinnur tvo leiki í röð. 9.3.2016 07:14
Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8.3.2016 23:00
Tvö töpuð stig hjá Charlton Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Charlton er liðið gerði markalaust jafntefli gegn MK Dons í miklum fallslag í ensku B-deildinni. 8.3.2016 21:47
Wolfsburg í átta liða úrslit | Sjáðu markið Wolfsburg er í komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti í sögu félagsins. 8.3.2016 21:30
Real Madrid afgreiddi Roma | Sjáðu mörkin Real Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Roma, 2-0, á heimavelli í kvöld. 8.3.2016 21:30
Auðvelt hjá Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal er komið í átta liða úrslitin í enska bikarnum eftir sigur á Hull City, 0-4, í kvöld. 8.3.2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 78-59 | Deildarmeistaratitillinn í augnsýn hjá Haukum Haukar unnu magnaðan sigur á Snæfellingum, 78-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru eftir leik kvöldsins með jafn mörg stig í deildinni í fyrst og öðru sæti en Haukar eiga einn leik til góða. Deildarmeistaratitillinn er því nánast þeirra. 8.3.2016 20:45
Jakob Örn í banastuði Jakob Örn Sigurðarson átti enn einn stórleikinn fyrir Borås í sænska körfuboltanum í kvöld. 8.3.2016 19:53
Veszprém gerði jafntefli við Vardar Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir Veszprém í kvöld er liðið gerði jafntefli við Vardar í SEHA-deildinni. 8.3.2016 18:28
Dagur og Þórir tilnefndir sem þjálfari ársins Íslendingar gætu átt þjálfara ársins í bæði karla- og kvennaflokki. 8.3.2016 17:30
Systir Adam Johnson vill „réttlæti“ fyrir bróður sinn Hefur komið af stað herferð á Facebook. Bróðir hennar var sekfelldur fyrir kynferðisbrot gegn barni. 8.3.2016 16:45
Guðjón Valur: Frekar íslenskan en erlendan landsliðsþjálfara Landsliðsfyrirliðinn í handbolta hefur ekki trú á erlendur þjálfari sinni því starfi sem þarf til að skila leikmönnum upp í A-landsliðið. 8.3.2016 16:15
Mata: Varela spilar eins og hann hafi verið hjá United í áratug Spænski miðjumaðurinn er ánægður með bakvörðinn unga sem hefur fengið meira að spila undanfarið. 8.3.2016 15:30
Inler brjálaður út í Ranieri: "Mér verður óglatt“ Svisslendingurinn var hálfpartinn plataður til að klára tímabilið en fær svo ekkert að spila. 8.3.2016 15:00
Pabbi Gunnars Nelson skammaði litblindan Fannar Ólafsson Eins og alltaf fór Fannar Ólafsson yfir mistök síðustu umferða í Dominos-deild karla en það var líka skotið á hann í beinni á Twitter. 8.3.2016 14:30
Margrét Lára: Það var munur á liðunum en við erum að nálgast stóru liðin Stelpurnar okkar töpuðu fyrir Kanada og komust ekki í úrslitaleik Algarve-mótsins. 8.3.2016 14:00
Sjáðu kraftmikil leikhlé Teits: „Þetta er ekki spurning um að vinna eða tapa“ Teitur Örlygsson stýrði Njarðvík á móti Haukum í stað Friðriks Inga Rúnarssonar og sýndi af hverju hann er talinn besti þjálfari í leik á Íslandi. 8.3.2016 13:30
„Þurfum að skipuleggja okkur þrátt fyrir þjálfaraleysið“ Framkvæmdastjóri HSÍ vongóður um að nýr landsliðsþjálfari verði ráðinn fyrir æfingaleiki gegn Noregi í apríl. 8.3.2016 12:46
Ísland leikur gegn Noregi í apríl Enn hefur ekki verið ráðinn landsliðsþjálfari eftir að Aron Kristjánsson hætti. 8.3.2016 12:29
Framlenging: "Þvílík djöfulsins meðalmennska hjá ÍR“ Jón Halldór Eðvaldsson lét Breiðhyltinga heyra það í Dominos-Körfuboltakvöldi í gær. 8.3.2016 12:00
Arnar: Gylfi Þór var lengi að ná sér eftir að koma Íslandi á EM Messumenn fóru yfir uppgang Gylfa Þórs Sigurðssonar á árinu 2016 en hann er búinn að vera einn besti leikmaður deildarinnar á nýju ári. 8.3.2016 11:30
Alfreð er undantekning Pistlahöfundur Kicker ánægður með innkomu Alfreðs Finnbogasonar í þýska boltann. 8.3.2016 11:00
Átta núll í tilboðinu frá Kína Piers Morgan fullyrðir að Wayne Rooney hafi fengið risatilboð frá Kína. 8.3.2016 10:30
Solskjær: Eiður er olían á vélina okkar Þjálfari í norsku deildinni ekki viss um að það hafi verið gott að fá Eið Smára í norsku deildina. 8.3.2016 09:15
Fullyrt að McClaren verði rekinn Ensku blöðin telja að dagar Steve McClaren sem stjóri Newcastle séu taldir. 8.3.2016 08:51
Wenger þreyttur á gagnrýni: Ég vinn og vinn og vinn og vinn Arsene Wenger skilur ekki af hverju hann þarf sífellt að verja stöðu sína sem knattspyrnustjóri Arsenal. 8.3.2016 08:08